Tíminn - 28.05.1957, Page 2
2
TÍMINN, þriðjudaginn 28. maí 195P<
t'Jú lií* 'ísv-ji ao /A Parisar fyrir 60% minna gjala en áður
Kaupmannahöfn. — Myndin er frá Óperutorginu í París.
ísleozkir stódentar geta nú ferSast
erlendis mtm ódýrar en fyrr
frá
StúdentarálS Háskólans héfir gerzt aíili aU
FertSaþjóiuistu stúdenta á Noríurlöndum
#
Stádentaráð Háskóla íslands hefir nýlega ákveðið að gerast
aðiti að samtökum, sem stúdentasamböndin á Norðurlöndum
hafa myndað með sér. Samtök þessi nefnast Scandinavian
Student Travel Service (S.S.T.
á Norðurlöndum.
Ti'gaagur samtaka þessara er
að ski.puleggja ódýrar ferðir fyr
ii' stúdenta og fleira skólafólk
laixia á milli.
Samtök þessi sem hafa starfað í
nokkur ár eru þegar orðin mjög
öflug og hafa skrifstofur í flestum
löndum Evrópu svo og í Banda
rfkjunum. Þess má m. a. geta, að
í liöfuðstöðvum samtakanna, sem
eru í Kaupmannahöfn starfa á
suuirin um hundrað manns.
!.) eða Ferðaþjónusta stúdentá
aðsetur í herbergi Stúdentaráðs í
Háskólanum og er opin á þriðju
dögum, miðvikudögum, fimmtu-
dögum, föstudögum kl. 5 e. h.
Sími skrifsjöfunnar er 5959.
Ferðaþjónustu þessarar geta
notið háskólastúdentar og kandi
datar innan 35 ára og auk þess
nemendur í Menntaskólanum,
Kennaraskólanum, og Verzlunar
skólanum eldri en 17 ára.
Ódýrar ferðir.
Finnska stjórnin
IVT.eð ágætu samstarfi við ýmsa
aðr'ia hefur samtökum þessum
tekizt að skipuleggja ferðir fyrir
stúfeata um alla Evrópu og víð
ar unt heim. Ferðlr þessar eru
mmi ódýrari eu almennt gerist,
enda er það eitt markiniða sam
takauna að gera skólafólki kieift
að ferðast á sem ódýrastan hátt.
T. á, má geía þess, að venjuleg
fiuggjöld með flugvélum milli
Kaupcnannahafnar og Parísar eru
403 kr. d. og milli Kaupmanna-
fcafnar og London 437 kr. dansk
ar Mt þeir sem ferðast á vegum
4SSTS þurfa aðeins að greiða
190 kr. danskar sömu leiðir.
Skfpnlagðar hópferðir.
Auk þess skipuleggur SSTS hóp
ferðir og ferðir einstaklinga um
alla Evrópu (einnig A-Evrópu).
Stúdentaráð Háskóla íslands
'hcf • nú með stuðningi SSTS opn
að skrifstofu, þar sem veittar
verða allar upplýsingar um ferðir
og starfsemi SSTS og mun verða
•leítast við að aðstoða á allan hátt
'þá sem hug hafa á að notfæra
sér þau kostakjör, sem samtök
þessi bjóða.
Liggja þar frammi bæklingar
þaf sem ýtarlega er skýrt frá þeim
ferðum sem fyrirhugaðar eru í
sumar.
Ferðaþjónusta Stúdenta hefur
EkikúsdagsumræÖur
íFramhald af 1. síðul.
að hrópa þær niður af öllum
mætti en enga tillögú, ekki eina
eiúustu haft fram að leggja sjálft
aðeins heimtað að tillögur stjórn
arinnar yrðu felldar og héfði það
verið gert, mundu allir helztu at
vinnuvegirnir hafa stöðvazt. Það
ifatífði verið sú jólagjöf, sém íhaldið
kei. ítaði þjóðinni til handa, ásamt
þeim ábæti, að ekkert lánsfé hefði
fengizt til stórframkvæmda, sem
ei'u á döfinni og í framkvæmd.
Af hálfu Alþýðubandalagsins
löluðu Hannibal Valdimarsson og
Björn Jónsson, en af hálfú Alþýðu
flókksins Guðmundur í. Guðmunds
sor, Friðjón Skarphóðinsson og
Jtragi Sigurjónsson.
í kvöld halda umræðurnar á
-íram. Af hálfu Framsóknarflokks
Ain munu tala Eysteinn Jónsson
M^ármálaráðherra og Ágúst Þor
jVaick.íon 1- þingmaður Árnesinga.
(Framhald af 1. síðu).
11 nýir ráðherrar.
Aðeins þrír hinna nýju ráðherra
áttu sæti í stiórn Fagerholms, svo
að hér er um að ræða ellefu nýja
ráðherra. Hinn nýi utanríkisráð-
herra var kennslumálaráðherra í
stjórn Fagerholms.
Það var ákvörðun sænska þjóð
flokksins að taka þátt í stjórn-
inni, sem fyrst og fremst varð til
þess að Suskelainen taldi sér
fært að beita sér fyrir myndun
hennar. Sænski þjóðflokkurinn
hefir ekki átt aðild að ríkisstjórn
í landiuu í mörg ár.
Verður Fagerholm forseti
þingsins.
Hin nýja ríkisstjórn ræður yfir
79 af 200 sætum í finnska þing-
inu. Er Suskelainen hefir nú tekið
að sér embætti forsætisráðherra,
liggur það fyrir að kjósa nýjan
forseta þingsins. Þykir það nokk-
urn veginn fullvíst, að hann verði
valinn úr röðum jafnaðarmanna
og ekki ósennilegt að FagerhoVm
fyrrv. forsætisráðherra verði fyrir
valinu.
Landssamband ísL
verzlunarmanna
stofnað
Dagana 1. og 2. júní n. k. gengst
V'erzlunarmannafélag Reykjavíkur
fyrir stofnun landssambands ís-
lenzkra verzlunarmanna. Að stofn-
un þess munu standa níu félög
skrifstofu- og verzlunarmanna.
Fyrir rúmum tveimur árum
kaus aðalfundur V. R. nefnd tií
að undirbúa stofnun sambandsins.
Hófst hún þegar handa um undir-
búnfng en 'ýhisir örðugleikar urðu
á vegi hennar, þannig að það er
fyrst nú, sem málið nær fram að
ganga.
Tilgangur latidssambandains
verður fyrst og frémst sá, að efla
samtök skrifstofu- og verzlunar-
manna, vera málsvari beirra, og
hafa á hendi forystu í hagsmuna-
málum þeirra,
Stofnþingið verður sett í húsa-
kynnum V. R., Vonarstræti. 4,
laugardaginn 1. júní n. k. kl. 4
e. h.
(Frétt frá Verzlunarmannafélagi
Reykjavíkur).
Friðrik Ólafsson
tefldi f jöltefli
í Kefiavík
Friðrik Ólafsson, skákmeistari
íslands, tefldi sunnudaginn 26.
maí síðastliðinn "fjöltefli á vegum
Skákfélags Kefiavíkur. Teflt var á
35 borðum. Úrslit urðu þau, að
Friðrik vann 27 skákir, gerði fimm
jafntefli og tapaði þremur. Þeir,
sem unnu hann, voru Skúli H.
Skúlason, Þórhallur Þorsteinsson
og Wiiliam Bills. Þeir, sem gerðu
jafntefli við Friðrik, voru Sigur-
björn Ketilsson, Gísli Sellerup (12
ára),.Sigurður Brynjólfsson, Skúli
Þorbergsson og Hans Magnússon.
r-
Iþróttanámskeið á
Hólmavíkog
Drangsnesi
Axel Andrésson, sendikennari
I.S.Í. hefir lokið 2 námskeiðum á
Hólmavík og Drangsnesi. Nám-
skeiðið á Hólmavík sóttu 148 nem-
endur. Stóð námskeiðið frá 12. 4.
til 5. 5. og lauk með 2 sýningum
á Axelskerfunum fyrir fullu húsi
áhorfenda. Námskeiðið á Drangs-
nesi stóð yfir frá 7. 5. til 23. 5.
Þátttakendur voru 102 alls. Bæði
þessi námskeið tókust með ágæt-
um. Áhugi nemenda var mikill og
komu sumir nemendur langt að
daglega.
Góður afli
á Akranesi
Togarinn Bjarni Ólafsson land
aði á Akranesi í gær 325 lestum
af ísvörðum fiski. Togarinn var
að koma af Grænlandsmiðum. Afl
inn sem mestmegnis var þorskur
fer að mestu til herzlu.
Reknetabátarnir komust ekki á
sjó um helgina vegna veðurs en
fóru flestir út í gær. Undanfarið
hefur afli þeirra verið ágætur.GB
Unnu sigur
Um hádegi í gær lauk harðri
sundkeppni, sem háð var milli
sveita í lögregluliði bæjarins. Leik
ar fóru þannig, að sveit Pálma
Jónssonar, varðstjóra, fékk sigur
eftir mjög tvísýna keppni við
sveit sakadómaraembættisins og
hafði betri tíma, sem nam 1,6 sek.
Aðrir sem kepptu voru sveitir
varðstjóranna Magnúsar Sigurðs-
sonar og Matthíasar Sveinbjörns-
sonar.
Áttenda siglingaár m. s. GnIIfoss
hófst í þessnm mánuði
Sidastlicio ár voru vöru- og farþegaflutningar
GuUfoss meiri en nokkru sinni fyrr
Síðastliðinn laugardag 25. þ. m. fór ms. tíullfoss frá Kaup-
mannahöfn og má telja að þá hefjist áttunda siglingaár hans,
því að í maí 1950 lagði hanri upp frá Kaupmannahöfn til ís-
lands fyrsta sinni. Þessi sjö ár hefir skipið nær eingöngu
verið í ferðum milli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar með
viðkomu í Leith.
Á s. 1. hausti var áætlun Gull
foss breytt nokkuð, þannig að við
koma í Leith á leið til Hafnar féll
niður, en skipið kom í þess stað
við í Hamborg. Orsök til þess
arar breytingar var sú að útflutn
ingur ísl. sjávarafurða til megin
lands Evrópu hafði aukizt svo mjög
að önnur skip félagsins gátu ekki
annað honum.
í sumar verður hins vegar tekið
upp sama skipuiag á ferðum Gull
foss og undanfarin ár, og siglir
skipið milli Reykjavíkur, Leith og
Kaupmannahafnar. Á sumrin eru
farþegaflutningar meginhlutverk
skipsins ,og er það þá jafnan full
skipað farþegum.
S. 1. ár voru farþegar með Gull
fossi fleiri en nokkru sinni fyrr
og hafa nú alls 43 þús. farþegar
ferðast með skipinu landa í milli.
í sumar eru flestar ferðir Gullfoss
fullbókaðar farþegum, og fækkar
nú óðúm þeim farþegarúmum sem
enn er óráðstafað. Þeir sem hug
hafa á að tryggja sér far með
Bifreið stoíið
Á sunnudaginn var bifreið stol
ið hér í bænum, þar sem hún stóð
í gangi við Hafnarhúsið, meðan
eigandinn brá sér inn að ræða við
húsvörðinn. Bifreiðin fannst síðar
þennan dag, stórskemmd og ekki
í ökufæru standi á Þingvallavegi
við brúna hjá Svanastöðum. Sá
sem hafði tekið bifreiðina var
hvergi nálægur, en lögreglan fann
hann síðar um daginn í bifreið,
sem var að koma frá Þingvöllum.
Maðurinn sem tók bifreiðina er
rúmlega tvntugur að aldri og hefur
aldrei komizt undir mannahendur
áður.
skipinu er því ráðlagt að fréista
þess í tíma.
Gullfoss annast vöruflutninga
jafnframt farþegaflutningum. Um
s. 1. áramót hafði skipið samtals
flutt 120 þús. tonn af vörúm frá
því það hóf siglingar, þar af 27
þús tonn s. 1. ár, en þá'vöru vöru
flutningar þess stórum láéiri en
nokkru sinni fyrr.
iiiiKiiiiiiiMiiiinii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiiiiiiiMi
NÝJA VASA- 1
SAMLAGNINGARVÉLIN
leggur saman og dregur frá
allt að 10 millj.
Bændur, skólafólk og aðrir,
látið samlagningavélina létta
yður störfin.
í Kr. 224,00. |
Vélin er ódýr, örugg 1
og handhæg.
I Sendið par.tanir í pósthólf |
287, Reykjavík.
riiiiiiiiiiiuimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiKiuuui
Styrktarsjó'Sur munaSar-
lausra barna hefir síma
7967.
Dagskrá Ríklsútvarpslns
fæst I Söluturninum vlO Amarhól.
Marmillíin fjpr sér skrafstund í ölstofnnni
Macmillan, forsætiíráðherra Breta tók við völdum á erfiðum tímum í Bretlandi og hefir átt við margvísleg
vandamál að stríða, en hann þykir hafa vaxið í áliti þann stutta tíma, sem hann hefir verið forsætisráðherra.
Hann tekur á málum með ró og festu og hefir kjark til að viðurkenna ósigur og gera þær ráðstafanir, sem
nauðsynlegar eru til þess að rétta við á nýjan leik. í hléum milii anna við stjórnarstörfin bregður hann sér
heim í kjördæmi sitt og kemur þá gjarnan í ölstofurnar og fær sér glas meS iðnaðarmönnum og verkamönn*
um og ræðir við þá um landsmáiin.