Tíminn - 06.02.1957, Side 7

Tíminn - 06.02.1957, Side 7
T í M I N N, miSvikudaginn 6. febríiar 1957. 7 Um bessar mundir er leik- listiníaigieymingihóriendis. Heinisókii í I8n6 þar seM ineimtaskólanemendor æía af ÞjóSSeikhúsiS frumsýnir, | sýnir'og9úíieuym ^ruTikJ kappi tmdir Herra»ótt 1957. Sýndor verður enskur gam- leikféiög að frumsýna. Og anleikur frá 18. öld, Kátlegar kvonbænir eftir Goldsmith þessa dagana er enn ein leik sýning á döfinni hér í bæ, þótt hún hafi enn ekki verið bcðuð í blöðum eða útvarpi eða barðar fyrir henni bumb ur á mannamótum. Þetta er hin árlega Herranótt mennta skólanema, menntaskólaieik- urinn. Hann verður frum- sýndur upp úr helgi, væntan- lega á þriðjudagskvöld. Viðfangsefnið á Herranótt í ár er enskur gamánleikur, She Stoops to Conquer, eftir Oliver Gold- smith,, sem roskið fólk kannast ugglaust við af skáldsögu liaris, Presturinn á Vökuvöllum, • er var mjög vinsæl hér á öldinni sem leið. Þetta er ein af hinum gamal- kunnu kómedíum um ástamál æskufólks, bónorðsfarir og fjöl- skylduerjur og margvísleg vand- ræði sem verða stöðugt flóknari, unz höggvið er á hnútinn og allt fellur í ljúfa löð í síðasta þætti. Á íslenzku hefir leiknum verið gefið heitið Kátlegar kvonbænir. Tíðindamaður blaðsins leit inn í Iðnó á dögunum og fékk að horfa á æfingu á leiknum nokkra stund og rabbaði síðan lauslega við leikstjórann og nokkra leikendur. Engiim vertSin- ófearinn biskup Menntaskólanemar kjósa ár hvert sérstaka nefnd til að annast Herranótt, leiknefnd. Sú nefnd er áreiðanlega starfsamari en marg- ar aðrar á þessu landi nefndafarg- ans, hún má vinna nótt sem nýtan dag að undirbúningi sýningarinn- ar og þarf þó jafnframt að sækja Sætt’ . fjölskyldunnar a3 lokum — en Benedikt þarf enn að leggja leikcndum lífsreglurnar. — ir að leysa mikið starf af hendi? — Já, enginn verður óbarinn biskup: sýningin þarf mikils und- irbúnings við. Það þarf búninga, húsmuni, auglýsingar í leikskrá og eða sitt starf. Það er heldur ekki tími til að vera að svona slóri Jón Ragnarsson kemur inn með skó hlíf, það eru gimsteinar maddöm- unnar sem hann var að ræna, fleira og fleira. Og það þarf að i Brynja veitir Guðmundi, btðli sm æfa stöðugt dág eftir dag. Allir J um, maklega hirtingu Og leikstjor verða að vinna, leiknefnd, leikar-l™ gerlr Kslnar 3 hngasen?,dlr: 1 Eklu velta þessum stol, biðillinn má vera dálítið pokalegri, faðir- inn hörkulegri. Aðalhlutverkin í leiknum eru í höndum Brynju Benediktsdóttur, ar og ekki sízt leikstjórinn okkar sem við eigum mikið upp að unna. j Hér grípur Benedikt. íram í og vill ekki heyra neitt lof um sig Guðmundar Ágústssonar, Ólafs iMixa og Jóns Ragnarssonar.Ég fæ j færi á aö ræða litillega við Brynju j og Ólaf. Föður og dóftur kemur alveg bærilega saman, þótt stundum sker ist dálítið í odda. Og þeim þykir báðum gaman að leika, alveg sér- j staklega gaman. j — En er þctta ekki erfitt, hafið ■ þið ekki oí mikið að gera? j — Jú, auðvitað er mikið að gera, ' svarar Brynja. Og maður getur j ekki staðið á rótargati í skólanum dag eftir dag. En þegar verið er j að a fa mestallan daginn er ckki j mikill tími aflögu til að lesa. Og ckki getur maður gatað latneskir stíKr hvert um annað á borðinu og þegar einhver leikar- inn er ekki á sviðinu getur hann vel gripið í að lesa fyrir morgun- daginn. ' GletSi á sviði og í sal Leikstjóri er Benedikt Árnason og að lokum spyr ég hann hvernig æfingar gangi. — Mér finnst þetta ganga vel, segir hann. Leikritið er erfitt við- fangs og í rauninni hefir náðst betri árangur en ég bjóst nokkru sinni við. Náttúrlega er ekki hægt að búast við neinum leikafrekum maður verður að muna að hér eru unglingar að verki. En miðað við það held ég að þetta gangi ágæt- lega. Annars má vel nefna það að hér er lagt út á nýja braut menntaskólaleik. Hingað til hafa verið leikin á víxl klassísk gaman leikrit eftir Holberg eða Moliere og svo léttar nútímakómedíur. En nú er valinn klassískur enskur gamanleikur, hann er frá svo- nefndu restorationtímabili í ensk- um bókmenntum. Ég held ég megi á sviðinu heldur, segir Olafur. Þá'segja að leikrit úr þessum hópi J kemur leikstjórinn i og guð hjálpi þeim Milli æfinga er gripið í að lesa fyrir morgur.daginn. skólann og skila honum íullum vinnudegi. Formaður leiknefndar í ár er Þórður. Þorbjarnarson. Hann segir frá undirbúningi sýn- ingarinnar. — Leiknefnd var kosin strtix síðast liðið vor. Og að loknum prófum átti strax að taka til ó- spilltra málanna, lssa leikrit og velja til sýningar. En rnargt íer öðruvísi en ætlað er, nefndar- limirnir tvístruðust út utn allt land að vinna sér ir.n einhvern skild- ing til vetrarins og haustið kom án þegar skammt er til frumsýning- ar, þá er nær að reyna að halda áfram með æfinguna. til skjalanna sem verður fyrir barðinu á honum. — En erfiðið borgar sig samt? — Já, það margborgar sig. Þótt erfitt sé að gera öllum til hæfis, kenmirum og leikstjóra, launar jleikurinn sjálfur allt ómakið. Og það er greinilegt að hér er hafi ekki verið leikið á íslandi áður. — Er ekki erfitt að æfa svona ungt íólk? — Náttúrlega verður að taka til- lit til þess hversu óreyndur hóp- urinn er. Þetta er alveg ómótaður efniviður og það verður að byggja allt upp, hreyfingar, framsögn o. i Á’S jíiona ^ve+mur herram tveimur herrum þjónað. í búnings s frv. En það búa hæfileikar með 1 Það er verið -ð æfa þriðja þátt !k!efanum er allt á íerð °S flugi,; mörgu þessu fólki og maður kapp- Þau íeðgin Ólafur Mixa og Brynja j iióu halln sé Þrön«ur Þar liggja j kostar að fá allt fram sem til er, Bened ktsdúttir -- raunar er ekki ilranskar Slosur, leikhanurit og fa alla t.il að leggja sitt bezta fram svo ýkja mikill aldursmunur sjá- anlegur á þeim í fljótu bragði — eiga í erjum: Á hún að hrygg- brjóta biðilinq eður ei? Biðiliinn sjálíur reynist dálítið blendinn, framkoma haris önnur þegar hann þess.aö við hefðum valið nokkurt hittir heimasætuna uppábúna en leikritið. Þá var afíur tekið til ó- spilltra málanua og að afloknum miklum vangaveltum og ráða- bruggi var loks ákveðið að iaka þetta leikrit, Kátls'gar kvonbænir, sem Bjarni Gúðmundsson hefir þýtt. Það var vaíið í samráði við leikstjórann, Benedikt Árnason. — Og svo hefir verið byrjað að æfa? þegar hún býst griðkonugerfi. Og fieira er á döfjnni: Það er búið að steia gifnsteinum maddömu Hólmfríðar Óg hún er eðlilega í öngum sínuni', dettur ekki í hug að sortur hennar, blessaður sak- lsysinginn, Sé" pottur og panna í því iiivirki. Þannig halda málin á- íram að íkekjast, vandræðin virð- ast óviðráðanleg og vindur blæs — Æfingar héfust ekki að :marki ai' niörgum áttum i senn. fyrr en um mánaðamótin nóvem- Á sviðinu ríkir mikil leikgleði, ber—desember. Síðan hefir verið ýmist er leikið af alvöru og ein- æft af kappi flesta daga, jafnvel beitni eliegar ærslin ná yfirhönd- jólafríið var notað. Og nú fer loks j inni. Og þegar minnst varir, er að líða að því að við uppskerum rullan rokin út í véður og vind: laun okka-r erfiðis þegar sýning- Æ, þetta er rammvitlaust, ég er ar heíjast og allt er komið i gang. — Þið eruð þá væntanlega bún- búinn að gleyma þessu öllu sam- an. En allt mjakast samt í áttina. Feögin eigast við. Á að hryggbrjóta biðilinn eður ei. Á víðavangi Reynir að „undirbyggja sjálvrósið" Fyrir nokkru stóð í forustu grein Morgunblaðsins: „Það er staðreynd, að Reykjavíkurbær hefir notið farsællar og hagsýnn- ar stjórnar á undanförnum ár- um, og hefir hver ágætismaður- inn á fætur öðrum verið þar í forustu í sæti borgarstjóra.“ Tíminn benti á, að það væri ekki viðeigandi af aðalritstjóran um að hæla sjálfum sér svona purkunarlaust, þar sem fyrir- rennari Gunnars allt frá 1940 hefði enginn annar verið en Bjarni Benediktsson sjálfur. Bjarna hefir orðið svo mikið um.,að bent skyldi vera á þessa óvarkárni hans í bárn'alegri sjálf- bælni, að hann tekur sig til og birtir myndir af öllum' sex borg- arstjórum Reykjavíkur — sjál.f- um sér líka — í Reykjavíkur- bréfi s. 1. sunnudag og finnur sér það að tilefni, að Gunnar Thoroddsen eigi 10 ára starfsaf- mæli sem borgarstjóri. Virðist þetta einkennilegur gi-eiði við Gunnar að skella afmælisheiðri hans á alla fyrirrennara hans, og er þetta mikil nýlunda þegar minnzt er tímamóta í starfssögu manna. Ætla mætti, að Gunnar ætti fullan rétt á að eiga sitt tíu ára afmæli einn. I Hornsteinninn í mæninum En er hætt við, að þessi aðferð komi Bjarna sjálfum í koll síðar, t. d. þegar hann minnist með mynd og grein 10 ára afmæl is síns sem ritstjóra Morgunblaðs ins. Þá verður hann auðvitað að birta myndir af og minnast allra annarra ritstjóra blaðsins. Skýringin á þessu einkenni- Iega tiltæki Bjarna, er sú, að hann hefir orðið svo felmtraður við sjálfshólsfrumhlaup sitt, að hann grípur til þess ráðs að leiða alla borgarstjórana, látna og lífs, fram á sviðið, til þess að reyna að „undirbyggja sjálvrósið"! Minna mætti ekki gagn gera. En rétt er að minna Bjarna á það, að klókir menn byrja jafnan á undirstöðunni. Það er ekki hægt að hafa hornstcininn á mænin- um, og þess ætti Bjarni að minn- ast, þegar næst kemur að því að hann missir taumhald á Sölva- gleði sinni. og samræma það síðan á sviðinu. Benedikt hefir sjálfur leikið í menntaskólaleik, það var 1952 og leikurinn hét Við kertaljós. Nú er hann leiðbeinandi nýs árgangs a£ menntaskólaleikurum og samkomu lagið er hið bezta. Hann og þeir leggja sig alla fram — árangur- inn af starfi þeirra sjáum við á þriðjudaginn kemur. En nú er mál að kveðja, ég er þegar búinn að tefja nógu lengi fyrir. Að lok- um segir Benedikt: — Ég verð að segja að mér þyk- ir mjög gaman' að þessu starfi, það er ómögulegt annað en að láta sér þykja vænt um krakkana. Ánægja þeirra og áhugi er ódrep- andi. Menntaskólaleikurinn er orð ið gamalt fyrirbæri í íslenzku leik- listarlífi og ég spái því að hann muni enn eiga sér langan aldur. Leikgleðin hefir alltaf borið hann uppi, leikararnir verið ánægðir sjálfir og áhorfendur ekki síður. Þannig verður það ugglaust enn, lífsgleðin sterkust á sviði og í sal. Jó. Geta ekki ekið heyj- iim heim vegna ísa Ásahreppi, 3. febrúar. Óvenju- mikill snjór er á jörð og hefir ver- ! ið haglaust í hálfan mánuð og ill- jfært. Mjólk hefir þó verið flutt á hverjum degi. Mildur vetur og snjóalítill var hér til 20. jan. og gengu hross þá að mestu sjálfala í högum. Frost hafa verið svo lítil í vetur, að þeir, sem ætlúðu að flytja hey á hjarni, hafa ekki getað það vegna klakaleysis. S.R.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.