Tíminn - 01.06.1957, Side 12

Tíminn - 01.06.1957, Side 12
 Austan og norðaustan kaldi — lítils- háttar skúrir. Laugardagur 1. júní 1957. Hitl kl. 18: Reykjavík 12 st., Akureyri 4 st., Kaupmannahöfn 14 st., París 19 s New York 22 st., London 16 st. Þingheimur sameinaðist einhuga um skelegga tillögu í handritamáiinu „Alþingi ályktar í samræmi við fyrri samþykktir um end- lirheimt íslenzkra handrita í dönskum söfnum að skora á ríkisstjórnina að beita sér fyrir því við dönsk stjórnarvöld, að skilað verði aftur hingað til lands íslenzkum handritum íornum og nýjum, sem borizt hafa héðan til Danmerkur og geymd eru í söfnum þar, svo sem í safni Árna Magnússonar. M’ekur þetta einnig til þeirra íslenzkra handrita, er konungur 3andsins hefir fengið héðan fyrr á tímum og enn eru varð- veitt í Danmörku11. I þingsályktunartillöguna á þing- Svohljóðandi þingsályktunartil-! skjali 259 um endurheimt ís- laga var samþykkt með 45 sam-1 lenzkra handrita frá Danmörku. liljóða atkvæðum í sameinuðu Al-! Eins og alkunna er hefir Alþingi Með ályktun þessari ítrekar Al- þingi fyrri stefnu í þessu máli. Er þess að vænta, að eftir samþykkt hennar hefji ríkisstjórnin nýja sókn í málinu og vinni að endur- heimt handritanna með einurð og festu. i&v'' í Jiingi í gær, og munu fá eða engin inál hafa verið afgreidd með eins inörgum samhljóða atkvæðum á jæssu þingi. Fór vel á því, að þing lieimur sameinaðist þannig um áhugamál svo að segja allra íslend Snga, handritamálið, í þinglokin eftir stormasamt þing. Þetta er tillaga þeirra Svein- hjarnar Högnasonar og Péturs Ottesen, sem kom fram á þinginu S vetur, en allsherjarnefnd hafði f jallað um tillöguna og breytt orða lagi hennar lítils háttar. Ólafur Jóliannesson, formaður allsherjarnefndar, hafði framsögu í málinu og mælti á þessa leið: Allsherjarnefnd hefir athugað Veíoissprengjutií- rawnir Rússa óþaríar Kaupmannahöfn, 31. maí. Dahska blaðið Information skýrir svo írá, J að á flokksfundi danska Kommúnj istaflokksins fyrir skömmu hafi leiðtogi fiokksins Aksel Larsen j stutt tillögu, sem fram kom á fund inum, þess efnis, að skora á Sov étríkin að stöðva allar tilraunir með vetnis- og kjarnorkusprengj ur þegar í stað, en bíða ekki eftir því að samþykki vesturveldanna fengist fyrir allsherjarstöðvun slíkra tilrauna. Tillagan var upp haflega borin fram af kvenfull- trúa, sem á sæti í miðstjórn flokks ins. Larsen hélt því fram, að það hefði enga þýðingu fyrir landvarn ir að halda þessum sprengjutilraun uai áfram, því að enda þótt ef tii vill væri unnt að gera slíkar J sífellt að vera á verði í þessu máli sprengjur öflugri, væru þær nú og halda því vakandi. Hijótt hefir þegar gjöreýðandi. Því er bætt við verið um málið um skeið. En þar að norska blaðið Friheten í Osló með er auðvitað ekki sagt, að ekki Iiafi I tveim leiðurum tekið ná hafi verið unnið að því í kyrrþei. kvæmlega sömu afstöðu. I Vafalaust hefir það verið gert. Magnaður eldur í helgiska togaranum á Meðallandsf jöru, skipið illa skemmt Frá fréttaritara Tímans á Kirkjubæjarklaustri. í gærmorgun varð eldur laus í belgiska togaranum, sem strandaði fyrir nokkru í Meðallandsfjöru og reynt hefir verið að ná á flot að undanförnu. Tveir menn voru hætt komnir, þegar eldurinn gaus upp, en þeir voru niðri í skipinu. alloft áður látið frá sér fara álykt- anir um það efni. Allsherjarnefnd hefir kynnt sér þær áskoranir og stefnuyfirlýsingar, sem Alþingi hefir áður samþykkt í málinu og þótti réttara að vísa í ályktuninr.i til slíkra fyrri samþykkta Al- þingis. Jafnframt leggur allsherjar nefnd til, að gerð sé á tillögunni ofurlítil orðalagsbreyting í þá átt, sem betur þykir fara að athuguðu máli. Allsherjarnefnd mælir einróma með samþykkt ályktunarinnar svo breyttrar, þ. e. a. s. eins og hún er prentuð í nefndarálitinu. Um það mál, sem ályktunin varðar — liandritamálið — þarf ég ekki að fara mörgum orðum. Það er eitt þeirra máia, sem ég bygg, að allir fslendingar séu í rauninni sammála um. Allir ís- lendingar vilja fá handritin heim. Og liér á landi munu naum ast vera skiptar skoðanir um það, að íslendingar séu réttir eig endur handritanna. Sú sannfær- Ing íslendinga sjálfra stoðar þó ekki ein út af fyrir sig. Rök fs- iendinga í málinu, bæði siðferði- leg, söguleg og lagaleg. þarf að kynna Dönum og dönskum stjórn arvölduin. Það þarf að fá dönsk stjórnarvöld til að skilja og við- urkenna sjónarmið íslendinga. Málið verður að leysa með samn- ingum milli þessara vina- og frændþjóða. íslendingar liafa á því óbilandi trú, að það takist. Hitt þarf engan að undra, sem setja vill sig í spor Dana í þessu máli, að það taki nokkurn tíma að fá handritin heim. Þing Norræna samvinnusamhaiidsiiis og norræn stefna haldin í Krónhorg Eysteinn Jónsson flytur erindi á stefnunni, og Eríendur Einarsson sækir einnig þingi<$ Norræn stefna, sem er orðin fastur liður í starfi Norræná s?.mvinnu?ambandsins verður að þessu sinni háð í riddara- salnum í Krónborg 1 Danmörku og hefst 4. júní. Af hálfu ís- lenzkra samvinnumanna sækir Eysteinn Jónsson, fjármálaráð- herra, stefnuna og flytur þar erindi. Hann er einnig þátttak- andi í stefnunni sem varaformaður Sambands ísl. samvinnu- félaga. Mun hann halda utan í dag. Erlendur Einarssoa, for- stjóri SÍS, sækir einnig stefnuna og þingið héðan. Á stefnunni verður auk erinda að venju flutt norræn hljómlist og er Erling Blöndal Bengtson með- al flytjenda. Jafnhliða stefnunni verður þing Norræna samvinnusambandsins haldið, þar sem skýrsla verður flutt um starfsemi og rekstur sam bandsins og rædd málefni sam- vinnumanna á Norðurlöndum, og koma þarna saman ýmsir helztu forvígismenn samvinnumanna á Norðurlöndum. Erlendur Einars- son, forstjóri SÍS, mun einnig sækja þingið og stefnuna héðan. Forseti stefnunnar verður Albin Johanson. Þing Norræna samvinnusam- bandsins og norræn stefna var haldin hér í Reykjavík fyrir tveim árum. nu mtnni Er Hrímfaxi Flugfélags Islands kom hingað til Reykjavikur s. I. miðviku- dagskvöld var Hirschweld, sendiráð- herra V-Þýzkalands meðal farþega. Myndin er tekin við komuna á Reykjavikurflugvöll. ( Nokkru af kvenfatn-1 aði stolið Aðfaranótt fimmtudags var brot izt inn í skemmu við Geirsgötu og stolið þremur ferðatöskum. í þeim voru vörusýnishorn af kven og barnafatnaði, samtals mikið verðmæti. Þarna voru blússur og vinnusloppar úr næloni, undir- kjólar, náttkjólar og ýmiss kon- ar kvenfatnaður annar. Það eru vinsamleg tilmæli lögreglunnar, að þeir, sem kynnu að gefa upp- lýsingar í málinu láti vita. Er Morgunhlaðsrit- 1 stjóraima að hila? Morguublaðið er nú orðið smeykt við eigin skrif eins og stundum áður og er nú að reynæ að draga í land í verkfalla- og kauphælrkunaráróðri sínum. Læt ur blaðið nú svo, sem Sjálfstæð ismenn liafi hvergi nærri slíkum áróðri komið að undanförnu, og það sé mikill misskilningur, að þeir standi fyrir slíku. Nú er Morgunblaðið farið að alda því fram, að kauphækkunin í Iðju afi aðeins verið til samræmis. Muna ritstjórar Morgunblaðs- ins nú ekki lengur, hvað þeir skrifuðu fyrir einum mánuði? Þá sagði blaðið, að verkamenn í Iðju liefðu nú eftir liækkunina hærra kaup en verkamenn I Dagsbrún. Það skildist svo sém, hver tilgangurinn var. Dagsbrún var að ræða um uppsögn samn- inga, og þetta átti að vera kvatre ing til verkamanna þar um að segja upp samningum og hækka kaup. Ef Morgunblaðið er alveg bú- ið að gleyma þessu, gæti Tím- inn vel hresst við minni þess með þvi að prenta þessi ummæli upp. En íslenzk stjórnarvöld verða ; Verður verzluear- Eins og kunnugt er þá hefir ver ið unnið að því og beðið eftir að heppilegt tækifæri gæfist til að íiá togaranum út. Á því hefir jafn- en staðið, að þegar stórstreymt liefir verið, hefir sjórót hindrað björgun skipsins, þar sem illmögu jegt hefir reynzt að athafna sig. ©líuleiðslur springa. Fyrir um það bil viku var smá- ítreymt en slæmt í sjó. Þá kast- Hðist togarinn mikið til að aftan; ©g telja þeir, sem að björguninni hafa staðið, að skipið hafi þá lent á einhverju braki úr gömlu flaki. Við þetta komst leki að skipinu ©g olíurör í vélarrúmi sprungu neð þeim afleiðingum, að skipiS varð allt löðrandi í olíu. Þrjár kraftmiklar dælur voru notaðar til að halda skipinu þurru. Jafnframt var unnið að því að þétta lekann ©g hreinsa vélahúsið. Ekki tókst (að hreinsa olíu undan ketilrúmi. I í gær var að verða stórstreymt og um morguninn var kynding haf- | in í ketilrúmi til að ná upp gufu- þrýstingi á vélina. Um klukkan hálf-níu varð eldur skyndilega laus undir ketilrúminu. Eldurinn magn aðist það ört, að tveir menn, sem voru niðri í vélarrúmi, voru hætt komnir, en björguðu sér þó úr eld inum án nokkurra meiðsla. Logar niðri í skipinu. Ekkert varð við eldinn ráðið í gær og mun nú skipið loga allt aft an við miðju undir þiljum. Mikill reykur er upp af því, en eldur hef- ir ekki komizt upp úr ennþá að neinu ráði. Erfitt er að fást við slökkvistarf, þar sem stöðugt er stórfelld hætta á sprengingu. Áð- ur var búið að bjarga á land rat- sjá og öðrum verðmætum siglinga- tækjum. mannaverkfall Verzlunarmannafélag Reykja- víkur hefir boðað vinnustöðvun næsta mánudag, hafi samningar ekki tekizt. Fundur var í félaginu í gærkveidi, og eftir það hófst samningafundur með deiluaðil- um hjá sáttasemjara ríkisins í Alþýðuhúsinu. Stóð sá fundur yfir, er blaðið fór í prentun og var ekki vitað, hverjar samn- ingshorfur væru. Ekki inun þó öllum sölubúðuin verða lokað á mánudaginn, þótt til verkfalls koini. Önnur kjarnorkutil- raun Breta á Jóla- KosiS í bankaráð, húsnæSismála- stjórn, menntamálaráð o. fl. á Alþingi í gær eyju Lundúnum, 31. maí. Tilkynnt er í Lundúnum, að Bretar hafi gert aðra kjarnorkutilraun sína á Jóla eyju í morgun. Hafi sprengja sú, er þeir sprengdu að þessu sinni verið miklu kraftmeiri en sú fyrri, er þeir sprengdu fyrir nokkrum vikum siðan á sama stað. Vísindamenn sögðu að sú sprenging hefði tekizt í alla staði vel og verið það sem kallað er „hrein sprengja“, þ. e. a. s. geisla virkra áhrifa frá henni virtist gæta mjög lítið og var það stað fest af athugunum visindamanna í Japan. Á fundi sameinaðs Alþingis kosningar í bankaráð og fleiri arnar sern hér segir: Þingvallanefnd. Af lista stjórnarflokkanna Her- mann Jónasson, Emil Jónsson og, af lista Sjálfstæðismanna Sigurð-' ur Bjarnason. Húsnæðismálastjórn. Af lista stjórnarflokkanna Hann es Pálsson, Sigurður Sigmundsson og Eggert Þorsteinsson. Af lista Sjálfstæðismanna Ragnar Lsrus- son. Varamenn Eiríkur Þorsteinsson, Guðmundur Vigfússon, Óskar Hallgrímsson og Þorvaldur Garð- ar Kristjánsson. Stjórn byggingarsjóðs ríkisins. Af lista stjórnarflokkanna Ey- steinn Jónsson, Finnbogi R. Valdi marsson, Stefán Jóh. Stefánsson. Af lista Sjálfstæðismanna Jón G. Maríusson og Þorvaldur Garðar Kristjánsson. Endurskoðendur sjóðsins voru kosnir Halldór Ja- kobsson og Ásgeir Pétursson. Yfirmatsnefnd vegna laga um skatt á stóreignir. Af lista stjórnarflokkanna Skúli Guðmundsson, Magnús Ást- marsson og Ingi R. Helgason. Af lista Sjálfstæðismanna Jónas Rafnar. Bankaráð Framkvæmdabankans. Af lista stjórnarflokkanna Ey- eftir hádegi í gær fóru fram nefndir og ráð. Voru kosning- steinn Jónsson, Karl Guðjónsson og Gylfi Þ. Gíslason. Af lista Sjálfstæðismanna Jóhann Haf- stein. Varamenn Halldór E. Sig- urðsson, Kristján Andrésson, Egg ert Þorsteinsson og Ingólfur Jóns Bankaráð Landsbankaus. Af lista stjórnarflokkanna Stein- grímur Steinþórsson, Einar 01- geirsson og Baldvin Jónsson. Af lista Sjálfstæðismanna, , Ólafur Tors. Varamenn Skúli Guðmunds son, Ragnar Ólafsson, Guðmund- ur R. Oddsson og Birgir Kjaran. Endurskoðendur reikninga Lands bankans voru kjörnir Guðbrand- ur Magnússon og Jón Kjartansson. Bankaráð Útvegsbankans. Af lista stjórnarflokkanna Gísli Guðmundsson, Lúðvík Jósefsson, Guðmundur í. Guðmundsson og af lista Sjálfstæðismanna Björn Ólafsson. Varamenn Björgvin Jónsson, Halldór Jakobsson, Hálf dán Sveinsson og EyjÖlfur Jó- annsson. Endurskoðendur reikn- inga Útvegsbankans voru kjörnir Friðfinnur Ólafsson og Björn Steffensen. Stjórn visindasjóðs. Af lista stjórnarflokkanna Ein- ar Ól. Sveinsson, Halldór Pálsson og Gunnar Cortes. Af lista Sjáif- (Framhald á 2. síöu.y

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.