Tíminn - 19.02.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.02.1957, Blaðsíða 11
T f MIN N, þriðjudaginn 19. febrúar 1957, 11 Útvarpiö í dag: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Lilli í sumarleyfi" eftir Þórunni E. Magnúsdóttur H. 18.55 Þ.ióðlög frá ýmsum löndum. 19.10 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Starfsfræðsla og starfs val (Ólafur Gunnarsson sál- fræðingur). 20.55 Erindi með tónleikum: Jón arinsson talar um tónskáldið Paul Hindémith. 21.45 íslenzkt mál (Jakob Benedikts son kand. mag.). 22.00Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (2.). 22 20 „Þriðjudagsþátturinn". 23.20 Dagskrárlok. Útvarp!ö á morgun: 8.00 Mbrgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar af pl. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvins son). 18.45 Óperulög. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Aríiór Sigurjóns- son ritstjóri). 20.35 Lestur fornrita. Grettis saga. 21.00 „Brúðkaupsferðin". 22.00 Fréttir og veðurfregnir. '22.10 Passíusálmur (3.). 22.20 Upplestur: Höskuldur Skag- fjörð leikari les sögu úr bók- inni „Vangadans" eftir Svavar Gests. 22.40 Létt lög (plötur). 23.10 Dagskrárlok. — Liklega ætti maður aS giftast fornleifafræðingi. — Hann ætti að veröa hrifnari af manni því eldri, sem maður verður. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auð- uns, ungfrú Guðríður Tómasdóttir frá Sólheimatungu og Björn Stefáns- son, verzlunarmaður. Heimiii þeirra verður aö Bogahlíð 12. Eftirtaldar hjónavígslur hefir séra Óskar J. Þorláksson framkvæmt ný- iega: Síðastliðinn laugardag ungfrú Iíanna Fríða Kragh, Birkimel 6 og Erlendur Guðmundsson, trésmiður, Álfliólsveg 9, Kópavogi. — Heimili þeirra verður að Álfhólsvegi 9. Síðastliðinn sunnudag, ungfrú Ciuðmunda Auður Kristjánsdóttir, ! Brávallagötu 48 og Vilhelm Ingólfs- , son, rakari, Lönguhlíð 19. Heimili þeirra verður að Ægissíðu 64. Ungfrú Hjördís Halldórsdóttir, og Björn Eiríksson, Austurgötu 14, Hafnarfirði. j Ungfrú Þóra Aðalheiður Sigtryggs dóttir og Páll Þórir Jóhannsson. — i Heimili þeirra verður að Vesturgötu j 59, Reykjavík. Ungfrú Stefanía Ragnarsdóttir, Skólavegi 2, Keflavík og Gunnar Al- bertsson, Hringbraut 109, Kaflavík. Heimili þeirra verður að Hringbraut 109, Kefiavík. Þriðludagur 19. febrúar Ammon. 50. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 4,31. Árdegis- flæði kl. 8,37. Síðdegisflæði kl. 21,02. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR í nýju Heilsuveradarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. Sími Slysavarðstofunnar er 5030. HOLTS APÓTEK er opið kl. 9—20. laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 81684. AUSTURBÆJAR APÓTEK er opið kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16. — Sfmi 82270. VESTURBÆJAR APÓTEK er opið kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16. — KÓPAVOGS APÓTEK, Álfhólsvegi 9 opið kl. 9—19, laugard. kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 4759. DENNI DÆMALAUSl — Pabbi minn er líka vaknaður, bless, tala við þig á morgun. 296 Lárétt: 1. áköf löngun, 6. gata í R- vík, (þf.), 10. fangamark félags, 11. ílát (ef), 12. bókanna, 15. geymir í minni. Lóðrátt: 2. venju, 3. í fræi, 4. á hálsi 5. sýður mjólk, 7. þjóðerni, 8. bær í Árnessýslu, 9. ennþá, 13. í spilum, 14. skagi. Lárétf: 1. Rangá. 6. Hvammur. 10. æ, i. 11. ná. 12. flórinn. 15. vinna. — Lóðrétt: 2. ala. 3. gim. 4. óhæfa. 5. Gráni. 7. vil. 8. mór. 9. unn. 13. ósi. 14. Inn. Muniö þið eftir rödd Lucienne Boy-j er? S.kömmu eftir 1935 varð húnj heimsfræg fyrir vísnasöng sinn, m. aó varð grammófónplatan, sem hún söng á „TalaS um ást', ákafiegs vin sæi, einnig hér á landi. — Þá leit hún út eins eg iitia myndin sýnir. Stærri myndin var tekin ?f henni í París fyrír skömmu, en nú er hún 51 árs gömut. Samt heldur hún enn vinsæídum sínum og bætir áriega nýjum, frönskum vísufn á söngskrá sína. Hin djúpa altrödd hsnnar er sögð að mestu óbreytt enn og hún hefir sungiö víða um heirn. Hún var fyrsto franska vísnasöngkonan, sem augíýst hefir verið efst á blaöi við hljómieika í Msdisors Square Gard- en í New York og hún var einnig fyrsfa franska söngkcnan, sem fór fil Rússlands að halda hljómleika eftir heimsstyrjöldína. Skemrntiklúbbur Norræna félagsins heldur fyrsta fund sinn í kvöld kl. 8,30 í Tjarnarkaffi. Er þessi fundur fyrst og fremst helgaður Danmörku og hefst með ávarpi framkvæmda- stjórans,. Magnúsar Gíslasonar. Þá yerður lesið upp og Vigfús Sigur- geirsson sýnir litkvikmynd frá hinni opinberu heimsókn forstahjónanna iil Danmerkur og mynd frá Kaup- mannahöfn. — Sveinn Ásgeirsson stjórnar spurningaþætti og að lok- um verður dansað. Auk þess verður almennur söngur, og eru féiagar hvattir til að hafa Nordens Sangbok með sér. — Klúbbkort verða afhent við innganginn og gilda þau að þess um fundi, en verða þeirra, sem er tuttugu krónur, getur skoöast sem helmingur árgjaids félagsins fyrir árið 1957. Kvenn2deild SVFÍ Konur í kaffinefnd kvennadeildar- innar eru vinsamlega beðnar að mæta í skrifstofunni í Grófin 1 í dag, 19. febrúar, kl. 4 síðdegis. ORÐADÁLKUR Aukvisi — Upphaflega afkvisi, af sömu rót og kvísl og kvistur. Auk visi er sá, sem er vesöl grein á ættarmeiði, „Einn er aukvisi hverr ar ættar“, segir í Ólafs sögu helga, „ . . lítt hafa þeir aukvisar verit í Haukadalsætt, er svá hafa heitt hér til . . .“ segir í Sturlungu. oeFLUGV :N AR Flugfélag Isiands hf. Sólfaxi fer til London kl. 8,30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykja- víkur kl. 23 í kvöld. Flugvélin fer til Óslóar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 8 i fyrramálið. — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks Vestmannaeyja og Þing eyrar. Á morgun til Akureyrar, ísa- fjarðar, Sands og Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er væntanlegt til Gd- ansk í dag. Arnarfell fer væntanlega frá Riga í dag áleiðis til Reyðar- fjarðar. Jökulfell fer væntanlega frá Riga á morgun til Stralsund. Dísar- fell kemur ti lPatras á morgun. Litla fell fór frá Faxafióa í gær til Aust fjarða. Helgafell er í Abo. Hamra- fell fór um Dardanella 15. þ. m. á leið til Reykjavíkur. Hf. Eimskipaféiag Islands. Brúarfoss kom til Grimsby í gær fer þaðan til Hamborgar. Dettifoss fór frá Hamborg 15. til Reykjavíkur. Fjallfoss kom til London 15. fer það an ti lRotterdam og Hamborgar. — Goðafoss fór frá Akureyri 17. til Riga, Gdynia og Ventspils. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gær frá Hamborg. Lagarfoss fór frá Siglu- firði í gær til Vestmannaeyja og það an til New York. Reykjafoss fer frá Rotterdam í dag til Reykjavíkur. — Tröllafoss fór frá Reykjavík 17. til New York. Tungufoss kom til Hul: 16. fer þaðan til Leith og Reykja- víkur. Tímarit: Stjórnkænska Styrktarsjóíur munatíar- lausra barna hefir síma 7967. Stjórnmálamaður sendi mér eitt sinn bók, sem hann hafði skrifað um sálariíf stjórnmálamannsins, hugsunarhátt hans. Þegar ég kom að greinargerðinni fyrir því, hvað skapaði verulega stjórnkænsku, gat ég ekki varist að skrifa á spássíuna: „Bændur". Þegar stjórnkænsku- mennirnir telja sig komast hæst, komast þeir til jafns við bændur. — Eyvind Berggrav. Sjámannablaðið Víkingur Janúar-febrúarhefti Sjómannablaðs ins Víkings er komið út. Efni er m. a.: Farmanna- og fiskimannasam- band íslanös 20 ára, eftir Asgeir Sigurðsson. Myndarlegt framtak í Neskaupstað. Brimlending eftir Þórð Jónsson á Látrum. Bryggjugerð á Gjögri. Furðulegar deilur um Hamra fell. — Þá eru í heftinu ýmsar þýdd ar greinar svo sem: Doríufiskarar, Gerardus Mercator. Hjúskaparhættir fiska. — Framhaldssagan, Þjóðverj- inn, sem slapp úr fangelsi, Frívakt- in, Fréttaopna o. fl. — Við ritstjórn Víkings hefir tekið Halldór Jónsson, en hann var ritstjóri biaðsins árin 1942 til 1945. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 og 13—22, nema laug- ardaga, frá kl. 10—12 og 13—16. Út- lánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 14—22, nema laugardaga frá Hin stóru erlendu tízkuhús eru önn um kafin við að sýna vor- og sumar tízkuna. Hér or mynd af ítötskurr „cooctail"-kjói, sem sýndur var ný- lega í Róm. J ó s E P

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.