Tíminn - 22.01.1957, Qupperneq 12

Tíminn - 22.01.1957, Qupperneq 12
VeðriS: ' ....... Vaxandi sunnan og síðan suð- austanátt. Allhvass og snjókoma þegar líður á daginn. Hiti kl. 18: Þriðjudagur 22. janúar 1957. Reykjavík —3, Akureyri Dalatangi —2, Kaupmannahöfa 2, New York 5. Uppself að verða á Framsóknsrvisiina Það er annað kvöld (miðviku dag) sem Framsóknarvistin verð ur að Hótel Borg. Byrjað verður að spila ld. 8,30. - f gær voru um 300 manns búnir að panta aðgang. Sennilega verða! ailir aðgöngumiðar upppantaðir í dag. Þeir eru pantaðir í síma 6068 eða 5564 og óskast þeir sóttir í; Edduhúsið (2. hæð) í dag eða árla dags á morgun. Síld upp í landsteinum en ógæftir hamla veiði Álasundi, 21. ian. Stórar síldar torfur eru nú gengnar eins nærri ströndinni og frekast má verða á síldarmiðunum við vestanverðan Noreg, stormur hamlar algerlega veiðum. í Álasundshöfn og öðrum verstöðvitoi liíggja síldveiðibátar! svo hundruðum skiptir og bíða j þsss að lægi, en á því eru ekki taldar miklar líkur í bráð. Norska veðurstofan spáir áframhaldandi hvassri vestanátt og meðan svo er geta bátarnir ekkert aðhafst, þótt síldin sé alveg upp í landsteinum. Réttarhöld hefjast í Montesí-málinu í dag Feneyjum, 21. jan. — Á morg un hefjast réttarhöld í Feneyj- mn í hinu svonefnda Montesi- máli. Piero Piccioni, sonur Picci- oni fyrrv. utanríkisráðherra ftal- íu og núverandi formanns sendi nefndar lands síns á þingi S. þ., er ákærður fyrir morðið á Vilmu Montesi, sem fannst látin á Otia Henry Halfdánarson útskýrir björgunartækin. Frú Signhild Konráðsson. formaSur Færeyingafélagsins hlýðir á. (Ljósm. Þórarinn Sigurösson). Flugiinubjörgunartækin af- hent Færeyingum í gærdag I gær voru blaðamenn viðstaddir afhendingu á gjöf Slysa- varnafélags íslands til Föroyinga Fiskimannafélag í Þórshöfn í Færeyjum, en gjöf þessi er vottur þakklætis og virðingar SVFÍ vegna gifturíkrar og fórnfúsrar framgöngu færeyskra baðströndinni við Rómaborg árið sjómanna við björgun skipverja af togaranum Goðanesi, sem 1953. Mái þetta er eitthvert hið,fórst á Flesjunum við Skálafjörð í Færeyjum 2. janúar s. 1. mesta hneykshsmái, sem upp Qjöfjn er línuhyssa með tilheyrandi björgunarútbúnaði og er minnsta kosti, á Ítalíu. Mikill Þess oskao af gefendum að bjorgunartækm verði geymd i fjöldi vitna verður leiddur og Sjómannaskólanum í Þórshöfn og notuð þar til kennslu milli talið að margt sögulegt muni í Ijós koma, ekki sízt varðandi svall og sukk yfirstéttarmanna á Ítalíu. Blaðamenn hvaðanæfa ítr Jieiminum eru komnir til að fylgjast með réttarhöldunum. þess sem þörf kann að verða fyrir þau annars staðar. Guðbjartur Ólafsson, forseti togarans yfir í nálæg færeysk skip Slysavarnafélags íslands hóf fyrst-! en sagði síðan: ur máls við þetta tækifæri. Lýsti I hann björgun manna af strandstað j Hið sama hugarfar. „í þakklætisskyni fyrir: þessa Talsmaður klúbbsins, Ragnar Jónsson, forstjóri, sagði að allt frá stofnun Tónlistafélagsins hef'ði ríkt mikill áhugi fyrir að koma á fót Kammermúsikklúbb. Öðru hverju voru haldnir kammertón- leikar fyrir einum fimmtán árum og síðast á áttatíu ára hátíð Sibel7 iusar fyrir tíu árum. Klúbburinn stofnaður. Ragnar sagði að nú hefði þessu máli verið hrundið í framkvæmd og klúbburinn hefur fengið sama- stað fyrst um sinn í Melskólanum. Um tvö hundruð manns geta orðið félagar og fást árs-skírteini í Bóka búð Braga Brynjólfssonar og kosta 120 krónur. Tónleikar. Ráðgerðir hafa verið sex tón- leikar á árinu, en tveir þeir síð- ustu verða haldnir í haust. Fyrstu tónleikarnir verða 30. janúar og þá leikið tríó í B-dúr op. 97 eftir Beethoven, tríó Tónlistarskólans leikur, þeir Árni Kristjánsson, Björn Ólafsson og Einar Vigfús- son, einnig verður leikið Forellen- björgun og ef vera mætti til auk- ins öryggis sjófarenda við Færeyj- ar, sendir Slysavarnafélag íslands yður fluglínubjörgunartæki, sams konar og félagið notar sjálft á björgunarstöðvum sínum á ís- landi og sem reynzt hafa svo vel við björgun manna úr strönduðum skipum. Tækin eru frá kvenna- deild Slysavarnafélagsins í Reykja vík, gefin í nafni Slysavarnafélags- ins og sérstaklega í nafni íslenzkra slysavarnakvenna. íslenzkar konur vita, að með færeyskum konum býr hið sama eða svipað hugar- , . , „ , „ , , , far; að vinna að skipulögðu og Qumtett op. 114 eftir achubert, giftudrjúgu björgunarstarfi í þágu tríó Tonlistarskolans flytur og Jon Hfs og öryggis". Jafnframt þessu Stofnaður Kammermúsíkklúbbur sem gengst fyrir kammertónleikum Rá<Sger$ir fjórir tónleikar til 24. apríl í gær ræddu blaðamenn við stjórn nýstofnaðs klúbbs liér í bænum, sem nefnist Kammermúsikklúbburinn. Stjórn hans skipa Ingólfur Ásmundsson, Guðmundur Vilhjálmsson, Magn- ús Magnússon og Ragnar Jónsson. Músikráðunautar klúbbs- ins eru Árni Kristjánsson og Björn Ólafsson. Ráðgerðir hafa verið sex tónleikar á árinu. Sen og Erwin Köppen. Aðrir tón leikar verða haldnir 6. marz og þá flutt nýtt verk eftir Leif Þórarins son, þriðju tónleikarnir 27. marz og fjórðu þann 24. apríl. lýsti Guðbjartur því, að félagið gæfi Fiskimannafélaginu eitt ein- tak af hinni norsku útgáfu á kvik- (Framhald á 2. síSu). Hið alþjóðlega f lóttaf jármagn streymir nú til V-Þýzkalands IVIenn óttast fall sterlingspundsins og reyna að koma fé sinu í þýzk mörk f I Dagbladet í Osló birti þá fregn eftir fréttamanni sínum í Bonn, 1P. janúar, að merki um það, að fjármagnið streymi frá Bretlandi til V-Þýzkalands, og að fjársterkir menn og fyrirtæki um allan heim séu að skipta fé sínu úr sterlings- pundum í vestur-þýzk mörk, séu nú orðin mikil og áberandi. Það er um að ræða raunverulegan flótta frá pundinu til marksins. Fjárgróðamenn, verzlunarfyrir- ‘æki og heil ríki óttast gengisfell- ‘ngu í Bretlandi sem afleiðingu súez-stríðsins, og síðustu mánuð- 'na hefir erlent fjármagn streymt inn í V-Þýzkaland í stríðum straum um, og gull- og gjaldeyrisforði V- Þjóðverja vaxið úr 16 milljörð- um marka í haust í 17,5 milljarða um áramótin, eða um 10%. „Alþjóðlega“ flótta- fjármagnið Vestur-þýzkir bankamenn segja, að hið „alþjóðlega" flótta-fjár- magn streymi nú í fyrsta sinn inn í landið. Það skeður eftir mörgum leiðum, og þær ekki allar löglegar, segja þeir. „Dýrar vörur". Vestur-þýzkir útflytjendur fá um það tilmæli frá viðskiptamönn um sínum erlendis að hjálpa sér við að koma fjármagni til V- Þýzkalands og breyta því í mörk. Útflytjandinn vill gera viðskipta- vininum greiða, og hann setur verð vöru sinnar nokkuð hátt á reikninginn, sendir hann og fær greiddan. En mismun hins rétta vöruverðs og þess sem greitt var leggur hann inn í bankareikning viðskiptavinarins. Svona „yfir- færsla“ er auðvitað ekki lögleg, en það er erfitt fyrir yfirvöldin að henda reiður á slíkum málum. Forgreiðslurnar vaxa. En það eru til áðrar og löglegri aðferðir, sem einnig eru óspart notaðar Erlendir viðskiptavinir greiða pantaðar vörur fyrir fram, kannske langt fram í tímann, þar sem þýzki útflytjandinn hefir verj ið svo vinsamlegur við hann að setja afgreiðslufrest á vöruna svo sem 1 eða 2 ár. Með því er líka tryggt, að varan hækki ekki í innkaupsverði, þótt Bretar lækki pundið. Indverjar vantreysta pundinu. Meðal þeirra, sem vantreysta styrk pundsins eru ýms ríki, og það hefir ekki sízt þótt athyglis- vert, að í hópi þeirra er Indland, samveldisland Breta. Indverska stjórnin hefir allt í einu hoðizt til að yfirfæra þegar í þýzk mörk 560 milljónir marka, sem er greiðsla fyrir pantaðar stálvörur Hús brennur á Suöuœyri og eini íbúandi þess, hafði ekki fffidiz í gærkvöldi í gær brann lítið hús á Suður- eyri í Súgandafirði og ónýttist að mestu í eldinum. Ein eldri kona bjó í liúsinu og hafði hún ekki fundizt, þegar blaðið vissi síðast í gærkveldi, þegar stöðinni var lokað klukkan átta. Þá var hríðarbylur vestra og jerfitt um leit. Eldsins varð vart um eittleytið í gær, en fólk hafði orðið vart við konuna, Elísabetu Jónsdóttur þá klukkutíma áður. Hús það, sem hún bjó í og brann, var mjög lítið, hlaðið úr steini og standa veggirnir eftir. Ekki var vitað hvort Elísabet var inni í húsinu, þegar eldsins varð vart. Ruddust slökkviliðs- menn með grímur fyrir andlit- um inn í eldinn til að liuga að henni, en urðu ekki varir við hana. Var þá talið, að Elísabet hefði kannske verið farin að heiman, þegar kviknaði í luisinu. Haldið var uppi stöðugum spurnum um Elísabetu seinni hluta dags, en án þess að þær eftirgrennslanir bæru árangur. Var jafnvel talið að Elísabet liefði farið út í dal, en í gær- kveldi bárust þær fregnir þaðan að þangað befði hún ekki komið. Þá var kominn þreifandi bylur og illt um alla leit. Elísabet er veikluð og er jafn- vel talið, að hún hafi orðið hrædd, þegar kviknaði í húsinu og leitað í eitthvert útihús, þótt ekki hefði tekizt að finna hana í gærkveldi. og vélar frá Krupp í iðjuver þau, sem verið er að reisa í Rourkela í Indlandi. í>að var þó ekki ráð- gert að þessir peningar greiddust fyrr en nokkru síðar, en indversku stjórninni finnst auðsjáanlega bezt að ljúka þessu meðan hún veit hvers virði peningar hennar eru. Bretar biðja um fjárstyrk. Fyrir stuttu kom brezk stjórn- arsendinefnd með leynd til Bonn til þess að biðja um gjaldeyris- hjálp. Hún fór fram á þaö, að V-Þjóðverjar greiddu þegar í stað eftirstöðvar stríðsskaðabóta sinna, en þær nema 350—450 milljónum marka. Samkvæmt friðarsamning unum eiga þær þó að greiðast með jöfnum afborgunum á 20 ár um og nema alls 150 milljónum punda, og Þjóðverjar hafa jafnan greitt á réttum gjalddögum. I Forðaði sér á skíði. Það virðist þó auðsætt, að Þjóð verjar séu ekki áfjáðir að veita Bretum slíka gjaldeyrishjálp. Þeg ar brezka nefndin kom til Bonn segja blöðin, að Scháffer fjármála ráðherra hafi forðað sér á skíði upp í Bæheimsfjöll, nefndin varð að bíða og fara án þess að nokkr- ir fastir samningar kæmust á. Þá hafa Bretar einnig beðið Þjóð- verja um að veita gjaldfrest á vopnum, sem þeir kaupa í Þýzka- landi. KiSafeiIsárslysiS: | Maöurinn lézt í fyrrinótt ' Hermann Guðmundsson, bóndl á Eyrarkoti í Kjós, lézt í Slysa- varðstofunni í Reykjavík kl. 3,30 í fyi-rinótt. Hermann heitinn var fæddur 16. des. 1897 og því rúm lega fimmtíu og níu ára, þegar liann lézt. Að kvöldi þess 17. þ. m. var Hermann heitinn einn á ferð í vörubifreið á Kjalarnesi. Bifreiðin fór út af veginum við brúna yfir Kiðafellsá. Hermann meiddist mikið og lézt hann af þcim meiðslum. Nehrú og KwatSy báru saman ráö sín i New Dehli, 21. jan. Nehrú for- sætisráðherra og E1 Kwatly for- seti Sýrlands gáfu úf sameiginlega yfirlýsingu í dag að afloknum tveggja daga viðræðum í Dehli, þar sem Kwatly er í heimsókn Segir þar, að tafir á brottflutningi fsra elshers frá Egyptalandi geti haft hinar alvarlegustu afleiðingar. Þá segir, að afskipti stórvelda af löndunum fyrir botni Miðjarðar hafs, með því að gera við þau hernaðarbandalög og gera þau stórveldunum háð á einhvern hátt sé til skaða fvrir varðveizlu friðar og öryggis á þessum slóðum. Vanda mál þessara landa sé unnt að leysa ef þau fái óáreitt að þoka áleið is efnahagslegri og félagslegri upp byggingu og bæta lífskjör almenn ins. ^

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.