Tíminn - 06.04.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.04.1957, Blaðsíða 7
TÍMINN, laugardaginn 6. apríl 1957, Klemenz stendur á hafraakri á SámslöSum sumarið 1?54. gagni við jarðrækt í okkar storma- sama landi? — Jú, vissulega. Vegna þess, að við erum á takmörkum þess að geta með íullri árvissu ræktað korn og kartöflur (80% árvissa, miðað við 34 ár), væri okkur hin mesta nauðsyn á að geta komið okkur upp skjólbeltum, sem mundu, ef rétt væri á haldið hér sunnanlands, hækka árvissu korn- ræktar upp í 90—100%. Hvaða íegundir eru heppilegast- ar í skjólbelti hér? Sunnanlatids mimu birki, sitka- greni og víðir henta bezt, en norð- anlands er líklega betra að nota hvítgreni í stað sitkagrenis, sem þarf mikla úrkomu. Sunnanlands er hægt að kcma upp skjólbeltum, svo að gagni I verði, á 10—15 árum. Níu ára göm J ul birkiskjólbelti á ,-æstri nvra- j jörð á Sámsstöðum eru komin á j aðra mannhæð. — Hafa skjólbeltin notið áburð- ar? ■— Það hefir ekkert verið borið á þau, nema fyrst, en hinsvegar or bað reynslá min og skoðun, að með áburði og umhirðu á 3—5 raða oeíium meö i m bili á milli raða og sama bili á milli plantna, megi orva voxt trjaplantnanna í beltinu Korn náði nokkrum þroska bæöi ti! útsæðis og fóðurs á Suðurlandi sumarið 1955, er var versta sumar, sem kornið heftr á þessari öld. SkjóEbeEti, sktpuleg og vel sfaðsett mundu auka til muna árvissu grasræktar og kornrækfar. SunnanEands er hægt aS koma upp skjóSbeEfum til gagns á 10—15 árum. Qkkur er þjóðhagsEegur hagnaður að aukinni fjöl- breytni í jarðrækt, m. a. með kornrækt, er mundi spara erlend fóðu«-bætis- kaup í þeim héruðum þar sem korn þrs'fst. Versta sumar 20. aldar kollvarpaði ekki komræktarkenningu Klemenzar Ekki má loka augunum fyrir því, aS hagkvæmt er að rækta f leiri ny t ja jurt ir en gras, segir Klemenz á Sámsstöð- um í þessu viðtali við Tímann Þó að ísland sé að ýmsu leyti vel fallið til grasræktar, má ekki loka augunum fyrir því, að frá þjóðhagslegu sjón- armiði er það hagkvæmt að framleiða fleiri nytjajurtir til nota innanlands en gras eingöngu, sagði Klemenz á Sáms- stöðum enz. Margir líta niður á óskhyggj- una, heldur hann áfram, eða telja hana lítilsverða, en hún er nú um %, míðað við áburðarlaust og I samt, mér liggur við að segja sá lífsbroddur, sem flestar, ef ekki allar okkar framfarir og fram- kvæmdir hafa vaxið upp af. Og hvað viltu svo segja að lok- um? umhirðulaust belti. Skjólbelti þurfa fullkomna vörzlu, a. m. k. íyrstu 10 árin. Sérstaklega er hættulegt, að skepnur traðki nið- ur plönturnar, ef þær komast inn á milli þeirra, en mest hætta staf- Eg vil segja þetta: Þó að fs- '■ ar* þó af hungruðum hrossum, ef ; land sé að ýmsu leyti vel fallið til þau komast að skjólbeltum, eða grasræktar, má ekki loka augun- Kleménz hefir nú verið tilrauna- stjóri á Sámssíöðum í Fljótshlíð í 34 ár. Hann hefir allra manna mest beitt sér fyrir endurvakn- ingu kornyr’ju hér á landi og hefir sýnt me’ margra ára tilraun- um, að í veðursælustu sveitum sunnanlands er kornrækt ekki óár- vissari en önnur jarðrækt. í samtali OKkar fórust Klemenzi m. a. orð á þsssa leið: Sumarið 1955 var, eins og menn muna, sérstætt hér á Suðurlandi vegna hinna miklu votviðra allan heyskapartímann, þannig, að varla náðist inn nokkur tugga fyrr en 12. september, meira og minna | skemmt fóður. Úrkoma mánuðina maí—september, að báðum með- töldum, var tvöfalt meiri en meðal- lag. Vorið v:ir kalt og sumarhit- inn einnig ncða nvið meðallag. Tilraunastarfsemin á Sámsstöð- um reyndi kornrækt á tveim stöð- um sumarið 1955, heima á tilrauna stöðinni og úti á Rangárvallasönd- um. Haustinu áður hafði verið sáð Hvernig gekk kornræktin s. 1. sumar? — Sumarið 1956 var hitinn held- ur neðan við meðallag. Korn náði meðalþroska og þar af leiðandi heldur betri en sumarið næst á undan. Sem fyrri ár var ræktað á báðum stöðum, bæði á Rangár- söndum og heima. Reyndist þrosk- inn meiri á korninu á sandinum en heima á Sámsstöðum. Munar venjulega 10—12 dögum á vaxtar- tíma þessara tegunda, hvað hann er styttri á sandjörðinni en á venju legri móa- og mýrajörð í Fljóts- hlíðinni. Hvernig á sandjörðin við annan nytjagróður? — Grasfræ þroskast fyrr á sand- inum en heima og fræ af sandjörð- inni hefir jafnan verið betra, gró- ið betur og er þyngra. Hins vegar þroskast helztu grastegundir okk- ar vel á báðum jarðvegstegundun- um, en gefa að jafnaði betra fræ á sauðjörð. Sama er að segja um til byggs og hafra síðustu dagana kartöflur. Þær eru þurrefnismeiri í september, en um vorið (1955) á sandi en á mó eða mýri. Bæöi hófst sáning til þessara kornteg-1 hey og hálmur hefir reynzt æti- unda fyrstu dagana í maí og var legra af sandjörð en af öðrum jarð sáningu lokið 10. maí. Þroski korns t vegstegundum. Þetta hefir komið ins og vöxtur þess var hægfara. Þroskaðist það með alsíðasta móti, eða um miðjan september. Árang- urinn varð sá, að heima á Sáms- stöðum náði bygg % af venju- legri kornþyngd og spíraði 50— 60% af því, miðað við venjulega spírun. Hafrar þroskuðust betur á sama tíma, en náðu þó ekki með- alþroska í móajarðvegi, en á sand- j jörð varð þetta þó talsvert á ann-1 an veg. Va? þar þó sáð nokkrum dögum seinna en heima. Þar þrosk aðist bygg það vel, að það nálg- aðist meðallag, en spíraði 95%. Hið sama mátti segja um hafrang. Versta sumar, sem kornið hefir j á þessari öld gat þannig ekki koll-1 varpað fyrri kenningu um það, að j korn þroskaðist bæði til útsæðis Bygg og hafrar Og fóðurs á Suðurlandi. | á framræstri Útsæðið frá þessu sumri var not mýrarjörð á að og reyndist ágætlega. Komu sámstöðum 1954. af því góðir akrar sumarið 1956.1 miiarri skógrækt. — Hvað álítur þú um i íúnum? Skipuleg nkjólbeiti um fyrir því, að frá þjóðhagslegu ;kjólbelti j sjónarmiði er það hagkvæmt að I framleiða fleiri nytjajurtir til nota "yrir iún | innanlands en töðu eða gras ein- og akra (og reyndar ailan nytja-i göngu. Og þó að taðan og töðu- gróður), með 50—80 m bili milli j aukningin sé brýn nauðsyn fyrir oelta, er væru sett þvert á verstu j íslenzkan landbúnað, þá megum zindátt hvers staðar mundu auka j við þó aldrei gleyma því, að venju- irvissu uppskerunnar og ennfrem-. ír prýða umhverfið. Ekki- má ileyma því atriði. Þegar talað er im gagnsemi hlutar er líka vert að lyggja að því hvernig hann fell- ir manni í geð. Það væri mikið ramfara- og prýðiatriði, ef hvert iýli ætti siít takmarkaða, skýlda væði, 2—10 hektara, eða jafnvel tærra land. — Þetta er óskhyggja, m raunhæf oskhyggja, segir'Klem lega verkuð taða knýr til kaupa á a. m. k. 1—2 kg af erlendum. fóðurbæti, fyrir hver 10—15 kg af töðuaukningu. Ráðstafanir til aukinnar kornræktar eru meðal þeirra framkvæmda sem orka mundu á það, að bæta upp vaxandi töðufeng, án þess að verja þyrfti erlendum gjaldeyri til kaupa á út- lendum fóðurbæti. J. J. D. ! LeikriiiS m. sýnt á Selfossi ágéSa fyrir sjákrahóssjáS !3 , f Frá fréttaritara Tímans á Seifcssi. Kiemenz Kristjánsson í ljós við 15 ára ræktun og starf á Sámsstöðum. Það eru 16 ár síðan hafnar voru tiiraunir á Geitasandi. Flestar þær nytjajurtir, sem reyndar hafa ver- ið á tilraunastöðinni, hafa verið prófaðar þar á sandinum öll þessi ár og ekki reynzt óárvissari en heima í Fljótshlíðinni. Aldrei hef- ir orðið þar kornfok á byggi eða höfrum. Þegar korn hefir fokið í Fljótshlíðinni, hefir það ekki fok- ið á Geitasandi. Sandjörðin er hlýrri og örvar þroskann meir en aðrar jarðvegs- tegundir, t. d. mýri, móar og leir- melar. Skjólbeltin. — Munu ekki skjölbelti koma að Kvenfélag Selfoss og Félag iðnnema hér frumsýna á sunnu- laginn kemur kl. 9 síðd. gamanleikinn Nirfillinn eftir Moliere í Selfossbíó. Leikstjóri er Einar Pálsson. Þetta er annað viðfangsefnið, em kvenfélagið setur ó svið í vet- ur. Hið fyrra var Kinnarhvoissyst ur, sem sýnt hefir verið allvíða sunnan lands og fengið góðar við- tökur. Þjóðleikhúsið lánaði búningana í Nirfilinn. Leikarar eru 14 og aðal- hlutverkið leikur Karl J. Eiríks, en aðrir ieikendur eru Steindór Hjörleifsson, Svava Kjartansdóttir, Óli Þ. Guðbjartsson. Elín Arnolds- dóttir, Hergeir Kristgeirsson, Erla Kaldalóns, Kristján Guðmundsson, Axel Magnússon, Valur Haralds- son, Eyvindur Erlendsson, Iíristján I Óiafsson, Inga Bjarnadóttir og Haildór Magnússon. Leiksviðsstjóri er Eyvindur Erlendsson og ljósa- meistari Matthías Sveinsson. Leik- tjöld hefir Eyvindur Erlendsson málað. Allur ágöði af sýningum leiks- ins rennur í byggingarsjóð sjúkra- húss Suðuriands, sem ráðgert er að reisa. Hefir kvenfélagið á Selfossi þegar safnað nokkru fé til þess af miklum dugnaði. ÁG. Afli togveiðibáta glæðist norðan lands Ólafsfirði í fyrradag. — Þíð- viðri hefir verið hér síðustu daga og snjór sigið mikið. Fyrstu hnjót ar eru að koma upp snöp komin fyrir hesta og jafnvel sauðfé þar sem bezt er. Afli logveiðibátanna er heldur að giæðast. Vélskipið Sigurður kom hingað með 47 lestir af fiski s. 1. mánudag eftir viku útivist. Vélskipið Gunnólfur landaði hér í gær 25 lestum og togarinn Svalbak ur landar í dag 210 lestum. Er hér góð atvinna þessa dagana við nýtingu þessa afia. Hér veiddust 15—18 tunnur af loðnu í höfninni í fyrradag og veiddu bátar sem reru með hana, vei í þeim róðri. Annars hefir afli verið tregur.BS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.