Tíminn - 24.04.1957, Síða 8

Tíminn - 24.04.1957, Síða 8
8 TÍMINN, miðvikiidaginn 24. apríl 1957, Iþróttir (Framhald af 4. síðu). sigraði með rúmlega einnar sek. .betri tíma en Marta, sem kom næst. ísfirðingur sigraði í 30 km. göngunni. 30 km. göngunni var frestað í bili en fór fram síðar um daginn. Henni lauk nieð skemmtileg- um sigri Árna Höskuldssonar frá ísafirði, annar varð Jón Krist- jánsson, en þriðji varð Oddur Pét ursson. Barátta Árna og Jóns var stórskemmtileg. Jón lagði af stað næst á undan Árna, en um síðir tókst honum að sigra mývetnska garpinn og hlaut 30 sekúndu betri tíma. Á morgun fer fram. meistara- keppni í stökki, 20 ára og eldri, 17—19 ára og 15—16 ára. Um Ikvöldið verður skíðahátíðin haldin á Hótel KEA, þar sem verðlaun verða afhent og mótinu slitið af Hermanni Stefánssyni, form. SKÍ, «n síðan verður dansað fram á nótt. Góð stjórn. Ekki verður sagt annað en að framkvæmd mótsins hafi tekizt hið bezta og hafa margir lagt þar hönd að verki. Mótstjóri var Hermann Sigtryggsson. Það er spurning, hvort ekki sé reynandi að halda Skíðalandsmótið á sama stað til reynslu í fleiri en eitt skipti, en kappkosta þá að koma þar upp sem fulikomnustum skilyrðum til skíða- iðkana. Ekki fer milli mála, að Akur- eyri er tvímælalaust hentugasti staðurinn. Hér er nægur snjór langt fram á vor og aðstaða liin ákjósanlegasta, ekki sízt er hið myndaiiega skíðahótel hefir ver- ið fullgert. Því ekki að vinna að því að koma hér upp myndar- legri skíðalyftu, sem flytti skíða- menn upp á efstu tinda? Fullkom inn útbúnaður er citt höfuðskil- yrðið fyrir því, að íslenzkir skíða menn geti náð nokkrum veruleg- um árangri, auk þess sem slíkur útbúnaður myndi auka mjög á- huga almennings fyrir fjallaferð- um og útilífi og þá væri vel farið. Skíðahótelið í Hlíðarfjalli er stór myndarlegt framtak, en það er ekki nóg. Samstarf.... (Framhald af 5. síðu). ábyrgu stjórnarsamstarfi undir forustu Hermanns Jónassonar kveikir vonir um að nú sé að mótast grundvöllur fyrir sam- starfi verkalýðsins og samvinnu- manna til lausnar vandamálum þjóðarinnar til frambúðar. Hin á byrgari öfl verkalýðshreyfingar- innar viðurkenna þá staðreynd í verki að kauphækkunarpólitíkin sé engan vegin einhlít. Þessir að- ilar í báðum verkalýðsflokkun- um beina nú kröftum sínum að félagslegum aðgerðum í hagsmuna- baráttu verkalýðsins. Nú er stefnt að því að tryggja sann- virði vöru og þjónustu og rétta hlut framleiðslunnar á kostnað gróðaaflanna. Slíkar ráðstafanir ríkisvaldsins duga ekki til fram- búðar, ef alþýðustéttirnar byggja ekki upp eigin varnarvirki með eflingu samvinnuverzlunarinnar við sjávarsíðuna og þó sérstak- lega í Reykjavík. Réttlát hluta- skipti í framleiðslunni og sann- virði vinnu verkalýðsins verður ekki tryggt með lagasetningu einni eða öðrum einhliða stjórn arathöfnum, heldur aðeins með ábyrgri þátttöku verkalýðsins sjálfs í rekstri framleiðslutækj- anna. Reynslan hefir sannað að þetta er framkvæmanlegt, sé úr- ræðum samvinnunnar beitt og framkvæmdin sérhæfð aðstæðun um í hverri atvinnugrein. Vax- andi samstarf verkalýðshreyfing- arinnar og' samvinnuhreyfingar- innar er eina haldgóða leiðin sem til er, til þess að skapa heil brigt efnahagslíf í landinu. Það er því fullkomlega tímabært að þessi mál séu rædd frekar á al- mennum vettvangi og ekki sízt í málgögnum æskufólks og á maxmfundum, og þess vegna reif uð hér lauslega. Á. E. Efling bæjanna (Framhald af 4. síðu). arþorpin eru ekki þess megnug að veita nokkurt viðnám á móti Faxa- flóasvæðunum. Ef hafa á þau sjón- armið bæði í huga í senn, að efla landbúnaðinn í dreifbýlinu og skapa mótvægi gegn Faxaflóasvæð- inu í þéttbýlinu úti á landsbyggð- inni, eru meðalstóru kaupstaðirnir með nokkur þúsund íbúa heppileg- astir. Sú stefna verður ofan á fyrr eða síðar að leggja áherzlu á fáa staði, sem hafa bezta afkomumögu- leika og efla þá sem mest. Þetta er eina leiðin, sem líkleg er til þess að duga til jafnvægisauka og varanlegrar uppbyggingar byggð- arinnar. Áætlun um jafnvægis- framkvæmdir Hér að framan hefir verið drepið lauslega á alhliða uppbyggingu byggðarinnar frá sjónarhól hags- búskapar bændanna. Sýnilegt er af því að liagsmunamál bæjanna og sjávarþorpanna eru samslungin brýnasta hagsmunamál bændanna. Þegar ráðast á í stórvirkar jafn- vægisframkvæmdir, er nauðsynlegt að hag beggja sé gætt og varast allt handahóf. Það er fyllilega tímabært að lögð séu drög að áætl- un fram í tímann, hvernig leysa á jafnvægismálin í heild.Áætlun sem slík krefst mikilla rannsókna og annars undirbúnings. Margir nýir þættir koma hér inn í, t.d. nýting orkulinda landsins með stóriðju fyrir augum. Mál æskunnar Það er fyllilega tímabært að ný vakning fari eins og logi yfir akur meðal sveitaæskunnar um hags- munamál byggðarinnar líkt og á fyrri dögum ungmennahreyfingar- innar. Því miður heyrist það of sjaldan að efnt sé til umræðufunda æskumanna í dreifbýlinu um fram- tíðarmál þess og byggðarinnar. Gagnlegar umræður ásamt fræðslu starfi forystumanna eru virkur lið- ur í mesta hagsmunamáli dreifbýl- isæskunnar. Á. E. Gróöur og garðar (Framhald af 7. síðu). skammur tími nægði frá því að kartöflugrasið væri slegið og þar til taka mætti upp. í fyrrasumar felldu næturfrost kartöflugrösin óvenju snemma, og sjá — mjög lítið bar á sprungnum kartöflum í gullauga. Gæti það bent til þess að aðferð Norðmanna hafi við rök að styðjast. — Eg minntist fyrr á garðperlu (eða karsa). — Geta má þess að Ólafur Steinsson í Hveragerði er nú farinn að senda á markaðinn bragðlegar gargperlur í öskjum, sem þær hafa vaxið í. Reynið þetta ljúf- fenga grænmeti. Ing. Davíðsson. Franska ríkisstjórnin höfðar mál gegn blað inu L‘Humanité París, 17. apríl. Franska land- varnamálaráðuneytið hefir höfðað mál gegn franska kommúnista- blaðinu L’Humanité. Ástæðan er sú, að blaðið hefir hvað eftir ann að haldið því fram, að fanska stjórnin hafi tilbúnar áætlanir um að veita Ísraelsríki hernaðarlega aðstoð, ef svo skyldi fara að styrj öld brytist út á ný milli þess og Egyptalands eða annarra Araba- ríkja. Landvarnamálaráðherrann frnski segir þetta tilhæfulaust með öllu og höfðar mál á þeim grund- velli, að blaðið hafi gert sig sekt um fréttafölsun. Vaiiti ijdm: '[irontun vlrrí ' ' * " y. m Hyggimi bóndi trygKir dráttarvél sína Jörðin | Gauksmýri í Húnavatnssýslu 1 | fæst til ábúðar í næstu fardög | I um. — Upplýsingar gefur Ein-1 | ar Sveinsson, Hverfisgötu 16A. | Tf11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 lumiiimimiiiiiiiiiiuiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuiiii íbúð 1 Hjón geta fengið stofu, eldhús | | og fæði gegn heimilisstörfum í i | veikindaforföllum húsmóður. § l Tilboð með upplýsingum merkt = 1 „fbúð“ sendist blaðinu. ruiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiim*iiiiiiiiiimiitfmmi: uuuuummmiummumiiiiimiiimmmumuiiimmii | Húseigendur I = sem þurfa að láta lagfæra | I lóðir og skrúðgarða, talið við 1 = okkur. — Upplýsingar í síma | 1 81715 eða heima hjá undirrit-1 1 uðum: | Finnur Árnason, § Fálkagötu 11. I Jóni Kristjánsson, Starhaga 10. immiiiiiiiiiiiimmimimiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiimmumi inuiiiiiiiiininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniqe „Syngjandi Páskar” í kvöld er síðasta tækifæriÖ 1 s I fyirr þá, sem ekki hafa komizt aS á undanförnum 10 § | sýningum. | 11. sýning í kvöld kl. 23,15 í Austurbæjarbíói. I = Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Söluturninum við = | Arnarhól, Laugavegi 30 og í Austurbæjarbíói. Verið ekki meðal þeirra, sem þurfa að bíða í heilt i e ár eftir annarri eins skemmtun. Síðasta sinn! E £ FÉLAG ÍSLENZKRA EINSÖNGVARA. ■IIIIIIIIIIIillllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUW |f .tasÖ || I Rey^avíkur- _ B | i mof | í knattspyrnu meistaraflokks hefst fimmtudaginn 25. s 1 apríl kl. 17 með leik milli 1 | vals og mm$ | | DÓMARI: Hannes Þ. Sigurðsson. i 1 Þeir, sem eiga rétt á frímiðum, vitji þeirra til vallar- i i varðar fyrir miðvikudagskvöld. 1 e Mótanefndin IfuilllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIlllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlÍÍ tyiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiimfiiiuiiiiiiiiiiiiiiui ENGINN 0LÍUBRENNARI Á EENS MIKLUM VINSÆLDUM AÐ FAGNA OG GILBARC0 ENDA ER HANN: ★ ★ ★ ★ ★ Algjörlega sjálfvirkur Ú.tbúinn með fullkomnum öryggis- og stiilifækjum. § Sparneytinn Með spennufallsrofa | Til í 6 mismunandi stærðum fyrir flestar teg- j| undir miðstöðvarkatla 1 GILBARC0 er eini olíubrennarinn sem framleiddur er með LOFTRÆSI. €sso Sambandshúsinu — Sími 81600. fiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii inninninniininnninnninninninininninnnnnnnnnnninnnnnnnnnininnnii

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.