Tíminn - 20.02.1957, Qupperneq 10
10
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Tehús ágústmánans
Sýning í kvöld kl. 20.
35. sýning.
Næsta sýning föstudag kl. 20.
Don Camillo
og Peppone
Sýning fimmtudag kl. 20.
Feríin til tunglsins
Sýningar fimmtudag og laugar-
dag kl. 20.
Sýning sunnudag kl. 15.
ASeins tvær sýningar eftir
Aðgöngumiðasalan öpin frá kl.
13.15—20.00. Tekið á móti
pöntunum í síma 8-2345 tvær
linur. — Pantanir sækist dag-
Inn fyrir sýningardag, annars
seldar öðrum.
Austurbæjarbió
Sfml 13(4
R0CK, ROCK, R0CK!
Eldfjörug og bráðsekmmtileg ný
amerísk dans- og söngvamynd.
Frægustu Roek-hljómsveiitir,
kvartettar, einleikarar og ein
söngvarar ieika og syngja
yfir 20 nýjustu Rock-lögin
Þetta. er nýjasta Rock-myndin og
er sýnd víða við metaðsókn um
þessar mundir í Bandaríkjunum,
Englandi, Þýzkalandi, Svíþjóð og
víðar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÖ
— HAPNARPIPO'
Hvít þrælasala í Ríó
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík ný þýzk kvikmynd, sem’
allsstaðar hefir verið sýnd við
mikla aðsókn. !
Aðalhlutverk: !
Hennert Matz
Scott Brady
Danskur skýringartexti
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
TRIPOU-BÍÓ
Siml 1182
Nútíminn
(Modern Times)
Þessi heimsfræga mynd CHAP
LINS verður nú sýnd aðeins
örfá skipti, vegna fjölda áskor-
ana. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍÓ
Sfml 1544
Saga Borgarættarinnar
Kvikmynd eftir sögu Gunnars
Gunnarssonar, tekin á íslandi ár
ið 1919. Aðalhlutverkin leika ís-
lenzkir og danskir leikarar.
íslenzkir skýringartekstar
Sýnd kl. 5 og 9.
(Venjulegt verð)
TJARNARBÍÓ
Siml 6485
Óscarsverðlaunamyndin
GletSidagar í Róm
Aðalhlutverk:
Gregory Pack
Autry Heburn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LG'
— Slml 3191 —
Tannhvöss
tengdamamma
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag
Næsta sýning fimmtudagskvöld.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 sýn-
ingardaginn.
LAUGAR&SSBÍÓ
— Sími 82075 —
Glæpir á götunni
(Crime In the streets)
Geysispennandi og afar vel
leikin ný, amerisk mynd um
hina villtu unglinga Rock’n
roll-aldarinnar.
James Whitmore,
John Cassavetes,
Sal Mineo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
GAMLA BÍÓ
Slml 1475
Scaramouche
(Launsonurinn)
Bandarísk stórmynd í litum,
gerð eftir skáldsögu R. Sabat>
inis, sem komið hefir út í ísL
þýðingu. — Aðalhlutverk:
Stewart Granger ,
Eleanor Parker,
Janet Leigh,
Mel Ferrer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sfml 9249
Þessi maftur er
hættulegur
(Cette Homme Est Dangereus)
=■ -«■ - .*■** :!
Hressileg og geysispennandi ný
frönsk sakamálamynd gerð eftir
hinni heimsfrægu sakamálasög
Peter Chaneys, This Man is
Dangerous. Þetta er fyrsta myn
in, sem sýnd er hér á landi me
Eddie Constantins, er gerði sögu
hetjuna Lenny Cautton heims
frægan.
Eins og aðrar Lemmy-myndir
hefir mynd þessi hvarvetna hlot
ið gífurlega aðsókn.
Eddie Constantine
Colette Deréal
Danskur texti
Sýnd kl. 7 og 9.
Eríent yfirlit
Tíu fantar
(Ten Wanted Men)
Hörkuspennandi og mjög við-J
burðarík, ný amerísk mynd í lit-
um tekin í fögru og hrikalegu j
landslagi í Arisona.
Randolph Scott
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
(Framhald af 6. síðu).
þar. Jafnframt mun hann ræða
við helztu forustumenn beggja
aðalflokkanna. Hann hyggst með
því að kynna þeim viðhorf sitt og
flokks síns og helzt að fá stuðn-
ing við stefnu sína. Áreiðanlega
mætir stefna hans nú vaxandi
skilningi vestra, enda er sagt, að
Adenauer hafi áhyggjur út af
ferðalagi Ollenhauers.
Ollenhauer giftist 1922 og á tvo
uppkomna syni. Kona hans kemur
nær ekkert fram opinberlega, en
býr honum gott heimili að sögn.
Helzta tómstundaiðja Ollenhauers
er sú að fá sér ölglas og rabba
við pólitiska félaga sína. Allur
áhugi hans er helgaður stjórnmál
unum og því fæst hann við þau
öllum stundum. Hann er mótmæl
andi og dregur það úr áhuga hans
fyrir sameiningu Þýzkalands, því
að meginþorri Austur-Þjóðverja
eru mótmælendur. — Katólskan á
hinsvegar sterk itök í V-Þýzka-
landi.
Þ.Þ.
Hæstaréttarlögmaður
Páll S. Pálsson
Málflutningsskrifstofa
Bankastræti 7 — Sími 81511
IIUlUIIIIllliiilHiiiiiuilUllliHlUIIIIIIIIIIUimiIUIIIIIMIIH
amPGP
1 Raflagnir — ViSgerSir
Sími 8-15-56. f
ííiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiir'*iiiiiiiHiiiiiiiiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiT
ilUIIUIHHUUnuilllUIUUIIIUIIIIIIUKIIIIUIIUHIIIIIIIIMIt
| Kaupum I
| gamlar og notaðar bækur. —\
| Einnig tímarit.
i Fornbókav. Kr. Kristjánssonarf
| Hverfisgötu 26 — Sími 4179|
úiiuuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiHiiim»iiiiiiiiiiiiiiui80
Eru skepnurnar og
heyíð Iryggt?
, aAHVMonmnui
TIMINN, miðvikudaginn 20. febrúar 1957.
I!l!II!l!imilllll!iI!llllll!lllllIllllilllilllllllllilliUllll!illlllllllIlllllillllllllllilllllllIIII!ll!IIIIIIIIIIIIIIlllllll!IIIIIIIIIIIIII
TrésmiÖaféíag Reykjavíkur
| tilkynnir: 1
| Allsherjaratkvæðagreiðsla |
I um kjör stjórnar og í aðrar trúnaðarstöður í félaginu, |
| fer fram í skrifstofu félagsins, Laufásvegi 8, laugardag- 1
| inn 23. þ. m. kl. 14—18 og sunnudaginn 24. þ. m. kl. |
| 10—12 og 13—20. |
1 Kjörstjórnin =
Muiiiiiiiiimmmiiiiiimiiiiiiiimiiiimimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiuiiiiiiimiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiniiiiiiiiuiiiut
ljjjl!lllll)lllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllill!ll!lll!llllllllllllllllll<1il|)lllll
| Jörðin Steintún I. |
5 í Skeggjastaðahreppi í Norður-Múlasýslu er til sölu og láus 3
g til ábúðar í næstu fardögum. Jörðin er ágætlega uppbyggð, og 3
|j ræktuð. Jörðin er rétt við kauptúnið Bakkafjörð með síma og =
§ bílveg og nýtízku þægindi. Skipti á húsi eða íbúð í Réykja- 3
s vík eða nágrenni kemur til greina. Nánari upplýsingar gefa: 3
Pétur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 3
3 12, Reykjavík, sími 4492 og 3
Þórarinn Magnússon, vitavörður, Steintúni.
TiiiiiiiiiiiiiiibUiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiimuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiuiniinniHi
mimmimmmimimiimmmimuimummmmiiimummimmuimuiumiimiiuiimmimmiiimumiumiim
Sendisvein
vantar nú þegar fyrir hádegi
| Prentsmiðjan EDOA (
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiumiiimiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiuui
! UPPBOÐ i
I Togarinn ísólfur N.S. 14 verður boðinn upp og seldur, |
I ef viðunandi boð fæst á opinberu úppboði, sem haldið §
i verður á skrifstofu minni, mánudaginn 25. febrúar 1
| 1957, kl. 14. |
I Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. |
1 19. febrúar 1957. i
| Erlendur Björnsson. s
9Íiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitíiiiii||ijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuiinm
iiiiUliiiiiiiiii>iiiiiiiiii.iiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiii!iii!iiiiiiiiiimiiiiinnniiiiiimiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiii
HAFNARBÍÓ
Ciml 6444
Eiginkona Iæknisins
(Never say Goodby)
Hrífandi og efnismikil, ný, ame!
rísk stórmynd í litum, byggöj
á leikriti eftir Luigi Pirandello
Rock Hudson,
Cornell Borchers,
George Sanders.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
| Kaupendur |
| Vinsamlegast tilkynnið af- :
f greiðslu blaðsins strax, ef van |
| skil verða á blaðinu.
TÍMI NN
BÆND
111111111111111111111111111 iii iiii 11 iiiiiiiiiiiiiirTTrnil
'VUIIUUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUlllllilllllliwllllllllllll
I UR og KLUKKUR |
1 Viðgerðir á úrum og klukk-1
I um. Valdir fagmenn og full-1
1 komið verkstæði tryggja I
| örugga þjónustu.
| Afgreiðum gegn póstkröfu. |
j 3ön Sipunisson j
Skurlýripai'erzlun i
Laugaveg 8.
■ IUMIIIM'.«IMIIIIII*UIUIIIUUIHK4H||lin
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIU
= Þeir, sem ætla að fá vegristar hjá mér í vor, láti mig 3
= vita sém fyrst. 1
| Verðið mjög hagstætt. I
= Þórarinn Pálsson, 3
Litlu Reykjum, Hraungerðishreppi. 1
himmmmmmmmmmmmimmmimimmmmmminrnmmmmmimmmmmmmmmiimniiiiiiiimini
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmmiimmmmmiimmmiimmmmmmmiimmmmmiiiiimmiimmmmmmmmii
Akranes
| íbúðarhæð í steinhúsi — fjögurra herbergja, eldhús I
I og bað — er til sölu. Hagkvæmt verð og greiðsluskil- I
1 málar. Nánari upplýsingar veitirValgarður Kristjánsson, 1
1 lögfræðingur, Akranesi — sími 398. |
imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii
VVAV.V/pV.VAVAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VA
Gerist áskrifendur
að TIMANUM
Xskriftasími 2323
V.VAVW.W.V.V.V.V.V.VV.V.W.V.V.V/.V.V.VV.VAM