Tíminn - 28.05.1957, Side 12
V«Bri8 ! dag:
Reykjavík 11 stig, Akureyri 14,
JLondoön 15, París 16, Berlín 11.
4
Hitinn kl. 18:
Suðvestan kaldi, dálítil rigning
eða súld.
Þriðjudaginn 28. maí 1957.
Fnimvarpið um lax- og sikmgsveiði
afgreitt sem lög frá Alþingi i gær
Bankamálafrumvörpin afgreidd til þriÖju
umræíu í efri deild í gær
Fundir voru í sameinuðu þingi í gær og báðum þingdeild
tun og voru nokkur mál afgreidd. Bankamálafrumvörpin voru
afgreidd t.il þriðju umræðu í efri deild og einnig búfjárrækt
arlögin. 1 neðri deild var frumvarpið um lax- og silungsveiði
afgreitt sem lög og frumv. um eyðingu refa og minka afgreitt
til efri deildar.
í samræmi við það. Gegn þessum
breytingum hefði heldur ekki ver
ið mælt svo að heitið gæti.
Þá drap hann og á það, að það
yrði að teljast eðlilegt að höfuð
bönkum þjóðarinnar væri ekki
stjórnað í andstöðu við þá ríkis
stjórn er að völdum sæti, heldur
í samræmi við stefnu hennar og
þann meirihluta, sem að henni
stæði á Alþingi. Nú væri það hins
vegar svo, að minnihlutaflokkur
á Alþingi hefði meirihlutavald yf
ir bönkunum .
Jón Kjartansson mælti gegn
frumvörpunum af hendi Sjálfstæð
ismanna.
Forsætsiráðherra lagði til, að
málinu yrði þegar vísað til 2. um
ræðu en ekki til nefndar, þar sem
fjárhagsnefndir beggja deilda
hefðu unnið að málinu saman við
afgreiðslu þess í neðri deild, og
hefði hann beðið formenn beggja
nefndanna að sjá svo um. Hefðu
Á fundi í sameinuðu þingi í
gær las forseti upp greinargerð
varðandi fyrirspurn, sem Bjarni
Benediktsson bar fram fyrir nokkr
«m dcgum um það, hvers vegna
Gunnlaugur Þórðarson hefði vikið
af þingi, en annar varamaður A1
J>ýðuflokksins Bragi Sigurjónsson
sæti enn. Gerði forseti þar grein
fyrir þeim ástæðum, og las upp
yfirlýsingu frá Gunnlaugi um að
j>að hefði verið að hans ósk, að
Siann vék af þingi, en Bragi Sigur
jónsson sat áfram.
Þá var einnig á dagskrá sam
cinaðs þings þingsályktunartillaga
Péturs Ottesen og Sveinbjarnar
Högnasonar um sendiherra í Kaup
mannahöfn, hvernig ræða skyldi
og var samþykkt ein umræða um
smálið. Einnig voru á fundi sam
einaðs þings afgreidd fjárauka
lög.
Baukafmmvörnin í efri deild.
Á fundi efri deildar voru
bankamálafrumvörpin fyrst á
dagskrá. Hermann Jónasson, for
sætisráðherra, fylgdi þeim úr
hlaði og rakti þær meginbreyting
ar, sem frumvarpið felur í sér
á bankamálalöggjöfinni. Hann
sagði, að það hefði oft verið rætt
um það áður að skilja seðla
hankann frá viðskiptabankanum
en skoðanir verið skiptar um það
mál. Með frumvarpinu væri stig
ið stórt skref í þá átt með að
setja seölabankanum sérstjórn
og gera hann þannig sjálfstæða
stofnuu. Líklegt væri, að þetta
mundi treysta mjög fjannálakerfi
þjóðarinnar og gera seðlabank
anum kleyft að hafa meiri áhrif
á stefnuna i peningamálum.
Hann rakti einnig þær breyting
ar, sem ráðgerðar eru á Útvegs
hankanum, þ. e. að hann verði
hreinn ríkisbanki. Sagði forsætis
ráðherra, að þar sem mikill meiri
ihluti hlutafjárins væri í eigu rik
isins en aðeins rúm 40% í einstakl
ingseigu, lægi beinast við að gera
bankann að hreinum ríkisbanka
eg breyta skipulagi á stjórn hans
Hér sést skrúðganga leikara og blaðamanna komin af langri göngu alla
íþróttavöll. Hún er litskrúðug, og er þó myndin ekki nema svipur hjá sjón,
ursvörð meðan Brynjólfur Jóhannesson flytur setningarræðu sína.
Skrúðganga og skemmtun blaða-
manna og leikara tókst vel
íþróttarevýan fór fram á íþróttavellinum á sunnudaginn
og gekk samkvæmt áætlun. Veður var þó síður en svo ákjós-
anlegt, en það virtist þó ekki draga úr keppnisþrótti manna
og frænka Charleys lét sér hvergi bregða, þótt skúrir féllu,
heldur harðnaði við hverja raun. Má ótvírætt halda því fram,
að hún hafi gengið frá leiknum með flest stig.
íþróttarevýan hófst með tilkomu f fjórir fræknir menn áttu bágt með
mikilli skrúðgöngu leikara og blaða : að koma í brjósthæð hvað þá jafn
manna frá þjójleikhúsinu og út á i hatta.
íþróttavöll. Þar flutti Brynjólfur I Skrúðganga leikara og blaða-
þær því haft jafnan tíma til athug Jóhannesson setningarræðu og eft j manna frá Þjóðleikhúsinu var hin
leið neðan frá Þjóðleikhúsi upp á
, Nú stendur þessi fríði flokkur heið-
unar á því. Tillaga kom fram um
að vísa málinu til nefndar, en hún
var felld.
Þegar dagskrá fundarins í efri
deild var tæmd, var fundi siitið,
en fundur síðan settur að nvju og
i bankamálafrumvörpin tekin til 2.
Umræðu og síðan afgreidd til 3.
umræðu.
Fundur í neðri deild.
í neðri deild var frumvarpið um
lax- og silungsveiði afgreitt sem
ir fimleikasýningu söng Jón Sig i glæsilegasta og mátti þar sjá glæsi
urbjörnsson negralög. Ekki má1 menni mörg af báðum kynjum,
gleyma því að Lúðrasveitin Svan
ur lék fyrir göngunni og einnig
við öll önnur tækifæri, þar sem
tónlistar þurfti með.
Pokahlaup kvenna vakti mikla
athygli, kannski einna mest vegna
þess, að þrír karlmenn tóku þátt l
í því. Knattspyrnan var mest I
spennandi atriðið í íþróttarevý
unni. Þar áttust við einhver vösk
ustu lið, sem sést hafa í knatt
lög frá Aiþingi með 18 atkv. gegn . spyrnu á íslandi og endaði leik
1. Einnig var frumvarp um inn
flutnings- gjaldeyris- og fjárfest
ingarmál afgreitt til 3. umræðu.
Þá var frumvarpið um eyðingu
refa og minka afgreitt frá deild
inni og sent efri deild vegna breyt
ingartillögu meirihluta landbúnað
arnefndar, en aðrar breytingartil
Fjögurra manna sveit taflíélags s. f.
fíreyfils kemur heim með norræna
sporvagnsmeistaratitilinn í skák
Eins og frá hefir verið skýrt í fréttum fór fjögurra manna
skáksveit frá Taflfélagi samvinnufélagsins Hreyfils þann 17.
Jiessa mánaðar til Helsingfors til keppni um norræna spor-
yagnamcistaratitilinn í skák.
Kaupmannahöfn 2Vz vinning,
Skák þessi fer fram í fjögtirra Gautaborg 1% vinning.
manna sveitum milli borga Norð- _. t ,
airlanfHnm ElnS °g fytT Var Vann sveit
Þær fregnir hafa nú bori.t að Hreyfils ^eistaratitilinn með 6
■» u *■ í u *■ t nr ■ '* , stigum, Kaupmannahöfn hlaut 4
sveit Hreyfils hafi teflt í efsta ,n’ , , „ „ ,. ,.
.. .. . J , stig, Gautaborg 2 stig og Stokk-
ílokki, og unnið meistaratitilmn í .. .
he,sari keppni með 6 stigum; hi J t?
vann alla sína keppinauta. ”arg‘!t“£ess að sveit> sera vinnur-
Úrslit í einstökum umferðum s'
voru þau að í fyrstu umferð tefldi
eveit Hreyfils við Gautaborg og
íékk 3 vinninga, Gautaborg 1,
Kaupmannahöfn 3%, Stokkhólmur
% vinning.
í annarri umferð tefldi Hreyfill
við Kaupmannahöfn og hafði 3
vinninga, en Kaupmannahöfn 1
vinning, Gautaborg 3 vinninga,
Stokkhólmur 1 vinning.
í þriðju umferð tefldi Hreyfill
við Stokkhólm og yann með 3 vinn
ingum, eu Stokkhólmur 1 vinning,
urinn með jafntefli, sem stafaði
að einhverju leyti af því, að' leikið
var undan vindi jafnan tíma á
hvort mark. Guðmundur Jónsson
var dómari.
Frænka Charleys sigursæí.
Reiptoginu og boðhlaupinu lauk ,
lögur felldar. Þá var og samþykkt þannig að frænka Charleys kom
til 3. umræðu frumvarp um gjald i askvaðandi í skósíðum pilsum og
af innlendum tollvörutegundum. færði leikurum sigurinn. Enginn
Fundir verða í báðum þing- stóðst frænkunni snúning og sýndi j
deildum eftir hádegi í dag og eru það sig einkum í boðhlaupinu. {
mörg mál á dagskrá, en í kvöld er . Lokasprettinn þaut hún sem ör i
síðara kvöld útvarpsumræðna. j skot og bar fyrir sér langa bamb
usstöng, en næsti maður á eftir
féll í markinu að niðurlotum lcom
inn. Þá sýndi frænkan hvers hún
var megnug, þegar hún hljóp út
af vellinum með lyftingarslá sem
enda var vel til búninga vandað og
allir í litklæðum. Voru þar á meðal
sjálfur Austurríkiskeisari, Don
Camillo og Hrói höttur, svo að ein
hverjir séu nefndir. Var múgur!
og margmenni í miðbænum að
horfa á skrúgönguna.
Ekki er enn vitað, hvort þinglausn
ir geta farið fram á morgun.
Fréttir
50 farast
ISTANBUL—NTB 27. maí: Tala
látinna í jarðskjálftanum í Tyrk
landi er nú komin upp í 50. Jarð
skjálftar þessir hafa veldið feiki
legu tjóni, í bænum Bowl í
norðurhluta landsins hrundu
280 hús til grunna. Björgunar
starfsemi er í fulium gangi.
ATKVÆÐI UM traustsyfirlýsingu í
ítölsku stiórnina verða greidd á
morgun. Bkki er talið með öllu
útilokað, að stjórnin kunni að
falla.
KADAR-stjórnin hefir sakað banda-
ríska sendiráðsstarfsmenn í Búda
pest um njósnir og krafizt þess,.
að þeir fækki starfsliði sínu þar .voru afrek hennar ótrúleg. Her sest
um helming. I hún meö atgeir sinn.
Fraenka Charleys (Árni Tryggvason),
var vafalaust vinsælasta „persónan"
á vellinum. Hún kom víða við, og
Brynjólfur Jóhannesson vakti á sér
óskipta athygli, ekki sizt þegar hanrt
kom ríðandi á góðhesti sinum inn 4
völinn I þessu gervi, tók nestispela
sinn úr hnakktöskunni og bauð
mönnum að súpa á.
Gi omyko og Sjukov
„semjau í Búdapest
BUDAPEST—NTB 27. maí: Þeir
Gromyko, utanríkisráðherra
Rússa og Sjukov hermálaráðir
herra eru nú í Búdapest til að
„semja" um stöðu rússneska
hersins í landinu. Ekkert hefir
verið látið upp um „samning
ana“ annað en það, að „hjart
anleg vinátta og gagnkvæmur
skilningur“ hafi ríkt á fundum
með ráðamönnum Kadarstjórnar
Meðal þeirra skemmtiatriða, sem mikla athygli vöktu voru lyftingarnar.
Gengu kappar að hver á eftir öðrum, en engum tókst að lyfta til fulls
nema Haraldi Björnssynl, sem sigraði með yfirburðum. Hér sést Karl
ísfeld reyna sig og tekur auðsjáanlega vel á, þótt ekki dugi til.
VIÐRÆÐUR hófust aftur í gær un*
afvopnunarmál í London. Bæði
fulltrúar Bandarikjamanna og
Rússa hafa lýst sig reiðubúna til
að hefja samninga um takmark-
að eftirlit með herbúnaði.
Engin geislavirk
áhrif við Japan
TOKYO—NTB. 27. maí. Japansk
ir vísindamenn, sem fylgzt hafa
mjög nákvæmlega með geisla-
virfini yfir Japan eftir kjam
orkuvopnatilraunir Breta yfir
Jólaeyju á Kyrrahafi, lýstu því
yfir í dag, að ekki bæri á öðru
en að Bretum hefði tekizt að
framkvæma kjarnorkutilraunir
þessar án þess að nokkurra telj
andi geislavirkra áhrifa myndi
gæta, hvorki við Japan né ana
ars staðar.
Svo virtist sem Bretum hefði
tekizt að hreinsa loftið gjörsam
lega. Ekki töldu vzsindamennim
ir sennilegt, að áhrifa þessara
ætti eftir að gæta síðar.