Tíminn - 28.05.1957, Síða 9
T í M I N N, þriðjudaginn 28. maí 1957.
9
iiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii]iiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii]|||||iiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiii
MARTHA OSTENSO
r:-
RÍKIR SUMAR
í RAUÐÁRDAL
16
hann kæmi heim. Hvenær
myndi hann í raun og veru
þekkja konu sína.
— En þú munt læra, ívar,
hélt hún áfram, læra að við
eigum þeíta land, land sem
er gulls ígildi. En hann ætl-
aðist ekki til að þessir feldir
væru greiðsla — og ég spurði
alls ekki
Augu Magdali hvíldu á loð
feldinum, þegar hún tók frarn
í fyrir honum. — Einmitt, loð
kragi fyrir þig á vetrarfrakk
ann þinn úr öðru skinninu
og hinn handa mér. Karsten
getur svo ef til vill seinna
fengið nann, þegar hann
stækkar. Eða ef til vill Roald,
þegar hann kemur.
ívar þagði góða stund. Alla
tíð síðan Magidali hafði
minnst á þá ráðagerð, að
Roald Bratland, bróðir henn-
ar hyggðist koma vestur,
hafði tilhugsunin hvílt á hon
um eins og mara. Aðeins síð-
ustu kl kkustundirnar hafði
áhyggjan hvorfið honum, við
það að skynja vináttu Eng-
lendingsins unga.
— Stundum finnst mér, að
okkur myndi ekki standa neitt
gott af komu Roalds hingað,
sagði hann hógværlega. Hann
hafði aldrei vogað sér, að
mæla opinskátt gegn bróður
Magdali fyrr en nú.
Hún leit hvasst á hann. —
Roald er bróðir minn, sagði
hún, — og hann hefir verið
vingjarnlegur í okkar garð.
Oft haíði ívar reynt að
segja hluti, sem engin orö
geta í rauninni túlkað, en það
hafði alltaf endað með því
að Magdali hló áð honum, svo
að honum fannst hann bjána
legur og upp i skýjunum. Þessi
tilfinning greip hann nú, jafn
vel þótt hún hefði ekki hlegið
að honum.
Hann lagði höndina ofan á
mjúka feldina á borðinu.
Hann kærði sig ekki um aö
ræða um Roald Bratland aö
þessu sinni. Hann vildi ekki
þurfa að hugsa um hann. Efst
í huga hans voru svipmyndir
um sumar og vor, unað og
óspih'a náttúru á norður
hja'.a, þaðan sem þessir feldir
voru komnir.
Og én.i önnúr liugtún lædd
ist aö honam — næstum án
þess að hann tæki eftir því.'
Það var raunar frekar minn-
ing — minning um bylgjandi
svart hár, sem á brá gull-lit-
um blettum hér og þar í sól-
skininu. Hann minntist eigin
hugsunar, hvernig vera myndi
að leggja hendina mjúklega
yfir þet'a bylgjandi hár —
alveg eins og hann núna
strauk hendinni yfir mjúka
loöfeldina, sem skinu í skini
lampans.
En vegna þess, að honum
fannst einhver brigðvoítur —
vottur jafnvel í því einu að
njóta þessara minninga, laut
hann snöggt áfram og þrýsti
vörum sinum að sóigiltu hári
konu sinnar.
| V. KAFLI.
Dag nokkurn seint í októ-
ber, þegar ívar hafði lokið
við að piægja þær tvær ekrur,
sf) :inn ætlaði að sá í hveiti
næsta sumar ,ók bróðir Magd-
ali heim á hlaðið hjá þeim
hjóm m.
Rcaid Braíland gerði komu
sína virðulegá. Hann sat
keiprét.ur í vagninum, sem
var nýr og dreginn af tveim
brjóstabreiðum stálgráum
hestum. -ívar fann bæði til
grrmju og undrunar, þegar
hanrr g<ekk að vagninum til
þess að heiisa mági sínum.
— Jæja, svo þú ert þá hing-
að kominn heill á húfi, sagði
hann vingjarnlega. Allt geng
ið slyraianst á leiðinni.
Ro°Jd var varfærinn maður.
Orðin var að meta og vega
áður r-n þau voru töluð. Með-
an hann hikaði við að svara,
lé. hann augun hvarla yfir
allt er hann sá í kringum sig
og mat það til verðmæta. Það
var einnig rétt að fara vel
með tírnann. Hann var lika
peningar.
— Bæði já og nei, sagði
hann svo. —- Ég keypti þennan
vagn og hestana í St. Paul.
Ég þúrfti talsvert fyrir því
aö hafa, skal ég segja þér. En
þeir komust fljótt að því, að
ég var ekkert lamb að leika
sér við. Þetta eru góðir hest-
ar og ég fékk þá mjög ódýrt.
Hins vegar er ég ekki svo viss
um að vagninn sjálfur sé góð-
ur. Ég kéypti hann af Dana.
Ójá, hann andvarpaði. — Það
rigndi samfleytt í 7M! klst. á
leiðinni. Og í grennd við
Alexandríu kom einhver á
meðan ég svaf og stal svíns-
læri. Og verðið sem ég varð
að greiða fyrir máltíðir á
leiðinni — það var ,,bövelen“.
Hann sat enn í vagninum og
mái.ti það heita sérkennilegt
i fyrir hann.
Roald formælti aldrei. Hann
leit á blótsyrði og digurmæli
sem eins konar óhófsemi, sem
þegar til lengdar léti myndi
, með einhverjum ófyrirsjáan
legum hætti gera hann fá-
| tækari en hann var. Hann
;hafði hins vegar fundið upp
sérstök orð, sem hentuðu hon
1 um við einstök tækifæri og
eitt þeirra -tár „bövelen“, er
hann nruaði í staðinn fyrir
„djevlen“.
Magdali. kom í áttina frá
húsinu og börnin hoþpuöu í
kringurn hana. Hvíta skýlan
hennar stóð aftur af hnakk-
anum á henni eins og þanið
segl í sn rpvni októbervind-
inum. Hún gekk stæltum skref
um, stolt yfir hinu nýja lífi,
sem hún bar undir belti sér.
ívar fann til ösvikinnar gleði,
þegar hann sá hana og sagði
lágri röddu við Roald: —
Magdali er aftur vanfær.
— Er það ekki ótrúlegt,
'auJaði Roald á norsku og
kinkaði kolli um leið sam-
þykkjandi.
! Halló, -Eoald bróðir, sagði
Magdáli brosandi. — Guði sé
| lof aö pll ert hingað kominn
heill á húfi. Og hvernig liður
þér, bróðir?
Roald klifraði niður úr
vagninum um leið og hann
sagð’i: —- Ég tek heiminn eins
og hann er og nota mér hami
eftir beztu gé'tu.
— Og hvernig gaztu skilið
Karsten og Bertu og fjölskyld
una eftir?
— Lífið leikur við Karsten
og f jölskyldu hans, sagði
Roald þurrlega. — Hann hélt
ég væri orðinn brjálaður, að
selja minn hluta og fara burt.
En Roald Bratland bíður ekki
eftir því að steiktar gæsir
fljúgi í munn hans. Drottinn
mælti við Jesua. Þegar hann
hafði flutt þessa tvíræðu yfir
lýsingu, kipraði hann saman
augun og skakkskaut þeim
yfir hálfan sjóndeildarhring-
inn.
— Jæja, kaffið bíður á könn
unni, sagði Magdali hressilega.
— Komdu rakleitt inn, þegar
þú ert búinn að spenna frá.
Ég er með „römme-kolla“ og
sírópsbrauð — uppáhaldsmat
inn þinn, Roald. Mundurðu
eftir að færa mér geitarost-
inn. Hér er ekki geit aö fá
á mörg hundruð mílna svæði,
annars myndi ég sjálf hafa
búið til ost.
— Jú, osturinn er í vagn-
inum og kassi með fimm hæn
um og hana líka.
— Þú segir ekki.
— Jú, ég held nú þeð. Nef-
tóbaksbrúnt vestiö á Roald
þandist út, svo mikiö fannst
honum til um sína eigin
rausn, enda þótt ekki væru
nema tvær klukkustundir síð-
an hugsunin um dollarana
tvo, sem hann hafði greitt
fyrir hænsnin nagaði sárlega
hjarta hans. Hans eina hugg
un var, að ást hans á nýju
vel soðnu eggi var eins mikil
og náungakærleikur hans.
Þegar Magdali var aftur
horfin heim að húsinu, spurði
ívar áhyggjufullur: — Ég
vona, að þú hafir munað eftir
að koma með hveitifræið
handa mér, Roald.
— Jú, það gerði ég. En það
er bara sóun, held ég. Allir,
sem ég hitti á leiðinni sögðu,
að þetta væri hrein della, sem
þú gengir með, að rækta
hveiti. Landið hentar aðeins
fyrir grasrækt og kartöflur.
ívar glotti. — Hafrarnir
mínir og byggið þrífast ágæt-
lega, þótt þetta sé aðeins
fyrsta uppskeran. Þrjátíu
skeppur af höfrum afekrunni.
Ég varð raunar að skera það
með sigðinni og þreskja í láfn-
um. Ég get ekki ræktað mikið
hveiti fyrr en ég fæ þreski-
vél og myllu. En mér er sem
ég sjái þegar, hvernig hveitið
sprettur upp næsta vor.
Roald hló efablöndnum
hlátri. — Gras og nautgripa-
rækt. Þaö er allt sem þetta
land gtur í té látið, sagði
hann. — Á haustin slátrarðu
nautpeningnum og selur hey-
ið til Alexxandríu. Þá gturðu
fengið mikið af peningum.
Stórhójpur villianda flaug
rétt í þessu yfir höfðum þeirra
og stefndi út i mýrina við
06 betp/
t/tNNUFÖT
Allar gerftir
vinnufatna^ar
á konur
karla
og börn.
mvw
TÞ/7MLFIÐSL4
Verksmiðjur
Peykjavík
Sími 7080
iiiimiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiimiumna
miiiimiiiiiiiuiuiuumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiimiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
1 Okkur vantar (
| nokkra vana garðyrkjumenn nú þegar. Öll dag- 1
| vinna og öll eftirvinna unnin.
| Alaska !
Gróðrarstöðin við Miklatorg.
1 Sími 82775. I
= =
= §
■Hmmiimmmimmmmimmmiimmmimiimmiimiimmmiimimmmmiimmiiiimmmimiimmmuc
V.V.V.V.'.V.V.V/.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.Vd
s
Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim, sem sýndu mér ■;
vinarhug á sjötugsafmæli mínu með gjöfum og hlýjum
kveðjum. £
Ingibjörg Guðmundsdóttir,
Síðumúla. ■:
i ■ ■_■ n ■■■■_■■ ■■_!
! P ■ B B I
JarSarför mannsins míns,
Bjarna Guðmundssonar
frá Bóli,
fer fram frá heimili mínu í Hverageröi miðvikudaginn 29. þ. m.
kl. 10 árdegis. Jarðsett verður á Torfastöðum kl. 2 sama dag. Blóm
eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans, er
bent á Blindravinafélag íslands.
Maria Eiríksdóttlr.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samóð við fráfall og jarðarför
mannsins míns,
Jóns Sigurðssonar,
bónda í Hraunsási.
Aðalheiður Jóhannesdóttir.