Tíminn - 26.05.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.05.1957, Blaðsíða 11
T í MIN N, sunnudaginn 26. maí 1957. r 11 —V SKIPIN os FLUGVÉLAR V3T9 r, Skipadeild S. I. S.: • Hvassníell fór 23. þ. m. frá Manty- luoto áleiöis til SeyðisfjarSar. Arnar- fell er á Skagaströnd, fer þaðan til Ingólfsfjarðar, Akureyrar, Kópaskers og Austfjarðahaína. Jökulfell fór 23. þ. m. frá Húsavlk áleiðis til Riga. Dísarfel! losar á Austur- og Norður- landshöfnum. Litlafell lestar í-Faxa- flóa fyrir Norðurlandshafnir. Helga- fell er í Kaupmannahöfn, Hamrafell er í Reykjavik. Draka fór 20. þ. m. fra tvotka áleiðis til Hornafjarðar og Breiðafjarðarhafna. Zeehaan er é Borgarfirði, fer þaðan til Húsavík- ur, Svalbarðseyrar og Akureyrar. Flugfélag íslands h.f.: Sólfaxi er væntanlegur til Reykja- víkur kl. 17.45 í dag frá Hamborg og Kaupmannahöfn. — Gullfaxi fer til Glasgow og London kl. 8,30 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun er á- ætlað- að fljúga til Akureyrar Bíldu- dals, . Égilsstaða, , Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar,. ísafjárðar, Patreks- fjarðar -og..Vestmaiínaéyja. Ráðningarstcfa landbúnaðarins er í húsi Búnaðarfélags íslands síný 82200. Vio þeíta glímir uoga fólkið: .' .C ' LANDSPRÓF í LANDAFRÆÐI Getið þið svarað þessum spurningum i landafræði og sögu? — Undanfarna daga hafa hundruð ungl- inga verið að glíma við spurningar þær, sem hér fara á eftir: 1. —6. Gerið sem nákvæmasta grein fyrir myndun móbergs hér á iandi. Takið fram, hvar á landinu víðáttumestu móbergssvæðin eru og einnig hver munur er á gerð móbergsfjalla og' basált- (blágrýtis-) ■íký> fjalá-. (í staðinn fyrir, myndun .móbergs roá lýsa jarðmyndun og jarðvegi hér á landi). ■ 7.-J-1W Hver'ér árleg' meðalúrkoma í Vík I Mýrdal og á Akureyri (eða Grímsey)? Skýrið frá orsök mismunarins. 11.—12. Lýsið landslagi og gróðurlendi á svæðinu milli Hornafjarðar og Víkur í Mýrdal. 21.-25. a) Hyer er íbúatala íslands nú, b) hve mikill liluti landsmanna býr í sveitum, c) hve mikill hluti landsmanna stundar fiskveiðar, d)-hve mikill hluti af útflutningi íslands er sjávarafurðir, e) hve mikill hluti landsins er láglendi? 26.—33. Loftslag í Norður-Kína. 34.-38. Gerið grein fyrir gróðurbeltum í suðurhlíðum Himalajafjalla. 39.-43. Hvað heitir: a) stærsta borg (mesta hafnarborg) Nýja Sjálands, b) stærsta borg á meginlandi Ástralíu, c) höfuðborg Chile, d) höfuð- borg Ekvador, e) mesta bílasmiðjuborg Ameríku? 44.-47. Hvar er þéttbýlast og hvar strjálbýlast á meginlandi Ástralíu? Hver er orsök mismunarins? 48.—52. Nefnið 5 nytjajurtir í Brasilíu. 53.—58. Lýsið stuttlega landslagi i Norður-Ameríku. 59.—60. Hvers konar verðmæt jarðefni eru grafin úr jörðu í Belgíska Kongó? 61.—66. Gerið grein fyrir loftslagi og gróðri í Ungverjalandi. 67.—69. Hvað heitir og hvar er stjórnarsetur Vestur-Þýzkalands, og hvar eru mestu steinkolanámur Vestur-Þýzkalands? 70.—75. Við hvaða ár standa þessar borgir: Beograd (Belgrad), Búdapest, Bremen, Hamborg, Köln, Paris? Ritgerð. 76.—100. Vindar, úrkoma og loftslagsbelti jarðar eða Japan. Skrifið aðeins um annað efnið. LANDSPRÓF í SÖGU 1) Segið frá Platon og Aristótelesi. 2. Segið írá Neró. 3) Hvaða þýðingu höfðu klaustrin á miðöldum? 4) Segið frá Haraldi hárfagra. 5) Segið frá Jóhanni Húss. 6) Segið frá Monroe-kenningunni. 7) Segið frá kenningum Darwins. 8) Segið frá Edison og uppfinningum hans. 9) Segið frá Friðþjófi Nansen. 10) Segið frá deilum Araba og Gyðinga í Palestínu síðustu áratugina. Ritgerð. A) Forn-Egyptar eða B) Forn-Persar. Skrifið aöeins um annað efnið. Sunnudagur 26. maí Ágústínus Englapostuli. 146. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 9,54. Árdegisflæði kl, 3,10. Síðdegisflæði kl. 15,30. SL^ 5AVARÐSTOFA RETKJAVTKUR 1 nýju Hellsuvemdarstöðinnl, er opin alian sólarbringlnn. Nætur- iseknlr Leknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. — Síml Slysavarðstofunnar er 5030. VESTURBÆJAR APÓTEK er opið kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16. — Á sunnudögum er opið frá kl. 1-4. APÓTEK AUSTURBÆJAR er opið kl. 9—20 alla virka daga. Laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga frá kl. 1—4. Síml 82270. GARÐS APÓTEK, Hólmgarðl 34, er opið frá kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 8-2006. KÓPAVOGS APÓTEK, Átfhólsvegi 9 opið kl. 9—19, laugard. kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 4759. helgidaga kl. 13—16. 362 Lárétt: 1. vanhirða. 6. atviksorð. 8. yel gefin. 9. lærdómur. 10. riss. 11. mannsnafn. 12. mikill. 13. veiðiáhald 15. hluti. Lóðrétt: 2. illa innrættur. 3. skáld. 4. hugsunarháttur. 5. andstaða. 7. eftirmynd. 14. tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 361: Lárétt: 1. spónn. 6. efi. 8. rar. 9. róa, 10. döf. 11. frú. 12. ill. 13. kól. 15. salli. — Lóðrétt: 2. perdúka. 3. óf. 4. nirfill. 5. hrafl. 7. vamla. 14. ól. . Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Bjarna Sigurðssvni, ungfrú Guðlaug Hróbjartsdóttir og Erlendur Guðmundsson, bifreiðastj. Heimili þeirra er á Laugavegi 147. í dag verða gefin saman af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Arnheiður Eggertsdóttir, Samtúni 22 og Ingi- mundur Jónsson frá Húsavík. Þau voru bæði að ljúka kennaraprófi. Oagslcrá Rfkisútvarpsins fæst í Söluturninum við Arnarhól. DENNI DÆMALAUSl Sjáðu pabbi, Snati getur alveg reykt úr pípunni þinni! Útvarpið í dag: 9.30 Fréttir og morguntónleikar: —J (10.10 Veðurfregnir). a) Tríó nr. 1 í B-dúr op. 99 eftir Schu- j bert. b) Else Brems syngur lög . eftir Brahms. c) Rapsódía fyrir píanó og hljómsveit op. 43 eft-1 ir Rachmaninoff, um stef eftir i Paganini. 11.00 Messa í Ðómkirkjunni (Séra' Jón Auðuns dómprófastur). 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegistónleikar: a) Bolero eftir Ravel. b) Atriði úr óper- unni „Cavalleria Rusticana“ eft Mascagni. c) Artur Rubinstein leikur á píanó mazúrka op. 41 og 50 eftir Chopin. d) Fiðlu- konsert op. 33 eftir Carl Niel- sen. 16.30 Veðurfregnir. — Guðsþjónusta Fíladelfíusafnaðarins í Reykja- vík. 17.40 Hljómplötuklúbburinn. 18.30 Barnatími: a) Framhaldsleikrit ið ííÞýtur í skóginum"; 4. kafli: Herra Froskur. b) Upplestur — og tónleikar. 19.25 Veðurfregnir. firnal heilla 75 ára er á morgun, mánud. 27. maí, Sæmundur Steins- son, Hraunteig 11. Á morgun, mánudag, verður Þórarinn Dósóþeusson, fyrrum bóndi í Þernuvík í Ögur- hreppi, sjötíu og fimm ára. Hann dvelur nú í Akurgerði 34, hér í bænum. Um búskap í (Skafti Bene- Styrktarsjóíur muna'Sar- Iausra barna hefir síma 7967. ^ ' Munið að synda 200 metrana! 19.30 Tónleikar: Laurindo Almeida leikur á gítar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Erindi: Á eldflaug til annarra hnatta; IV. (Gisli Halldórsson yerkfræðingur). 20.55 Tónleikár; Rögnváldur Sigur-1 jónsson leikur píanóverk eftir ' Schumann. } 21.10 Upplestur: Kvæði eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi (Steingerður Guðmundsdóttir leikkona). 21.30 „Á ferð og flugi“; nýr útvarps- þáttur. Stjórnandi Gunnar G. Schram. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Búnaðarþáttur: Þingeyjarsýslu diktsson ráðunautur). 15.00 Miðdegisútvarp. . 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Þingfréttir. 19.5 Ve'ðurfregnir. 2 19.30 Lög úr kvikmyndum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.15 Útvarp frá Alþingi: Almennar stjórnmáiaumræður (eldhús-: dagsumræður); — fyrra kvöld. Dagskrárlok um kl. 23,30. Lágafellssókn: Ferming kl. 2. Séra Bjarni Sig- urðsson. — Stúlkur: Hulda Lassoon, Hlaðgerðarkoti. Kristín Guðmunds- dóttir, Kollafirði. Sjöfn Ólafsdóttir, Álftanesi. — Drengir: Árni Sigurður Snorrason, Esjubergi. Einar Sigurðs- son, Hlaðgerðarkoti. Erik Max Ped- ersen, Álafossi. Erlingur Ólafsson, Laugabóii. Sverrir Kristinsson, Mos- felli. Óháði söfnuðurinn: Messa í Aðventkirkjunni kl. 11 ár-- degis. (Bænadagurinn). Séra Emil Björnsson. BESSASTAÐAKIRKJA verður lokuð vegna viðgerða fram á Hvítasunnu. (Frá skrifst'Ofu Forseta íslands). ð Ö s E P

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.