Tíminn - 28.05.1957, Síða 1

Tíminn - 28.05.1957, Síða 1
Fylgist með tímanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar: 2323 og 81300. Tíminn flytur mest og fjölbreyttast almennt lesefni. 41. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 28. maí 1957. Innl i blaSinu I dag: 9 Barn í brunni, bls. 4. Erlent yfirit, bls. 6. 1 Eldhúsdagsræða Hermanns Jón- assonar, bls. 7. j 118. blað. S^émarkreppan í Frakklandás erður Guy Mollet áfram rsætisráðherra Frakka? Nokkrar líkur íyrir myndun fjkgræSisstjórnar á breiíum grundvelli P .rís-NTB, 27. maí. — Þær samningaumræður, sem hófust í cb.g í París til lausnar stjórnarkreppunni, auka möguleikana á því, að Guy Mollet muni gegna áfram embætti forsætisráð- h rra í ríkísstjórn, sem mynduð yrði á breiðum, þinglegum grundvelli. Frá útvarpsumræðunum í gærkvöldi: - J Hvers vegna tók fyrrv. ríkisstjóm ekki Sogslán, ef hún átti þess kost? Hins vegar hefir ekkert komið fram, sem bendir til þess, að Mollet sé fús til að gerast forsæt- isráðherra slíkrar stjórnar, eftir að þingið hafði sýnt honum og ríkisstjórn hans vantraust í hálfn- uðu verki. Færði Dönum GuðbrandarbiMíu Kaupmannahöfn í gær. — S. 1. laugardag hélt landssambandið Dansk Kunsthaandverk 50 ára af mæli sitt, og í dag og tvo næstu 'daga stendur fimmta norræna listiðnaðarþingið í Kaupmanna- höfn. Meðal gesta á afmælinu og þinginu er Lúðvík Guðmundsson skólastjóri, sem færði sambandinu að gjöf í tilefni afmælisins biblíu 250 blaðsíður að stærð í stóru broti og fögru bandi. Þetta er ís lenzk ljósmyndaútgáfa af Guð- brandarbiblíu, sem prentuð var á Hólum 1584. —Aðils Sigurður Nordal staddur hér Sigurður Nordal, amhassador íslands í Kaupmannahöfn er nú staddur hér á landi. Er hann ný- kominn hingað heim. |Löng stjórnarkreppa. Ýmislegt þykir nú benda t;l þess að lengri stjórnarkreppa sé nú í vændum í Frakklandi he’d- ur en í fyrstu hafði verið búizt við. René Pleven, sem Coty hefir falið að gera tilraun til að mynda þingræðislega stjórn, ræddi í dag við Mollet og ýmsa aðra stjórn- málaleiðtoga. Pleven hefir fengið frest til miðvikudags til að reyna mögu- leikana á samsteypustjórn helztu flokkanna nema kommúnista og poujadista. GOMULKA og CYRANKIEWICS Á LEYNIFUNDI í MOSKVU VARSJA—NTB 27. maí: Fullyrt er í Varsjá eftir áreiðanlegum heimildum, að Gomulka leiðtogi Þeirrar spurningar spurSi forsæiisráðherra Óiaf Thors eftir að hann hafði haldið því fram að fyrr- verandð ríkissfjórn hefði átt kost á láni því til virkj- unar Segsins, sem nú hefir fengizt. Fullyrða má, að stjórnarandstæðingar hafi ekki riðið feit* um hesti frá eldhúsdagsumræðunum í gærkveldi. Ólafi Thors, formanni Sjálfstæðisflokksins, sem ekki hefir sézt á þingi vik um saman í vetur, skaut nú allt í einu upp. Fór hann í gamla leikaragerfið og lék hina gömlu plötu sína í hraðara lagi. Athygli vakti það, að hann sagði, að fyrrverandi ríkis póiska kommúnistaflokksins og stjórn hcfði átt kost á láni í Bandaríkjunurn til Sogsvirkjunar Cyrankiewics forsætisráðherra, l innar, en láðist hins vegar alveg að geta um, hvers vegna í ósköpunum stjórnin tók þó ekki lánið. hafi komið í dag til Varsjár að loknum ieynifundi, sem haldinn hafi verið í Moskva um helgina. Formaður og varaformaður fjár hagsnefndar pólska áætlunarbú skapsins voru með í förinni. Auk hans töluðu fyrir Sjálfstæð isflokkinn Jón Pálmason og Sig- urður Bjarnason. Var sungið þar gamalkunnugt tvísöngslag, þar sem Bendir það eindregið til þess ólafur taldi það til stórkauphækk- að för þeirra hafi verið farin ana í tíð núverandi ríkisstjórnar, af efnahagslegum ástæðum. að bændur hefðu fengið 7 aura hækkun á mjólkurlítra til verðjöfn unar, og taldi ganga glæpi næst, en Jón Pálmason óskapaðist yfir, að bændur fengju ekki að hækka vörur sínar neitt fyrr en næsta haust, þótt allt annað hækkaði, og þessir sjö aurar væru hreint ekki nokkur skapaður hlutur. Hvers vegna tók fyrrverandi ríkisstjórn ekki lánið? Fyrir Framsóknarflokkinn töl- uðu Hermann Jónasson, forsjetis- ráðherra og Sigurvin Einarsson, þingmaður Barðstrendinga. Er Helsingfors-NTB, 27. maí. — Finnska stjórnarkreppan, ræga forsætisráðherra birt í heild sem staðið hefir síðan á miðvikudag í síðustu viku, er jafnað- hér í blaðinu í dag. Rakti hann í armaðurinn Fagerholm sagði af sér, leystist í dag. jskýrum dráttum þá örvæntingar- Hin nýja ríkisstjórn er minni- hlutastjórn undir íorsæti bænda- flokksmannsins V. J. Suskelainen var forseti finnska þingsins. Sukselainen myndar nýja sijórn í Finnlandi MinniMutastjórn bændaflokksins og sænsku og íímmsku þjóðflokkanna sem I stjórninni eiga sæti 7 ráðherrar bændaflokksins, 3 ráðherrar baráttu, sem Sjáifstæðisflokkurinn finnska þjóðflokksins, jafnmargir hofir háð í stjórnarandstöðunni til frá sænska þjóðflokknum, en einn þess að reyna að komast aftur til ráðherranna er óháður Bænda- valda, rógsherferð íhaldsins gegn flokksmaðurinn Virolainen er utan þjóðinni erlendis og tilræði þess ríkisráðherra. (Framhald á 2. síðu> Stjómarkreppunni í Danmörk Inkiic Ný þingræðisstjórn jafnaðarmanna, radikaia og Réttarsambandsins gegn framleiðsluatvinnuvegunum í mörgum myndum. í tilefni af því, sem Ólafur Tliors sagði, að núverandi ríkiS' stjórn liefði ekki tekizt að fá nema 4 milljóna dollara lán er- lendis auk lánsins til Sogsvirkj- unarinnar, „sem fyrrverandi rík isstjórn hefði átt kost á“, spurði forsætisráöherra, hvernig hefði þá á því staðið, að sú ríkisstjórn tók ekki þetta lán, sem hún átti kost á? Vildi hún þá ekki fá lán til Sogsins? Hafði hún ekki ein- mitt verið að leita og reyna af alefli að fá Sogslán, en ekki tek- izt? Svo kemur fyrrverandi for* sætisráðherra fram fyrir þjóðina og segir, að fyrrverandi stjórn hafi átt kost á láninu. Það verður harla fróðlegt að heyra, hvaða skýringu Ólafur Thors gefur á því í kvöld og hverju hann svar- ar spurningu forsætisráðherra. Svona augljósa skröksögu bera varla aðrir fram en þeir, sem ekki vita sitt rjúkandi ráð. i Ráð stjórnarandstöðunnar. Sigurvin Einarsson veitti stjórn- arandstöðunni maklega ofanígjöf fyrir starfsaðferðir hennar. Fyrst var óhróðursherferðin hafin út um lönd, sem átti að koma í veg fyrir, að þjóðin fengi lán til stórfram- kvæmda sinna. Snemma vetrar þóttust Sjálfstæðismenn sjá, að það ráð mundi renna út í sand- inn, og Ingólfur Jónsson lýsti þá. yfir, að „það yrði að finna önnur ráð til að koma ríkisstjórninni frá en þau ein, að hún fengi hvergi lán“. Þá var gripið til tilrauna til að blása upp verðbólgu á ný og síðast hinnar almennu „verkfalls- baráttu“ Sjálfstæðisflokksins. Sig- urvin lýsti því síðan eftirminnilega hvernig íhaldið hefði barizt gegn. öllum tillögum stjórnarflokkanna til viðreisnar framleiðsluatvinnu- vegunum og efnahagslífinu, reynt Framh. á 2. síðu. ! Orðsending v-þýzku stjórnarinnar til Rússa: H. C. Hansen verSur áfram forsætis- og utanríkisráðherra Kaupmannahöfn-NTB, 27. maí. — Ný samsteypustjórn jafnaðarmanna, radikala og Réttarsambandsins undir forsæti H. C. Hansens, fyrrv. forsætisráðherra, var fullmvnduð í dag. Hansen gegnir áfram embætti utanríkisráðherra. Rússar bera ábyrgSina á því, að ekki hefir tekizt að sameina Þýzkaland Fylgjandi vi<Sræ$um, er miði aí því aí tryggja sameinuðu Þýzkalandi frelsi og fritS > í stjórninni eru 9 jafnaðarmenn, 4 radikalir og 3 rðherrar Réttar- sambandsins. Þessir flokkar ráða yfir 93 af 179 sætum í danska þjóð þinginu. Hansen gekk á fund Friðriks konungs í Amalienborg síðdegis í dag og lagði fram ráðherralista sinn, en skömmu áður höfðu helztu leiðtogar flokkanna þriggja komið eér saman um starfsgrundvöll ög stefnu hinnar nýju stjórnar. I Hinir nýju ráðherrar. i Jafnaðarmaðurinn Viggo Kamp- mann er fjármálaráðherra, Jörgen Jörgensen (radikali) er mennta- xnálaráð!herra, jafnaðarmaðurinn Poul Hansen er landvarnaráðherra, radikalinn próf. Kjeld Philip er verzlunarmálaráðherra. Aðrir ráðherrar eru Bertel Dahl- gaard, sem er ráðherra efnahags- mála og norræns samstarfs, Sören Olesen er innanríkisráðherra, Juli- us Bomholt er félagsmálaráðherra, Kaj Bundvand er verka- og hús- næðismálaráðherra, Hans Haekker- up er dómsmálaráðherra, ráðherra utanríkisverzlunar er Otto Kaag, kirkjumálaráðherra er Bodil Koch, en Oluf Pedersen er sjávarútvegs- málaráðherra. Grænlandsmálaráð- herra er Kai Lindberg. Þetta er fyrsta meirihluta- stjórnin í venjulegum þingræðis H. C. Hansen legum skilningi, sem mynduð hef ir verið í Danmörk síðan ríkis- stjórn Staunings og Munchs var mynduð árið 1940, en að henni stóðu allir stærstu flokkar lands-| ins. 1 BONN—NTB 27. maí: V-þýzka stjórnin hefir sent rússnesku stjórninni orðsendingu þar sem hún lýsir sig fúsa til að halda i áfram viðræðum sem miði að því að tryggja öryggiskerfi allra Evrópuríkjanna og sameinuðu Þýzkalandi frelsi og frið. Hinsvegar neitar Bonn-stjórnin að viðurkenná austurþýzku stjórn ina, sem hún telur aðeins lepp í höndum Rúrsa. I orðsendingunni eru Rússar sakaðir um að hafa komið í veg fyrir það með heimsvaldastefu sinni og undirróðursstarfsemi, að landið hefði verið sameinað í frjálst og fuflvalda ríki. Því hefir verið haldið mjög á lofti af sósialdemókrötum í V« Þýzzkalandi, að stjórn Adenauers hafi ekki lagt á það nægilega á herzlu að samningum yrði náð vi® Rússa um sameiningu landsins. Forystumenn kristilegra demé krata með Adenauer í broddi fylkingar hafa jafnan vísað þesa um ásökunum stjórnarandstöðunn ar á bug og bent á þá staðreynd að það séu Rússar, sem fyrst og fremst beri ábyrgðina á því, að landið hafi ekki verið sameinað. Stjórnmálafréttaritarar telja, að með þessari orðsendingu til Rússa vilji stjórnin nú rétt fyrir kosningar sýna þjóðinni það enn svart á hvítu hverjir standi í veg inum fyrir sameiningu landsins.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.