Tíminn - 06.02.1957, Qupperneq 11
r i 'i
Jijúskapiir
Síðastliðinn laugardag voru gefin
saman í hjónaband af séra Árelíusi
Níelssyni ungfrú Sigrún Guðnadóttir
og Tyrfingur Hafsteinn SigurSsson.
Heimili þeirra veröur að Faxabraut
2, Keflavík.
Arnað heilla
Silfurbrúðkaup
eiga í dag lijónin, Aðalheiður Þór-
arinsdóttir og Magnús Gunnlaugs-
son, Ytra-Ósi, Hrófbergshreppi í
Strandasýslu.
"W (( '*W
• , . , y'i
P^^^ShUIbIhnRSSsBBhhBSrhHBBHHrHhhShHBHHHheI
Myndin að ofan er tekin í Borgartúni ofarlega og sýnir m a. hluta Kirkjusands og Ytri-Hafnarinnar. Þarna
hafa margir bátar-verið dregnir á land tll geymslu í vetjr og sjást þeir á miðri myndinni þaktir snjó. (Sv. Sæm.)
F éíagsiíf
Bræðrafélag Laugarnessóknar
Aðalfundur verður haldinn í mið
vikudaginn 6. febrúar í fundarsal
kirkjunnar kl. 20,30. Rædd verða fé
lagsmál, kaffi drukkið, en síðan
skemmtiatriði.
11i i iBfeis - - „
ÞjóSmlnjasafnlO
er opið á sunnudögum kl. 1—4 og t
þriðjudögum og fimmtudögum ojí
laugardögum kl. 1—3.
Náttúrugrlpasafnlð:
1 Kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14—
15 á þriðjndögum og fimmtudögum
Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá 1,30—3,30.
Llstasafn rfklslns
i Þjóðminjasafnshúslnu er opiö *
sama tima og Þjóðminjasafnið.
Bókasafn Kópavogs.
er opði þriðjudaga og fjmmtudaga
kl. 8—10 e. h. og á sunnudögum ki
5—7 e. h.
ÞióðsklalasafnRT:
A virkum dögum kL 10—12 og
14—19.
Landsbókasafnfð:
BX 10—12, 13—19 og 20—22 alh
virka daga nema laugardaga kl. 10
—12 og 13—19.
TÍMINN, miSvikudaginn 6. febrúar 1957.
DENNI DÆMALAUSJ
MiSvikudagur 6. febrúar
Vedastus og Amandus. 37.
dagur ársins. Tungl í suðri kl.
17,24. ÁrdegisflæSi kl. 8,57.
Síðdegisflæði kl. 21,20.
SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR
í nýju Heilsuverndarstöðinni, er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
læknir Læknafélags Reykjavíkur
er á sama stað klukkan 18—8.
Sími Slysavarðstofunnar er 5030.
HOLTS APÓTEK er opið kl. 9—20.
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. Sími 81684.
AUSTURBÆJAR APÓTEK er opið
kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16. —
Sími 82270.
VESTURBÆJAP. APÓTEK er opið
kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16. —
GARÐS APðTEK er opið frá kl. 9
—20, laugardaga kl. 9—ISog heigi-
daga kl. 13—16. Sími 82008.
KEFLAVÍKUR APÓTEK opið ki. 9
—19, laugardaga kl. 9—16 og heigi
daga 13—16.
— Við ætluðum að baka köku handa þér.
Útvarpið í duo
Útvarpið á morgun.
8.00
8 Í0
12.00
12.50
15.00
16.30
18.25
18.30
18.45
19.10
19.40
20.00
20.30
20.35
21.00
22.00
22.10
22.25
23.10
Morgunútvarp.
Veðurfregnir.
Hádegisútvarp.
Við vinnuna, tónleikar af pl.
Miðdegisútvarp.
Veðurfrégnir.
Veðurfregnir.
Bridgeþáttur.
Óperulög.
Þingfréttir.
Augiýsingar.
Fréttir.
Daglegt mál (Arnór Sigurjóns
son ritstjóri. ,
Lestur fornrita: Grettis saga.
„Brúðkaupsferðin“.
FYéttir og veðurfregnir.
Kvæði kvöldsins.
íþróttir (Sig. Sigurðsson).
Létt lög (plötur).
a) Paul Rogeson syngur lög
úr kvikmyndinni „Sanders
of the River". b) Dolf van der
Linden og hljómsveit leika.
Dagskrárlok.
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 „Á frívaktinni'.
15.00 Miðdegfsútvarp.
19.30 Veðuffregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Framburðárkennsla í dönsku,
ensku og esperantó.
19.00 Harmoníkulög.
19.10 Þingfréttir. — Tónieikar.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 íslenzkar hafrannsóknir; IV.
erindi: Dýrasvif (Ingvar Plall-
grímsson fiskifræðingur).
20.55 Tónskáldakvöld: Lög eftir Sig-
fús Einarsson (plötur).
21.30 Útvarpssagan: Gerpla eftir
Halldór Kiljan Laxness.
22.10 Sinfónískir tónleikar: Tvö tón
verk eftlr Beethoven. a) Píanö
konsert .nr. 5 í Es dúr op. 73
b) Sinfónía nr. 5 í c-mo!l.
23.15 Dagskrárlok.
Skipadeild SiS.
Hvassafell er í Reykjavík. Arnar-
fell er í Reykjavík. Jökulfell er á
Sauðárkróki. Dísarfell fór 4. þ. m.
frá Reykjavík áleiðis til Pieraeus og
Patras. Litlafell fór í gærkvöldi frá
Skerjafirði til Vestur- og Norður-
landshafna. Helgafell lestar síld á
ALÞINGI
Dagskrá
23S
Lárétt: 1. . . . maður, 6. og 15. bæj
j arnafn, 10. i verzlunarmáli, 11. for-
setning, 12. tappann.
i Lóðrétt: 2. stefna, 3. mannsnafn
I (þgf.), 4. fiskur, 5. húsi, 7. (ég kann
; vel við mig, 8. lækning, 9. ofbeldis-
I verk, 13. tala, 14. svelg.
Lausn á krossgátu nr. 284.
i Lárétt: 1. Butra, 6. Skuggar, 10. kú,
; 11. Má, 12. atlagan, 15. stúts. —
Lóðrétt: 2. Unn, 3. ríg, 4. óskar, 5.
i Gráni, 7. kút, 8. góa, 9. ama, 13.
I Lat, 14. gat.
sameinaðs Alþingis miðvikudaginn
6. febrúar 1957, kl. 1,30.
1. Rannsókn kjörbréfa varaþings-
manns.
2. Fyrirspurnir: a) Framleiðslu-
hagur. b. Olía frá varnarliðinu.
3. Þingrof og kosningar.
4. Reykholt.
5. Endurskoðun hjúkrunarkvenna
laganna og laga um Hjúkrunar-
kvennaskóla íslands.
6. Innheimta opinberra gjalda.
7. Innflutningur véla í fiskibáta.
8. Ferðamannagjaldeyrir.
9. Jöfn laun karla og kvenna.
10. Nauðungarvinna.
Norðurlandshöfnum. Hamrafell fór
3. þ. m. um Gíbraltar á leið til
Batum.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er á Austfjörðum á suður-
leið. Herðubreið fer frá Reykjavík
kl. 18 í kvöld austur um land til
Þórshafnar. Skjaldbreið er á Húna-
flóahöfnum. Þyrill er í Reykjavík.
Baldur fer frá Reykjavík í dag til
Gilsfjarðarhafna.
Þjóðfrelsið
— Verði þessi frjálsa þjóð, og jafn-
vel sjálft stjórnarfarið, nokkru sinni
spillt og rotið, stafar það af hinu
endalausa hnotabiti og baráttu um
embættin, sem ekki er annað en til
raun manna til þess að geta lifaf
án þess að vinna. Abraham Lincolr
SKIPIN oe FLUGVfiLARNAR
iflllÉllpí: