Tíminn - 20.02.1957, Qupperneq 11

Tíminn - 20.02.1957, Qupperneq 11
T f MIN N, miðvikudaginn 20. febrúar 1957, 11 Útvarpið i dag: 8.00 Morgunútvarp. 5.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar af pl. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvins son). 18.45 Óperulög. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Arnór Sigurjóns-1 son ritstjóri). 20.35 Lestur fornrita. Grettis saga. | 21.00 „Brúðkaupsferðin". 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (3.). 22.20 Upplestur: Höskuldur Skag- fjörð leikari les sögu úr bók- inni „Vangadans“ eftir Svavar: Gests. j 22.40 Létt lög (plötur). 23.10 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: .8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádégisútvai-p. 12.50 Á frívaktinni, sjómannaþáttur. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Framburðarkennsla í dönsku, ensku og esperanto. 19.00 Harmóníkulög. 19.10 Þir.gfréttir. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 íslenzkar hafrannsóknir VI. er- indi: Þorskrannsóknir (Jón Jónsson fiskifræðingur). 20.55 Tónleikar: Þuríður Pálsdóttir syngur lagaflokkinn „Söngv'ar Dyveku" eftir Peter I-Ieise. Beíri er belgur en barn 21.30 22.00 22.10 22.20 23.05 Utvarpssagan: Gerpla. Fréttir og veðurfregnir. Passíuhálmur (4.). Sinfónískir tónleikar (plötur): a) Fiðlukonsert nr. 1 í a-moll eftir Bach. h) Sinfónía nr. 104 í D-dúr (Lundúna-sinfónia) eft ir Haydn. Dagskrárlok. Miðvikudagur 20. febrúar Eucharius. 51. dagur ársins. Tungl í suðri ki. 5,23. Árdegis- flæði kl. 9,26. Siðdegisflæði kl. 21,55. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhrlnginn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. Sími Slysavarðstofunnar or 5030. HOLTS APÓTEK er opið kl. 9—20. laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 81684. AUSTURBÆJAR APÓTEK er opið kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16. — Simi 82270. VESTURBÆJAR APÓTEK er opið kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16. — TYROLATONLIST er víða vinsæl og Þjóðverjar segja að þessi blásari sé sannur fulltrúi listarinnar og bjórdrykkjunnar, sem! henni er venjulega samfara í bjór-j kjöllurum Alpabæjanna. — Myndin; er þó ekki þaðan, heldur frá nætur-; klúbb með Tyrólasniði, sem nýlega, hefir verið enduropnaður i Berlín,! og hefir fljótt hlotið sínar fyrri vin sældir. Gestirnir drekka þar að jafnaði meira en 20 smá- lestir af bjór á hverju kvöldi. DENNI DÆMALAUSl — Mamma, ég vil líka eignast pennavin, sagði lítill drengur við móður sína., — Það skil ég vel sagðí hún, en þú kannt ekki að( ■ Skrlfá. Þá svaraði hann: — Nei, en það væri nú líklegast liægt að - finna annan dreng, sem kann það ekki heldur! Systkini voru í hádegisboði með móður sinni og var kjötsúpa borin á borð. Sneri bróðirinn sér þá að systur sinni og sagði: — Borðaðu nú eins og þú getur, þá veizt að mamma getur ekki eld- að mat heima. (Þau voru í húsnæðisvandræðum og höfðu ekki eldhús). G. ALÞINGI — Eg get alls ekki legið í rúminu, ég þarf að fara út og búa til snjó- kerlingu. 297 Lárétt: 1. norðlenzkt fljót, 6. svifa- létt stúlka, 10. kvendýr, 11. hreyfing 12. úifana, 15. ástundunarsamur. — Lóðrétt: 2. tré, 3. háð, 4. sljógva, 5. óskýrar, 7. þjóðerni (þf), 8. hljóð. Ríkisskip. Hekla var á ísafirði í gærkvöldi á norðurleið. Herðubreið er á Aust- 9. málmur, 13. á járni, 14. elskar. — fjörðum á austurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóahöínum á norðurleið. — Lausn á krossgátu nr. 296. Þyrill fór frá Rotterdam áleiðis til Dagskrá sameinaðs Alþingis miðvikudaginn 20. febrúar kl. 1,30. 1. Fyrirspurnir: a) Olía frá varnar- liðinu. h) Fræðsla í þjóðfélags-| og þjóðhagsfræðum. 2. Fjárlög 1957. — Þú getur sjálfum þér um kennt þú vildlr endilega sitja svo nærri hljómsveitinni. SPYRJIÐ EFTIR PÖKKUNUM MEÐ GR/ENU MERKJUNUM Lárétt: 1. ásókn, 6. Víðimel, 10. ÍR;Islands. Baldur fór frá Reykjavík í 11. nó, 12. ritanna, 15. manst. LÓ3-! gærkvöldi til Ólafsvíkur. Skaftfell- rétt: 2. sið, 3. kúm, 4. svíri, 5. flóar, ingur fór í gærkvöldi til Vestmanna 7. íri, 8. Iða, 9. enn, 13. tía, 14. nes. eyja. Skipadeiid SIS. Hvassafell er væntanlegt til Gdyn ia í dag. Arnarfell átti að fara í gær frá Rotterdam áleiðis til íslands. Jökulfell fór frá Hamborg 18. þ. m. væntanlegt til Riga í dag. Dísarfell er í Patras, fer væntanlega þaðan í dag til Trapani og Palamos. Litlafell er á Austfjörðum. Helgafel ler í Abo Hamrafell fór um Dardanella 15. þ. m. á leið til Reykjavíkur. Jan Keik- en losar á Austfjörðum. — Nú er ég búinn að tala nóg um sjálfan mig, sagði skáldið, og tími til kominn að þér fáið að viðra yð- ar áhugamál líka. Segið mér, hvern ig finnst yður nýja bókin mín? OrSadálkur Auraián — Veraldarlán, heppni í baráttu fyrir þessa heims gæðum. „Þau skiptu fénu í þrjá staði, því . at þau kostgæfðu meirr, at þau hefðu kraptalán af guði þar fyrir, en því minna auralán af heimi það- an í frá“ (Maríusaga). Bakeldur — Eldur, sem menn bak- ast við, hlýja sér við. „ . . nú vilja ungir mepn sitja við bakelda og kýla vömb sína við mjöð (Vatns- dæla). Rakmælgi — Illt umta! á bak, mót setningin er bermælgi. Banga — Berja á dyr, drepa á dyr. „banka“ á dyr á bæjarmáli samtím ans „ . . þessi bangar svo örugg- lega, að hann þykist eyrendi eiga“, segir í Postulasögu. — Mundu nú, Bernharð, að þú mátt ekki tala um pólltík, íþróttir: mataræði, konur, bíla, garðrækt, lækna, handverksmenn, veðrið, út- varpið, búfjórrækt, húsdýr, bækurj og fjármál. — Nú geturðu opnað augun aftur, vörubíinum tókst að víkja. Ms. Dronning Alexandrine: Áætlun yfir tímabilið janúar til september 1957 er komin út. Áætl- unina er hægt að fá á afgreiðsiu skipsins í Tryggvagötu. Flugfélag Islands hf. Sólfaxi fer til Óslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 8 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 18 á morgun. — í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, ísafjarðar, Sands og Vestmanna- eyja. Á morgun til Akursyrar, Bíldu daís, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar og Vestmanna- eyja. Loftleiðir hf. Edda er væntanleg milli kl. 6—7 árdegis frá New York, flugvélin fer kl. 8 áleiðis til Óslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamhorgar. -- Hekla er væntanleg í kvöld milli kl. 18- 20 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Ósló, flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York — Edda er væntanleg annað kvöld milli kl. 18—20 frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautahorg, flugvélin heidur áfram eftir skamma viðdvöl til New York. 1 SÖLUGENGIi sterlingspuna 45.7« 1 bandaríkjadollar .... 16.37 1 kanadadollar 16.70 100 danskar krðnur .... 236.3C 100 norskar krónur .... 228.5C 100 sænskar krónur ..... 315.5C 100 finnsk mörk . 7.0« 1000 franskir frankar 46.67 100 belgískir frankar .... 32.9C 100 svissneskir frankar . , . 376.01 100 gyllini 431.U 100 tékkneskar krónur 226.6" ... LandsbókasafniB: KL 10—12, 13—19 og 20—22 ell virka daga nema laugardaga kl. l< —12 og 13—19. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá 1,30—3,30. Llstasafn rfkisins í Þjóðminjasafnshúsinu er oplU l sama tfma og ÞjóðminjasafnlO. ÞióðskialasafniS: Á virkum dögum kl. 10—12 og 14—19. N'áttórugrlpasafnið: Kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14— 15 á þriðjwdögum og fimmtudögum ÞióðmlnjasafnlS er opið á sunnudögum M. 1—4 og r þriðjudögum og fimmtudögum or iaugardögum kl 1—S Bókasafn Kópavogs. er opði þriðjudaga og fimmtudagc kl. 8—10 e. h. og á sunnudögum kl 5—7 e. h. J ó s E P COP. MARTEN TOONDER STUDIO i .......

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.