Tíminn - 19.02.1957, Page 7

Tíminn - 19.02.1957, Page 7
TÍMINN, þrigjudaginn 19. febrúar 1957. 7 Islendingar þekkja ekki nógu mi Svía, bókmennta þeirra o Rætt við dr. Sigsirð Þorarinsson um tímaritið Ord och Bild og menningar- tengsl Islendinga og Svía í Svíþjcð er gefið út tíma- rit sem nefnist Ord och Bild. Þetta er gamaigróið tímarit um menningarmái og hefir löngum ástundað að fiytja efni frá ölium Norðuriöndum jöfnum höndum. Fyrir tveim- ur árum var valinn fastur rit- stjóri til að sjá um íslenzkt efni í ritið, en þá áítu hin Norðuriöndin öil fulitrúa í ritstjórn þess. Tii starfans valdist dr. Sigurður Þórarins- son. Ekki er grunlaust um að riti þessu hafi minni gaumur verið gefinn hérlendis en skyidi og fór því fréttamaður Tímans á fund Sigurðar og bað hann segja lesendum frá ritinu og fleiru í sambandi við menningartengs! frænd- þjóðanna, Svía og íslendinga. — Tímaritið Ord och Bild er stofnað 1892, segir Sigurður. Því var þegar í upphafi ætlað að vera samnorrænt rit og er það ritað jöfnum höndum á sænsku, norsku og dönsku. Það eignaðist snemma fulltrúa í höfuðborgum Norður- landanna, Osló, Kaupmannahöfn og Helsinki en ísland bættist ekki í hópinn fyrr en haustið 1955. Að- og íslenzkar í Svíþjóð — Hefir þetta rit hl'otið nokkra útbreiðslu hér á landi? — Nei, áskrifendur munu vera sárafáir og er það ómaklegt. Yfir- alritstjóri tímaritsins þá, Sven j leitt held ég að sænskar bókmennt Rinman, fór þess á leit við mig að ir séu langtof ókunnar íslenzkum Hórna er síðasta hefti ritsins, | það er fyrsta hefti 1957. í því er: reyndar ekkert efni frá íslandi, i við erum ekki með í hverju hefti. j Eins og þú sérð er aðalefni ritsinsi mikil umræða um leiklist og leik- húsmál, en Svíar eru sennilega mesta leikhússþjóð á Norðurlönd- um og mikill áhugi á þeim málum þar. Ord och Bild birtir árlega yf- irlit yfir leikstarfsemi á Norður- löndum; íslenzkt yfirlit um þau mál hefir ekki komið þar enn, en í ráði er að það verði innan skamms. Hér eru einnig nokkur finnsk ljóð þýdd á norsku og grein um kvikmyndalist. Og fleira er náttúrlega í heftinu, ef þér finnst ástæða til að telia það upp. — Hvernig er með íslenzkan skáldskap, birtist hann ekki öðru hvoru í ritinu? — Að sjálfsögðu er reynt til þess, en þá koma þýðingarerfið- leikarnir sérstaklega til skjalanna Þannig er íslenzk lyrik til að mynda ákaflega erfið í þýðingu. Samt veröur reynt að birta íslenzk- an skáldskap í ritinu framvegis eftir því sem föng verða á. Sundmél Ægis verður háð í Sund- höllinni annað kvöld Sundmót Ægis fer fram í Sund! Níu keppendur eru skráðir í höílinni annað kvöld og hefst kl. j 200 m bringusundi m. a. þeir 8,30. Keppt verður í tíu grcin- Sigurður Sigurðsson, Akranesi og um, en auk þess verður háður! Þorgeir Ólafsson Á, methafi í 100 SIGURDUR ÞÓRARINSSON tiefir gefið út bókmenntásögu Kristins Andréssonar, sem flytur mikinn fróðleik um íslenzkar nú- tímabókmenntir og einnig má geta þess, að ljóðaflokkur Jóns úr Vör, Þorpið, er væntanlegur í sænskri þýðingu. Sænsku sendikermararnir,' sem hér hafa verið, hafa unnið mikil- vægt starf í okkar þágu í Svíbjóð Sænskar bókmenntir á ísiandi með Þýðingum úr íslenzku og skrifum um íslcnzk efni, en reynd- ég yrði fulltrúi þess hér og varð ég við þeim tilmælum þótt því beri sízt að neita, að ég hefi staðið mig slælegar en skyldi við að afla því íslenzks efnis. Ord och Bild hefir frá öndverðu verið vel metið rit, talið traust og áreiðanlegt yfirlits- rit um bókmenntir og önnur menn ingarmál. Það kemur út í tíu heft- lesendum, enda sjást sænskar bæk ur tæpast í verzlunum hér. Það ætti að vera sanngirniskrafa, að íslendingar, sem eru á annað borð læsir á dönsku, geti einnig lesið hin norðurlandamálin. Það er auð- ar hafa ýmsir aðrir lagt hönd á þann plóg. Það má nefna Önnu Osterman og lektorana Sven .Tan- son og Peter Hallberg, en hann er sennilega bezt heima í skáldskap Halldórs Kiljans allra manna. Þetta fólk hefir m. a. ritað um ís- lenzk efni í Ord och Bild. Okkur fslendingum er það ekki vanzalaust að þekkja ekki jafn vel til Svía og menningar þeirra, eins og þeir þekkja til okkar. Og það j þyrfti nauðsynlega að vera unnt úrslitaleikur Febrúarmótsins í sundknattleik milli Ármanns og Ægis. í 300 m skriðsundi karla mun Helgi Sigurðsson glíma við ís- landsmet Ara Guðmundssonar, en Helgi er talinn í ágætri æfingu. í 50 m skriðsundi eru Pétur Krist jánsson og Gylfi Guðmundsson meðal keppenda, en níu keppend- «r eru í þeirri grein. í 50 m baksundi keppir hinn ný 'oakaði methafi í 100 m baksundi, Guðmundur Gíslason, og verður gaman að vita hvort honum tekst cinnig að bæta metið í þeirri grein. í 50 m flugsundi er Pétur Kristjánsson meðal keppenda. veldara fyrir þa, en t. d. norður-, ag jj^r sgQnsixar bækur og tíma- landaþjóðirnar innbyrðis. ^ | rit eins og hægt er að fá bækur Svíar munu nú vera forustuþjóð j £ gðrum þjóðtungum. Einhver aðili urn á ári og kostar 32 kr. sænskarií bókmenntum á Norðurlöndum.: árgangurinn. Núverandi ritstjórij Þetta held ég að sé íslenzkum les- er Lennart Josephson. iendum ókunnugt; enginn sænskur höfundur hefir verið mikið lesinn fsland í Ord och Ðild hér á landi síðan Selma Lagerlöf En það er engin ný bóla, að'enda sýna bókaútgefendur venju- tímaritið flytji íslenzkt efni, þótt íslenzkur ritstjóri hafi ekki verið fenginn að því fyrr en þetta. Und- anfarna áratugi liefir ritið að stað- aldri birt greinar um íslenzk efni og íslenzkán skáldskap i þýðing- um. Þáð, sem mestum erfiðleikum veldur, er að fá hæfa þýðara; að þessu leyti stöndum við verr að vígi en aðrir Norðurlandamenn, sem birt geta efni í ritinu á sínu eigin máli. Það má koma því á framfæri, að mér væri mjög kært, að menn sendu mcr greinar eða ritgerðir — það sem útlendir menn kalla essays en ekki er hægt að nefna á íslenzku — til birting- ar í ritinu. Þær mega vera á hverju norðurlandamálinu sem vill og við munum reyna að fá þær þvddar, ef höfundur treystist ekki til þess sjálfur. — Hvað hefir helzt birzt af ís- lenzku efni í Ord och Bild í seir.ni tíð? — Þar hefir undanfarið birzt mikið um Halldór Kilian Laxness, enda hafa Svíar mikið dálæti á honum og hann var að auki mikið á döfinni í fyrra í sam.bandi við Nóbelsverðlaunin. Auk þess hefir nýlega birzt t. d. grein um Tómas lega fágætan kauðaskap, er þeir velja sænskar bækur til þýðingar á íslenzku, gefa út velgjulega eld- húsreyfara og annað ekki. Það má taka til dæmis að síðasta bók Par Lagerkvists, Sibyllen, sem gagn- þyrfti að taka að sér að kippa þessu í liðinn. ísienzk-sænsk menningar- tengsl — En eru ekki meiri menning- artengsl með þjóðunum á öðrum sviðum, t. d. mun vera allmikið um íslenzka námsmenn I Svíþjóð? — Já, íslendingar hafa sótt all- mikið til náms í Svíþjóð síðan um HELGI SIGURÐSSON setur hann met annað kvöld? meistaraverk og kom út samtímis á sænsku, norsku og dönsku. hefir rýnendur eru sammála um að sé 1930 og íslendingafélag hefir starf að í Stokkhólmi síðan 1934. Svíar standa framarlega bæði í verk- ekki sézt í bókaverzlunum hér. Og j fræði og arkitektur og auk þess í skáldsagnabálkur Vilhelms Mo-jýmsum húmaniskum greinum. Nú bergs um vesturfarir Svía, sem'sem stendur, munu allmargir ís- hlotið hefir verðskuldaða frægð lenzkir stúdentar stunda nám í viða um lönd, mun vera flestum ókunnur hér á landi. Bækur sem Svíþjóð. í Svíþjóð starfa sænsk-íslenzk Guðmundsson eftir Einar Braga hafa komið út á sænsku. Og Kilj- þessar og aðrar beztu bókmenntir: féiög á þremur stöðum, í Uppsöl- Svía, dettur engum í hug að þýða og gefa út, nei, Marg'it Söderholm blífur. Sama er uppi á teningnum þegar kemur að leikhúsunum. Þjóð leikhúsið hefir enn ekki flutt verk meistara eins og Strindbergs eða Lagerkvists. — En íslenzkar bókmenntir eru vel kunnar í Svíþjóð? — Já, vanþekking okkar á sænskum þökmenntum er hálfu háðulegri vegna þess, að Svínr þekkja vel t'il okkar bókmennta. Allir vita hversu mikils Kiljan er metinn þar í landi, allar skáldsög- ur hans frá og með Sölku Völku og Asmund Sveinsson myndhöggv- ara eftir Björn Th. Björnsson. Tvær greinar, sern eru í undir- búningi má nefna, ör.nur er um an hefir meira að segja haft áhrif á yngstu skáldakynslóð í Svíþjóð, Sara Lidman, ein af efnilegustu höfundum Svía, segir að Dosto- leikstarfsemi í Iðnó í tilefni afjjevsky og Kiljan séu sín átrúnað- sextíu ára afmæli leikfélagsins, largoð; Ljósvíkingurinn er hennar hin um Þórherg Þórðarson og er: húspostilla. Það er Kooperativa hún eftir Bo Almquist, sænska j Förlaget sem gefur út verk Kilj- sendikennarann hör. Annars yrði of langt að telja það, sem ritið hefir birt af íslenzku e.fni, það er orðið allmikið að vöxtum undan- farna áratugi. ans. Og það hefir gefið út verk fleiri íslenzkra höfunda; þannig eru verk Gunnars Gunnarssonar að koma út hjá því í nýjum útgáf- um og hljóta mjög góða dóma. Það um, Gautaborg og Stokkhólmi. Tvö þessara fclaga gefa út sérstök rit; í Stokkhólmi kemur út Tid- skrift för samfundet Sverige— Island og í Uppsölum Scripta Is- landica, það er ritgerðasafn um ísland og íslenzk efni, einkum bók menntir. Þar hafa m. a. birzt tvær ritgerðir eftir Einar Ól. Sveinsson prófessor. Þetta er í sjálfu scr ljóst dæmi um áhuga Svía á ís- landi. — Er ekki sambærilegur félags- skapur starfandi hér á landi? — Jú, hér hefir verið stofnað íslenzk-sænskt félag og er tilgang- ur þess að vinna að gagnkvæmum kynnum milli þjóðanna og stuðla að auknum menningartengslum þeirra. Það heldur uppi fundum og skemmtunum og er m. a. að vinna að því að auka sænska bóka- safnið, sem hér er í vörzlu sendi- kennarans og á að verða opið al- menningi. Þá hefir það boðið hing að til lands sænska skáidinu Harry Martinson, eins og skýrt var frá fyrir skemmstu. Svíar eru ein bezta menningar- þjóð álfunnar, segir Sigurður að Handknattleiks- meistaramótið Handknattleiksmeistaramót Is- lands hélt áfram um helgina. Á laugardaginn fóru fram fimm leik ir, einn í meistaraflokki kvenna, en hinir í yngri flokkunum. í meistaraflokki kepptu Fram og Ármann og urðu úrsiit þau, að Fram sigraði með sex mörkum gegn fjórum. Leikurinn var fjörug ur, og lengi vel jafn. Hins vegar tókst Fram ekki að skora úr tveim ur vítaköstum í fyrra hálfleik, er þó lauk með sigri þeirra, 5-2. Ár mann vann síðari hálfleikinn með 2-1. Þess má geta, að heztu leik- konu Ármanns, Sigríði Lúthcrsd., vantaði að þessu sinni. f 2. flokki kv. sigraði Þróttur Val með 7-3. Skemmtilegasti leikur kvöldsins var milli KR og Víkings í 3. flokki en þetta er í fyrsta skipti, sem Vík ingur sendir lið til keppni í þess- um flokki, um langt árabil. Leik- urinn var jafn og fjörugur og lauk með sigri hinna leikvönu KR-inga 17-13. í 2. flokki voru tveir leikir. — Fram sigraði KR með 11-6, eítir jafnan fyrri hálfleik, en þá var jafntcfli. Valur sigraði FH með 15-5 í heldur lélegum leik. m. bringusundi. Ágústa Þorsteins- dóttir keppir í 50 m skriðsundi og 50 m bringusundi, og ef að líkum lætur setur hún met að venju. — Auk þess verður keppt í nokkrum greinum fyrir unglinga. Eins og af þessari upptalningu sést verður keppt í mörgum stutt- um sundum, en það eru yfirleitt skemmtilegustu greinirnar fyrir á horíendur og þarf því ekki að efa, að margt verður um manninn í sundhöllinni annað kvöld. Enska bikar- keppnin Fimmta umferð í ensku bikar- keppninni var háð á laugardaginn. Úrslit urðu þessi: Aston Villa-Bristol City 2-1 Barnsley-Nottm. Forest 1-2 Blackpool- West Bromwich 0-0 Bournemouth-Tottenham 3-1 Huddersfield-Burnley 1-2 Manch. Utd.-Everton 1-0 Millval-Birmingham 1-4 Preston-Arsenal 3-3 Úrslitin milli Bournemouth og Tottenham þóttu svo merkileg, að það var önnur frétt í heimsfrétt- unum hjá BBC. Burnemouth er í þriðju deild, en Tottenham er í öðrji sæti í 1. deild, og talið frá- bært lið. Bournemouth er all- sæmilegt lið í syðri deildinni, þó án nokkurra möguleika í ár að komast upp í 2. deild. Búizt var því við, að viðureign þessara liða yrði eins og leikur kattar og bús- ar, en það fór á aðra leið. Bourne mouth náði strax forustunni og í hléi var staðan 2-1. í síðari hálf- leik skoraði það svo eitt mark í viðbót og tryggði sigurinn. Þess má geta, að Freddy Cox, einn þekktasti leikmaður Arsenal eftir styrjöldina tók við Bournemouth síðastliðið haust. í öðrum leikjum má segja, að úrslit hafi orðið eins og reiknað hafði verið með, þó með þeirri undantekningu að Blackpool skyldi ekki takast að sigra WBA. Arsenal lék mjög vel gegn Prest- on í fyrri hálfleik og skoraði þá þrjú mörk gegn einu, og mörkin hefðu átt að vera fleiri. í síðari hálfleik tókst Preston að jafna, og þessir tveir jafnteflisleikir verða háðir að nýju i þessari viku. - lokum, og á ýmsum sviðum for- ustuþjóð á Norðurlöndum. íslend- ingar ættu að hafa jafn góð kynni af þeim og öðrum frændþjóðum sínum. — Jó. Reynslan af áfengisútsölu á Akureyri í janúar Eins og kunnugt er, var útsala frá Áfengisverzlun ríkisins opnuð á ný á Akureyri í byrjun janúar- mánaðar, samkvæmt atkvæða- greiðslu, er fór fram meðal bæjar búa seint í síðastliðnum nóvember mánuði. Útsölunni var lokað í þrjú ár. — Eftir skýrslu yfirlög- regluþjóns á Akureyri í blaðinu Degi 13. febr. voru 22 menn sekt- aðir fyrir ölvun á almannafæri í janúar 1957, en á sama tíma 1956 voru 8 sektaðir fyrir sama. Fjórir voru sviptir ökuleyfi fyrir ölvun í janúar 1957 en einn á sama tíma 1956. Vínsmygl komst einnig upp í janúar 1957. (Frá áfengisvarnaráði).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.