Tíminn - 19.02.1957, Qupperneq 2

Tíminn - 19.02.1957, Qupperneq 2
2 T í MI N N, þriðjudaginn 19. febrúar 1957. Tryggingar Bandaríkjanna Israel til handa: jEnsk söegkoiia meS Bandarísk skip í Akaba-flóa svari árásnæsta mánu8ina _ „ _ _ . ^ Verður kynnt á hljómleikem í Austurbæjarhíói írá Egyptum - gæzluho sent á vettvang Styðja Bandarikin refsiaðgerðir gegn Isra- el, ef þeir hlýða ekki ályktim S- þ. gegn gefinni tryggingu Sendiherra Israel í USA kallaður heim ti! vsðræðna LONDON—NTB 18. febr.: Eban sendiherra ísraels í Wasliington og að'alfulUrúi lands síns á þingi S. þ. hefir verið kallaður heim til að gefa stjórn siuni skýrshi um viðræður sínar við Dulles utanríkisráðherra um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafsins og þá sérstaklega deiluna um brott flutning hers ísraels. Eisenhower forseti hefir í orð sendingu til ísraelsstjórnar enn skorað á hana að draga lierafla sinn á brott frá Gaza og Akaba- flóa. í orðsendingu þessari segir for- setinn, a"ð ísraelsmenn hafi feng ið þá tryggingu, sem þeir með nokkru sanngjörnu móti geti bú- izt við að fá á þessu stigi málsins. Ekki er vitað hverjar þessar trygg ingar Bandaríkjanna eru, en eftir því sem talsmenn ísraelsstjórnar hafa sagt um orðsendingar Banda- ríkjastjórnar, þá hefir hún heitið því að senda bandarísk skip um Akaba-flóa og láta verja þau ef á þau verði ráðist. Bandaríkjastjórn leggur síðan til, að ísraelsmenn komi síðan í kjölfarið og beiti sömu ráðum. Enn fremur mun. Bandaríkjastjórn hafa heitið því að beita sér fyrir því, að Samein- uðu þjóðirnar sendi gæzlulið að Akaþa-flóa strax og ísraelsmenn hafi dregið lið sitt ó brott af þeim slóðum. Mikil eftirvænting ríkjandi. Svars ísraelsmanna við síðustu orðsendingu Eisenhowers er beð ið með mikilli eftirvæntingu. Stjórnmálamenn og sérfræðing- ar í Washington telja hina skyndilegu för Egans til ísrael merki um það, að ísraelsstjórn muni ekki hugsa sér að slíta vináttuböndum við Bandaríkin með því að hafna með öllu síð- ustu orðsendingu Bandaríkjafor eta. Hin skyndilega för Ebans til ísrael er talinn mikill persónuleg ur sigur fyrir frú Golda Meir, utanríkisráðherra Israels, sem lengst og mest hefir lagt á það áherzlu að ekki megi slíta sam- bandinu við Bandaríkin. Ben Gurion forsætisráðherra mun hins vegar á andstæðri skoðun. Boðað var til skyndifundar í ríkisstjórn ísraels seinnipartinn í dag og að lionum loknuin kall aði Ben Gurion. Edward Law- son sendiherra Bandaríkjanna á sinn fund. Afhentj Ben Gurion sendiherranum persónuleg- skilaboð sín til Eisenhowers for seta. Fjárlagaírumvarpil (Framh. af 1. BÍðu). vinnubrögð. Láta Sjálfstæðis- menn prenta í nefndarálit sitt einkennilegar og tilhæfulausar að dróttanir í garð fjármálaráðherra, enda þótt þeir hljóti að vita bet- ur. Er helzt að sjá að tilgangurinn sé sá einn að fá þessa illmælgi lesna' í útvarp úr nefndaráliti en venja er að þau séu lesin í útvarp. Sem dæmi um þessi vinnu- brögð tók ráðlierra þá fullyrðing ar í nefndarálitinu aö liann liefði enn ekki taliö sig geta geíið fjár veitinganefnd neinar upplýsing- ar um afkoniu ríkissjóðs s. 1. ár, enda þótt slíkar upplýsingar hafi allar legið fyrir í jauúar í fyrra. Sannleikur þessa máls er svo sá, að upplýsingar liggja fyrir um afkoinu ríkissjóðs til nóvember loka, en í fyrra Iágu þær ekki fyrir fyrr en í marz. Sagði ráð- lierra að slíkur málflutningur þeirra sem þættust fylg'jast með í þessum inálum væri vægast sagt furðulegur. Hann lagði áherzlu á að engum upplýsingum um fjárliag ríkisins væri haldið fyrir fjárveitinga- nefnd, og þeir hefðu alltaf aðstöðu til að fá allar upplýsingar, sem fyrir hendi væru í fjármálaráð.u- neytinu. Skætingurinn í nefndar- álitinu væri því alveg út í hött. Marklaus yíirbo‘8 á öllum sviÖum RáSherran lauk máli sínu meS því að benda á það, að við þessar umræður um fjár- lögin hefðu Sjálfstæðismenn ekkert til málanna að leggja annað en fullkomlega mark- laus yfirboð á svo til öllum sviðum. Björgunarvesti (Framhald af 12. slðu). í stað voru hafnar víðtækar til- raunir með kapok-vesti. Niður- staðan varð hin sama. í skýrslu um rannsókn þessa segir, að komist benzín eða olía í kapok-vesti, sem haldi 7,5 kg. þunga, sökkvi það innan mínútu. Nú er það svo, að í langflestum sjóslysum rennur mikið af olíu í sjóinn, svo að mestar iikur eru til að vestin gegnvætist af henni, þar sem hún flýtur ofan á sjón- uin. uæstkomandi fimmtudag Fyrir nokkrum dögum kom Læstu skipstjorann inni, tokii stjórn- ina í sinar hendur o g stefndu til Borgundarhólms Tveir pólskir sjómenn leita hælis i Dan- mörk sem póíitískir flóttamenn Rönne-NTB 18. febrúar: Tveim pólskum sjómönnum á póisku fiskiskipi tókst í dag að yfir- buga aðra á skipinu og sigldu síðan til liafnar á austurströnd Borgundarhóims. Báðust sjó- mennirnir tveir þar hælis sem pólitískir flóltamenn. Sjómenuirnir sem eru ungir menn, 22 og 29 ára gamiir, læstu skipstjórann og tvo af áhöfninní hini sköminu eftir að þeir sigldu úr pólskri höfn. Síðan tóku þeir stjórn skipsins í sínar hendur og stefndu til Borgundarhólms. Einn hinna innilokuðu reyndi að brjótast út með liníf, en annar flóttamannanna, sem var vopnað- ur skammbyssu, hleypti af í hendi mannsins og síðan létu þeir ekki á sér bæra. FARNIK TIL KAUPMANNAHAFNAR. Flóttamennirnir fóru í dag til Kaupmannahafnar þar sem útlend ingaeftirlitið mun taka mál þeirra til rannsóknar. Skipstjóranum og hinum tveim ur af áhöfninni var hleypt út þeg ar er flóttamennirnir tveir voru á bak og burt. Læknir var fenginn til að búa um sár eins mannanna, og reyndust þau ILtil og skaðlaus. fcingað til lands ensk jazz- ogl dæguríagasöngkona, sem KK-sex' íettinn hefir ráðið til sín. Söng-' konan Iteitir Pat Robbins og mun j hún syngja með KK-sextettin- j iaiim næstu mánuöina, en fyrst verður hún kynnt á hijómleilcum sem haldnir verða í Austurbæjarj ' bíói á fimmtudaginn kemur. Fréttama'ður frá blaðinu átti stutt tal við Pat, þar sem hún var í óða önn að æfa með hijómsveit inni í gærdag. — Fannst þér ekki ósköp kuldj legt að koma hingað norðureftir? — Ekki get ég sagt það — hér er alis ekki svo mikið kaldara en heima, og svo hefi ég fengið hlý . legar móttökur, bæði hjá hljóm- Vestin bönnuð , sveitinni og öðrum Rannsóknarskýrsla þessi var ... Hvermg leizt þer hljórn- síðan send danska verzlunarmála- sveit‘na sern þu att að starfa með ’ ráðuneytinu, sem lagði málið iyr- • Hljomsveitm er ,yrsta flokks ir sérfræðinga sína. Árangurinn m;>ndl , areiÖanlega na miklum varð sá, segir Berlingske Aften- frama 1 he,rnaland' minu- avis s. I. fimmtudag, að í gær sendi ráðuneytið út tilkynningu til allra skipaeigenda um að kapok-vesti væru óhæf sem björg unartæki, og engu (lönsku skipi væri leyfilegt að nota þau. Er svo fyrir skipað, að öll kapok- vesti, sem nú eru í dönskum skip- um, skuli fjarlægð og í þeirra stað sett björgunarvesti, sem við- urkennd séu. Skal þessu lokið fyrir 1. október í haust. I»á segir ennfremur, að danska stjórnin liafi sent mörgum öðruin þjó'ðum tilkynningu um þetta inál og var- að þær við vestunum, ekki sízt Breta, sem hafa þessi vesti á öll- um flota sínum. Hvað gera íslendingar? Þetta mál snertir okkur íslend- inga allmjög. Kapok-vesti munu vera svo að segja á ölluin ís- lenzka báta- og skipaflotanum. Þess væri þörf, að íslenzkt örygg- iseftirlit Ieitaði sér öruggrar vit- neskju um þessi vesti, eða gerði tilraunir sjálft, og reynist niður- staða þessi rétt, veröur að vinda bráðan bug að því að banna vesti þessi og láta skipta á þeim og öðr um betri björgunartækjum. Þaö er enginn tími til að ræða frekar við Pat Robbins, Kristjsn hljómsveitarstjóri er að kalla, — Hún verður að halda áfram að æfa. Þau Ragnar Bjarnason og Pat ætla nefnilega að syngja dúett á áður umgetnum hljómleikum, svo að hver stundin er dýrmæt. Dú- ettinn hljómar í eyru vor, er vér göngum út — það verður áreiðan- lega gaman að hlusta á hann á hljómleikunum. PAT ROSBINS Em ein skáiræia Krúsjeffs í Krem! Fjöldamorðinginn Staiín hinn „mikii kommúni Moskva-NTB, 18. febrúar. ,— Nikita Ki-úsjeff flutti í kvöld ræðu í veizlu, er lialdin var til heiðurs búlgörsku sendinefnd- inni, sem undanfarið hefir verið í Moskvu. Krúsjeff sagði að hinn nýi uíasiríkisráðlierra, Andrei Fyrirlesturinn um Andrea Doria slysið haídinn í Silfurtunglinu á miðvikudag Gur.nar Leistikow ritar greinar um Island meðan hann dveiur hér, en hann fer á föstudaginn í gær ræddu blaðamenn við stjórn félagsins Dannebrog og danska blaðamanninn Gunnar Leistikow, en hann er kom- inn hingað á vegum félagsins og mun rita greinar í erlend blöð um ísland jafnframt því að flytja fyrirlestur um Andrea Doria slysið. Fyrirlesturinn flytur Gunnar í Silfurtunglinu núna á miðvikudaginn. Gunnar Leistikow er kunnur ís- lenzkum málefnum frá gamalli tíð, enda fjallaði doktorsritgerð hans um réttarstöðu íslands innan danska ríkisins, en ritgerðina varði hann í Vínarborg 1929. Faðir Gunn ars var þýzkur og er hann fæddur í Berlín. Hann hefir lengst af ver- ið blaðamaður og skrifaði framan af fyrir þýzk blöð í Berlín, Prag og London. Gunnar Leistikow er danskur ríkisborgari. Víðförull biaðatnaður. Gunnar Leistikow er víðförull blaðamaður og hefir m. a. verið í Rússlandi. Nú er hann búsettur í Bandaríkjunum og ritar fyrir ein níu blöð í Skandinavíu. Gunnar var utanríkismálaritstjóri Social Demokraten frá 1936—37, en vann síðan í Osló fyrir svissnesk blöð til 9. apríl 1940. Eftir það dvaldi hann eitt ár í Svíþjóð en þaðan fór hann til Bandaríkjanna. ítalir áttu sökina. Eins og fyrr segir, er Gunnar kominn hingað til að skrifa grein- ai- héðan og til að halda fyrirlestur um Andrea Doria slysið. Á blaða- mannafundinum í gær sagði Gunn- Gunnar Leisiikow ar, að það væri sín persónulega skoðun, að ítalir hefðu átt sök á árekstrinum að svo miklu leyti sem hann hefði verið einhverjum að kenna. Gunnar fylgdist stöðugt með sjóprófum í málinu, en þau Gromiko myndi fylgja þeirri stefnu er Shepilov hefði markað. „Gromiko mun koma stefnu Shepilovs í framkvæmd, því að stefnan er ekki komin undir ein- um manni, heldur stjórninni", sagði Krúsjeff. Krúsjeff lýsti því enníremur yf- ir, að Rússar myndu ekki gera á- rás á neinn, en ef ráðist væri á þá, verði árásarmennirnir að taka afleiðingunum af því. Þá barði Krúsjeff í borðið og kallaði: „Undir stjórn, Stalíns unn um við stríðið á móti fazistunum og við ætlum okkur ekki að varpa honum fyrir borð. Hann hafði sina galla og við höfum gagnrýnt hann en við stöndum við hlið hans í verkum hans sem mikill kommún- isti og forsvarsmaður hinna marx- istísku kenninga“. Skemmíifundur Framsókoarkvemia Félag F ramsóknarkvenna í Reykjavík heldur skemmtifund á venjulegum stað miðvikudaginn 27. febrúar. Félagskonur mega taka nieð sér gesti. Látið vita um þátttöku sem allra fyrst í síma 1668 eða 4399. stóðu vfir í einar sex vikur stanz- laust að kalla. Fyrirlestrar Gunn- ars hafa hvarvetna verið fjölsóttir í nágrannalöndunum, en hingað kom hann síðastliðinn íimmtudag i frá Osló. Gunnar fer héðan á föstu daeinn. Fyrirlestur Gunnars verour hald inn á skemmtifundi félagsins Dannebrog og liefst hann kl. 20,30 en aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. Núverandi stjórn Dannebrog er þannig skipuð: Niels Jörgensen, form., Börge Jönsson, varaform., Niels Rasmussen gjald- keri, Paul Heide ritari og Niels Christiansen meðstjórnandi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.