Alþýðublaðið - 27.08.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.08.1927, Blaðsíða 1
1927. Laugardaginn 27. ágúst Kaupmannahafnarbréf. Khöfn, 16. águst 1927. Rödby-fjörðurinn purausinn. SíÖustu 10 árin hefir verið unn- Íö að undirbúningi þess, að þur- ausa Rödby-fjörðinn. Nýlega er Jokið við síðustu framræsluskurði eg er nú unnið að því að dæla vatninu og þurka fjörðinn. Verk þetta hefir kostað 4 niiljj. kr., þegár þvi verður full-loluð. i.and- rýini þab, sein þar vinst, er 3000 tunnur lands. Það er ætlað nægi- legt til 200' sinábýla eða handa 1000 mánns. Fjörðurinn er full- ur af fiski og er honum dælt á Jand. Fiskurinn er þegar seldur ti.l Þýzkalands fyrir 100000 kr. ■AMLA BÍO fiegum eldhafið. | Afarspennandi sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Malcolm Mc. Gregor. Paulina Garon og Mary Carr, Sem flestir kannast við frá fleiri ágætum myndum, sem hér hafa verið sýndar. nssan ta h ra ra ej ca ssaa Ný m. IQNEFNDUR a er komia út. g Þýðing og eftirmáli eftir séra Ragnar E. Kvaran. g Fæst í bókaverzlunum og i afreiðslu Alþýðu- blaðsins. — Bókin er 396 blaðsíður. Kostar 3 kr. Kostar 3 kr. b 83 ca ra ra ncgn zsa isa Stærsta vindlaverksmiðja Hollands, býr til beztu hoilenzku vindlana, svo sem: MIGNOT&DE BLOCK Fantasia, — Perfectos, — Flenr de Paris, Reinitas, — Jón Sigurðsson, — Fleur de Luxe, Polar, — Cabinet — o. fl. — o. fl. Tóbaksverzlun íslands h.f. Mjólkur-neyjda Kaupmanna- hafnarbúa og eftirlit með mjólk - Kaupiuannahafnarbær fær mjó!k frá um U)U0 býlum eða úr 60(X)Ö kúm. Mjólkin er mest frá Sjá- landi. LóJandi og Falstri, en einn- ig frá Fjóni og Jótiandi. Strangt eftirlit er haft með þeinr heimil- uiu. seih injölkin keniur frá. Skal eflifl.it með þeim fara fram einu sinni í mánuði; en með þeim heiniilum, er barnamjólk keinur frá, skal eltirlitib fara frant tvisv- kr í mánirði. Hér við bætist svo eftirlit með mjólkursöluhúsunum, er heilbrigðisstjórn annast. Kaup- mannahöfn notar daglega 250 000 ' 300 000 Ijtra injóikur, auk rjóma og súrmjiólkur, 13 000 litfa af barnamjólk bg 3 500 lítra af Jers- ey| ja.rj-mjóJk ;*) útsölustaðir éru 1800 (búðir og mjólkUrvagnar). 2000 sinnum hefir verið litið eft- ir útsölustööum þessum á árinu •og 12 000 mjólkurprófanir hafa verið gerðar á sama tíma. Við tánnsókn á nýmjólk reyndist 79°M bafa minna fitumágn en gkyldi *)Jéfseý er eyja i Rrtnarsundi. Par er hábierlega gött kiiakyn. Út þeitn k tn ef liin ágæta Jerseyjar- jnóþk (3,25«/o.), 7»/o reyndist blönduð vatni, 2 °/o rjóma hafði ekki lögá- kveðið fitumagn; önnur mjólk reyndist vera eins og lög ákveða. Launin lækka. Ágúst-verðiagið reyndist 5 stig- um lægra en i febrúar. Laun fiestra verkamanna lækka um 3®/o eð frá kr. 1 — kr. 2,50 á viku. Þessi launalækkun verkamanna eykur i pyngjum atvjnnurekenda um 8 miilj. kr. á ári. Ausandi rigning, þrumur og eldingar. Síðast liðna aðfaranótt mánu- clags skali á með aftaka rign- ingu, þrumum og eldingum, sém stóð á í fullá l'/a stuncl. Göturn- ar líktust beljándi áin. Kjallarar fyltust af vatni og tók margar stund'ir að ausa þá; strætisvagn- árnir stöðvuðust og fólk kórn tíf Stórt úrval af huröarhand- fSugum og hurðarskrám hjá Ludvig Storr, simi 33S. seint til vinmi sinnar. Eidingum sló niður á mörgum stöðum, en þær ollu þó engum vei/ulegum skaða. Á Lálandi og Falstri gerði aftaka-veður í dag (16. ág.), og olli það töluverðum skemdum á utanstokksmunum. Þorf. Kr. Dánarfregn. Flora Marie, kcma Knúts Zim- sens borgarstjiöfa, andaðist sið- degis í gær að heiqijJi. þeirra, 58 ára að 'ál.dfi. Hún var dönáfc að ætt, koffl tónga'S með áisani’ 198. tölublað. MYJA BIO Lffsgleð. Kvikmynd í 6 pátrum. Leikin af: Norman Kerry, Virginiu Valli og Louise Fazenda. Efnið er um unga, umkomu- lausa stúlku, sem ekki þekkir annað en skuggahiiðar lifs- ins, en, lífsgieði hennar er þess valdandi, að hún einn- ig kemur auga á þær björtu. er hún svo ekki sleppir úr ■ sýn. Til Kollafjarðar á morgun allan daginn Til Hafnarfjarðar á hverjum tíma. Til ÞingvalJa, Kefla- víkur og austur yf- ir fjall á hverjum degi. Áreíðanlega Dægileg- usíu, truustnstu og hreínlegustu bifreíðar frá kl. 9, állan daginn fara bílar frá Sæberg. ýrt fargjald. sími 784. simi síhttm áíið 1902, e» þau giftust áriö áðuir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.