Tíminn - 26.05.1957, Blaðsíða 1
Fylgist með tímanum og lesið
TÍMANN. Áskriftarsímar: 2323
og 81300. Tíminn flytur mest og
fjölbreyttast almennt lesefni.
41. árgangur.
Innl I blaðinu 1 dag: T5fl
Þáttur kirkjunnar, bls. 4. 1
Þeir lækna sjúk hjörtu, bls. 5. !
Skrifað og skrafað, bls. 7. 1
Ný stefna í kvikmyndagerð, bls. 6.
117. bla».
Bændur við lambfé
Nýr pólskur togari og skólaskip
sitt í illviðri nætur-
langt
Úrhellisrigning og rok var á
Suður- og Vesturlandi í fyrrinótt
og fram eftir degi í gær, og lentu
bændur, einkum á Suðurlandi í
miklu.n erfiðleikum með lamb-
fé sitt. Sauðburður stendur nú
sem hæzt í sveitunum á þessum
slój'um, og eru ærnar úti. Urðu
bændur víða á Suðurlandi að
v jra við fé sitt úti í haga megin-
lduta nætur við að bjarga ný-
bornum ám í hús og forða lamb
fénu frá hættum. Mun þó eitt-
hvað hafa drepizt af lömbum,
þótt ekki sé í stórum stíl, en
erfið nótt hefir þetta verið.
Eftir hádegi í gær stytti upp
og veður batnaði nokkuð.
Bíll lenti á handrið
Þverárbróar
í fyrradag ók vörubíll á hand-
rið brúarinnar yfir Þverá í Rang
árvailasýslu og eyðilagði handrið-
ið á 15—17 metra löngum kafla,
og munaði minnstu að bíllinn færi
út af brúnni og í ána, sem þó var
lítil. Hékk bíllinn utan í brúnni
á handriðinu. Veður var mjög
hvasst á þessum slóðum og undir
Eyjafjöllum í fyrradag og fyrri-
nótt, jafnvel svo að steinflug var
svo mikið á vegunum, að fram-
rúður brotnuðu í bílnum.
Þessa dagana liggur hér vi8 Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn stór og nýr
pólskur togari, sem er hinn myndarlegasti að sjá. Togarinn er búinn
ýmsum hirum beztu tækjum til veiða og vinnsiu, og hann er jafnframt
skólaskip. Var fréttamönnum boðið að skoða skipið í gær. (Ljósm. J. H. M.)
Tíunda uppeldismálaþingið verður
haldið á Akureyri 12.-15. júní n.k.
Aðalmál þingsins eru ný námsskrá fyrir skyldu-
námsstigiS og xíkisútgáfa námsbóka
Inflúensa í
Færeyjum
Kaupmannahafnarblaðið Poli-
tiken skýrir frá því 21. maí s.I.,
að innfluensufaraldur herji nú
á Færeyinga. Sjúklingarnir fái
hita, sem að vísu varir ekki lengi.
Það er almennt álitið í Fær-
eyjum, að sjúkdóinurinn liafi
borizt með færeyskum sjómönn-
um, sem nýkomnir eru heim frá
íslaudi. Sums staðar hefir orðið
að Ioka skólum vegna faraldurs
þessa.
Innbrot - 2000 kr.
I fvrrinótt var brotizt inn í bif-
reiðaverzlunina Sveinn Egilsson,
Samband ísl. barnakennara og Landssamband framhalds-
skólakennara efna til uppeldismálaþings sameiginlega á Ak-
ureyri dagana 12.—15. júní. Það eru nú 20 ár síðan almennt
kennaraþing var síðast haldið á Akureyri, og annast nú kenn
arar á Akureyri að verulegu leyti undirbúning þessa móts.
Aðalumiæðuefni þingsins að þessu sinni eru tvö — ný náms
skrá fyrir barna- og gagnfræðaskóla og útgáfa námsbóka
fvrir alit skvldunámið.
Þetta er 10. uppeldismálaþingið,
en venja SÍBK hefir verið sú að
halda annað hvert ár fulltrúaþing
en hitt árið uppeldismálaþing. —
Þetta er hinsvegar þriðja upp-
eldismálaþingið, sem Landssam-
þand framhaldsskólakennara á
einnig aðild að.
drög að námsskránni, og verða
þau umræðugrundvöllur þingsins.
Námsb'ókaútgáfan.
Þá verður einnig rætt um náms
bókaútgáfuna af því tilefni að ný
lög gera nú ráð fyrir, að breyting
verði á ríkisútgáfunni, þannig að
hún nái bæði til barnaskóla og
gagnfræðaskóla að hluta, eða yfir
allt skyldunámsstigið.
Þeir, sem erindi flytja á þing-
- inu, eru þessir: Jóhann Frímann,
StollO framsöguerindi um aðalmál þings-, skólastjóri, dr. Matthías Jónasson,
tt™ uppeldisfræðingur, Snorri Sigfús-
son, fyrrv. námsstjóri, Stefán Jóns
son, námsstjóri og Jónas B. Jóns-
son, fræðslustjóri í Reykjavík, sem
megin inn í verzlunina og brotizt Pálmi Jósepsson, skólastjóri, Aðal- nýkominn er úr þriggja mánaða
í peningakassa. Þaðan var stoiið steinn Eiríksson, námsstjóri og dvöl í Bandaríkjunum og mun
um tvö þúsund krónum í pening- Magnús Gíslason, námsstjóri. — i segja frá ýmsu úr skólamálum
um. . Hefir nefndin nú lagt fram frum | Bandaríkjanna.
| Meðan þingið stendur yfir, mun
| Barnaskóli Akureyrar hafa opna
| sýningu á skólavinnu barna, og
| upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna
! mun einnig setja upp á Akureyri
1 Framh. á 2. síðu.
Fimm erindi.
Ákveðið er að flutt verði á þing
inu fimm erindi, verða tvö þeirra
framsöguerindi um aðalmál þings-
ins. Um nýja námskrá hefir að
undanförnu fjallað stjórnskipuð
nefnd, og er fræðslumálastjóri for
Laugavegi 105. Farið var bakdyra-, maður hennar en aðrir í nefndinni
Myndarlegum grasgarði komið fyrir
innan skamms í Lystigarði Akureyrar
Iiluti hans veríur stærsta erlenda plöntusafn
á Islandi — ráígert aí safna öllum ísSenzkum
tegundum
AKUREYRI í gær — Fegrunar-
féiag Akureyrar hefir nýlega
keypt Iifandi plöntusafn af Jóni
Rögnvaldssyni garðyrkjumanni í
Fífilgerði. Plöntusafn þetta á sér
engan líka hér á landi, telur um
6—700 erlendar plöntutegundir.
Hinn fagri lystigarður Akur-
eyringa hefir nýlega verið stækk-
aður og hefir verið ákveðið að
koma upp grasgarði í syðri hluta
hans. Þegar er byrjað að safna
innlendum plöntutegundum og
hafa 100 tegundir safnazt.
Öllum innlendum
tegundum • safnað.
I ráði er að safna öllum fáan-
legum innlendum plöntutegund-
um í hinn nýja grasgarð og merkja
allar tegundir, jafnt innlendar sem
erlendar.
Jón Rögnvaldsson er nú ræktun
arráðunautur Akureyrarbæjar, en
sér auk þess um lystigarðinn. For-
maður Lystigarð'snefndar er Stein
dór Steindórssön, menntaskóla-
kennari.
ED
Maðurinn keypti
hey - fékk mink
Frá fréttaritara Tímans,
Stykkishólmi.
Fyrir nokkru gerðist það úti
í Elliðaey, að maður var að leysa
heysátu, en hann hafði keypt hey
frá Arney. Þegar hann hefur
leyst baggann og ætlar að fara
að ganga frá heyinu, veltur dauð
ur minkur úr því. Talið er að
dýrið liafi komist í heyið í haust
og drepist þar. Hefur hann slopp
ið óséður, þegar heyið var bund-
ið og fylgdi því óvart með í
kaupunum. K.G.
Bankamálin afgreidd frá neðri deild,
á dagskrá efri deildar á morgun |
Utvarpsumræíur fara fram á mánudags- og
hrit$judagskvöld, og búast má vií aí þing-
inu ljúki á miÖvikudag eÖa föstudag
Það líður nú að þinglokum, og eins og vant er þá, er mál>
um hraðað nokkuð, fundir langir og tíðir og mál afgreidd
með afbrigðum. Ýmis helztu mál þingsins eru afgreidd þessa
dagana. Af stórmálum, sem búast má við að afgreidd verði
á þessu þingi, eru nú aðeins eftir bankafrumvörpin, búfjár-
ræktarlögin og lögin um lax- og silungsveiði.
Ný dönsk ríkis-
stjórn fuHmynd-
uo a mioviku-
daginn?
KAUPMANNAHÖFN - NTB, 25.
maí. — Svo virðist sem algjört
samkomulag hafi nú náðst um
inyndun nýrrar ríkisstjórnar í
Danmörku. Eins og við hafði
verið búizt, og áður skýrt frá, er
hér um að ræða ríkisstjórn jafn
aðarmanna, radikala og Réttar-
sambandsins Búizt er við að
stjórnarmynduninni verði að
fuliu lokið á miðvikudaginn
kemur.
Almennur bænadag-
ur ísl. þjóðkirkjunnar
Hinn almenni bænadagur ísl.
þjóðkirkjunnar er í dag, 26.
maí. Höfuðefnia bænadagsins að
þessu sinni er heimilið. Munu
prestarnir ræða um það í prédik-
unum sínum, og fyrir því beðið.
Eins og á undanförnum árum
verður messað í flestöllum kirkj-
um iandsins og fólk mun fjöl-
menna þangað. Leikmenn annast
guðsþjónustuna sumsstaðar, þar
sem prestur þjónar fleiri kirkjum
en hann kemst yfir á einum degi.
Hér í Reykjavík verður messað
í öllum kirkjum prófastsdæmisins.
Þar mun fjöldi manns minnast
heimilanna og biðja fyrir þeim.
Eins og frá var skýrt hér í blað
inu í gær, var frumvarpið un
húsnæðismálastofnun og fleira af
greitt sem lög frá Alþingi á síð-
degisfundi í neðri deild. Lögin
um stóreignaskatt voru og af-
greidd sem lög í fyrrakvöld. Frum
varpið um vísindasjóð var einnig
afgreitt sem lög í fyrradag frá
Alþingi.
Bankamálafrumvörpin voru all-
mikið rædd í neðri deild á kvöld-
fundi í fyrradag og þá afgreidd
frá deildinni. Fara þau nú til
efri deildar, og eru á dagskrá þar
á morgun og þriðjudag. Auk þess
á efri deild eftir að fjalla um
búfjárræktunarlögin, og eru þau
einnig á dagskrá á mánudaginn,
þar.
Á dagskrá neðri deildar á morg
un er frumvarp um lax- og silungs
veiði, frumvarp um eyðingu refa
og minka og frumvarp um heilsu
vernd í skólum.
Klukkan 80,15 annað kvöld hefj'
ast svo útvarpsumræður, eldhús-
dagsumræður frá Alþingi og halda
áfram á þriðjudagskvöld. Búast
má við, að þinginu ljúki síðan á
miðvikudag eða föstudag.
Snjóþyngsli á heiða-
yegum á Vestf j.
Óvenjumikill snjór er enn á
heiðavegum hér á Vestfjörðum.
Undanfarin hálfan mánuð hefur
verið unnið að því með þremur
ýtum, að ryðja snjó af vegum
yfir Breiðdalsheiði og Botns-
heiði. Er nú loksins farið að sjá
fyrir engan á þessu verki og lýk-
ur mokstrinum í dag eða á morg-
un. Ekki verður vegurinn fær
strax. O.P.
Herlög í gildi á Formósu eftir j
árásina á bandaríska sendiráðið
Tei-Pei, 26. maí. — Lýst var yfir herlögum í gær á For-
mósu eftir að æstur múgur hafði gjöreyðilagt sendiráðs-
byggingu Bandaríkjamanna í höfuðborginni Tei-Pei og mis-
þyrmt nokkrum sendiráðsstarfsmönnum.
Enn er algjört útgöngubann í
gildi, en bandarískum borgurum
hefir verið ráðlagt að halda sig
innan dyra.
Harmar atburðinn.
Þjóðernissinnastjórnin hefir
sent orðsendingu til Bandaríkja-
stjórnar, þar sem hún lýsir yfir
harmi sínum yfir þessum atburði.
Segir í orðsendingunni, að stjórn
in muni gera allt sem hún geti til
að draga þá menn til ábyrgðar, er
staðið hafi fyrir árásinni.
Kommúnistar reifir
Kínverskum blöðum kommún-
istastjórnarinnar í Peking hefir
orðið tíðrætt um óeirðirnar.
Segja þau, að það sé nú ljóst,
að þolinmæði innfæddra inanna
á Forinósu sé að þrotum komin
og megi búast við vaxandi and-
úð gegn Bandaríkjamönnum og
stjóru Chiang-Kai-Chek á eynni,
Chiang-KaifChek