Tíminn - 06.04.1957, Blaðsíða 11
T í MI N N, laugardaginn 6. apríl 1957,
11
Útvarpið í dag.
8.00 Morgunútvarp.
9.10 VeSurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga.
14.00 Heimli og skóii: Ragnheiður
Möller formaður Foreldrafél.
Laugarnesskólans talar við
kennara þar.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
Endurtekið efni.
18.00 Tómstundaþáttur barna og ung
linga (Jón Pálsson).
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Útvarpssaga barnanna: „Steini
í Ásdal“ eftir Jón Björnsson.
18.55 Tónleikar (plötur):
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Tónleikar: Söngur frá tveim-
ur fyrstu áratugum aldarinn-
ar. — Guðmundur Jónsson flyt
ur skýringar.
21.10 Leikrit: „Rödd úr þjóðbraut"
eftir Hans Lyngby Jepsen í
þýðingu Elíasar Mar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (42).
22.20 Danslög (plötur). —
24.00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun (sunnudag).
9.30 Fréttir og morguntónleikar.
a) Divertimento nr. 11 í D-dúr
(K251) eftir Mozart. b) Sónasta
fyrir píanó eftir Ravel.
10.10 Veðurfregnir — Tónlistarspjall
c)Peter Pears syngur lög eftir
enska nútímahöfunda. d) Con-
sertino fyrir píanó og hljóm-
sveit eftir Bernhard Reiehel.
11.00 Messa í hátíðasal Sjómanna-
skólans, séra Jón Þorvarðsson.
12.15 Iládegisútvarp.
13.15 Erindi: Siðgæði í deiglunni,
III. Viðgangur iðnaðar og rík-
isvalds, séra Jóhann Hannes-
son þjóðgarðsvörð.
15.00 Miðdegistónleikar: a) Kvintett
í gær voru gefin saman í hjóna-
baftd af séra Árelíusi Níelssyni ung-
frú Karítas Bjarnadóttir og Geirarð
ur Jónsson, fisksali. Heimili þeirra
er á Suðurlandsbraut 116.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band af sama presti ungfrú Anna
Sigurðardóttir, Faxabraut og Sveinn
Ormsson sama stað.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band af séra Jakobi Jónssyni ung-
frú Sesselja Friðriksdóttir, skrifstofu
mær og Gottskálk Þorsteinn Björns
son, stud. med. Skálavík, Seltjarnar-
nesi.
Ennfremur ungfrú Margrét Hrafn
hildur Þorsteinsdóttir og Einar Sig-
urðsson flugmaður. Heimili brúð-
hjónanna mun verdða í Stavanger í
Noregi.
Ennfremur Ásta Jónsdóttir og
Vernharö Jakob Hansen, blikksmið-
ur. Heimili þeirra er á Laugavegi
49, Reykjavík.
. fyrir píanó, óbó, klarinettu,
horn og fagott op. 16 eftir;
Beethoven. b) Kirsten Flagstad
syngur fimm lög eftir Wagner j
við ljóð eftir Mathilde Wesen-
donck (plötur). c) Stef við til-
brigði op. 73 eftir Gabriel
Faure. d) Sinfónia nr. 1 í F-
dúr op. 17 eftir Fibich.
i 16.30 Veðuriregnir.
Dagskrá frá Menntaskólanum
á Akureyri: Jónas Jónasson
ræðir við kennara og nemend
ur skólans.
■ 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnar-
son kennari): a) Óskar Hali-
dórsson kennari les. b) Samtals
þáttur tveggja tíu ára telpna.
c) Spurningaþáttur, tónleikar
] o. fl.
18.30 Tónleikar: 19.25 Veðurfregnir.
a) Lúðrasveit Reykjavíkur leik-
ur, b) Strengjakvartett í g-J
moll op. 74. nr. 3 eftir "Haydn. I
c) Konsert í d-rnoll fyrir tvær
fiðlur og strengjasveit eftir
Bacli. (plötur). c) Benjamínó.
Gigli syngur lög fr. 17. og 18. J
öld (plötur).
19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir.
20.20 Um helgina, Björn Th. Björns
son og Gestur Þorgrímsson.
21.20 Þýzk þjóðlög og önnur þjóðleg
tónlist frá Þýzkalandi. Baldur
Bjarnason kand. theol, flytur
inngangsorð.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög: Ólafur Stephensen
kynnir plöturnar.
23.30 Dagskrárlok.
Berldavörn.
Munið spilakeppnina í Skátaheim-
ilinu í kvöld kl. 9.
Munið hazar.
Félags ísl. hjúkrunarkvenna í Café
Höll kl. 1 í dag.
Ferðafélag íslands
fer skíðaferð yfir Kjöl sunnudaginn
7. apríl. Lagt af stað frá Austurvelli
kl. 9 á sunnudagsmorgun og ekið
upp í Hvalfjörð að Fossá. Gengið
þaðan upp Þrándarstaðafjall og yf-
ir Kjöl að Kárastöðum í Þingvalla-
sveit. Farmiðar seldir við bíiana.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur bazar í kirkjukjallaranum í
dag kl. 3.
Langholtsprestankall.
Aðalfundur Langholtssafnaðar
verður í ungmennafélagshúsinu við
Holtaveg kl. 2.
F. í. D.
Úrslit í 2. keppni í gömlu dönsunum.
1. Stungið af, 202 stig, 2. Ást við
fyrstu sýn, 197, 3. Sigguvalsinn, 138,
4. í sveitinni 115, 5. Hún bíður þín
108, 6. Vetur og vor 66, 7. Yngismey
43, 8. Jónsmessuvaka 28 stig.
r Laugardagur 6. apríl
Sixtus. 96. dagur ársins. Tungl
í suðri kl. 17,41. Árdegisflæði
kl. 9,05. SíSdegisflæSi kl. 21,40
SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR
:ií -nýju Heilsuverndarstöðinni, er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
■ laéknir Læknafélags Reykjavíkur
er á sama stað klukkan 18—8. —
Sími Slysavarðstofunnar er 5030.
GARÐS APÓTEK, Hólmgarði 34, er
opið frá kl. 9—20, laugarcíaga
kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16.
Sími 8-2008.
HOLTS APÓTEK er opið kl. 9—20.
Laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. Sími 81684.
APÓTEK AUSTURBÆJAR er opið
kl. 9—20 alla virka daga. Laugard.
frá kl. 9—16 og sunnudaga frá kl.
1-4. Sími 82270.
VESTURBÆJAR APÓTEK er opið
kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16. —
Á sunnudögum er opið frá kl. 1-4.
HAFNARFJARÐAR APÓTEK opið
kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og
helgidaga kl. 13—16.
Krunk um „sjúkrasam!ag“
Bjarna Ben.
í dag leyfi ég mér að „sjónvarpa"
til ykkar einni öndvegisfréttinni enn
úr Mogganum, því að mér leiðist,
hvað Tímamenn meta þetta ágætis-
blað mitt lítils, og hérna sjáið þið
„sjónvarpsmyndina" fyrir neðan. Eg
skal að vísu játa, að ég varð svolítið
hissa, þegar ég las
þessa frétt á 19.
síðu Mogga í gær
allt var rökrétt
hjá Mogga, eins
og hans var von
og vísa. Að vísu
voru þaö fulltrúar
í stjórn Sparisjóðs
Reykjavíkur, sem
Bjarni og Ólafur
komrni ekki Thors,
voru kosnir í á bæjarstjórnarfundi,
en það er auðvitað miklu réttara
að kalla stofnunina ,,sjúkrasamlag“
eftir þróun málanna síðustu missiri,
þar sem hún hefir veitt allmarga
góða styrki ti lSjálfstæðismanna, er
standa höllum fæti í lífsbaráttunni,
og aurasýki er nú ekki betri en aðr
ir sjúkdómar. Vona ég að stofnun-
in eflist sem mest og geti í æ rík-
FERMING A MDRGUN
Fermkgarbörn í
Hafnarljar^arkirkju
Drengir:
Edward Jóhann Frederiksen, Hring
braut 7, Gestur Breiðfjörö Sigurðs-
son, Brunnstíg 4, Gísli Guðmundsson
Selvogsgötu 12,. Haraldur Þórðarson
Hringbraut 54, Hjalti Jóhannsson
Suðurgötu 47, Jóhann Reynir Björns
son. Hraunbergi, Jón AÖalsteinsson,,
Suðurgötu 23, Jón Ernest Hensley,1 * * * * * 7 * * 10
Linnetsstig 2, Karel Ingvar Karels-,
son, Hellubraut 7, Kristján Rósberg
Róbertsson, Langeyrarvegi 18, Magn
ús Rafn Guðmannsson Dysjum, Sig-1
urður Ragnar Br.vnjólfsson. Hring-
braut 11, Vilhjálmur Jónsson Hval
eyrarbraut 11, Þórður Björgvin
Benediktsson, Austurgötu 27.
Stúlkur.
Anna Maggy Pálsdóttir, Suðurgötu
10, Ásdís Sigrún Guðmundsdóttir,
Vesturbraut 4, Ásthildur Bjarnadótt
ir, Suðurgötu 49, Bára Berndscn,
Litla-Bergi, Guðlaug Kolbrún Karls
dóttir, Suðurgötu 79, Guðný Ár-
mannsdóttur, Silfurtúni 6, Guðrún
Signý Guðmundsdóttir, Hringbraut 3
Hann Kristín Pálmarsdóttir Álfa-
skeiði 30, Herdís Erla Magnúsdóttir,
Hraunkambi 1, Hlíf Káradóttir,
Stekk, Jóanna Gunnarsdóttir Mark-
landi, Kristín Ingunn Jónsdóttir
Öldugötu 33, Kristin Magnússon,
Köldukinn 12, Ragna Brynjólfsdóttir
Selvogsgötu 7, Sigríöur Traustadótt
ir, Hringbraut 65, Sigurbjört Þórðar
dóttir, Hvaleyri, Sigurveig Hanna
Eiríksdóttir, Suðurgötu 51, Svan-
hildur Guðmundsdóttir, Holtagötu
20, Sæunn Sveinbjörg Sigursveins-
dóttir, Austurgötu 28, Unnur Jóns-
dóttir, Flókagötu 3, Valgerður Erla
Friðleifsdóttir, Hringbraut 64, Vil-
borg Pálsdóttir, Hringbraut 65.
DENNI DÆMALAUSI
— Þetta myndi vera kalaður dónaskapur, ef ég gerði það.
í BÆIJARSTJÓRN £ g»r f6r
ÍTs>m kosning tveggja manna í
stjóm Sjúkrasaœíags Reykjirvfk-
ur. Fram komu tveir listar: C.-
listi, scm á r&r tsaSa <Msfs H.
Guðtnundsscœar og D.-listi, sem á
voru nofn Bjama Benediktssonar
óg Bagnars Þórarinsaonar. C.-
listi hlaut 5 atkv., D.-Hafci 7 atkv.
Tveir seðíar vora auðir og einn
ógiidur. Þeir Ólafur og Bjarni
voru því rétt kjömir.
ara mæli veitt sjúkralán til Þorleifs
H. og annarra Sjálfstæðismanna, er
eiga við vanheilsu að stríða og eru
líklega því miður ekki orðnir albata
enn. I fyllingu tímans gæti hún svo
keypt húskofa af sonum Bjarna.
Að lokum þykir mér rétt að geta
þess, að ný mynd var birt í Mogga
f gær af Þorvaldi Garðari, sem fékk
„sársaukalausu bólusetninguna", og
Botmnardagur Maríu
Dómkirkjan.
Messa kl. 11 árd. Séra Óskar J.
Þorláksson. Messa kl. 5 síðd. Séra
Jón Auðuns dómprófastur.
Hallgrímskirkja.
Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jóns
son. Barnaguðsþjónusta kl. 1,30. sr.
Jakob Jónsson. Kl. 5 messa séra Sig
urjón Þ. Árnason.
Háte igsp resta ka 11.
Messa í hátíðasal Sjómannaskólans
kl. 11. Athugið breyttan messutíma
vegna útvarps. Barnasamkoman fell-
ur niður. Jón Þorvarðsson.
Hafnarfjarðarkirkja.
Messa kl. 2. Ferming. Séra Garð-
ar Þorsteinsson.
Bústaðaprestakall.
Messa í Kópavogsskóla kl. 2 e. h.
Séra Þorsteinn Björnsson messar.
Barnasamkoma kl. 10,30 f. h. sama
stað. Séra Gunnar Árnason.
Mosfollsprestakall.
Messa í skólahúsinu á Selási kl. 2.
Séra Bjarni Sigurðsson.
Frikirkjan i Hafnarfirði.
Messa kl. 2 séra Kristinn Stefáns
son.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2 e. h. Barnasamkoma
kl. 10,15 f. h. séra Garðar Svavars-
son.
Sá gamli Mammon.
— En hini róguðlegu reikna líf
vort gaman og lifnaðinn ábatasama
kaupstefnu. Menn verða, segja þeir
hvaðan sem helzt og öllu framar
að leita hagræðis.
Spekinnar bók, biblíuþýðing 1859.
sé ég ekki betur en þjáningasvipur
liafi færzt á andlitið. Datt mér ekki
í hug, að því væri kannske svo far-
ið, að sárindin af bólusetningunni
kæmu nokkru síðar, þegar „loft-
þrýstingurinn“ færi að segja til sín,
enda segir Þorvaldur í þversíðufyrir
sögn, að nú sé allt „í voða“.
330
Lárétt: 1. litlar, 6. i bók, 8. . . . kúla,
10. nafn á tré (þf), 12. fangamark
rith., 13. rómversk tala, 14. áflog
(ef), 16. fljót í Mið-Evrópu, 17. fljót
í Noregi, 19. nafn á fjalli.
Lóðrétr: 2. lífverur í sjó, 3. tíma-
bil, 4. skelfiskur, 5. fuglinn, 7. . . .
brók, 9. fæðu, 11. í líkama, 15. skip
un í leikfimi, 16. straumsvcip, 18.
líkamshiuti.
Lausn á krossgátu nr. 329.
Lárétt: 1. og 19. Göngu-Hrólf, 6. sin,
8. ráp, 10. áfa, 12. (verkfæri) al, þf.
13. án, 14. kaf, 16. IID, 17. áll, —
Lóðrétt: 2. ösp, 3. NT, 4. gná, 5. og
7. Frakklandi, 9. ala, 11. fái, 15. fár,
16. ill, 18. ló.