Tíminn - 19.02.1957, Page 12
Hitinn kl. 18:
▼eðrfð:
Norðaustan átt, allhvasst á köfi-
i um, léttskýjað.
Reykjavík —6 stig Akureyri —6
Kaupmannahöfn 0, London 4,
París 5, New ork 5. d
Þriðjudagur 19. febriiar 1957.
Cins og fyrr hefir veriS frá skýrt tók útvarp Faereyja ti! starfa 6. febrúar
«1. Útvarpað er tvisvar á dag, háiftíma í senn. Stjórnandi útvarpsins er Ak-
sel Torgaard, prófastur. Hann er bæði þulur og stjórnandi fréttastofunnar.
Þórshafnarbúa reru þegar farnir aS kalla fréttasendingar hans „útvarps-
fciað prestsins". Myndin hér að ofan sýnjr húsið, þar sem starfsemi útvarps
4ns fer fram, og markar hvíti ferhyrningurinn glugga húsnæðisins. Að neð
an sést allt útvarpsfólkið, þ. e. a. s. séra Torgaard og aðstoðarstúlka hans,
Hjördís Thomsen.
! Útvarp Færeyja - ©g allt starfsIiS
Fyrstu opinberu réttarhöldin hafin
í Búdapest vegna byltingarinnar
Skyndidomstókr Kadars hafa tekið f jöl-
marga af íífi og dæmt til dauða
„Lö?in og íramkvæmd þeirra ver<ía atí vera í fullu
samræmi viS hagsmuni alræíiis öreigánna“ — segir
aíalákærandi leppstjórnarinnar
BUÐAPEST—NTB 18. febrúar:
Ungverska lenpstjórnin hóf í
dag fyrstu opinberu réttarhöldin
í sambandi við október-bylting-
una.
12 manns er stefnt fyrir rétt-
inn, allir hinna ákærðu eru sak
a'ðir um morð, inorðtilraunir, á-
róðursstarfsemi, vopnaburð og
dreifingu á and-rússneskum flug
ritum.
Einn hinna ákærðu er 25 ára
gömul Iækna-stúdína, Iiona Toth
að nafni.
VARÐ LÖGREGLUMANNI
AÐ BANA.
Hún skýrði réttinum frá því í
dag, að hún hefði orðið viljandi
manni að bana vegna þess að
hún hefði vitað, að hann var með
limur leynilögreglu kommúnista-
stjórnarinnar.
Maður þessi var fluttUr inn á
sjúkrahúsið, þar sem hún vann,
til þess að gert yrði að sárum
hans.
í fyrstu hefði hún reynt að
deyða manninn með því að gefa
honuin inn svefnlyf og benzín-
sprautur, en er það hefði ekki
gengið, þá stakk hún manninn í
gegn með litlum hníf.
Ilona kveðst hafa unnið í sjúkra
húsinu á daginn ,en á kvöldin hafi
hún ásamt öðrum unnið að því að
dreifa and-kommúnistískum flug-
ritum. Hún kveðst þann 4. nóv.
hafa sperngt upp rússneska skrið.-
dreka með sprengjukasti.
frelsishreyfingu þjóðarinnar.
- —Einn hinna ákærðu var í dag
spurður að því, hvort hann væri
við góða heilsu, svaraði hann því
_neitandi þar sem hann hefði ver
ið barinn af Rússum. Dómarinn
áminnti hann síðan um að haida
sér við efnið og minnast ekki á
~ þetta framar.
Þó að þetta séu fyrstu opin-
—beru réttarhöldin, hafa skyndi-
cBiinstólar Kadars líflátið marga
og enn fieiri hafa veriö dæmdir
til dauða og til langrar fangelsis
vistar.
Rithöfundur og blaðamaður
fyrir réttinum.
Meðal hinna ákærðu er rit-
höfundurinn Josef Gaii, 27 ára
að aldri og þekktur blaðamaður,
Gyola Obsersovsky,, þrítugur að
aldri. Eru þeir sakaðir um að
hafa dreift fiugritum andstæðum
kommúnistum eftir að rússneski
herinn réðst í annað sinn inn
í Búdapest til að berja niður
„I samræmi við alræði
öreiganna".
Að síðustu lét aðalákærandi
ríkisins, Dr. Szenasy, svo um-
mælt, að lögin og framkvæmd
þeirra yrðu að vera í „fullu sam
ræmi við hagsmuni alræðis ör-
eiganna“.
60 handteknir um helgina,
Ungverska leppstjórnin lét
handtaka um það bil 60 manns um
s. 1. helgi. Lögreglan handtók í
gær 13 stúdenta og einn prófess
or, það hafði sem sé fundizt and-
kommúnistískt rit heima hjá
prófessornum.
íslenzkur stúdent settur í fangelsi í
Madrid fyrir myndatöku af kröf ugöngu
Var þó látir.n laus aftur eftir nokkra daga
eftir leiðréttan misskilning
Sú tegund björgunarvesta, sem mest
er notuð, reynist lífshættuleg
Þa'ð eru kapok-vesti, sem þoia ekki olíu. BönnuS
í Danmörku. — TaliS, aS iiau hafi valdið dauSa
imargra manna. — SHk vesti eru yfirleitt á ís-
lenzkum skipum
í Berlingske Aftenavis skýrir
l frá því s. 1. fimmtudag, að það
: feafi komið á daginn nýlega fyrir
t tilviijuti eina, að svokölluð kapok
björgunarvesti, sem notuð eru á
skipum og viðar um mestallan
faeim og hafa verið talin mjög
góð björgunartæki, eru ekki að-
eins gagnslítil í því augnamiði,
; feeldur lífshættuleg, og er talið,
að þau séu orsök að drukknun
fjölda manna, Vesti þessi þola
sem sé ekki benzín og olíu, gegn-
vætast og sökkva eftir skamma
stund.
Gerð vestanna
Vesti þessi, sem að sjálfsögðu
eru heiztu björgunarvestin á ís-
lenzka skipaflotanum sem annars
stáðar, eru þannig gerð, að inn-
at» í þeim er trefjaefni — Kapok
— sem heldur vel í sér iofti og
hefir mikinn flotmátt, ef það er
varið vætu. Utan yfir þessu
trefjaefni er vaxkennt efni, sem
ver gegn vætu. Vesti þessi voru
talin sérlega góð og framleidd
milljónum satnan um allan heim
og er svo enn,
CSegnblotnar af olíu
En það var raunar tilviljun ein,
að menn uppgötvuðu nú fyrir
skemmstu, að efni þetta þolir
ekki benzín og olíu, því að vesti
þessi voru eftir langa notkun tafe
in hafin yfir allar efasemdir. j
deild þeirri í danska skipaeftir-
li.íinu, sem hefir m. a. það hlut-
verk að rannsaka liæfni ýmissa
nýrra efna, einkum gerfiefna,
sem fram koma og nota á í skip,
vinnur D. M. Geerdsen. Til rann-
sóknar lijá honum koma ýmis nv
efni, sem framleiðendur vilja
nota í björgunartæki. Sum efn-
anna eru viðurkennd, önnur
dæmd óhæf. Geerdsen prófar
þessi efni m. a. í benzíni og olíu,
og hann veitti því eftirtekt, að
sum þeirra stóðust áhrif olíu vel,
en önnur voru kynlega veik fyrir
áhrifum liennar. Þá fiaug honum
allt í einu í hug: Hvernig skyldi
kapok bregðast við benzíni og
olíu?
Hann gerði smátilraun í gjasi,
og niðurstaðan skaut honum þeg-
ar skelk í bringu. OMa og benzín
Frá fréttaritara Tímans
á Egilsstöðum 16. febr.
Hér á Héraði er nú kominn
allmikill snjór, stöðug norðaust-
an átt síðustu daga og oft tölu-
verð snjókoma. Vegir eru flestir
ófærir venjulegum bílum, en hag-
ar víða sæmilegir. Snjórinn er
mjög laus á heiðum, en fastari í
byggð og er þar sæmilega fært á
snjóbíL
Hreindýrin komin niður.
Auðséð er, að farið er að verða
hart í högum á venjulegum hrein
gegnvætti efnið von bráðar, eyði-
lagði vaxlagið, vatnið fyllti allar
holur og efnið sökk til botns.
Geerdsen iagði þessar niðurstöð-
ur fyrir yfirmenn sína, og þegar
(Framhald á 2. síðu).
Ágætur afli á báta-
miðum við Grænland
Samkvæmt fregnum frá Græn-
landi hefir mikill fiskafli verið
þar. a. m. k. allt fram til jóla.
Einkum er getið í grænlenzkum
blöðum um mikinn fiskafla báta í
innanverðum Andafirði í Vestri-
byggð. Þangað hafa komið um 50
aðkomumenn á bátum til veiða.
Andafjörður er venjulega undir ís
frá því í október fram í maí, en
nú var hann íslaus fram að jólum.
dýraslóðum, því að nú eru hrein-
dýrin farin að flykkjast niður í
dalina. Eru þau í stórum hópum
úti í Hjaltastaðaþinghá og einnig
í hlíðum Skriðdals og Fljótsdals
alveg niðri undir bæjum. Eru
þau sæmilega gæf, enda amast
menn lítið við þeirn.
Snjóbfll snýr við.
Snjóbíll hefir tvisvar eða þrisv
ar reynt að komast frá Reyðar-
firðl yfir Fagradal upp á Hérað,
en jafnan orðið að snúa við, síð-
Frá fréttaritara Tímans
í Barcelona.
Sunnudaginn 10. febrúar barst
hingað bréf frá íslenzkum stúd-
ent, sem verið hefir á ferðalagi
uin Spán og var staddur í Madrid.
Var bréfið »ritað í fangelsi í
Madrid, og skýrði stúdentinn svo
frá, að hann liefði verið tekinn
fastur og settur í fangelsi. Var
var um dýrðir í Lissabon, höf
uðborg Portúgal, í dag er
Britannia, snekkja Elísabetar
Englandsdrottningar og Filipus-
ar hertoga, manns hennar, sigldi
upp Tegus til Lissabon. Er
snekkjan sigldi inn í höfnina, var
skotið fallbyssuskotum, þrýsti-
loftsflugvélar flugu fram og aft
ast í dag. Snjórinn er allinikill
og mjög laus, svo að bíllinn sit-
ur á belgnum, en beltanna neytir
ekki. Einnig er snjóbíl ófært yfir
Fjarðarheiði vegna Iausamjallar,
en farið hefir verið yfir hana á
ýtu.
Engar flugferðir.
Snjór hefir verið hreinsaður af
flugvellinum, og á hann að vera
sæmilegur. Hins vegar hafa flug-
vélar ekkl komið hingað enn síð-
an verkfallinu Iauk. Mun veður
valda, því að mjög dimm él gerir
hér alltaf, og er það talið illt
flugveður. Margt fólk bíður nú
flugfars hér. ES.
honum gefið það að sök að hafa
tekið Ijósmyndir af kröfugöngu
stúdenta. Handtakan virðist þó
hafa verið byggð á einhverjum
misskilningi, því að hann var lát-
inn laus eftir nokkra daga.
Þetta er í annað skipti á tveim-
ur árum, sem íslenzkur stúdent
hefir verið handtekinn hér í
landi á röngum forsendum. GB.
ur yfir borgina, skip þeyttu eim
pípur sínar og hundruðum flug
elda var skotið til heiðurs liin-
um konunglegu gestum.
’ M I
DROTTNINGIN AFHJUPAÐI
MYNDASTYTTU.
Lopez, forseti Portúgal og Salaz
ar forsætisráðherra tóku á móti
drottningunni og hertoganum er
þau gengu á land.
Hófst nú skrúðganga mikil um
breiðgötur höfuðborgarinnar og ók
drottningin í broddi fylkingar í
gylltum skrautvagni, en riddara-
lið fylgdi á eftir. Skömmu eftir
komuna afhjúpaði drottningin
myndastyttu af langafa sínum,
Játvarði VII, sem kom til Lissa-
bon árið 1903.
10 þúsund dúfum var sleppt er
drottningin afhjúpaði styttuna.
TILKOMUMIKIL
HÁTÍÐAHÖLD.
Borgin öll er mjög fagurlega
skreytt í tilefni komunnar og hef
ir fjöldi fólks hvaðanæva úr Port
úgal komið til Lissabon til að
vera viðstatt hátíðahöldin. Hundr
uð blaðamanna og ljósmyndara
hafa ennfremur komið til borgar
ar.
Fréttamaður brezka útvarpsins
í Lissabon sagði um móttökurnar
og hátíðahöldin, að þau væru ein
þau glæsilegustu og tilkomumestu
í mannaminnum.
Hreindýr í stórhópum úti í Hjalta-
staðaþinghá - vetur herðir að eystra
Snjóbílar komast ekki yfir FjartSarbeibi og
Fagradal vegna lausamjallar
Mikið um dýrðir í Lissabon vegna
heimsóknar Englandsdrottningar
Drottningin afhjúpatJi myndastyttu af langafa
sínum, Játvaríi VII.
LONDON—18. febrúar: Mikið