Tíminn - 19.02.1957, Qupperneq 10

Tíminn - 19.02.1957, Qupperneq 10
10 TÍMINN, þriðjudaginn 19. febrúar 1957. m\m ím ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Tehús ágústmánans Sýning miðvikudag kl. 20. 35. sýning. Don Camillo og Peppone Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pöntunum í síma 8-2345 tvær línur. — Pantanir sækist dag- Inn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Austurbæjarbíó Síml 1384 Heiðið hátt (The High and the Mlghty) Nú er hver síðastur að sjá þessa framúrskarandi og um- töluðu amerísku stórmynd. ' Myndin er tekin og sýndi 1 CinemaScopE Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Aprflregn (April Showers) Létt og skemmtileg, ný, ame-! rísk dans- og söngvamynd. ■ Aðalhlutverk: Ann Hothern, Jack Carson, S. Z. Sakall. Sýnd kl. 5. BÆJARBÍÓ ~ HAPNARÞIRBI — Ný Abbott og Cosfello-mynd: Fjársjó($ur múmíunnar Sprenghlægileg, ný, amerísk skopmynd. Sýnd kl. 9. Theódóra Sýnd kl. 7. Allra síðasta sinn. Tarantula (Risaköngulóln) Æsispennandi amerísk mynd, sem er ekki fyrir taugaveiklaða Sýnd kl. 5. TRIPOLI-BÍÓ Slml 1182 Nútíminn (Modern Times) Þessi heimsfræga mynd CHAP LINS verður nú sýnd aðeins örfá skipti, vegna fjölda áskor-f ana. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Sfml 1544 Flag$ undir fögru skinni (A Blueprint for Murder) Spennandi og vel leikin, ný,'. amerísk mynd. — Aðalhlutverkf Joseph Coften, Jean Peters, Gary Merrill. Bönnuð börnum yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. íleikfeiag: fREYKJAyÍKDg — Slml 3191 — Tannhvöss tengdamamma Sýning miðvikudagskvöld kl. 8. Næsta sýning fimmtudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar að báðum sýning- rm verða seldir ki. 4—7 í dag og eftir kl. 2 báða sýningardagana. Herranótt 1957 Kátlegar kvonbænir gamanlelkur eftir Oliver Goldsmith 4. sýning í kvöld kl. 8 í Iðnó. Miðasala í Iðnó í dag kl. 2—7. Ath.: Skólafólk fær afslátt við framvísun skólaskírteina. — Síml 82075 — Glæpir á götunni (Crime in the streets) Geysispennandi og afar vel leikin ný, amerísk mynd um hina villtu unglinga Roek’n roll-aldarinnar. James Whitmore, John Cassavetes, Sal Mineo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. GAMLA BÍÓ Slml 1475 Scaramouche (Launsonurinn) Bandarísk stórmynd í litum, gerð eftir skáldsögu R. Sabat- inis, sem komið hefir út í ísL þýðingu. — Aðalhlutverk: ; Stewart Granger , Eleanor Parker, Janet Leigh, Mel Ferrer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sfml 9249 Þessi ma'Öur er hættulegur (Cette Homme Est Dangereus) Hressileg og geysispennandi ný frönsk sakamálamynd gerð eftir hinni heimsfrægu sakamálasögu Peter Chaneys, This Man is Dangerous. Þetta er fyrsta mynd in, sem sýnd er hér á landi með Eddie Constantins, er gerði sögu hetjuna Lenny Cautton heims frægan. Eins og aðrar Lemmy-myndir hefir mynd þessi hvarvetna hlot- ið gífurlega aðsókn. Eddie Constantine Colette Deréal . Danskur texti Sýnd kl. 7 og 9. HAFNARBÍÓ Siml £444 Eiginkona læknisins (Never say Goodby) Hrífandi og efnismikil, ný, ame j rísk stórmynd í litum, byggðí á leikriti eftir Luigi Pirandello. Rock Hudson, Cornell Borchers, George Sanders. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBI0 Simi 8193« Tíu fantar (Ten Wanted Men) > Hörkuspennandi og mjög við-( (burðarík, ný amerísk mynd í lit-j i um tekin í fögru og hrikalegu j j landslagi í Arisona. Randolph Scott Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Illllllllllllllllllllllilllllllillllllllllllllllillllllilllllllllllilllllilllllilllllllllllililllimilllllllllillllllllllllllllllllllllllllllll endis vantar nú þegar fyrir hádegi Prentsm§5|an EDSM iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiR iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin FJARNARBÍÓ Sfml 6485 Aumingja Harry (The Trouble with Harry) Bráðskemmtileg og spennandij ný, amerisk litmynd, gerð afj hinum heimsfræga leikstjóraj Alfred Hitchcock, sem m. a. er frægur fyrirí myndirnar „Grípið þjófinn" og „glugginn á bakhliðinni", —j Aðalhlutverk: Edmund Gwenn, Shirley MacLaine, John Forsythe. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hæstaréttarlögmaður Páll S. Pálsson Málflutningsskrifstofa Bankastræti 7 — Sími 81511 Þýzkar úrvals harmonikur á gamla verSsnu Píanóharmonikur 120 bassa 8 hljóðskiptingar. Verð kr. 4350.00 80 bassa 5 hljóðskiptingar. Verð kr. 2975.00 32 bassa 5 hljóðskiptingar. Verð kr. 1480.00 120 bassa 7 hljóðskiptingar. Verð kr. 4210.00 80 bassa 7 hljóðskiptingar. Verð kr. 3200.00 120 bassa 8 hljóðskiptingar. Verð kr. 4350.00 Veltmeister Veltmeister Veltmeister Firotte Firotte Barcorolli Frontalini Frama Frama I amP€R9# 1 Raflagnir — Viðgerðir | Sími 8-15-56. ?iiiimimimmmiimi'''*miiimmmiimimmiiimmm iiuimiiiiiminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitNiiiiiiiiiiiininiiiuii I Kaupum ( | gamlar og notaðar bækur. —| | Einnig tímarit. | Fombókav. Kr. Kristjánssonarl I Hverfisgötu 26 — Sími 4179| miiiiuummitmiiiiimimiiimtiMiimMiumimiiiiiiíu iimiiiimimmiiiiiMiiimm'UMimiimiimiiimmimmi I Byggingavörur 1 I Skolprör og Fittings 2”, 2y2”, 4” 1 Miðstöðvarrör | Vatnsleiðslurör | Fittings, svartur og galv. I Koparrör, 14 ”, | Þakpappi I Eldhúsvaskar, tvöfaldir úr ryðfríu stáli 1 Eldhúsvaskar, emalleraðir 1 Gólfflísar, 3 litir | Veggflísar, ýmsir litir f Baðkör, 2 stærðir = Handlaugar, ýmsar stærðir = W. C. skáiar | W. C. kassar | W. C. setur 1 Blöndunartæki og kranar f fyrir bað og eldhús. 1 Fyrirliggjandi. I Sighvaíur Einarsson & Co. = j I § Garðastræti 45 — Skipholti 15 | j H i Sími 2847. ítalskar úrvals harmonikur I 120 bassa 5 hljóðskiptingar. Verð kr. 3980.00 | 120 bassa 9 hljóðskiptingar. Verð kr. 4900.00 | 80 bassa 7 hljóðskiptingar. Verð kr. 3750.00 1 NotaÖar harmonikur f Píanóharmonikur: 1 Borsíni 120 bassa nýuppg. ca. 2 ára —5 hljóðsk. V.erð kr. 2900.00 1 Scandaili 120 bassa 6 hljóðsk. nýtt model. Verð kr. 2900.00 i. Hohner 80 bassa gömul. Verð kr. 850.00. Margar fleiri teg. | - i Hnappaharmonikur: I Paolo Soprani 120 bassa 8 hljóðskiptingar. Vcrð kr. 4700.00 | Sfla 120 bassa 6 hljóðskiptingar. Verð kr. 4200.00 f Scandalii 120 bassa 6 hljóðskiptingar. Verð kr. 4500.00 1 Barcorolli ný 120 bassa 16 hljóðskiptingar. Verð kr. 6400.00 f Einnig glæsilegt úrval af alls konar hljóSfærum. Póstsendum i Verzluni Njálsgötu 23. — Sími 7692. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii in iii iiiiiiiiniiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiii iii ii iiiiiiimiuiii ii iniiiiiun 11111111111111 ■■ iiiiiiiuiiri uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmtiiiumiiiiimiiiiiiiiimiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiv Jóhann Björgvinsson, ungur Vestmannaeying- ur, hefir fengið jötun- eflda vöðva með því að gera líkamsæfingar eftir ATLAS-KERFINU. Eftir 3 mánaða æfingu var hann búinn að ná þeim árangri, sem meðfylgj- andi mynd sýnir. Kerfið þarfnast engra áhalda. Æfingatími 10—15 mín. á dag. Sendum um allt land gegn póstkröfu. Utanáskrift okkár er: ATLAS- ÚTGÁFAN. Pósthólf 1115. Reykjavík. iiiiiiiiii!iiiiuii!i!iiiiii!iii[iiiiiiiiii[iiiii!i!!iiii!iimiiiiiiniuiiiiiiiiiiiiííini!immnmiiiiiiiiiiiiiiiHiiiHiiiiiiiiiiiiiiiti

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.