Tíminn - 26.05.1957, Blaðsíða 2
TÍMINN, sunnudaginn 26. maí 1951.
2
Mogga-menn skildu
Einiivor heima-„bóndi“ í Morg-
unbLioinu ræðst á Tímann í gær
óg telur hann gera í senn ,,grín“
að sjóher Dana og Breta, og
bændum. Ég verð að segja, að
feessi; Mogga-„bóndi“ ætlar Tím-
anunj éhki lítið, og hefur margur
fundið sér minni „grín“-efni, en
slík : lórvsldí. Hins vegar er hér
uni algeran misskilning að ræða,
enda kemur fram, að þessi Mogga-
„bóndi“ ber danska og brezka her-
inn sýnu meira fyrir brjósti en
bændur. Hann segir:
„Dainr kunna vel að meta fjós-
yerk,' en þ&ir virða sjálfa sig og
land sitt meira en svo, að þeir
teldu það svívirðulaust að ætla
jnönnum að ganga að störfum
í fjósi i einkennisbúningi liers og
; ilota,"
,-Þarna skilur á milli mín og
Mogga-„bónda“. Ég ber svo mikla
virðingu fyrir fjósum, að ég tel
þáð með öllu svívirðulaust að fara
í fjós í hvaða einkennisbúningi
heimsins sem vera skal, jafnvel
með konungskórónu, í kardínála-
sðcíkkju eða í kjól og hvítu, ef
menn vilja. Það er enginn bún-
ingur of góður til þess að fara
í -Jionyin í fjós, ef mönnum býður
sv.o við að horfa. ,,Grínið“ var
Um þá, sem bera lotningu fyrir
búningum en hafa lítilsvirðingu
á fjósum, og þess vegna tók Mogga
„bóndi“ og hans nótar „grínið“
til sín og reiddist, og sést á því,
hvers konar maður það er. Ég
efast satt að segja um, að þessi
Mogga-„hóndi“ eigi nokkurt fjós
eða nokkrar kýr.
Bóndi.
I Fréttir
í f áum orðum
Adenaver kanzlari V-Þýzkalands ræð
ir riú .við þá Eisenhower og Dulles
i .Wxshington pg Gettyshurg um
ajþjóðavandamál. Viðræður þessar
eru taldar einkar mikilvægar vegna
þes:;, að mikilvægar umræður um
afvopnuharmál standa nú fyiir
dyruin.
Elisabat ,Engtandsdrottning og mað-
«r tiennar héldu í gær ásamt föru-
neyti sínu frá Danmörku áleiðis
til Skotlands.
Tító, forseti Júgóslavíu, átti 65 ára
afmæfi í gaér. í því tilefni fékk
hann heillaóskaskeyti frá ráða-
mönnum Rússa og allra lepp-
íákjmna.
Krúsjeff lét svo ummælt nýlega, að
«ii*k:.l þörf væri á því að endur-
skipuleggja þyrfti miðstjórn kom-
múnistaflpkksins og þar með æðstu
yfirptjprn Ráðstjórnarríkjanna. —
Telja sumir, að þetta sé undanfavi
mikilvægra og róttækra breytinga
á stjórn landsins, sem stafi af heift
úðugri valdabaráttu í flokknum.
Japanir móímæla kjarnorkiitilraiiniim
SérfræÍSingar flytja hér fyrirlestra
vrn pökkim og umbáSir
Hinn 10. júní n. k. eru væntanlegir til landsins á vegum
Iðnaðarmálastofnunar íslands tveir erlendis sérfræðingar í
pökkunarmálum, og munu þeir flytja hér fyrirlestra og heim
sækja fyrirtæki í leiðbeiningarskyni.
Kjarnorkutik'aunir stórþjóðanna hafa vakið mikinn óhug í Japan sem von
er. Mikið var um kröfugöngur í Japan, einkum Tokyo er fréttisf um
vetnissprer.gjutilraunir Breta á Jólaeyju fyrir skemmstu. Myndin sýnir
japanska kröfugöngumenn í Tokyo fyrir skömmu.
Rássar geta komið í veg fyrir heims-
átök meS nýrri stefnn í alþjoðamálum
V-fiýzka stjórnin sendir rússnesku stjórninni
or Ssendingu
LONDON, 26. maí. — V*þýzka
stjórnin liefir sent rússnesku
stjórninni orðsendiugu, þar sem
segír, að með nýrri stefnu í
heinialandinu, geti Iiún auðveld
lega komið í veg fyrir lieiinsátök.
Rússar geti t. d. sýnt „friðar-
hug" sinn á afvopnunarmálunum,
ef þeir hafi áhuga á því. í orð-
sendingunni segir ennfremur að
V-Þjóðverjar búi ekki yfir nein
um kjarnorkuvopnum, en hinsveg
ar geti þeir sem sjálfstæð þjóð
gert hverjar þær ráðstafanir sem
þeim finnist nauðsynlegar til að
tryggja öryggi landsins.
Uppeldismáiaþing
CFramhald af 1. síðuL
sömu daga í sambandi við þingið,
bókasýningu, þar sem sýndar verða
bandarískar kennslubækur og bæk
ur Um uppeldisfræðileg efni. —
Síðasta dag þingsins munu þátt-
takendur fara í hópferð um Eyja-
fjörð. Vonast samtökin, sem að
þinginu standa, eftir því, að kenn-
arar af Suðurlandi fjölmenni norð
ur á þingið og mun verða farin
hópferð norður fyrir þingið. Vafa-
lítið er að norðlenzkir kennarar
munu fjölmenna.
Formaður Samb. ísl. barnakenn
ara er Gunnar Guðmundsson, yfir
kennari, en formaður Landssam-
bands framhaldsskólakennara er
Helgi Þorláksson, yfirkennari.
Mynd eftir Ásgrim
seldist á 31 þús. kr.
Á listaverkauppboði Sigurðar
Benediktssonar í fyrradag voru
nokkur ágæt málverk, sem fóru
við háu verði. Það er nú mjög
einkennandi orðið á slíkum upp-
boðum, að góð málverk seljast við
mjög háu verði en lélegri við lágu
verði. Virðist vera að skapast
þannig miklu ákveðnara og hnit-
miðaðra mat listaverkakaupenda.
í fyrradag seldist t. d. mynd
eftir Ásgrím Jónsson á 31,500 kr.
og mun vera næsthæsta verð, sem
gefið hefir verið fyrir íslenzkt mál
verk, eða næst á eftir málverki
Ásgríms sem seldist á listaverka-
uppboði í vetur fyrir 39 þús. kr.
Mynd Ásgríms var frá Hvítá að
haustlagi. Þá seldist mynd eftir
Kjarval, Við Selfljót, á 11 þús. kr.
og önnur mynd eftir hann á 11,5
þús. kr. Þá seldist lítil mynd cftir
Þórarin B. Þorláksson á 4 þús. kr.
TRICHLORHREINSUN
Cþurrhheinsun)
BJ@RG
SÚLVALLAGOTU 74 • SÍMI 3$3.7
BARMAHLÍÐ G
Menn þessir eru Hollendingur-
inn Cornelius Hillenius, sem veit-
ir. forstöðu hollenzkri rannsóknar-
stofnun á sviði pökkunar, og
Bandarikjamaðurinn Bernard John
Bolter, sem er sérfræðingur í vöru
J og umbúðateiknun.
Þeir félagar starfa um stundar-
sakir á vegum Framleiðniráðs Ev-
rópu (EPA/OEEC) og koma hing
að með tilstyrk þeirrar stofnunar,
, en áður hafa þeir heimsótt Dan-
1 mörku, Þýzkaland, Ítalíu og Nor-
eg•
| Fyrir íslendinga hefir pökkun
1 mikið gildi, og nægir í því sam-
bandi að benda á, að mikill hluti
þjóðarframleiöslunnar er matvæli,
sem seld eru ýmist á erlendum
eða innlendum markaði í umbúð-
um, sem kosta mikið fé og eiga
mikinn þátt I að afla framleiðslu
vorri vinsælda eða öfugt, eftir því
hvernig á málunum er haldið. I
iðnaði okkar, öðrum en matvæla-
iðnaði, er pökkun einnig orðin hin
mikilvægasta, m. a. vegna sam-
keppni erjendra umbúða, að því
er varöar sölu- og auglýsingagildi.
Loks mú geta þess, að sjálfsaf-
greiðsluþróunin gerir nýjar kröf-
ur til pökkunar.
Hinir erlendu sérfræðingar
munu ræða í fyrirlestrum sínum
| hin ýmsú atriði pökkunar, sem hér
I hefir verið drepíð á, og nöta .iafn-
framt skuggamyndir og aðrar skýr
ingarmyndir eftir föngum.
Fyrirlestrarnir verða haldnir
dagana 11., 12. og 13. júní í fund-
arherbergi Iðnaðarmálastofnunar-
, innar í' Iðnskólanum kl. 16—19
! alla dagana. Þátltöku þarf að til-
! kynna til IMSÍ eigi síðar eh 3.
júní. Þátttökugjald verður kr.
250,00 og er þá reiknað með, að
ráðunautarnir heimsæki ókeypis
fyrirtæki þáttakenda, sem þess
óska, til að ræða umbúðir þeirra
og pökkunarvandamál, enda séu
slíkar óskir bornar fram, áður en
frestur til að tilkynna þátttöku
rennur út. Ráðunautarnir munu
dveljast hér á landi í tvær vikur.
Fyrirlestrarnir verða fluttir á
ensku, en ráðgert er, að beir verði
I túlkaðir iafnharðan í gegnum
heyrnartól fyrir þá, sem þess óska.
(Frá Iðnaðarmálastofnua ísl.)
Vék frá formeonsku
MENDES-FRANCE
— Hann er vafalaust einn glæsi-
legasti stjórnmálamaður Frakk-
lauds, en hins vegar stendur jafn-
an mikill styrr um hann.
Aðalf. Félags veit-
Aðalfundur Sambands Veitinga-
og gistihúsaeigenda var haldinn
í Reykjavík 180. maí s.l.
Auk venjulegra aðalfundar-
starfa voru á fundinum rædd ýmis
hagsmunamál eigenda veitinga- og
gistihúsa, en í sambahdinu eru
meðlimir um land allt.
Stjórn sambandsi’ns Var öll end
urkjörin, en hana skiþaj:
Formaður: Ludvig Hjálmtýsson,
meðstjórnendur: Þorvaidur Guð-
mundsson, Ragnar Guðlaugsson,
Pétur Daníelsson, Halldór Grön-
dal og frú Helga Marteinsdóttir.
[ Lomfon er allstór söfnuður Búddha-trúarmanna, og f/rir skömmu hélt söfnuðurinn hátíðlega 2500 ártíð
Búddha. Þessi mynd var þá tekin í sendiráði Síams í London og sjást þar nokkrir Búddha-munkar á bæn.
Ær í Mývatnssveit
ber fimm lömbum
MÝVATNSSVEIT í gær. — Sauð-
buj;ður hefur gengið hér að óskum.
Ketill Þorsteinsson, bóndi í Bald-
ursheimi fékk eina á fimmlemda.
Þau fæddust öll heilbrigð og eru
það enn. 2 þeirra voru sett í fóst-
ur og vanin undir aðra á. í Baldurs
heimi og á Gautlöndum hafa farið
fram tilraunir með hormónalyf
með góðum árangri, eins og glögg
lega má sjá. Annars eru ær víða
tvílemdar án nokkurra lyfja. —-
Aðalgeir Kristjánsson, bóndi í
Álftagerði fékk allar ær sínar
tvílembdar, nema 2, önnur þeirra
varð þrílembd, en hin einlembd.
PJ.
| NÝJA VASA- |
| SAMLAGNINGARVÉLIN I
I leggur saman og dregur frá 1
| allt að 10 millj. i
HAFNARFJARÐAR APÓTEK opið
kl. 9—19, laugardaga kl 9—16 ng
Laugardaga k). 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. Sími 81684
Bændur, skólafólk og aðrir, |
látið samlagningavélina létta f
yður störfin. |
Kr. 224,00. I
Vélin er óelýr, örugg |
og handhæg. |
Sendið pantanir í pósthólf §
<f 287, Reykjavík.-,
aiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiúiiuiirmjiiuHiiuiiiiMiiuui
Auglýsingar
sem eiga að birtast í sunnudagsblöðum í
sumar þurfa að hafa borizt blaðinu fyrir
kl. 5 e. h. á föstudögum.