Tíminn - 09.04.1957, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.04.1957, Blaðsíða 3
T f M I N N, þriðjudaginn 9. apríl 1957. 3 Þýzka handknattleiksIiðiS Hassloch leikirviS ÍR að Hálogalandi í kvöld Leika við úrvalsliÖ Reykjavíkur á fimmtudag, og HafnfirtSmga næst komandi þriÖjudag I. fl. MS: Fremri röS frá vinstri: GuSmundur Helgnscn, Siguröur Ingvarsson, Pétur Sigurðsson, Margeir Ás« geirsson, Einar Þorsteinsson. Aftari röð: HörSur Árn.son, Björn Helgason, Albert Ingibjartsson, GuSmundur Ingibjartsson, Erling Sigurlaugsson, Kristján Jónsson. Knattspyrnufélagið Vestri á ísafirði hélt nýlega þrítugasta aðalfund sinn Knatispyrmdið félagsins vorn sigor- sæl á síðastliðnu sumri Knattsnyrnufélagið Vestri, ísafirði, hélt 30. aðalfund sinn þann 14. marz s. 1. Félagið var stofnað 5. ágúst 1926 og átti því 30 ára starfsafmæli síðast liðið sumar. Þýzka handknattleiksliðið frá Hasslock í Suð-vestur Þýzkalaudi er komið liingað til lands á veg- um IR og í kvöld fara fram fyrstu leikirnir, sem Þjóðverjarnir leika hér. Munu þeir þá leika við gest gjafana, ÍR, og stendur leikur- inn í 2x30 mínútur. Auk þess verður aukaleikur í þriðja flokki milli ÍR og Þróttar. Liðin í kvöld verða þannig skip uð: ÍR: Böðvar Böðvarsson, Gunn ar Bjarnason, Jóhann Guðmunds- son, Gunnl. Hjálmarsson, Matí- liías Ásgeirsson, Þorgeir Þorgeirs son, Herinann Sartiúelsson, Pétur Sigurðsson, Rúnar Bjarnason og Þorleifur Einarsson, fyrirliði, og Valur Tryggvason. Hassloch: Freitag (1), Kaiser (2), Stahler (3), Schenrer (4), Korn (5), Schenrer (6), Schadthe (7), Schlafmann (8), Petry (9), og Deigentasrh (10). Aðrir leikir. Aðrir leikir Þjóðverjanna verða sem hér segir: Á fimmtudag leika þeir við úrvalslið Reykjavíkurfél. og aukaleikur það kvöld verður í kvennaflokki, úrvalslið Reykja- víkur og pressulið. Á föstudag leika Þjóðverjarnir við Reykjavík urmeistaranna KR, en aukaleikur það kvöld er ekki ákveðinn. Á sunnudag verður efnt til skyndi- móts með þátttöku Þjóðverjanna og þriggja annarra liða. Tveir leikir verða háðir fyrir hádegi. en úrslitin verða á sunnudagskvöldið. Liðin munu öll leika saman inn- Stökkkeppni Skíðamóts Vest- fjarða fór fram sunnudaginn 31. marz í ágætu veðri og færi. 1. Haukur Sigurðsson, Herði 28 m. 145 stig. 2. Ebeneser Þórarinsson Ármanni, 24 m. 129,5 stig 3. Gunnar Pétursson, Ármanni 21 m. 120,5 stig. Þátttakendur voru 6. Aldursflokkur 14—18 ára. 1. Árni Sigurðsson, Ármanni, 17 m. 139,5 stig. 12—14 ára. 1. Guðmundur Agnarsson, Árm., 20. m. 130,5 stig. byrðis. Á þriðjudag 16. apríl verða siöustu lerkirnir, en þá mæta Þjóð verjarnir íslandsmeisturunum frá Hafnarfirði. Allir þessir leikir fara fram að Hálogalandi. Gott lið. Þetta þýzka handknattleikslið er eitt hið bezta í Þýzkalandi. Það er frá 16. þús. manna bæ í suð- vestur Þýzkalandi, og hefur 10 sinnum orðið suður-þýzkir meist- arar. Það hefir nokkrum sinnum keppt á þýzka meistaramótinu, en aldrei tekizt að sigra þar, bezt náð þriðja sæti, en Þjóðverjar eru sem kunnugt er, ein sterkasta þjóð í heimi í handknattleik. Tveir leikmenn, sem hingað eru komnir, hafa leikið með þýzka landsliðinu, en það eru þeir Sthal- er og Korn. Fararstjóri liðsins heitir Sigfreid Perrey, en hann er þekktur þjálfari í handknatt- leik, þjálfaði m.a. sænska lands- liðið, sem tók þátt í heimsmeist- aramótinu 1954. Þá má geta þess, að Hassloch tók þátt í Evrópukeppninni í hand knattleik fyrir Þýzkaland, en þar kepptu einstök lið frá mörgum þjóðum. Sigraði Hassloch belgiskt lið í fyrstu umferð, en í næstu umferð var liðið slegið út úr keppninni. Hassloch hefir nýlega verið í keppnisför um mörg lönd m.a. Norðurlönd, í Svíþjóð sigraði það eitt bezta handknattleikslið Svía, Lund, en af því má marka, að hér er um mjög gott hand- knattleikslið að ræða. Dómarar voru Pétur Pétursson og Sigurður Jónsson. I 10 km. göngu urou Urstit þessi: 1. Oddur Pétursson 45 m. 29 sek. 2. Gunnar Pétursson 46 m. 12 sek. 3. Sigurður Jónsson 48 m. 10 sek. Keppendur voru átta. Árni Höskuldsson varð fyrir því óláni að brjóta skíði sín. — Guðmundur Skíðamóti Vestfjarða lauk s. 1. sunnudag með keppni í 15 km. göngu, sem fór fram í Dagverðar- dal í Skutulsfirði. Veður var ágætt og færi gott. Úrslit urðu þau, að sigurvegari varð Árni Höskulds- son, Skíðafélagi ísafjarðar á 56,18 mín., annar varð Oddur Pétursson Ármanni, Skutursfirði á 56,42 min. og þriðji Gunnar Pétursson, Á, Skutulsfirði á 57,40 mín. Fyrsti formaður félagsins var Kjartan Ólafsson en núverandi for rnaður er Pétur Sigurðsson. Aðal- hvatamaður að stofnun félagsins var Einar O. Kristjánsson gull-1 smiður. Á nýafstöðnum aðalfundi var meðal annars stofnaður félags- heimilasjóður félagsins með 60 þús. kr. stofnframlagi úr félags heimilasjóði, mikill áhugi ríkti í þessu máli meðal fundarmanna og ákveðið að gera allt sem hægt er til að efla hann sem mest og fljótast. Knattspyrnulið félagsins voru mjög sigursæl á sumrinu, unnu Vestíjarðamótin í 1., 3. og 4. flokki, eða í öllum flokkum sem keppt var í. í tilefni af 30 ára afmæli félags ins var knattspyrnufélaginu Reyni í Sandgerði boðið hingað til keppni í boði Vestra. Oddur Pétursson varð sigurveg- ari í norrænni tvíkeppni, ganga og stökk, hlaut 277,9 stig. Annar varð Gunnar Pétursson með 275,4 stig og þriðji Auðunn Sigurðsson með 270 stig. 12 keppendur frá Vestfjörðum fara á landsmót skíðamanna á Akureyri um páskana og taka þátt í öllum greinum mótsins, nema einmenningskeppni í stökki. Gestirnir léku hér tvo leiki þann fyrri við afmælisbarnið og Svigkeppoi Reykjavíkiir- mótsins Svigkeppni Skiðamóts Reykja- víkur var háð í Jósefsdal s. 1. sunnudag. Kennt var í fimm flokkum. Veður var sæmilegt meðan á mótinu síóð, en fævi var slæmt. Úrslit urðu þessi: A-flokkur: 1. og Reykjavíkur- meistari: Ólafur Nílsson, K. R., 103,5 sek. 2. Guðni Sigfússon, ÍR, 104,2 sek. 3. Stefán Kristjánsson, Á, 104,3 sek. 4. Úlfar Skæringsson I ÍR, 105,5 sek. og 5. Ásgeir Eyjólfs son, Á, 107,9 sek. í þessum flokki var keppt í þriggja manna sveit- I um og bar sveit ÍR sigur úr býtum, en önnur varð sveit Ármanns. Kvennaflokkur: 1. og Reykja- víkui-meistari: Karólína Guðm,- dóttir, KR, 69,1 sek. 2. Arnheiður Árnadóttir, Á, 70,9 sek. og 3. Sesselja Guðmundsdóttir, Á, 79,5 sek. B-flokkur karla: Sigurvegari varð Njörður Njarðvík, ÍR, og í C-flokki sigraði Guðmundur Jóns- son, Á. í drengjaflokki sigraði Björn Bjarnason, Ármanni. fór hann þannig að Sandgerðing arnir töpuðu honum með 5:3, seinni leikurinn var við tilrauna úrval IBÍ og unnu gestirn'.r þann lei'k með 5 mörkum gegn 1. Núverandi stjórn félagsins er þannig skipuð: Formaður: Pétur Sigurðsson, gjaldkeri: Baldvin Árnason, varaform: Kristján Jónasson, ritari: Sigurður Th. Þ-gvarsson, Erlendar knatt- spyrnufréttir Ár Undanúrslit í Evrópubikarí keppninni eru nú hafin. Þau fjög- ur lið, sem komust í undanúrslitin eru Fiorentina frá ítaliu, Rauða stjarnan frá Júgóslavíu, Manch. Utd. frá Englandi og Real Madrid frá Spáni. Fyrri leikurinn milli Fiorentia og Rauðu Stjörnunnar var liáður í síðustu viku í Beigrad. ítalska liðið sigraði með 1:0, og skoraði sigurmarkið rétt fyrir leika lok, en þá voru aðeins níu Júgó- slavar á vellinum. Á fimmtudag- inn leikur Manch. Utd. við Real Madrid, og verður leikurinn háð- ur í Madrid. Síðari leikur þeirra liða verður svo háður í Manchest- ar 25. april. ★ í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu verða háðir 92 leikir í riðlum, og eftir þá veljast þau 14 lið, sem leika eiga í úrslitum í Svíþjóð næsta ár, ásamt Vestur- Þjóðverjum, heimsmeisturunum, og Svíum, gestgjöfunum. ic Belgíumenn, sem leika í sama riðli og íslendingar í heimsmeist- arakeppninni, léku nýlega lands- leik við Spánverja, sem unnu með 5:0. Þessi úrslit sýna, að mót- herjar okkar í 'riðlinum er langt frá því ósigrandi. Skemmtileg keppni á SkíSamóti VestfjarSa Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. IV. fi. lið: Fremri röð: Tryggvi Sigtryggsson, Beldur Bóasson, Þó"U Gunn- iaugsson, ingvi Jónsson, Birkir Eyjólfsson. Aftari röð: Ólafur Bæringsson, Ásgeir Överby, Július Arnarson, Reynir Ingason, Sigurður Oddsson, Krist- ján Þoriáksson og formaður féi. Pétur Sigurðsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.