Tíminn - 01.06.1957, Side 7

Tíminn - 01.06.1957, Side 7
* T í MIN N, laugardaginn 1. júní 1957. a———aflia ~ - 7i í upphafi þessa máls er fétt að taka þaS fram, að’ hér verður aðeins rætt um steinsteypu til húsagerðar, svo sem hún venjulegast er framkvæmd, eftir að á vinnu stað er komið. Þetta er ætl- að til leiðbeiningar almenn- ingi, sem ekki hefir aðgang að tæknilegri aðstoð, eða rannsóknarstofum. i Þær upplýsingar, eða ráð, sem hér verða gefin, þurfa því alls ekki að hafa gildi um steinsteypu lil annarra eða vandasamari hluta, enda ættu slíkar framkvæmdir að vera háðar tæknilegu eftirliti með aðgang að rannsóknarstofu með á- Jiöldum til nákvæmari ákvarðana. En meira en helmingur allra húsagerðarframkvæmda hafa ekki, og munu ekki um langt skeið hafa aðgang að slíku, og vildi ég því rneðan svo er ástatt reyna að gefa þeim er fyrir slíkum fram- kvæmdum standa nokkrar leið- beiningar, ef vera kynni að það ttiætti forða frá stærstu mistök- unum, og auka verðmæti og lang- lifi húsa að nokkru frá því sem jiú er, sem verður að teljast al gjört neyðarástand. Steinsteypan er samband ann- ars vegar af sandiblandinni möl, tem ég mun kalla steypumöl, og hins vegar af límefni úr sementi, iVfarteinn Björnsson Steinsteypa til húsagerðar þjappist saman eins mikið og kost ur er á, svo að límfyllan verði i sem minnst að magni til. II. Steypumölin má því ekki vera úr holóttum steinum, eða hrjúf- um, svo að þeir þjappist illa, eða drekki í sig vatn, eða hafi á einn eða annan hátt óeðlilega stórt yfirborð, því að það er eyðsla á j límfyllu. En límfyílan þarf að vera hæfileg blanda af sementi, vatni og ef til vill nokkru af lofti, til að halda réttum styrkleika. Lægsti nothæfi styrkleiki á steinsteypu, óvarinni og í útveggi, er sá styrkleiki sem þarf til að steypan hafi öruggt frostþol. Það er að hún þoli þá veðráttu sem hún á við að búa, svo vel að hún geti náð viðunandi aldri t. d. 120 árum. Nauðsynlegur styrkleiki til þessa mun tæpast lægri en 250 til 300 kg á fersm. í þrýstistyrk- leika, en það er nokkru meira en sá styrkleiki, sem hér er almennt reiknað með, þegar steypt er úr ógölluðu basalti, og með venju- legri útfærslu. Þó að steypa væri t. d. helm- ingi veikari en þetta, mundi hún vatni og ef til vill nokkru af lofti. 'ekki molna í fyrstu frostum, eða Þetta limefni mun eg kalla lim- sýna nejn áþreifanleg merki um fylluna. skemmd, heldur rýrnar styrkleik- Eins og það fínna í steypumöl- jnn eilítið við hverja hitasveiflu inni fyllir, að svo miklu leyti sem Um frostmarkið, unz steypan að hægt er holrúmið í því grófara í siðustu rofnar úr límingunni og eteypumölinni, á límfyllan að fylla byrjar að molna. Þetta er almennt holrúmið í steypumölinni sem kallað að steypan fúni, og er mjög heild. En í límfyllunni á vatnið algengt fyrirbrigði. að fylla holrúmið í sementinu. Góð steypumöl. Nú er það -svo hvernig sem Þrátt fyrir það að byrjað var lítilshátta^ að nota steinsteypu til Eteypan er þjöppuð, að fínu korn- hús rð~ laust fyrir aldamótin, jii leggjast utanum þau stærri og hafa nú þegar allmörg hús verig halda þeim jafnan nokkuð hvert frá öðru, svo að ávallt þarf nokk- uð meira magn af fínu kornunum en það holrúm segir til um, sem mælzt hefði ef það grófara hefði verið sigtað frá, og holrúm þess jnælt sérstaklega, svo er einnig um límfylluna að nokkuð meira þarf af henni en holrúm malarinn ar segir til um. Nú er það svo með þessa blöndu tekin úr notkun, eða verið rifin, vegna veggjafúa, og þau yngstu sem mér er kunnugt um voru byggð eftir 1920. Steypa úr gjalli, eða öðru slíku holóttu og veiku efni, mun yfirleitt ekki ná við- unandi froststyrkleika, og aldur hennar því til þess að gera skamm- ur. Þó mundi mega bæta hann verulega, ef hægt væri að halda slíkri steypu vel þurri, því að af vatni og sementi sem myndar frostskemmdir i þurri steypu eru Iímfylluna, að aðeins nokkurn mikiu minni en í rakri steypu, hluta vatnsins þarf til að binda auh þess sem þurr steypa er sterk- Eementið. Hitt af vatninu er holu- arj en roh Steypumölin skyldi fylling, sem gufar upp og skilur þvj jafnan valin sem hörðust og eftir holrúm í steypunni. Þessi þéttust, og að hver einstakur holrúm eru oft allóregluleg og steinn *hafi sem minnst yfirborð, ínisdreifð í límfyllunni, og veikja hana verulega. Því hefir það ráð verið tekið að blanda í límfylluna efni sem kallað er loftblendni, og kemur það i stað nokkurs hluta vatnsins. Því mætti líkja við eins- konar sápu sem myndar fínar loft- bólur nokkuð jafnt dreifðar um límfylluna. Þar sem bólurnar mýkja blönduna, svo að hún þjappast betur, draga þær nokk- uð úr þörf á límfyllu framyfir það að holufylla steypumölina, og spara því sement. Raunveruleg aukning loftsins í steypunni er lítil og það er miklu jafndreifð- ara, og gefur því betri steypu, ekki sízt með tilliti til veðrunar. Nú er styrkleiki steypumalar- innar jafnan mun meiri en lím- fyllunnar, og því bæði vegna þétt Jeika, styrkleika og kostnaðar, æskilegt að holrúm malarinnar sé minnst mögulegt, og að mölin miðað við rúmmál. Holrúm henn- ar skyldi minnst mögulegt, og þeg ar ekki er hægt að velja steypu mölina með sigtun, má gera ráð fyrir að minnst holrúm náist með því að steypumölin innihaldi alla stærðarflokka, milli hámarks og lágmarks stærðar, í slíkum hlut- föllum að jafnan beri eilítið meira á því fínna en þvi grófara. Há- marksstærð einstakra steina steypumalarinnar ætti, fyrir járn- benta steypu og útveggi, ekki að vera meiri en 3 sm í þvermál. Hámarks þvermál steina í ó- járnbentri steypu hefir verið tal- ið leyfilegt allt að 5 til 6 sm. En slíkt er vafasamt í útveggjum, þar eð svo stórum steinum hættir við að rífa sig lausa í steypunni við frostþenslu og titring, nema þvi aðeins að steypan sé mun sterk- ari og meira til hennar vandað en kostur er á þar sem skortur er á Of gróf steypumöl, vantar bæöi fínt og millistærð. tæknilegu eftirliti og rannsókn, sigtun efnis og fleira. Steypumölin skyldi laus við leir, þó að ólífræn kunni að vera, og aldrei skyldi hún blönduð fok- sandi. Einnig skyldi steypumölin laus við veika eða veila steina, skelja sand og vikur. Forðast ber algjör- lega alla íblöndun lífrænna efna, svo sem mold. Slíkt er undantekn- ingarlaust mjög sKaðlegt. Skaðlegustu óhreinindin i steypu möl eru gróðursýrur (húmus), en þær eyði'ji ggja bindihæfni sem- entsins, og ef magn þeirra er veru legt harðnar steypan alls ekki. Helzt er að vænta gróðursýru í möl, þar sem vatn úr mýrum eða af ræktuðu landi kann að hafa getað síast í gegnum mölina, og ber því að forðast slika möl nema rannsókn komi til. Rannsókn á gróðursýrum í möl er mjög einföld og kleif hverjum meðalgætnum manni, ef hon- um hefir einu sinni verið sýnd aðferðin, eða það skýrt fyrir hon- um á viðeigandi hátt. í þessu stutta erindi er því miður ekki kostur á að skýra þetta nánar, en vonandi sér húsnæðismálastjórn sér bráðlega fært að bæta úr þessu, því að upplýsingar um þetta mjög mikilvæga atriði þyrftu að vera í höndum allra þeirra, sem fást við val á steypumöl. Ýmis fleiri efni eru oft nefnd j sem hættuleg, svo sem sykur, en I því finna menn varla upp á að blanda í steypuna. Saltvatn eða sjó skyldi forðast. En þurfi af ein- hverjum ástæðum nauðsynlega að nota sjó í steypu, þá ber að auka sementið töluvert og ætla steyp- unni lengri tíma til að harðna en annars hefði verið. III. Sementið sem hér er notað er Portlandssement, og fæst það bæði hægharðnandi (venjulegt sement) og hraðharðnandi. Það hraðharðnandi er aðeins dýrara en um 10% sterkara, en þolir vcrr geymslu. Sementið skyldi svo nýtt sem kostur er á, og geymast á þurrum stað og umstaflast öðru hverju. Sementið tapar nokkuð í styrk- ileika við geymslu og hættir til að taka til sín raka úr loftinu, og þyngist því lítið eitt, sem ber að taka tillit til við sundurvigtun á heilum sekkjum. Rúmfang sementsins í vatnsupp lausn er tæplega % hluti, talið í lítrum, eða um 0,32% af uppruna- legri þyngd, talið í kilóum. í lausu máli er rúmfang þess um % af þyngdinni, en slík mæling er mjög óáreiðanleg þar sem sementið pressast miög misjafnlega í málið, og þvi skyldi aldrei mæla sement eftir rúmfangi. IV. Til vatnsins skykli gera svipað- ar kröfur og til drykkjarvatns. Það skal hafa eðlilegt bragð og litblæ, vera óstaðið og forðast skyldi vatn úr mýrum eða af ræktuðu landi. Að öllum jafnaði er hættan á gróð- ursýrum einasta hættan, að sjó undanteknum, en gróðursýrur fara sjaldan einar sér, og þvi skyldi aldrei notað litað vatn eða mengað, nema rannsókn hafi íar- ið fram. Aðeins % til % af vatninu þarf til að binda sementið. Hitt gufar upp og skilur eftir sig holrúm í steypunni, því er nauðsynlegt vegna þéttleika og styrkleika steyp unnar að vatnið sé ekki meira en nauðsyn krefur. Loftblendnið er venjulegast ein- hvers konar harpix upplausnir, og myndar það grúa af örsmáum loft- bólum í steypunni. Slik steypa hefir sýnt sig að hafa mun meira veðrunarþol en venjuleg steypa. Steypan verður mýkri og kvoðu- kenndari og leggst mikið betur í mótin, og óþétt mót leka mun minna en ella hefði verið. Vatns- þörf hræru með loftblendni er þeim mun minni sem nemur loft- bólunum, eða þar um bil, og beinn sementssparnaður mun um 10 til 15%. Hæfileg íblöndun loftblendn- is er því meðmælaverð einkum í veggi, en um magn íblöndunar skal hlýta fyrirskriftum seljanda og mun slíkt jafnan fylgja þegar loftblendnið er keypt. arflokkum af kornum, sem mann) sýnist helzt vanta, til þess að sam setning steypumalarinnar virðist jöfn og eðlileg. Með nokkurri æf- ingu er hægt að ná ágætum ár- angri á þennan hátt. En sé samt sem áður ekki hægt að lækka hol- rúmið ber að láta athuga mölina mcð sigtun. Sé yfirborð malarinnar hrjúft eða holótt mælist holrúmið ávallt mun stærra en verið hefði með betri og sléttari möl, enda þarfn- ast slík möl meiri límfyllu. Þess ber að gæta, að óeðlilega stórt hol- rúm getur orsakast jafnt af þvi hvort mölin er of fín, of gróf eða vantar millistærðir að einhverju. leyti. Til þess að steypan verði þétt, þarf þetta holrúm að fyllast me5 límfyllu, en við það húðast hin ein stöku korn svo, að þau fjarlægjast hvert annað að nokkru, en við það vex magn límfyllunnar. Þetta lag’ milli kornanna þarf að vera svo þykkt að hræran fái nægilega mýkt til þess að hægt sé að leggja hana, þ. e. að þetta viðbótarmagn af lim- fyllu er háð hrjúfleika og korna- lögun steypumalarinnar, og því á hvern hátt steypan er lögð eða þjöppuð. Atriðið um hrjúfleika og húðun. steypumalarinnar er spursmál um yfirborðsstærð kornanna, en yfir- borðsstærðin verður alla jafna ekki mæld. Sé steypumölin hins vegar holótt í eðli sínu, drekkur yfirborðið kornanna í sig nokkurt magn af vatni og vatnsmælingin gefur því nokkru meira holrúm ea það raunverulega er, og sú aukn- ing er einmitt í nokkru sambandi við yfirborðsstærðina og gefur þannig leiðbeiningu um aukna þörf á límfyllu. Telja má að þegar annars er um nothæfa möl að ræða, með eðlilega holrúmi, að nauðsynleg aukning" límfyllunnar umfram það, sem hol- rúm malarinnar segir til um, sé: um 5% ef steypan er skekin (vibr- eruð). Um 10% ef notað er loft- blendni en steypan ekki skekin. Um 20% ef steypan er handþjöpp- uð á venjulegan hátt. Þetta er vitaskuld mjög gróft mál, þar eð það, eins og áður er sagt, er mjög háð yfirborði og öðru eðli malarinnar, og getur einkum við venjulega handþjöpp- Of fín steypumöl, vantar það grófa. Þegar valin hefir verið steypu- möl er fyrst fyrir að mæla hol- rúm hennar. Því minna sem það er, þeim mun meiri líkur á góðri steypu. Holrúmið mælist á þann hátt að nokkuð magn af möl er þurrkað vandlega yfir eldi, t. d. á pönnu, og síðan fyllt í mæliker með ákveðnu fyrirfram mældu rúmmáli. T. d. 30 til 40 lítra, og gjarnan meira. Síðan er fyllt vatni í kerið og mælt jafnóðum unz vatnsborðið nær yfirborði malar- innar. Það skal gefa vatninu 2 til 3 klukkutíma til að bleyta hið þurrkaða yfirborð og gefa loftinu í mölinni tíma til að stíga upp, og bæta á ef vatnið lækkar. Hið mælda vatnsmagn tökum við sem mál á holrúmi malarinnar. Sé ó- þurrkuð möl mæld á þennan hátt, er mismunurinn á áfyllingarvatn- inu gróft mál á þeim raka, sem er í mölinni, sem er allajafna um 2 til 4%. Holrúm malarinnar mælt á þenn an hátt mun verða um 26%, eða meira. Sé það meira en 30%, ber nauðsyn til að athuga hvort ekki sé hægt að minnka holrúmið við að blanda í steypumölina þeim stærð- un orðið töluvert mikið meira. Sé um slíka óeðlilega aukningu af lim fyllu að ræða, skyldi alltaf notað loftblendni. Einnig skyldi forðast slíka möl ef kostur er á öðru. Limfyllan þarf því að uppfylla þau skilyrði, að vera næg að magni til þess að holfylla mölina, með nægilegu aukamagni til að húða kornin og gera hræruna það mjúka að hægt sé að leggja hana, með þeim aðferðum, sem fyrir hendi eru hverju sinni. Auk þessa þarf hún að vera nægilega þétt í sjálfri sér svo að hún hafi æskilegan styrklei'ka og þoli veðrun. VI. Blöndun límfyllunnar er byggð upp á svipaðan hótt og var með steypumölina. Þ. e. að vatnið hæfi lega holfylli sementið með nokkru aukamagni. Siðan er möguleiki á að minnka vatnsnotkunina um 30 til 40 litra á rúmmetra af stein- steypu, með örfínum loftbólum fengnum með loftblendni. Eins og ég gat um áðan, er rúm- fang sementsins í upplausn, talið í lítrum, tæplega % af þyngd þess í kilóum, 50 kg. sekkur gefur því um (Framhald á 8. síðu.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.