Tíminn - 06.02.1957, Síða 9

Tíminn - 06.02.1957, Síða 9
T>|,Sf I.N.lfl), niiðvjlýwtti^gipa'6.febrúar '1957. 9 íflgiru eftir að heita Joseph Benja- mín Chapin, eins og ég. Ertu ekki glöð? — 'Þétta' gekk ágéetlega', herra Chapin ,alveg ágætlega, sagði Mc Ilhenny. | , •;— Þakka yður fyrir, ;Mi Mc Ilhenny, sagði Joe.’ ’ — Hvers vegna segirðu að allt hafi gengið vel? spurði Ann. Var þá eitthvað að? — Nei, auðvitað ekki, sagði Joe. — Má ég sjá hann? spurði Ann. ■— Eftir svolitla stund, sagði Mc Ilhenny. — Hvers vegna þarf mamma að vera vetk til þess að eign- ast bróður handa mér? — Hún er ekki alvarlega veik. Það er næstum eins og hún sé með mislinga. — En hún liggur í rúminu. Og læknirinn kom, hann er uppi ennþá, sagði barnið. — Þaö er af því að litlu börnin eiga að liggja næstum alltaf í rúminu þegar þau eru nýkomin og þess vegna vildi hún vera í rúminu þegar English læknir kæmi með litla bróður. — Hvernig kom English með hann? — Hann geymdi hann í litlu svörtu töskunni sinni, sagði Mcllhenny. ■— Hvers vegna kafnaði hann þá ekki, fyrst hann var 1 töskunni. Hann hlýtur að yera voðalega lítill. — Það er hann líka, sagði Joe. Pínu lítill. — Nei, hann er ekki svo lítill, sagði Mcllhenny. Hann yegur heil sjö pund. — En ef ég vil hann ekki? spurði Ann. — O, þú verður stórhrifin af honum. sagði faðir henn- ar. — En ég hef ekki einu sinni séð hann, pabbi. Ég er ekkert viss um að ég vilji hann. — Jú„ þú verður áreiðan- lega hrifin af honum, sagði Joe. Alveg eins og vð urðum glöð þegar þú fæddst. — Hvar á hann að sofa? — Inni hjá mömmu held ég. í vöggunni sinni, — í vöggunni minni, sagði Ann. — Hvernig verður það á lit- inn? — Þú færð sjálf að ráða því. — En þá fær hann mitt rúm. i! II I! II -I 1 IHl !••'! s ’ li11 ii! — Ja, kannski og kannski! ,J ekki. yB R Ka 1 rúm handai Þá’má hanh fá gamla y \ híer: rúmið mitt strax. — Við sjáum nú til. — Pabbi? Viltu bera mig upp svo að ég geti séð litla bróður. — Bera þig? Svona stóra stúlku? — Ég er ekki stór, ég er bara lítil. — Nú skal ég segja þér hvað ég ætla að gera. Fyrst fer ég einn upp og svo kem ég bráö- um niður aftur og þá skal ég bera litlu stóru stelpuna upp, svo að hún fái að sjá litla bróð ur sinn. Veröur það ekki gam- an. — Jú, pabbi. — Farðu þá til Margaret og bíddu eftir mér hjá henni. — Margaret er úti í eld- húsi hjá Marian. — Farðu þá út í eldhús til þeirra. — Hún er náttúrlega þreytt en English segir að henni líði vel. Og Mildred? — Ég hef áhyggjur af Mildred; sagði' Arthur. '\Ég ætlá méð' hennj. jtil" Fíladelf í.u í v.iku ,Qg láta 'sérfr^ö- ling ljta.á;þana?f Hvgö .^ldurðu 'aðrhún sé þung? Hwpdrað og fimm pund.- i ' — Drottinn minn dýri, hundrað og fimm pund? — Já, og það versta er samt að enginn virðist skilja hvað að henni gangi. Hún var næst um hundrað og þrjátíu pund þegar við giftumst. Billy segir aö það sé ekki krabbamein, þykist vera viss um að það sé ekki. Eir hann segir ekkert um hvað það sé, sem gangi að henni, svo að ég ætla aö láta þennan mann í Fíladelf- íu lita á hana. — Sérfræðing? — Hann er sérfræðingur í blóðsjúkdómum, þaö er eitt- hvað-í sambandi við blóðkorn in skilst mér. Fyrst ætlaöi ég aö láta Malloy athuga hana. — En hann er skurðlæknir. 1 — Ég veit það. En þá fengi maður þó að heyra skoðun annars en English. — Ég held að Billy væri illa — Jú, sagði Joe. Það skal ég gera. — Stundum talarðu alveg eiiis og Marian, sagði barnið. — Jæja, svo að ég tala eins ag Marian. — Þú ert svo skemmtileg- ur, pabbi. — Er ég nú skemmtilegur líka? — Já, sagði barnið. Er ég líka skemmtileg? Hann lyfti henni upp og bar hana fram. — Kemurðu strax niður aft ur? spurði hún. — Eins fljótt og ég get. — Ætlarðu að bera mig nið- ur aftur, þegar við erum búin að sjá litla bróður? — Ja, þá er nú kannski kom inn háttatími fyrir þig. En við skulum sjá til. — Þegar þú segir að við skulum sjá til, gerirðu það alltaf. Það gerir mamma ekki. — Hm. Þetta skulum við tala betur um seinna. Og nú erum við komin alla leið. Seinna, þetta sama kvöld, eftir að sú góða kona frú 'mKmmimiMimmimumimiimmiiuniiiuiiiuiiuuiinuiiiuniiiiniMiniiiniTunmnimmmmincinnv LÖGTÖK Já, það var þín vagga gtokes var farin (hún sagði þegar þu varst litil. En ert þu Ann að storkurinn hefði kom_ nokkuð á móti því að hann fái hana núna? ■— Jú, sagði barnið. Einhver hefur tekið brúðuna mína úr yöggunni og fleygt henni í ein hvern stól. Það ma ekki. — En það var bara gert til að litli bróðir kæmist fyrir, Sagði Joe. Og þú vilt frekar að hann fái vögguna en brúð- jan þín. .— Nei, sagði barnið. Og kannski flytur einhver hann Svo í rúmið mitt. —Nei, það gerir enginn, sagði Joe. Þú færð að vera í rúmihu þínu þangað til þú ert orðin svo stór að við verðum að'katipá ttýtt rúm hanöa þér. — Viltu ekki bera mig þang við það Hann getur ekki þolað aö * Malloy. — Fjandinn hirði Billy. Ef ég væri ekki búinn að ákveða að fara til Fíladelfíu með Mildred myndi ég hringja sjálfur í Malloy. — Hann kæmi áreiðanlega ekki, að minnsta kosti ekki meðan Billy er læknir þinn. Og Billy getur gert jafn mikið fyrir þig og Malloy. Malloy myndi sennilega senda hana til sérfræðings líka. Meira að segja til sama sérfræðings. — Sennilega, já. En ég er orðinn óþolinmóður aö bíða eftir bata sem aldrei kemur. — Hefur hún þjáningar? — Ekki beinlínis, en hún er orðin ákaflega máttfarin. Hún kvartar ekki, en þegar hún horfir á mig, er það stund um eins og hún sé aö grát- bæna mig um að gera eitt- hvað til að hjálpa sér. Hvað get ég gert? — Það sem þú gerir. Þú get ur komið henni til sérfræð- ings. Og reynt að hressa hana upp og sjálfan þig með. Kannski getur hann séð í fljótu bragði hvað að henni er. — Rose fer með okkur ef rannsóknin stendur lengur en fáeina daga verður hún kyrr hjá Mildi'ed. — Rose er ágæt stúlka, al- veg ágæt. — Já og henni þykir vænt um Mildred. Þannig ætti'að vera milli systra en er bara fjandi sjaldan, sagði Arthur. — Annars hefur ekkert sér- stakt borið til tíðinda ,á skiúf- stofunni í dag. Karl Schneider leit inn. Hann vildi láta okk ur athuga hvort hann geti farið í mál við járnbrautafé- lagið vegna þess hvað það dregst hjá þeim með nýju lín una. Ég sygði honum að hánn I Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- | 1 gengnum úrskurði vei'ða lögtök látin fram fara án frek- = | ari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyi’gð ríkissjóðs, | | að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, I I fyrir efth’töldum gjöldum: Söluskatti og fi’amleiðslu- |j I sjóðsgjaldi 4. ái’sfjórðungs 1956, sem féll í gjalddaga l | 15. jan. s. 1., áföllnum og ógi’eiddum gjöldum af inn- | | lendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og I | tryggingariðgjöldum af lögskráðum sjómönnum. I Borgarfógetinn 1 Reykjavík, 4. febrúar 1957. 1 Kr. Kristjánsson. | ÍiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininiiiiiniiiinmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiNÍf iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii1^ | NAUDUNGARUPPBOÐ ( §j verður haldið í húsakynnum Silju h.f. að Vesturgötu 53, g i hér í bænum, fimmtudaginn 14. febrúar n. k. kl. 1,30 j| | e. h., eftir kröfu tollstjói'ans í Reykjavík. Seld verða alls | | konar áhöld og vélar, til sælgætisgerðar, s. s. suðupottar, | I hrærivélar, valsar og eldavél. Ennfremur nokkur vinnu- | | borð, ritvél, samlagningarvél, stimpilklukka, ski’ifborð | | og margt fleira. | | Greiðsla fari fram við hamarshögg. E Borgarfógetinn í Reykiavík. = nTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiMiiiiiiiuiiiiuiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiimiiiiimmiiimiiiiiiimiiiiiiiIi' Ann að storkurinn hefði kom ið með litla bróður og látið hann detta niður um reyk- háfinn) kom Arthur McHenry í heimsókn. — Það er gott að þér þykir ekki meira variö í kampavín en mér, sagði Joe. — Mér finnst það rétt eins og sápa á bragðið, sagði Art- hur. Til hamingju með þann nýkomna, skál. — Já, skál fyrir þeim ný- komna, sagði Joe. Þeir drukku viskíið í botn og grýttu síðan glösunum í arininn án þess að segja orð. Síðan skáluðu þeir fyrir Edith. — Hvernig líður henni? spúrði Arthur, Bélför Hetgu Ingimundardóttur fer fram frá Fossvogskirkju næslk. fimmtudag 7. þ. m. kl. 10,30 árdegis. Athöfninni í kirkjunni verSur úivarpað. — Þeim, sem vildu minnast hennar, er vinsamlegast bent á minningarsjóð óháða Fríkirkiusaf naðarins. Aðstandendur Hjartaniega þökkum við ölium þeim mörgu, nær og fjær, er auðsýndu okkur innilega samuð og vináttu við andiát og jarðarför konunnar minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, Krisfínar Þ. Gunnarsdóttur, Kálfatjörn. Guð blessi ykkur öll. Erlendur Magnússon, börn, tengdadóttir og barnabörn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.