Tíminn - 06.02.1957, Qupperneq 8
8
Á7{0ErtPAU/
| Heitir rækjuréttir
Fyrir nokkru birtust í blaðinu kaldir rækjuréttir. Hér á j
eftir eru nokkrir heitir réttir, sem eru mjög góðir. Eins. ög |
áður hefir verið sagt, má ekki þíða hraðfrystar rækjur í!
vatni, hvorki heitu né köldu, heldur láta þær þiðna við'
stofuhita.
Smjörlíkið er brætt, hveitinu
jafnaö saman við. Rækjurnar settar
út í og síðan kryddið og sherrýið.
Eggin eru hrærð og rjóminn eða
mjólkin hrært saman við. Þessu er
síðan smátt og smátt hrært út í
rækjurnar, sjáfe, þ^r tiþþ^ð
er hæfilega þM&t'' Borið fram 3á
salt, pipar
V? tesk. karrý
IV2 bðlii mjólk
Rækjur í karrý:
200 gr. rækjur
2 msk. sax. laukur
2 —• hveiti
2 — smiörííki
Sjöriíkið er brætt og laukurinn ristuðu brauði.- - ;
látínri út í, þar til hann er mjúkur,
ekki brúnn, hveitið hrært vel sam-
an við ásamt kryddinu. Mjólkin ey
•sett út í smátt og smátt og, látiri
sjóða, unz sósan er orðin vel þýkk;
hrærið stöðugt í. Bætið rækjun-
um út í og látiS þær hitna í sós-
unni. — Borið fram með hrísgrjón
um og soðnum kartöflum.
Rækjubúðingur
m/hrísgrjónum:
3 dl. rækjur 4 egg
IV2— hrísgrjón V2 tesk. salt
6 — vatn 1 msk. hveiti
2 msk. sax. laukur 2 dl. rjómabland
/ — smjör eða V2 msk. rifinn
smjörlíki ostur
Hrísgrjónin eru soðin mjúk í
léttsöltuðu vatni. Laukurinn hit-
aður í smjörinu og blandaður sam-
an við hrísgrjónin. Rækjunum
blandað saman við. Eldfast form
er smurt og blandið sett í. Egg,
salt, mjöl og rjómi hrært vel sam-
an og hellt yfir formið, rifnum
osti er stráð yfir. — Bakað í ofni
við meðalhita, þar til búðingurinn
hefir lyft sér og er orðinn ljós-
brúnn.
Steiktar reekjur:
B/i dl. hrísgrjón 200 gr. rækjur
2 eggjahvítúr
2 msk b.mylsna
2 — smjörlíki
1 msk. sax. laukui
2 -— salatolía
Eggjahvíturnar eru þeyttar. Rækj
unum velkt upp úr hvítunum og
síðan brauðmylsnunni. Smjörlíkið
sett á pönnu. Þegar feitin er hæfi-
lega heit, eru rækjurnar látnar á
pönnuna og steiktar ljósbrúnar. —
Borið fram með soðnum hrísgrjón
um, sem er kryddað með lauk og
olíu. (Gott sem milliréttur til mið
degisverðar eða með ,,cocktail“.)
Hafa bandarísk olíu-
félög stutt uppreisn-
armenn í Alsír?
Washington, 4. febrúar. —
Fyrrverandi þingmaður banda-
rískra repúblikana, Hamilton
Fisli, lýsti því yfir í dag, að am
eríska olíufélagið Aranico í S.-
Arabíu hefði stutt þjóðernis-
sinna í Alsír I baráttunni gegn
Frökkum þar í landi.
Fish kom fram með þessar
upplýsingar á fundi utanríkis-
málanefnddar fulltrúadeildar
Bandaríkjaþings um áform Eis
enhowers við Miðjarðarhaf. Fish
lagðist gegn samþykkt frum-
varpsins.
Aramco er samsteypa olíufé-
laganna Standard Oil og, Tpxgs
Óil Company. Fish sagðist hafa
fengið vitneskju um það, að
Frakkar hefðu fundið verðmikl
af oiíulindir '640 km sunnan Al-
geirsborgaf/ Fulltrúar Aramco
hefðu síðan gert samning við
uppreisnarmenn í Alsír um að
veita þeim stuðning gegn því,
að félagið fengi aðstöðu við hag
nýtingu þessara olíulinda í sam
vinnu við þjóðeruissinna.
T Í:M I N N,' miðyihftdágirin fc'Xeþjrpár' t$57.,
MlllllllllllllllllllllMlllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIII||||||||n|||||||||||||||||||||||im
| Nýkemnir |
= ES
I Spánskir Kvennskór (
meS háum hæl og kvarthæl. — Svartir og
| drapplitir.
jE ASalstræti 8 - Laugav. 20 - Laugav. 38 - Snorrabraut 38 - Garðastr. 6 5
iíllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHlllllllllllllllllllllllllllllljllllllll|IIIIIIIIIIIIIIIIIIINnillll|^l!lljlljllllll(P
| ,)im rnstí i - ■. ?g,; 1S
MJMIIMMIMIIIIIMIIIIIIIÍIIIIIllMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIMMIIIIIIIIUIIjllUIUljlMllllllllllllllMMIIMIIIJUUIIJiriIMIIIilM!
Rækjur í karrý:
(ensk uppskrift)
éOO gr. rækjur
lafningur
V/2 msk. smjörlíki
3 msk. hveiti
2—3 dl. rjóma-
bland
Vi tesk. karrý
Rækjusúpa:
200 gr. rækjur
1 I. FisksoS
með lauk
1 'A dl. rjómi
1 msk. hveiti
53 gr. smjörlíki
1 eggjarauða
1 tesk. sítrónusafl
múskat, salt og
pipar
Smjörlíkið er brætt í potti, hveit
ið hrært saman við og jafnað með
fisksoðinu. Hrært í þar til suðan
kemur upp. Látið sjóða í 10 mín-
útur. — Kryddið látið í ásamt
rjómanum, hitað þar til suðan kem
ur upp aftur. Tekið af eldinum.
Rækjurnar látnar í. Eggjarauðurn-
ar hrærðar í súpuskálinni ásamt
sítrónusafanum. Súpunni jafnað
saman við. Borin fram vel heit.
Hollenzk sósa:
1/2 bolli smjörlíki
V2 —sjóðandi vatn
4 msk. sítrón'usafi
Rækjurnar eru látnar liggja í
rjómablandinu nokkra tíma. Smjör
líkið sett í pott og hveitið saman
við, þynnt út með rjómablandinu,
látið sjóða 5—10 mín. Salt og
karrý sett í. Síðan er rækjunum
blandað saman við og látnar hitna
í gegn. — Gott er að bera ristað
brauð með þessum rétti.
Franskt skip í nauSum
statt á Atlantshaíi
NEW YORK, 4. febrúar. Franska
skipið Petit Gras sendi í dag út
neyðarskeyti og bað skip að koma
sem fyrst til hjálpar vegna þess
að vélar skipsins hefðu stöðvazt
og ræki skipið stjórnlaust fyrir
sjó og vindi. Brezka olíuskipið
Imperial Halifax, sem var skammt
frá franska skipinu, fór þegar í
stað á vettvang, en ekki var vitað
um árangur björgunarstarfsins
seinast þegar til fréttist.
vor
HRINGUNUM
2 eggjarauður
1/2 tesk. salt
pipar
Eggjarauðurnar eru settar í pott
yfir hægan eld, hrærðar varlega og
sítrónusafinn látinn í og hrært í.
Smjörlíkið látið í, og hrært sam-
an þar til smjörlíkið er bráðið og
sósan byrjuð að þykkna. Stöðugt er
hrært í. — Sjóðandi vatni er bætt
smátt og smátt í og haldið áfram
að hræra í sósunni, þar til hún er
vel jöfn. Krydduð. — Sósuna á að
bera strax fram. (Þessi sósa er á-
gæt með soðnum fiski og græn-
metisréttum.)
Rækjur í hollenzkri sósu:
250 gr. rækjur 2 msk. söx. steir
120 — smjörlíki
2 msk. konjakk
sel|a eða gras
laukur
hollenzk sósa
1
Smjörlíki brætt í potti við hæg-
an eld. Steinselja (eða graslauk-
ur) sett í ásamt koníakinu. Rækj-
unum hrært varlega saman við.
Vel heitri hollenzkri sósu hellt yfir
rækjurnar. Borið fram í heitum
brauðkollum (tartalettum).
Rækjur a la Newburg:
(amerískt)
6 msk. smjörlíki 2 msk. sherrý
2 — hveiti 2 egg
3 bollar rækjur 2 bollar mjólk
Örl. múskat og pipar eða rjómi
2 tesk. salt ristað brauð
Ný aðferð til að geyma
fisk í kældu vatni
Johann Kúld fiskimatsmaður telur atS bjarga
mætti miklum aflavertSmætum í verstötSvun-
um á fsann hátt
Jóhann Kúld fiskimatsmaður átti fund með blaðamönn-
um og nokkrum forvígismönnum um útgerð í gær og skýrði
þar frá nýrri fiskgeymsluaðferð, sem hann hefir gert tilraunir
með nokkur undanfarin ár.
Er þessi nýja geymsluaðferð fólg
in í því, að geyma fiskinn í kældu
vatni, sem haldið er um frost-
mark. Hefir komið í ljós, að með
þessu má geyma fiskinn marga
sólarhringa og sýndi Jóhann fund
armönnum ýsu, sem hann hafði
geymt þannig í 10 sólarhringa og
var hún alveg sem ný að sjá, stinn
og óskemmd.
Mikilvægt er, þegar þessi
geymsluaðferð er viðhöfð, að
fiskurinn sé mjög vandlega þveg
inn. Segir Jóhann, að fiskurinn
geymist betur, eftir því sem
hann sé betur þveginn, áður en
hann er látinn í vatnið.
Atvikin norður á Akureyri
varð upphaf tilrauna.
Jóhann fékk hugmyndina um
geyma fisk á þennan hátt, þegar
hann bjó á Akureyri um 1930. Kom
hann þá að landi með fisk, ásamt
félögum sínum, en þegar að landi
kom, uppgötvuðu þeir, að ekki var
til nema lítið af salti.
Tóku þeir þá það ráð að gera
að fiskinum og þvo hann vand-
lega, en létu hann svo í vatnsker.
Þetta var um vetur og gerði frost
og síðan skefldi yfir kerið, sem
stóð þannig með fiskinum í fimm
sólarhringa. Þegar veður lægði
fóru þeir félagar að huga að fiski
sínum í kerinu og kom þá í Ijós,
að fiskurinn hafði haldið sér mjög
vel í vatninu og var að öllu leyti
sem nýr.
Reynt í Vestmannaeyjum
í fyrra.
Það var þó ekki fyrr en 1950,
að Jóhann fór fyrir alvöru að
gera tilraunir með þessa geymslu
aðferð, á skipulegan hátt, og í
fyrra var þessi geymsluaðferð
lítillega reynd í Vestmannaeyj-
um við fisk, sem síðan var salt-
aðúr. Reyndist sá fiskur ágætur
og stóð í engu að baki saltfiski,
sem saltaður hafði verið beint
upp úr sjó.
Kanadamenn, sem standa mjög
framarlega um fiskiðnað, hafa
notað þá aðferð, að geyma fisk
í kældu vatni, og nota þá dálítið
af salti í vatnið, eins og Jóhanni
hefir líka gefizt vel.
Bjarga mætti mikluin
aflaverðmætum.
FuIIvíst er, að með þessari
geymsluaðferð inætti bjarga mikl
um aflaverðmætum frá skemmd
um í stórum verstöðvum, þegar
mikið berst á land og erfiðleikar
eru á því að vinna úr aflanum
jafnóðum. Eru dæmi til þess að
fiskur hafi þó orðið að geymast
í hrúgum á gólfi vinnslustöðv-
anna í marga daga, og orðið lítt
hæf vinnsluvara til frystingar eða
söltunr, þegar að því hefir
komið-
H verður lokuð í dag, miðvikudaginn 6. febrúar, =
I vegna útfarar Heiga Bergs, forstjóra. §
Vinnuveiiendasamband ísiands.
HÍiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíii
nillinnilllinillllinilHIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIHIIIHIIHHIHHIIIIIHHIIIHIHIIIIIIIHIIIIIIIIim
| Vegna útfarar |
= Helga Bergs, forstjóra, verða verksmiðja, skrifstofa =
= og sölubúðir okkar lokaðar frá hádegi í dag. =
| Ui!arverksmi9jan FramtíSin
íliiiimmmiiimiiiimiiiiimiimmiimmmiimiiiiiiiiimmiiiiiimiimiiimiiiiiiiiimmimimmiiiimiiiiiimiiiiíií
yimiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiimiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiHiiiimiuiiiimmmmiiiiiHiiimiiiiHii
1 Fóöursíld |
1 Hef cirka 80 tunnur af saltaðri fóðursíld til sölu. §
1 Sveinbjörn Einarsson, =
| sími 2573. j§
luiuiiiiniiiiuiiuiuiuiiiuiiiniiiiuiiiiHiUHHiiHiiiuiiiiiiiiiiiiHiHiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiiiiiiiiiuiiul
MIHIIIIHIIIHHHIIIIIIIHIIIillllllHIIIIHIIHHHUIUIIIHIIIHHHIHIIHIIIHUIIHHHHHIHHMIHIIIHHHIIIHHHIHUHIIIHIUI
| ÁRNESINGAFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK j
1 Árnesingamót (
| verður haldið í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 9. febr. §
§ næst komandi og hefst með borðhaldi (íslenzkum mat) 1
I kl. 7 síðdegis. 1
Ávarp: Hróbjartur Bjarnason, form. félagsins.
| Ræða: Ágúst Þorvaldsson, alþm. i
1 Einsöngur: Guðm. Guðjónsson. 1
Skemmtiþáttur: Guðm. Ágústsson. .
I Dans. i
= Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu fimmtu- i
I dag og föstudag kl. 5—7 báða dagana. — Borð tekin frá i
1 á sama tíma. 1
| Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
1 Klæðnaður: Dökk föt.
| Stjórnin.
ÍífllllUllllllllMIIIIIUIIUIMHUIHUMHIIHMHHMUIMIMUIIUIHIIHHHMIMIIIIMHIMHHIHUIIIMUHUUMHHIHHMHHHIlTfl
Hugsanlegt er að komið verði
vatnskerum fyrir í geymslum
frystihúsa og þarf þá að hafa fryst
ingartæki til að lækka vatnið fyrst
niður fyrir frostmark, og síðan til
að halda því við 0 stig.
Víst er um það að þjóð, sem
byggir afkomu sína í jafn ríkum
mæli á fiskveiðum og íslending-
ar gera, þarf að fylgjast vel með
öllum nýjungum, sem til bóta
horfa og miða að því að gera fram
leiðsluvöruna betri og markaðs-
hæfari vöru. Verður aldrei gert
nógu mikið að því að finna leiðir
til að tryggja aukna vöruvöndun.
<iiiiiiiniiiiuiniiiiiiuuuiiiiiniiiiiiiM«ii
| Kaupum I
i gamlar og notaðar bækur. — 1
I Einnig tímarit.
| Fornbókav. Kr. Kristjánssonar |
I Hverfisgötu 26 — Sími 4179 |
• 5
IIIHIUIIII llll 11111111 ilillllUU 11111111111111111111111111111111110
• MTmÍHKMw!te'iNytiiiiNiiiiBi«
fluQlýAít í T/Ptanum
• HiTaKliawMiiiwliiiiitiNiiiiíNiiai •