Tíminn - 01.05.1957, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.05.1957, Blaðsíða 8
8 e i 5 Auglýsing um aíalfund í deildum KRON 1957: Aðalfundir 1 deildum Kaupfélags Reykjavíkur og ná- grennis verða haldnir sem hér segir: 1. deild (Skólavörðustígur) miðvikud. 8. maí 2. — (Grettisgata) föstud. 10. maí 3. — (Vesturgata) fimmtud. 9. maí 4. — (Skerjafjörður) laugard. 11. maí 5. — (Vegamót) sunnud. 12. maí Fundarstaður: Mýrarhúsaskóli. 6. — (Fálkagata) þriðjud. 14. maí 7. — (Nesvegur) mánud. 13. maí 8. — (Barmahlíð) fimmtud. 16. maí 9. — (Bræðraborgarstígur) föstud. 24. maí 10. — (Hverfisgata) mánud. 20. maí 11. — (Langholtsvegur 136) föstud. 17. maí 12. — (Kópavogur) miðvikud. 22. maí Fundarstaður: Barnask. Kópavogs. 13. — (Hrísateigur) miðvikud. 15. maí 14. — (Langholtsvegur 24) þriðjud. 21. maí 15. — (Smáíbúðahverfi 0. fl.) fimmtud. 23. maí Fundirnir hefjast allir kl. 8,30 síðdegis. Dagskrá sam- kvæmt 16. gr. félagslaganna. Tillögur deildarstjórna um kjör fulltrúa á aðalfund félagsins liggja frammi í skrifstofu félagsins fimm virk- um dögum fyrir aðalfund hverrar deildar. Tillögum félagsmanna um fulltrúaval ber að skila til formanns deildarstjórnar, eða skrifstofu félagsins, eigi siðar en einum virkum degi fyrir aðalfund viðkom- andi deildar. Þar sem ekki er sérstaklega greindur fundarstaður, verða fundirnir haldnir í skrifstofu félagsins að Skóla- vörðustíg 12. Deildarstjórnir KRON. aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimiiii Sparisjóður R.víkur (Framhald af 6. síðu). menn í stjórn sjóðsins, en bæjar- stjórn tvo. Núverandi stjórn sparisjóðsins er skipuð þessum mönnum: Einar Erlendsson, húsameistari, Sig- mundur Halldórsson, arkitekt og Ásgeir Bjarnason, skrifstofustjóri, kosnir af ábyrgðarmönnum, og Bjarni Benediktsson, fyrrv. ráð- herra og Ólafur H. Guðmundsson, húsgagnasmíðameistari, kjörnir af bæjarstjórn. Núverandi formað ur er Einar Erlendsson, en Guð- mundur heitinn Ásbjörnsson, for- seti bæjarstjórnar Reykjavíkur, hefir verið formaður sjóðsstjórn- arinnar lengst allra, eða í 17 ár. Gjaldkerar við sparisjóðinn hafa aðeins verið tveir frá byrjun, þeir Einar Magnússon og Einar A. Jónsson. Fyrstu 10 árin annaðist Ásgeir Bjarnason framkvæmdast. sjóðs- ins, en síðustu 15 árin Hörður Þórðarson. - Auglýsingasími Tímans er 82523- niuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuuuuiuimuicumuuaft UR og KLUKKUR Viðgerðir á úrum og klukk- um. Valdir fagmenn og full- komið verkstæði tryggja örugga þjónustu. Afgreiðum gegn póstkröfu. dðii Sipunílsson Skdrigripaverziun Laugaveg 8. TÍMINN, miðvikudaginn 1. maí 1957. illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllliu i 1 | | 1 Stjóm Múrarafélags | I Reykjavíkur ( fiytur öllum félagsmönnum beztu árnaÖar- | óskir í tilefni dagsins, en þar sem ekki hefir | ortSitS samkomulag um hátíÖarhöld verka- | lyðsfélaganna 1. maí um ávarp o. fl., mun | stjórn félagsins ekki beita sér fyrir þátttöku i félagsmanna í hátíðarhöldunum. Stjórn Múrarafélags Reykjavíkur. ■iiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimminM^ i v | Íslenzk-ameríska félagið = | I' I Kvöldfagnaður ( s = | Íslenzk-ameríska félagið efnir til kvöldfagnaðar í Þjóð- | | leikhúskjallaranum föstudaginn 3. maí kl. 8,30 e. h. | 5 S Til skemmtunar verður m. a.: Einsöngur: Jón Sigurbjörnsson § Dans i “ =3 s Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sjgfúsar Eymundssonar. 3 E: E3 =5 ==; Nefndin niiiuimiuiniiiiiiiiMmmuiMiiiMiimmiiir.uniuuuiniiiiiMnnniiiiimMuninnmiiiuuiiiU'.iniiiiiimiiinimM Vinnið ötulleya að útbreiðsln TÍMANS Fylgist með tímanum. Kaupið Tímann lllllIIIilllllllllllllIIIIIIIIIIIMIMIIIIMMMIIIIMlllllIIIIIIIIMIIlllllllllllll[IMIIIIIIllllMlllillllllllimililllMIMIUHIllMIIIU» T Með komu hinno nýju VISCOUNT flugvéla FLUGFÉLAGS ISLANDS er brotið blað í þróunorsðgu fíugsemSonS.-.a lsícnc.nCo. ISCOUN ugvélornor eru þegor viðurkenndar sem einhverjar traustustu. hraðfleygustu og þcegilegustu flugvélar, sem nú eru notaðar til farþegaflutninga. Hinor nýju véfar FLUGFÉLAGS fSLANDS eru búnor fullkomnustu öryggi,- og flugleiðsógutœkjum. geta borið meiri eldsneytisforðo en oðror VISCOUNT flugvélor, sem notoðor eru é flugleiðum innon Evrópu. FLUGFÉLAGI iSLANDS *r ba« ^rrfok* ónœgjuefni oð geto boðið Wenzku þjóðinni bœttar somgöngur með þeim ókjósonlegosta flugvélokosti, sem vól er ó - VISCOUWT.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.