Tíminn - 10.04.1957, Síða 2
2
T í M I N N, miðvikudaginn 10. apríl 1957«
Glæsileg árshátíS Skógaskóla nndir
EyjafjoBum kaMin im síðustu helgi
Félagslíí skólans {jömgt og fjöibreýtt
Það voni óvenjulega margir bílar, sern lögðu leið sína
austur með Eyjafjöllunum laugardagskvöldið sem leið. Aðrir
k::nu austan yfir Sóiheimasand og uppi við fjallsrótina, þar
sem Skógafoss sást óljóst í rökkrinu, virtust allir eiga sam-
eigii'.legan áfangastað þetta milda vorkvöld.
ilkógiskóli var allur uppljómaó-, ans fékk frí i þetta sinn og hafði
ur ag ekki að ástæðulausu. Þar j verið fengin þriggja manna hljóm-
skylclt halda árshátíð nemenda, og 1 sveit að. Rokkið hefur ekki náð
j>m var fjölmenni aðkomið á staön í fótfestu að neinu ráði austur þar
uin. Þar voru foreldrar að iiji j ennþá. Jitterbug virðist vera mjög
b'ó.-it sín, þar voru gamlir nem-
endur að vitja staöarins að nýja,
og aörír, sem komnir voru í þeim
erihdora a ðsjá þessa ágætu
■menutaatofnun.
Hó-'i.t með íþróttasýningu,
Nemendur Skógaskóla ojuggu
■kö numönnum góða skemmtun, og
væntanlega hafa þeir sjálfir haft
nokl'.ra ánægju af, að minnsta
kosti gátu þeir glaðzt yfir góðum
árangri. Skemmtiatriði, önnur en
dansinn, fóru fram í hinum rúm-
górta leikfimisal skólans. Þar hélt
skóiastjórinn, Jón R. Hjálmarsson,
stutta ræðu, en síðan hófst fim-
leikasýning í tilefni af 100 ára
afmatli sóklaíþrótta á íslandi. Þar
sýndu bæði piltna- og stúlkna-
flokkur undir stjórn íþróttakenn-
arans, Snorra Jónssonar. Sýning-
i
r
Agætir afladagar í
Vestmasinaeyjum
Vestmannaeyjum í gær. — Síð-
ustu þrjá dagana má heita að á-
gætur afli liafi verið í Vestmanna-
eyjum. Mestur afii barst á land á
sunnudaginn eða alls um 1700
lestir. Fékk einn bátur þá 66 lest-
ir, sem mun vera mesti afli, sem
bátur hefir komið með úr róðri.
Var þetta vélbáturinn Sidon, skip-
stjóri á honum er Einar Runólfs-
son. Sama dag fékk Gullborgin 58
lestir, skipstjóri Benóný Friðriks-
son. SK
vinsælt, en gömlu dansarnir
fengu ekki góðar undirtektir. í
Skógaskóla er dansað á hverju
laugardagskvöldi og oít á sunnu-
dagskvöldum líka.
Skólastarfið.
I vetur eru 97 nemendur í Skóga
skóla og eins„ og vera ber eru
flestir úr Rangárvalla- og Skafta-1
fellssýslum. Margir nemendanna Kaupfélag Rangæinga
eru þó víðs vegar að af landinu I
og hróður skólans fer æ vaxandi. j (Framhald af 1. síðu).
Jón R. Hjálmarsson, skólastjóri, Múrhúðun annaðist Sveinn Jón
er ungur maður og hefur orðið • s . h f stAn, Miírk- <,« ólaf 'nSaumþoosmaour og gialdkeri er
----- -I-.. i— i Þveinsson íra Storu-Mork og Oiai- Guðni Jóhannsson :fra Teigi skrif
upp-
töku í NATO
Hér scsl eitt hornir í einni delld ksupfélagsins í hinum nýju húsakynnum.
(Ljósm.: G. S.l.
j ur fulltrúi kaupfélagsstjóra, en |
i hann hefir verið útibússtjóri á I
jRauðalæk í 3 ár. Við útibússtjórn 1
þar tekur nú ísak Eiríksson. Trygg 1
fariæll í starn nnu þar. Fyrii ur Sigfusson málarameistari og ra*-í vfirhókari er Háif
utan hann starfa 6 kennarar vrð hhn(ii j Hiarðartúni málaði húsið , stofustjon og yfubokari er Half-
akníann Nemendur í 1 bekk eru'os • mdlaö1 dan Guðmundsson. Ðeildarstjóri í
skoiann. iNemenaur i r. oek^ ei u , Buðarmnrettingar eru smiðaðar
26 að tölu; í 2. bekk er 31 nem- hjá trésmíðaverkstæði K'. Á„ Sel- k]orbuð Blrglr Isleifsson, en deild
andi; í gagnfræðadeild 25 óg í f0ssi.
in var mjög skemmtileg. Piltarnjj notkun nýtt heilnavistarhús, er
ir syndu furðu mikla getu, miðað 1
við ungan aldur flestra, en i stað
æfmgunum voru stúlkurnar mýkri
að sjálfsögðu.
Iandsprófsdeild 15 nemendur. | Kostnaður við bygginguna verð-
Meðalaldur nemenda er 15—16 ar., ur 2>5_g miljonir króna.
Fyrir nokkrum vikum var telcið I
Söngur og sjónleikir.
í öðrum enda salarins hafði ver-
iB komið' fyrir leiksviði. Þar fóru
fram nakkur skemmtiatriði og
var gerður að þeim góður rómur.
Eitt þróttmesta samvinnufélagið
var byggt skammt fyrir austan
skólahúsið. í því búa 24 némendur
og þar er einnig ibúð fyrir skóla-
stjórann ,sem nú er fullgerð og
ein kennaraíbúð.
í sumar verður væntanlega haf-
izt handa um sundlaugarbyggingu
á 1. hæð skólahússins. Þar hefur
fram til þessa verið húsnæði fyrir
nemendur, en losnaði nú, þegar ‘ Hvo'lsvellí''srSVeinbiörn*~Höena-
Noidwar stulkur sungu margradd heimavistarhlisig var tekiö í notk I son aiþingisma8ur, Breiðabólsstað,
aB með gitarundirleik og voru un. I oddgeir Guðjónsson bóndi, Tungu
angurhhö astarljoð í meirihluta a Skólastjorinn kvað skólastarfið j ólafur Sveinsson bóndi, Stóru-
soug kranni. Siðan voru færð upp j ganga með prýði og heilsufar hafa , Mork, Guðmundur Þorleifsson
tivorki meira né minna en tvö ■ Verið gott í vetur. Fyrir skömmu 1 hondi Þverlæk Ólafur Guð-
kom vilhjálmur Einarsson að |mundss0n, bóndij Hellnatúni, og
arstjóri anriarra deilda verzlunar
j verður Grétar Björnsson, en yfir-
maður í pakkhúsi Guðjón Einars-
son.
Á skrifstofunum vinna sex
manns og sjö í búðunum og pönt-
Kaupfélag Rangæinga er með unarafgreiðslu og tveir á vörulag-
myndarlegustu samvinnufélögum,1 er og í pakkhúsi.
sem í lándinu starfa. Velta fé-1 Félagið rekur átta vörubíla og
lagsins árið 1955 varð 22,175 j einn fólksflutningabíl og starfræk-
miljónir króna og þar af erlend i ir stórt verkstæði til bílaviðgerða
vörusala 17,840 milj. króna. I
félaginu eru um 550 félagsmenn.
Stjórn kaupfélagsins skipa
Björn Björnsson sýslumaður,
gamanleikrit: „Festarmær að láni
—með fiinm leikurum og „Fjölskyld
an ætiar út að skemmta sér“,
cinnig með fimm leikurum. Tókst
*4>aVi allt með prýði. Þá var ávarp
Skógum og hélt fyrirlestur um
bindindismál og sýndi myndir úr
Ólympíuförinni. Bæði kennarar
og nemendur voru sammála um,
•upplestur, gamanvisnasöngur og ag koma vilhjálms þangað hafi
tveir stuttir grínþættir. j yerið til gagns og skemmtpnar
Bak við þessi skemmtiatriði ligg : og honum til sóma.
ur milcið starf til viðbótar við j gs.
'ttámið, en það krefst nokkurs | ———-------------------------------
þroBka að koma fram á leiðsviði
svo 'vfel .sé, og þá er ekki til einskis
barizt.
Á eftir voru hornar fram veit-
ingarú matsal skólans. Matsalur-
inn ber þess vott, að góð um-
gengismenning er í heiðri höfð að
S'kógum, og veitingarnar voru til
•fyrirmyndar.
Glver Karlsson, bóndi, Þjórsár-
túni. Endurskoðendur eru Guðjón
Jónsson, bóndi, Hallgeirsey, og
ísak Eiríksson, bóndi, Ási.
Kaupfélagsstjóri er Magnús
Kristjánsson frá Seljalandi og hef-
ir hann verið það síðan 1946. Ól-
afur Ólafsson frá Syðri-Mörk verð-
Rokkið’ ekki komið til sögu.
Dáns er í hávegum hafður i
Skógaskóla eins og eðliiegt er,
•4>ar sem margt ungt fólk er saman
-■komið. Skólastofur höfðu verið
-í'ýmdar, en danshljómsveit skól-
fcHÍ
(Framhald af 1. síðu).
er við útreikninga og afgreiðslu á
öllum þessum skjölum.
Þegar skip flytja vörur í heilum
förmum er það venja að vörueig-
andi sér um losun á slíkum vörum.
Aftur á móti í svokölluðum rútu-
flutningum sem skip Eimskipafé-
lagsins stunda aðallega, gildir sú
>iregla aö skipaeigandi sér um los-
•un, geymslu og afgreiðslu á vör-
unurn.
Eimfremur má geta þess að Eim-
skipafélag íslands annast af-
gieiö.-.lu fyrir amerísk skipafélög,
I hjúkninarkvennaskóla íslands
era nú nm hundrað nemendur
r
Nemendur útskrifaíir tvisvar á ári. NámitS
varir þrjú ár, heimavist nær fullskipúð
i Jökulsárhlíð, N-Múlas.
Alls hafa nú 347 nemendur lok-
ið námi frá skólanum ,en hann
tók til starfa árið 1931.
er sigla frá Ameríku til Reykja- Skólinn . útskrifai; nemendur
víkur að staðaldri með flutning til tvlsvar a ari' vor og hallst- A slð'
Keflavíkurflugvallar. Eimskipafé-
I lok marz-mánuðar brautskráð-
ust þessar hjúkrunarkonur frá
hjúkrunarkvennaskóla íslands:
Anna Guðríður Hallsdóttir frá
Reykjavík, Emilía Ósk Guðjóns-
dóttir frá Reykjavík, Guobjörg
Hallvarðsdóttir frá Vestmannaeyj-
um, Guðrún Guðnadóttir, Krossi
í A-Landeyjum, Hildur Júlíusdótt
ir frá Reykjavík, Hjördís Guð-
bjartsdóttir frá Reykjavík, Matt-
hildur Ólafsdóttir frá Suður-Vík
í Mýrdal, Ragnhildur Jórunn Þórð
ardóttir frá Reykjavík, Sigríður
Benjamínsdóttir frá Bíldudal, Sig-
ríður Guðný Pálsdóttir frá Ólafs-
firði, Sigurlaug Elísa Björgvins-
byggingarinnar má teljast næstum
fullskipuð nu þegar. Núverandi
kennslustofur eru aðeins bráða-
birgðaúrlausn og útilokað að
að kenna þar stærri hópum en núUl,. ,
eru teknir inn. Ennþá er óbygS j N3^?f
álma, þar sem ætlað er rúm fyrir
kennslustofur, borðstofu, eld'hús
og heimavist fyrir 30 nemendur.
Þegar hún er fullgerð, má fyrst
vonast eftir að fjölgun útskrif-
aðra nemenda fari verulega að
gæta.
Af þessum 100 nemendum eru
að jafnaði rúmlega helmingur við
verklegt nám á deildum Lands-
spítalans, 25—-30 á öðrum sjúkra-
landbúnaðarvéla og trésmíða. Einn t
ig starfrækir það stórt þvottahús ,
þar sem allar konur kauptúnsins
þvo þvott sinn.
Orlof
(Framhald af 1. síðu).
Evrópu, t. d. eru tvær ferðir um
Norðurlöndin í júlí. í þeim er
komið til Danmerkur, Svíþjóðar og
Noregs. Auk þess er og skroppið
til Gotlands, en þar er sjaldgæft
að íslendingar komi, þó náttúru-
fegurð og sögufrægð eyjarinnar
ætti að vera flestum kunn hér.
Þá eru tvær ferðir með nafninu
„Sex landa sýn“, sem Orlof hefir
skipulagt nú fimm ár í röð við
stöðugt vaxandi vinsældir. Þær
liggja um Danmörku, Þýzkaiand,
Holland og Belgíu og Frakkland
til Parísar. Er að lokinni dvöl í
is Luxembourg og þaðan norður
með Rínarfljóti til Danmerkur.
Eftirtektarverð er og ferð, sem
nefnist „Kaupmannahöfn—Ham-
borg—París—London“, sem, eins
og af nafninu má sjá, fer um þess-
ar borgir allar. Er dvalist í nokkra
daga í hverri borg, en síðan flogið
milli þeirra, til þess að spara tíma.
BONN í gær. — Vestur-þýzka
stjórnin hefir lýst því yfir, að
hún muni beita sér fyrir því ,á
næsta fundi Atlantshafsbandalags
ins, að Spánn fái aðild að sam-
tökunum. Vesthur-þýzkir jafnaðar
menn ráðast hart að stjórninni
fyrir þessa yfirlýsingu, og segir
í blöðum þeirra, að þessi yfirlýs-
ing stjórnarinnar sýni fullkomið
ábyrgðarleysi, enda hafi ekki verið
um málið fjallað í þinginu.
Japanir móímæla enn
tilraunum með
kjarnorkuvopn
TOKIO—NTB, 8. apríl. — Japanir
hafa enn borið fram mótmæli
vegna fyrirhugaðra tilrauna Breta
með kjarnorkuvopn á Jólaeyju á
Kyrrahafi. Brezka stjórnin hefir
áður lýst því yfir, að hún telji sér
ekki fært að hætta tilraunum þess
um, m. a. vegna þess, að bæði Rúss
ar og Bandaríkjamenn muni halda
þeim áfram.
Leikara boðið
til Noregsdvalar
Nýlega barst Félagi íslenzkra
leikara bréf frá Samhandi norskra
leikara þess efnis, að einum leik-
ara héðan væri boðið til viku dval-
ar í Osló. Danir hafa áður efnt til
slíkra boða og hafa þrír íslenzkir
leikarar verið gestir þeirra.
f þetta sinn er það forstjóri Ho-
tel Viking, Grieg Mortens, sem
býður til vikudvalar á hóteli sínu.
Til fararinnar valdisf frú Edda
Kvaran og fór hún utan s. 1. laug-
ardag.
Þetta er Texasbúum Iíkt
Orlof hefir aldrei áður skipulagt
“ í hópferðir héðan um Tékkóslóvakíu
en þangað verður farið í septem-
ber og verið 14 daga í þessu eft-
irsótta ferðamannalandi, sem svo
auðugt er af fegurð, heilsulindum
og söguminningum.
Finnland er og á listanum í ár.
Mjög margir hafa haft hug á að
komast þangað, en verðlag liefir
þótt óhagstætt. Nú er búið að inn-
leiða ferðagengi, sem jáfngildir
verðlækkun á gistingu og þjónustu
lagið sér um affermingu á slíkum
vörum og flutning á þeim frá
Reykjavík til Keflavikur.
Til fróðleiks má geta þess að 17.
desember 1956, fór fram athugun
n þvi, hve margir menn fengju
aígreiðslu i aðalafgreiðsludeild fé-
lagsins. Þann dag komu 539 manns
á afgreiðsluna og fengu allskonar
ft'rirgreiðslu.
CI*’rá Eimskipafélagi íslands)
húsum og stofnunum og einn hóp-
dóttir frá Reykjavík, Sigurlaug ur, 15—18 við bóklegt nám. Bók- fyrir erlenda ferðamenm
Helgadóttir frá Akureyri, Vígdögg lega námið fer fram í námskeiðum, j Ekki var þó talið framkvæman-
Björgvinsdóttir frá Ketilsstöðum sem eru sex á ári. Fyrsta náms-: iegt að gera þangað stóra hópferð,
skeið skólaársins hefst 1 septem-1 en þess í stað verður islenzkum
ber með forskóla, sem stendur í ferðamönnum Orlofs komið að í
8—9 vikur, en hið siðasta endar hópferðum finnsku ferðaskrifstof-
í júní—júlí. Á þennan hátt kem-1 unnar AREA.
ur hver hópur inn í námskeiðlð j _________________________________
um það bil éinu sinni á ári, enda
má segja, að kennsla fari fram
næstum allt árið. Það er líka auð-
skilið, þar sem hjúkrunarnámið
er fast tengt sjúkrahúsunum, þau
eru alltaf starfandi og sjúklingar
ustu fimm árum hafa að meðal-
tali útskrifast árlega 25 nemend-
ur en 30 hafið nám. Við stækkun
skólans hefur nýnemendum strax
fjölgað, og má nú að minnsta kosti
gera ráð fyrir 40 á ári. A síðasta þarfnast sömu aðhlynningar alla
ári voru nemendur orðnir um 90 tíma. Skólinn verður þess vegna
talsins, en eru nú rúmlega 100. frábrugðinn öðrum skólum. Hon-
Þrátt fyrir þessa aukningu er enn um er aldrei slitið, heldur útskrif-
langt í land til aS hægt sé að j aðir haust og vor þeir nemend-
fullnægja eftirspurn eftir hjúkrun ur, sem lokið hafa sínum þriggja
arkonum, og heimavist nýju skóla I ára námsferli.
6'P£TT/S0OTU 8
Texasbúar, margir hverjir, erg kunn
ir fyrir eySslusemi, enda af nógu aS
Jaka hjá mörgum olíukóngum og
stórbúaeigendum. í Navasota í Tex-
as voru bæjarbúar orSnir leiSir á
ráShúsinu, sem var byggt 1903. —
Þess vegna rifu þeir þaS niSur, tll
aS byggja annaS nýtt á sama grunni,