Tíminn - 28.05.1957, Síða 10

Tíminn - 28.05.1957, Síða 10
í }J Ib m ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sinfóníuliljómsveit Islands Tónleikar í kvöld kl. 21. Sumar í Týról Sýning miðvikudag kl. 20. Næsta sýning fimmtudag kl. 20. j Don Camillo og Peppone Sýning föstudag kl. 20. Næst siSasta sinn. AOgöngumiðasalan opin frá kLj 13,15—20. Tekið á móti pöntunum. j Síml 8-2345, tvær línur Pantanlr uekist daglnn fyrlr sýn- Ingardag, annars seldar 68rum. GAMLA BÍÓ Siml 1475 Decameron nætur (Decameran Nights) Skemmtileg bandarísk litkvik- mynd um hfnar frægu sögur Boccaccio, tekin í fegurstu mið- aldaborgum Spánar. Joan Fontaine, Louis Jourdan, Joan Colins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. NÝJA BÍÓ Síml 1544 Æskuvinir í Texas Mjög spennandi og skemmtileg > ný amerísk litmynd. — Aðal-j hlutverk: Mltzi Gaynor, Keefe Brasselle, Jeffrey Hunter. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Siml 1384 Ástin lifir (Kun kærligheden lever) Hugnæm og vel leikin ný þýzk S litmynd, er segir frá ástum) tveggja systra, tii sama manns. Ulla Jacobsen, ásamt Karlheinz Böhm Ingrid Andree Sýnd kl. 7 og 9. Rau$a nornin Hre^sileg og spennandi rutin- j týramynd, með John Wayne, Gail Russell. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn. BÆJARBIO — HAFNARPIRBI — Uppreisn konunnar Frönsk-ítölsk stórmynd. — Þrír [ heimsfrægir leikstjórar: Pagli-; ero, Deraneu og Jague. — Að-J alhiutverk fjórar stórstjörnur: j Elinore Rossidrage, Claudette Colbert, Martine Carol, Michele Morgan, — og Ralfh Valloni. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. ÍTFíXFÚUfv rREYKJAVÍKD^ Tannkvöss tengdamamma 48. sýning. ! raiðvikudagskvöld kl. 8. Aðgöngu í j miðasala frá kl. 4—7 í dag og 1 j eftir kl. 2 á morgun. — Örfáar! > iýningar eftir vegna brottfarar j > Brynjólfs Jóhannessonar. Tjarnarbíó' Simi 6435 Konungur útlaganna (The Vagabond King) _ ! Bráðskemmtileg araerísk söngva-< , ag ævintýramynd í eðlilegum lit- j jum. Aðalhlutverk: Kathryn Grayson og Creste, einn frægastij tenór, sem nú er uppi. Rita Moreno. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd á öllum sýningum Heimsókn Bretadrottningar til Danmerkur. STJÖRNUBÍÓ Tryllta Lola (Die Tolle Lola) Fjörug og bráðsKemmtlleg nýí þýzk gamanmynd. í myndinni! eru sungin hin vinsælu dægur-> lög: Chér Ami, Ich bleib’dirj treu og Sprich mir von Zartlig- keit. — Aðalhlutverk: Hertha Staal, Wolf Rette. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ I biÖstofu dauÖans (Yilld to the night) ÍÁhrifarík og afbragðsvel gerð ný J jbrezk kvikmynd. Diana Dors, Yvonne Mitchell Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Slml 1182 MiIIi tveggja elda (The Indian Fighter) Geysispennandi og viðburðarík, S ný, amerísk mynd, tekin í lit-j um og CINEMASCOPE. Myndin < er óvenju vel tekin og viðburða í hröð, og hefir verið talin jafn-j vel enn betri en „High Noon“ og „Shane“. Kirk Douglas, Eisa Martinelli. Bönnuð börnum Innan 16 ára.j Sýnd kl. 7 og 9. Ölympíusýning I.R. Vilhjálmur Einarsson sýnir Ól- < (ympíumyndina, tekna af honum \ jsjálfum á ferðalaginu til Ólym- j píuleikanna. Pan American Games (Amer- j ] ísku Ólympíuleikirnir) 1955 o.fl. j Frumsýning í dag kl. 3. Sýning sunnud. kl. 1,30. j Verð aðgöngumiða 10 kr. full- orðnir og 5 kr. börn. Hafnarfjarðarbíó Siml 8249 Meft kveðju frá Blake Geysispennandi og viðburðarík ný frönsk sakamálamynd með hinum vinsæla Eddie „Lemmy" Constantine Sýnd kl. 7 og 9. T f M I N N, þriðjudaginn 28. maí 1957. Sími 82075. <T'S WHAT MAKE5 PARIS ... V - '/ý -p?<tree. * ' f* 1 Æskilegra er að umsækjandi hafi lögfræðimenntun. | Laust starf | Opinbera stofnun vantar mann í fulltrúastarf á skrif- 1 , f stofu og til að annast eftirlit með störfum utan skrif- | = stofu. i Umsóknir sendist blaðinu fyrir 3. júní n. k. merktar: | „Eítirlit — 277“. ÍLMIIIIIIIIIIIIIllllillIllllllllllllllllllllllllllllllllllllIlilllllllllilillllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllIllllllllllllllllUllll i Ný amerísk dans- og söngvamynd j 1 tekin í deluxe litum. Forrest Tueker Martha Hyer Margaret og Barbara Whiting og kvartettinn. The Sportsmen Sýnd kl. 6, 8 og 10. • IIIIIMI8H8B888I8B8II Sýning | 2. samsýning sýningarsalarins á myndlist og listiðnaði | opin alla daga frá kl. 10—12 og 14—22. Sýningarsalurinn Alþýðuhúsinu. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHjiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiininiuMi iiiiiiiiniiiiiiiiiiiuiiiiuiuuuuiiiuiiiuiuiiuiuiuuiiiiiuuiuiiiiiiiiiiiiuun eS& | Kaupendur | i Vlnsamlegast tilkynnið af-f i greiðslu blaðsins strax, ef Tan | | skil verSa á blaðinu. T f M I N N | .........................................■■’ MMHHinmnmiiiiuiiiiuiMiAMMUiiiiiiuiiuimiiimuiMuiuiuuiiaaiiiiiiiiiiuiiniNUiH MMiiuiuuiiuiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiuiiiiiiiiuiiiiiiuiiuniuiuiuiuiuiuiuiuniiqiiuiuiiiuiiiiiuiiiinmiiiuiiiiiiuiuiiiiuiuuiuiiiiuiuiiiiuiuuiiiiimimiuuiiiiia NÝ BÓK FRÁ NORÐRA HÓLASTADUR eftir Gunnlaug Björnsson Þann 14. maí í ár eri> 75 ár liðin frá stofnun Bændaskólans á Hólum. Mun þess verða minnzt að Hclum i sumar. 1 tilefni þessara merku tímamóta hefir verið í það ráðizt að gtfa út veglegt afmælisrit, og Gunnlaugur Björnsson bóndi í Brimnesi í Viðvíkursveit og kennari við skólann tekið það saman. Áætlað er að bókin komi út í júnímánuði. Þetta er mikið verk og fjölbreytt, 352 bls. í Skírnisbroti. Bókin skiptist í 18 kafla, sem heita: 1. Staðhættir, 3. Sögulegt yfirlit, 3. Kirkjan, 4. Hólar í einkaeign, 5. íslend- ingar hefja búnaðarnám, 6. Búnaðarskólar, 7. Stofnun Hólaskóla, 8. Yfir- stjórn skólans — lög og reglugerðir, 9. Bújörðin, 10. Byggingar skólans, 11. Starfslið, 12. Kennsla, 13. Söfn og kennslutækni, 14. Nemendatal og kennara, 15. Skólabúið, 16. Jarðrækt, 17. Fóðurtilraunir og hrossarækt, 18. Félags- mál og mannfagnaður. Eins og efnisyfirlitið ber með sér, er þetta viðamikil bók og merk. Auk þess er hún prýdd fjöida mynda. Bókaútgáfan Norðri hefir fyrir hönd skólans tekið að sér að annast útgáfu þessa verks og ekkert verið til sparað að vel mætti takast. Bókin mun kosta í búðum kr. 180.00 í góðu bandi, en til áskrifenda er verðið kr. 145.00. Bókaútgáfan N0RÐRI BÓKAÚTGÁFAN NORÐRI — PÓSTHÓLF 10T — REYKJAVÍK — SÍMI 3987 Ég undirritaður óska, að mér verði send bókin HÓLASTAÐUR eftir Gunnlaug Björnsson. Fylgja hér með kr. 145.00, sem er áskriftarverð bókarinnar og verði bókin þá send mér burðargjaldsfritt. Vinsamlegast sendið mér bókina í póstkröfu kr. 145,00 að viðbættu burðar- gjaldi (Strikið út þá sctningu, sem ekki á við). 1957. Nafn: Staða: Heimilisfang: lUlimilUlllllllillUlllllIIIIUIIIIlllllllllllllllllllllllllUIIIIUlllllllIIIUIIlllilllllllUlUIIIIU)IUIUIIUUlUIUllUUIItlUllllUllllUIUIUIIIlUlUIUlUIUIIUUIUllUUIIMIUU]l

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.