Tíminn - 19.02.1957, Qupperneq 3

Tíminn - 19.02.1957, Qupperneq 3
^TRICHLORHREINSUN (ÞURRHBEIN9UN) SDLVALLAGOTU 74 • SÍMI 3^37 BARMAHLÍÐ G bjcIjrg T í MI N N, þri'ðjudaginn 19. febrúar 1957. Af hinum fjólmorgu, ágætu. supum frá matargcrð Blá Bánds. er hacns- nakjötsúpa með grænmeti einna vinsaelust. það er einstaeð. hæns- nakjötsúpa. alveg eins og "mamma okkar” býr hana^ tiM Súpan er elduð með bezta kjöti af ungum hænsnum ásamt miklu graenmeti bragðsterk. gullin og '>^J.itrandi á litinn.full af fjörefnaríkri næringu Reynið hana! A 20 mínutúm getið þér matreitt pennan ágætá rétt. án undirbúnings. án erfiðis * og dæmið svo sjálf um bragðiðí Elns og sjá má á þessum tveimur myndum eru bæði aðskomar og víð ?r kápur í tízku í vetur. — Ef ekta skinn þykir of dýrt, þá má hafa gerviskinn til skrauts. — Aðalatriðið er að velja liti og snið, sem hæfa þeirri konu, sem flíkina á að nota. Brennivóiágleðm í Mdsk^n Hinir hátísettu valdhaíar í Kreml hafa stöSugt verið í alþjóðamálum hin íurðulegustu spurningarmerki: Á hverju byggja þeir? Hvert er markmið þeirra? Hver er sammála hverjum? Hverjar eru hugsjónir þeirra? Þá sjaldan, er þessir háu herr- ar tala opinskátt, eru þeir injög undir áhrifum hinna sterku drykkja. Til dæmis er Krúsjov, framkvæmdastjóri, víðfrægur orð- inn sem hetja í að drekka og byrla áfenga drykki, hvort sem vökvinn heitir vodka eða eitthvað annað. Brennivínsveizlur kommúnista við móttökur í sendiráðunum í Moskvu kynna byltingahugsjón þeirra á mjög kynlegan hátt. Langt verður að seilast aftur í tímann til þess að finna hliðstæðu brennivínsgleðinnar í móttöku- veizlunni i kínverska sendiráðinu i Moskvu, sem haidin var Chou En Jai, forsætis- og utanríkisráðherra Kína. Frásögn AFP gat þess, að uppspretta fagnaðarins mundi hafa verið sú, hve austurlanda brennivínið var þar óspart veitt. í RÆÐU SINNI minntist Krú- sjov framkvæmdastjóri á Stalín •— og kunnugt er mönnum um, að það hefir hann áður gert. Það var einmitt hann, er bar fram hið gíf- urlega klögumál á hendur bess- um guði og ákærði liann fyrir rang láta valdbeitingu, ofsóknir og til- búna málsókn á hendur saklaus- um mönnum, mannadýrkun og annað verra, svo að öll veröld kommúnista skalf og nötraði á undirstöðum sínum, já, og nötrar enn í ýmsum löndum. — Hvað var það þá, sem Krúsjov sagði að þessu sinni? Jú, hann sagði, að í stéttabaráttunni væri Stalín kommúnistum sönn fyrirmynd. Ég geri engan mun á stalínisma og kommúnisma, sagði fram- kvæmdastjórinn. Þá hrópaði Kaga- novitsj bravó. Krúsjov lét skála til heiðurs kínverskum kommún- isma, og sagði: „Þeim, sem eru ekki einhuga í þessu, ber þó að láta sem þeir séu það, ella verða þeir krafðir reikningsskapar í ei- lífðinni, þar sem okkur verður öllum stefnt saman að síðustu.“ Hér við bætti íramkvæmdastjór- inn þeirri ósk, að Guð gæfi sér- hverjum kommúnista að heyja bar- áttuna eins og Stalín. _____ ^’Sfsg^gssr-i Á AÐ LEGGJA trúnað á slíka ræðu? Á að líta á hana sem veiga- mikla, pólitíska yfirlýsingu eða fá- nýtt ölvunarbull. Ölvaðir menn op inbera oft hugsanir hjarta síns. Fornt kjarnyrði segir, að börn og ölvaðir menn segi helzt sannleik- ann. Ö1 er innri maður. Sé unnt að taka nokkurt mark á því, sem Krúsjov segir nú, þá verður að líta á það sem hann keppist nú við að reisa af nýju það goðalíkan, er hann með hinni mestu áfergju braut niður fyrir skömmu. Sé það satt, er Krúsjov hefir áður sagt um Staiin. að hann hafi eflt manna dýrlcun, látið taka saklaust fólk af lífi og höfðað ranglega mál- sóknir gegn mönnum o. s. frv., þá höfum við nú fengið að vita, hvernig fyrirmyndar kommúnista ber að haga sér, og hvað er hið ákjósanlega fordæmi, er vera skal keppikefli sem flestra. Orð hans, um samfundi í eilífð- inni, geta ekki skilizt á annan veg en að hann trúi á annað líf, þar sem hver maður verði leiddur fram fyrir einhvers konar sósíal- istiskan alþýðudómstól. Liggur þá nærri að álykta, að Stalín og Krú- sjov verði þar dómarar. Brennivínið hefir truflandi á- hrif á hugsanir allra manna, hvort sem þeir heita Jeppi eða Krúsjov. Hitt verður vissulega ekki auðveld- lega séð, hvort brennivínið á einn- ig eftir að valda sveiflum á sviði stjórnmálanna. Hér kemur skemmtileg skák frá Gilfersmótinu, og stjórnar Her- mann Pilnik hvítu mönnunum, en Bjarni Magnússon þeim svörtu: 1. e4 e6 2. d3 c5 3. g3 g6 4. c3 Bg7 5. Be3 d6 6. Bg2 Rc6 7. Re2 Re7 8. 0-0 0-0 9. Dd2 Da5 19. Bh6 d5 11. Bxg7 Kxg7 12. exd5 Rxd5 13. P.a3 Kb8 14. R4 Dc7 15. M b5 13. Rc3 RÍ6 17. di IId8 18. De2 Re7 19. a4 Ba6 20. íífdl i!4 21. c4 Bb7 22. Bxb7 Hxb7 23. b3 Hb7-b8 24. Db2 cxd4 25. Rxd4 e5 26. Rf3 Re4 27. Rxe5 Rc3 28. Rf3 f6 29. Hel Hd3 30. Rh2 Hfcd8 31. Hael h5 32. Rhfl Kh7 33. Rg2 Rf5 34. Rf4 Rxh4 35. Rxd3 Rf3 + 36. Kg2 Hxd3 37. He3 Db7 38. Kh3 Rgl 39. Kh2 Rf3 + 40. Kh3 Rg4 41. Kh2 Rf3+ 42. Kh3 (Sama staðan kom upp þrisvar og Pilnik fór fram á jafntefli.) (Frá áfengisvarnarráðunaut.) Verður Gruenther skip- aður iandvarnaráðhr. Bandaríkjanna í vor? NEW YORK, 16. febr. — Ýmis bandarísk blöð og tímarit liafa skýrt frá því undanfarið, m. a. íímaritið Time, að Cliarles Wil- son, landvarnaráðherra, muni draga sig í hlé frá störfum í vor, en eftirmaður hans í embætti landvarnaráðherra verði Aífred Gruenther, sem nýlega lét af starfi sem yfirmaður alls Iierafla N-Atlantsliafsbaiidalagsins. Grm cntlier er nú forseti bandaríska Kau'ö'a krossins. Lokið að leggja 8 km. langa vatns- leiðslu til Hafnar í Hornafirði Kauptúnið fær í fyrsta simi gott uppsprettu- vatn til neyzlu og notkunar Frá fréttaritara Tímans í Höfn í Hornafirði í gær: Lokið er nú nýrri vatnsleiðslu hingað til kauptúnsins, og fá menn þá í fyrsta sinn mjög gott uppsprettuvatn til neyzlu og notk- unar. Eru þetta mikil og góð viðbrigði fyrir Hafnarbúa. Vatnsleiðsla þessi er um 8 km löng, allmikið mannvirki og kostar á 9. hundrað þús. kr. Um alllangt skeið hefir verið notazt við vatn úr borholu, því dælt í geymi og runnið þaðan í vatnsveitukerfi kauptúnsins. Þetta vatn er þó ckki gott, og auk þess of lítið. Hefir fiskverkun t.d. und aníarið verið erfiðleikum bundin með þessu vatni, og var þa'ð illt í vaxandi útgerðarbæ eins og Höfn. Stóð á pípum. Var því ákveðið að ráðast í þa'ð að leiða vatn til kauptúnsins alla leið ofan ur fjöllum, um átta km. vegalengd. Var verkið hafið snemma s.l. sumar, en var ekki lokið í haust vegna þess að stóð á pípum. Vatnsbólið er í lindum, sem spretta fram undan fjallinu við svonefnda Grjótbrú, rétt aust an við Bergárfoss. Pípurnar eru 5 þumlunga víðar. Eru það as« hestpípur meginhluta leiðarinnar, en þar sem leiðslan liggur yfir fjörðinn á leirum, sem af fjarar, varð að liafa járnpípur. V'ar. sprengt fyrir leiðslunni með skurð sprengiefni og þeim sökkt í leir- inn. Fyrir nokkrum dögum var verki þessu iokið og lei'ðslan tengd við bæjarkerfið. AA. SkáSc f rá Gilf ermótimi HÉR LÝKUR þessum greinar- stúf, er birtist í norska blaðinu Folk, 29. janúar 1957, og mun einnig ýmsum hér á landi þykja hann athyglisverður. TOMATSUPPE, JULIENNESUPPE, BLOMKALSUPPE ASPARGESSUPPE og GR0NÆRTESUPPE —------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiYiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuiiiim Eodæl fjögurra manna máltið Helhð ínnihaldi pakldans í einn litra af s^óðandi vatni og látið sjóða i 20 mínútur, og súpan er tilreidd - 4 skammtaraf gli.trandi gulls- litri hænsnakjötsupu. sem þér getið borðað um leið! Reynid hana í dag! - og svo getið þér alltaf íen» gið hina vinsælu hænsnakjöt-f' súpu með smá-spaghetti!

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.