Tíminn - 24.04.1957, Blaðsíða 4
LlM
<4
T í M I N N, miðvikudaginn 24. apríl 1957.
gremunum
Akureyri á páskadag
: Ein" og kunnugt er hófst hér
i á Akureyri. Skíðalandsmót ís-
1 land'i á miðvikudaginn, en lýkur
1 á annan páskadag. Skipzt hefir á
skirii og skúrum bœði í leik og
• veðri og ekki verður anuað sagt
1 en að páskahretið hafi komið tím
! aníega, því að í dag er liér duntb
ung.sveíur, lágskýjað og slydda
og rigning öðru livoru. Það stóðst
á endum, að einmitt þegar ferða
fólkið fór að streyma í bæinn
tók að kólna í veðri, en undan-
famar vikurnar hefir verið hér
sól og bííða.
20. skíðafandsmótið.
Ári;5 1857 er sannarlega merkis
<ár i í'jgu skíðaifþróttarinnar.
Landsmótlð er nú háð í 20. sinni
og -jvi1 . : rmt upplýsingum í Ieik-
-ekrá mót---lns eru nú li'ðin 35 ár
frá >ví rð í fyrsta sinni var aug-
Qýsí ! 'p.MÍ á Skíðamóti íslands.
Var þnð í. blaðinu „Fram“ á Siglu
firði 11. marz árið 1922.
Var ]-:'i efnt til „Skiðakappmóts
.• ísl!md:“ og keppt i „loftstökki,
i hinch unatiausri brekku — 6Ö0
«t;kuc — og 10 rasta göngu“.
Land?. c.ótið 1957 hófst á mið-
VÍku Jaginn í Hlíðarfjalli við Akur-
■eyri i:-ð ávarpi Hermanns Stefáns
—eonar, formanns Skíðaráðs íslands,
sem-setti mótið að viðstöddum
fjölda áhorfenda þrátt fyrir óhag-
istætt veöur um sinn.
fii.n.s og vænta mátti var þetta
sigurdagur Þingeyinga, því að ein-
göngu var keppt í göngu, 15 km.
•eldri og yngri svo og 10 km. 15—
16 ára.
Fjórfaldur sigur Þingeyluga.
Giinguhrautin hófst skammt vest
an við nýja Skíðahótelið, suður yf-
ir Fosslæk, austan við snæhóla,
nor'ur að Mannshrygg og suður
að StjrUæð. Þessi hringur var
genginn tvisvar í 15 km. göngunni.
30 km. gangan fór einnig fram á
mgar 1 gongu
»•
jansson, sem
Igarpsins Jóns,
er bróðir göngu-
39 ára að aldri.
Jon KrUtiansson gongugnrpur
söir.u slóðum, en þá var hringur-
inn lengdur í norður.
■Ekki létu Þingeyingar að sér
hæða í göngunni frekar en fyrr og
unrtu fjórfaldan sigur í meistara-
flokki, þrefaldan sigur í yngra
fiokki og áttu fyrsta mann í 10 km
göngu 15—16 ára .
Ekki leið á löngu þar til sýnt
þótti, að Jón Ivristjánsson myndi
sigra með yfirburðum, þegar í
upphafi náði hann forskoti, sem
hann jók allan tímann, þar til
hann brunaði í mark, að því er
virtist óþreyttur að kalla.
Jón sýndi það nú glögglega, hve
frábær göngumaður hann er, þrátt
fyrir 36 ára aldur. Jón hefir aldrei
tapað 15 km. göngu á landsmóti og
jafnan reynzt vel liðtækur 1 30
km. göngunni, varð m. a. íslanös-
meistari á þeirri vegalengd 1956.
Annar varð ívar Stefánsson,
þriðji Helgi Vatnar Helgason, 32
ára, og fjórði Steingrímur Krist-
Sigurvegarar í flokkasviginu — A-sveit Reykjavíkur. TaliS frá vinstri:
/Ísgeir Eyiólfsson, Einar Valur, Eysteinn ÞórSarson og Stefán Kristjánss.
I yngra flokki sigruðu Þingeying
ar léttilega sem fyrr er sagt. Fyrst-
ur varð Hreinn Hermannsson, ann-
ar Þorlákur Sigurðssqn, en þriðji
Sigurður Dagbjartsson. Hinn 16
ára gamli Atli Dagbjartsson sigr-
aði í 10 krn.
í fyrstu var veður mjög óhag-
stætt, en er gangan var hálfnuð
■ létti til og innan skamms var kom-
j ið hið bezta veður, logn og blíða.
Sól og blíða á skírdag.
Mótinu var haldið áfram á skír-
dag, en þá var Indælisveður, enda
íjölmenntu bæjarbúar og gestir í
stórhópum upp í fjall til að horfa
á skíðamennina, renna sér og njóta
góða veðursins.
44 voru skráðir í stórsvigið, sem
var fyrsta keppnisgrein dagsins.
Brautin var löng, skemmtileg, en
virtist heldur létt. Skíðakappinn
jToni Spiess lagði brautina,
var óvenjuieg að því leyti, að hún
var hreint ekki brött, en nokkuð
viðsjál á köflum.
Reykvíkingar sýndu hér algjöra
yfirburði og áttu fjóra fyrstu
menn, Stefán, Eystein, Úlfar og
Einar Val. Eysteinn varð fyrir
því óhappi að detta í miðri braut-
inni, hefði annars vafalaust lilot-
ið fyrsta sæti. ísfirðingurinn
llaukur Sigurðsson hlaut 5. sæti,
, en Akureyringurinn Hjáhnar Ste
j fánsson það sjötta.
' Gaman hefði verið að sjá Akur-
eyringinn Magnús Guðmundsson
jreyna sig í brautinni eftir margra
mánaða æfingar og kennslu vestur
í Kaliforníu. Magnús ætlaði að
koma, en forfallaðist því miður á
síðustu stundu, en vonandi sjáum
við hann næsta vetur. — Breidd
, Reykvíkinganna var mikil, sem síð-
I ar átti eftir að koma betur í Ijós í
flokkasviginu og bruninu.
Hjarn var á, svo að færið var
mjög gott, þrátt fyrir lítilsháttar
sólbráð neðst í brekkunni.
í stórsvigi kvenna komst Marta
B. Guðmundsdóttir frá ísafirði
fram fyrir tvær stöllur sínar frá
Reykjavík. Hafði hún rúmlega
tveggja sek. betri tíma en Jakobína
frá Reykjavík, en Karólína Guð-
mundsdóttir hafnáði i þriðja sæti.
Einhvern végínn höfðu -mehn á til-
finningunni^ að kv.enfólkið' "maétti
’til' leiks .méð; .'heldiuií" íiXla -æfipgu,.
en kánriské- "er það ekkert jeins-
dæmi?
Þingeyingar unnu boðgönguua.
Ekki létu Þingeyingarnir að sér
hæða í 4x10 km. göngunni frekar
en í öðrum greinum hennar. A-
sveit þeirra sigraði glæsilega, en
B-sveitin hlaut annað sætið. Sveit
ísfirðinga varð nr. 3. Bræðurnir
Oddur og Gunnar eru enn prýði-
legir og fjölhæfir skíðamenn, en
ekki virðast þeir vera í mikilli
æfingu. Gaman hefði verið að sjá
Ebeneser Þórarinsson ganga með
þeim ísfirðingum, en hann mætti
,A laugardaginn var í íyrstu all-
einkennilegt veður í Hliðarfjalli er
keppni átli að hefjast í bruni.
Hríðað hafði um nóttina og morg-
uninn svo að nýsnævi var og færi
ekki upp á það bezta. Nú reið á að
finna réttu smurninguna, sigur-
inn gat verið undir því kominn.
Erfitt var að fylgjast með brun-
mönnunum vegna þoku og hríðar-
hraglanda. Toni Spiess renndi sér
í brautina á prýðilegum tíma og
fannst mönnum mikið koma íil
leikni hans.
Brunbrautin var mjög skemmti
leg og óvenjuleg að allra dóini,
hliðarhalli á báða vegu og óvænt-
ar brekkur og hólar. — Elcki
Marta B. Guðmundsdóttir frá Isa-
firöi • sigurvagari í stórsvigi kvenna
ureyringurinn Matthías Gestsson í
17—19 ára flokki.
Reykjavíkur-breiddin bregzt.
í dag er, eins og fyrr segir, ó-
hagstætt veður, en ekki létu menn.
það aftra sér svo mjög frá því að
fara í fjallið, því að þangað sótti
múgur og margmenni til að fylgj-
ast með keppninni, svigi karla og
kvenna og 30 km. göngu.
Ekki var færið upp á það bezta
eins og við mátti búast, en ekkí
aftraði það Eysteini Þórðarsyni
Eysteinn Þórðarson og Toni Spiess
brugðust Reykvíkingarnir frekar
en í stórsviginu og áttu 5 fyrstu
menn: Eystein, Úlfar, Hilmar, Ás
geir og Einar Val. Steinþór Ja-
kobsson frá ísafirði var í 6. sæti.
í kvennabruninu sigraði Jakob-
ína úr Rvík, en Eirný Rvík, hreppti
annað sætið. Marta varð þriðja.
Rétt um það bil að bruninu var
að ljúka og stökkið að hefjast
stytti upp og var nú komið hið feg-
ursta veður og hreint silkifæri,
svo að hrein unun var. Rennsli var
því mjög gott hjá stökkmönnun-
um. í meistaraflokki í stökki, nor-
rænni tvíkeppni, sigraði Siglfirð-
ingurinn Sveinn Sveinsson, en Ak-
frá því að vinna enn einn nieist-
aratitilinn. Leikni lians og mýkt
er frábær svo að hrein unun er
á að horfa.
í þetta skipti brást hin mikla
breidd Reykjavíkur, því að annað
sætið lireppti ungur piltur, Jóhann
Vilbergsson frá Siglufirði, og kom
frammistaða hans mjög á óvart,
Kristinn Benediktsson frá ísafirði
þriðja sætið og Hjálmar Stefáns-
son frá Akureyri það fjórða. Braut
in var bráðskemmtileg sem fyrr.
í svigi kvenna voru 8 skráðar til
leiks, en 6 luku keppni. Jakobína
(Framhald á 8 siðn'
Hin frækna göngusveif Þingeyinga. Talið frá vinstri: Jón Kristjánsson,
Hreinn Hermannsson, ívar Stefánsson og Helgi Vatnar Helgason.
Skíðalandsmótlð á Ak&areyri
Or HKðarfjaiii — myndin er tekin á skírdag, er keppni í stórsvigi var rétt að hefjast.
ekki til leiks. í böðgöngunn'
hrepptu Fljótamenn 4. og síðasts
sætið. Sólskin var og hæg suðvest-
an gola. Aðeins bloti í fönn, ei
gangan hófst, en skarafæri er á
leið.
Bráðskemmtileg svigbraut.
Flokkasvigið er vanalega eir
skemmtilegasta grein landsmót
anna. Þar sigruðu Reykvíkingai
sem vænta rnátti, Evsteinn meí
bezta tímann að vanda. Aðrir
sveitinni voru Stefán, Ásgeir og
Einar v alur.
Síðan kom A-syeit fsafjarðar, E
sveit Reykjavíkur, A-sveit Siglu
fjarðar, B-sveit Akureyrar, B-svei:
Siglufjarðar og síðast A-sveit Ak
ureyrar. Einn úr A-sveit. Akureyr
ar „keyrði út úr“ og varð -það ti
að draga sveitina miSur að miklun
mun. Brautin var prýðileg;
skemmtilega lögð af Toni Spies:
og öndvegis færi.
Á föstudaginn langa gengu skiða
menn í skrúðgöngu í Akurayrar
kirkju og hlýddu á messu og vai
ekkert keppt þann daginn.
5 fyrstu menn í bruni.