Tíminn - 07.06.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.06.1957, Blaðsíða 5
T f MIN N, föstudaginn 7. iúni 1957. Skákmot stúdenta III RITSTJORI: FRIÐRIK ÖLAFSSON Jæja, þá höldum við áfram, þar sem síðast var frá 'horfið, í síðaáta þætti talaði ég um Kússa og fyrsta borðs mann þeirra, Spassky. sem sennilega er frægastur þeirra skák manna, sem þetta mót Síekja-. >!ú hefir borizt þátttökuiisti 'fékkanna og er hann sem hér ségir! l.' bórð Dr. M. Fili'p, 2. J. Koíma, 3. Blat- ny, 4. Marsálék, auk tveggjá-Vaí-a- manna. Allt eru þotta þékktir skák menn, en vissulega ber þar hæsí Dr. Filip, sem er stórmeiStári áð nafnbót, sá þriðji, ;sem þetta mbt sækir (hinir erii Kussarnir Sþasskjt Og Tal). Nu kunna 'emhvéf jir á'ð spyrja, hvernig því sé--varið að maður, sem hefir lokið embættis- prófi, geti tekið þáll í stúdenta- móti. Ja, ég er nú ekki vel kunn- ugur lagagerð um þessi stúdenta- mót, en eitt virðist nóg og þaö er. að maðurinn sé innrilaður við nám í einhverri grein, hvort sem hann hefir lokið prófi eða ekki. Þannig er því t. d. farið jnéð Gúðmiind okkar Pálmason, hann hefir lokið verkfræðiprófi, en stundar nú ffarn haldsnám í Bandaríkjunum. Ánh- ars virðast reglurnar um mól þessí nokkuð óljósar og þurfa greinilega cndurskoðunar við, en það er mál, er ræða verður á öðrum vcttvaflgi en hér. Dr. M. Filip. Dr. Filip er nokkuð Öðruvísi fáf'- ið en þeim skákstjörnum, scmbáfa komið fram nú á síðári áfúffl. Frami hans hefir ekki kohiið í einni svipan, eiris 'óg svo oft vill verða, heldur hefir hann sótt á brattann hægt og sígáudi, ö.g nú er svo komið í dag, að hann er ein- hver bezti og örugga.sli skákmaður Tékka. 1952 vekur hann fyrst á sé,r athygli með því að vinna skákmeist aratitil Tékka, Sama ár teflir 'hánn á fyrsta borði fyxir land 'sit't á Ólympíumótinu. í Finnlandi við góðan orðstir, og þar með býrjar sigurgangan. Árið 1953 teflir liann í ýmsum mótum, bæði hcima og er- lendis, alltaf við góð.an orðstír, og 1954 vinnur hann sér- réttindi til þátttöku í millisvæðak'eppni FIDE með því að verða nr. 4—5 f zone- keppninni í Tékkóslóyakíu. (í Jgess ari keppni tefldú fyrir ísjan.ds hönd Guðmundur Pálmason og undirritaður). í umræddri mjlli- svæðakeppni vinnur- hann eipn mesta sigur sinn til þessa. Jfanp lendir þar í 5.—8,-sæti þsamí kwm ingja okkar Pilnik og Spassljy og hlýtur þar með réttindi til að. téfla til úrslita í Kandidatamótþm iim áskorunarréttinn á heimsmeistar- ann. Jafnframt hlýtur hann stór-j meistaratitil að launum fyrir þenn an sigur sinn. í kandidatamótinu' deilir hann svo 6.—7. sæti með. Panno 3,5 vinninga fyrir neðan sig urvegarann Smyslov og þá það teíj I ast gott afrek. Dr. Filip hefir oft-j ast verið skákmeistari Tékka síðan ; 1952, öll árin nema tvö, ef ég man 1 rétt, og núna í ár hefir hann hlotið þann titil einu sinni enn. Hann hefir jafnframt nýlega sigrað í stórmóti, sem haldið var í Tékkó- slóvakíu eftir áramótin og vonl þar meðal keppenda rússiíéskvr stórmeistararnir Flohr og Ragózin, Stahlberg og Pilnik og ýmsir ileiri stórmeistarar. Að þessari upp- tuggu lokinni held ég að fle'st sé- upptalið, sem um Dr. Filip má segja og við bíðum þess aðeins, að fá að sjá hann tefla hén«í eigifl 1 persónu. Um skákstíl hans mætti jþó segja það, að hann virðist róleg ur á yfirborðinu, en undiraldan er þung og fæstir stándast þann ófur- þunga þegar fram í sækir. Eg ætla nú að síðustu að birta eina skák hans, sem sýnir greini- lega skákstíl hans. Hún er tefld! 1955 í landskeppni milli Tékka óg Hollendinga. Andstæðing háns þarf ekki að kynna. Hv.: Dr Filip Sv.: Dr. Euwe - Ensk byrjun. 1. c4—Rf6, 2. g3—e6, 3. Bg2— d5, 4. Rf3—dxc (Yfirleitt er ekkí ráðlegt að fara í þessi skiþti fyrr en hvítur hefir leikið d2—d4). 5. Da4f—Bd7 (5. —Rbd7 ásamt -^aG og b5 er árangursríkara varnar- kerfi, auk þess, sem það gefur meira mótspil). 6. Dxa4—Bc6, 7, o —o—Rbd7, 8. Dc2 (Á þessum réit hafnar drottningin fyrr eða síðar, svo að hvítur leikur leiknum strax til að geta síðan byggt stöðu sína upp í ró og næði). 8. —Be7? (Ná; kvæmara var 8. —Bd6 til að koma —e6—e5 í framkvæmd síðar meir) 9. Rc3—o—o, 10. Hdl (Hvítur tefl ir ákaflega frumlega, en hróknum er ætlað að styðja framrás d-peðs- ins). 10. —Rb6, 11. e4 (Hvíta mið: borðið fer nú að verða ógnandi, og svartur á æ erfiðara með að finna mönnum sína hentuga reiti). 11. —Dc8, 12. d4—Hd8, 13. Bf4—BeS (Svartur reynir að losa um sig með því að leika c7—c5, en hvítur kem ur í veg fyrir þá áætlun). 14. a4!— a5 (Nauðsynlegt til að koma í veg fyrir a4—a5). 15. Rb5—Bxb5 (Reynandi var 15. —c6, 16. Rc7— Ha7). 16. axb5—Re8, 17. Hacl— Bd6, 18. Bg5!—f6, 19. Be3—Dd7, 20. Bh3—Dxb5, 21. Bxe6—Kh8, 22. d5—Rd7 (Á leið til fyrirheitna landsins e5). 23. Bd4—a4 (Tilraun til mótspils eftir a-iínunni). 24. He 1 (Síðasti undirbúningurinn fyrir e4—e5, sem hefir úrslitaþýðingu í skák þessari). 24. —a3, 25. e5!— Be7, 26. exf—Bxf6, 27. BxB—Rdxf 6, 28. bxa—Hxa3, 29. Re5—Rd6, 30. Dxc7. 30. —De8,- 31. Bd7! (Fallega leikið T. d. 3íi — Rxd7, 32. RxR—Dxd7 33. DxD—HxD, 34. Ile8t og mát í næsta leik). 31. — Df8, 32. Dxd6— DxD, 33. RÍ7t—Kg8, 34. RxD—Rx d7, 35. Rxb7 (Hvítur hefir nú unn- ið tvö peð og uppgjöf svarts er aðeins tímaspursmál). 35. —Hb3, 36. Hc7—Ha7, 37. IlxR—H2xR, 38. Ilee7—HxH, 39. HxH og svartur gafst upp. Fr.Ól. Arsþing Bridgesambands Islands Ársþing Bridgesambands Íslands. [steinsson, forseti og meðstjórnend var haldið í Borgarnesi um, .síðustu j ur Laufey Þorgeirsdóttir og Júlíus mánaðamót, og -sátu það fulttrúarrGuðmundsson frá Reykjavíkur- frá flestum sambandsfélögunum. ideild, Björn Sveinbjörnsson og Óli Helstu samþykktir þirigslflS V'oru j Örn Ólafsson frá Suðvesturlands- þessar: deild, og Karl Friðriksson og Sig- Samþykkl vár ný reglugerð tiiwi urður Kristjánsson frá Norður- Islandsmótið í bridge. Samkvæmt ihenni skulu öll, félþg tíntia-n,:u§a£()j.- bandsins -'éiga þess kost að séndú sveitir til þátttöku, sem fer eftir félagsmannafjölda, að undangeng- inni keppni innan hvers félags. Samþyklct var að koma á íát :sén stakri keppni. núþegar & næsta hausti, én þátttökurétt í Evrópn*'. meistaramólinu 1958. Samkvæmt þeirri samþykkt er; öllum meistaræ -son og þriðju Björn Sveinbjörns- flokkssveitum heimi‘1 þátttaka í son og Brandur Brynjólfsson. í undirbúningskeppni, pg skaj k^ppt, sveitakeppninni tóku þátt 23 sveit- aðeins í fjögurra .manna syeitum. ir, og var spilað eftir Mitchell Beint -var tiL sambandsstjórnar*! kerfinu. Sigurvegari varð sveit Ól- innar að athuga ,um möguleáka -afs Þorsteinssonar, en með honum fá-hingað erlenda sveitj eða parj;Ceru í sveit Hallur Símonarson, ó næsta starfsári. Ennfremur...hvörj_ .Símon Símonarson og Þorgeir Sig- fært væri að gefa út timarit’ í urðsson. bridge. ít Keppr 4 stjórn varu;Jkqsnir..Jála^R: jBgryjur Baldvinsson. landsdeild. oOo f sambandi við ársþingið var haldið sumarmót í bridge, þar sem keppt var bæði í tvímennings- og sveitarkeppni. í tvímenningskeppn inni tóku þátt 44 pör. Hæstir urðu Lárus Karlsson og Sigurhjörtur Pétursson og næstir Baldur Bjarnason og Sigurður Guðbrands- Keppnisstjóri mótsins var Eirík- Yorþing umdæmis- stúkunnar nr. 1 Vorþing umdæmisstúkunnar nr. 1 var haldið í Hafnarfirði dagana 25. og 26. maí sl. Laugardaginn 25. maí kl. 2 var þingið sett af umdæmistemplar, Þorsteini J. Sigurðssyni. Þá var veitt umdæmisstúkustig. Síðan fóru fram umræður um skýrslur embættismanna. Eftirfarandi tillögur voru sam- þykktar á þinginu: 1. Þingið lýsir yfir ánægju sinni og þakklæti til biskupsins, herra Ásmundar Guðmundssonar, fyrir forgöngu hans um fjársöfnun til hj-álpar drykkjusjúkum heimilis- leysingjum. 2. Þingið telur, að drykkjumanna hæli þau, sem ríkið hefir komjð á fót, að viðurkenningarvert spor í rétta átt, einnig að hjúkrunarheim ili Bláa bandsins í Reykjavík sé mjög til bóta, samt álítur þingið, að hér sé um ónóga heimilskosti að ræða, þar sem þörfin sé mjög brýn á langtum meira húsrými vegna þessara sjúklinga. Þess vegna skorar þingið á fram kvæmdanefnd sína, að athuga möguleika á að kóma upp og starf rækja á sínum vegum, starfsemi fyrir umrædda menn. Þingið lítur svo á, að slík hæli beri að reka þannig, að vistmenn fái sem mesta möguleika til að ná fullri heilsu, við sem nýtust og hagkvæmust störf. 3. Þingið lýsir ánægju sinni yfir því, að framkvæmdanefndin skuli hafa tekið upp samstarf við kirkju landsins og presta hennar, svo og skólastjóra og nemendur gagn- fræðastigsins, og lætur í Ijós ósk um að framhald verði á slíku sam- starfi. 4. Þingið vottar herra Jóni Gunn laugssyni og stjórn Barnaheimilis templara í Skálatúni, virðingu og þakklæti fyrir frábær störf í þágu heimilisins. 5. Þingið ítrekar áskorun sína til bæjarstjórnar Reykjavíkur um að hætta áfengisveitingum í veizlum og samkomum á vegum bæjaryfir- valdanna. 6. Þingið beinir þeirri ósk til framkvæmdanefndar Stórstúku ís- í eídhúsi nu Ef gesti ber óvænt að garði, er oft gott að grípa til einhverra smá- rétta, sem fljótlegt er að búa til, eins er gott að nota matarafganga til að útbúa bragðgóða og fljótlega smárélti. Má í þessu sambandi benda á eftirfarandi rétt. Tvær hveitibrauðssneiðar á mann eru smurðar þannig: Fyrst smjör, þá þunnt sinneps- Iag, sneið af svínakjöti (skinke) eða kaldri steik og þykk sneið af mjólkurosti. Ofan á þetta allt er lögð önnur brauðsneið með smjöri og sinnepi. Brauðið steikt í smjöri og brúnað á báðum hliðum. Þá er lok sett á pönnuna og á skammri stundu bráðnar osturinn og brauð- ið verður stökkt í sér. Hér er önnur uppskrift, sem er ágæt, þegar til eru smá kjötafgang ar og hart hveitibrauð. 1. laukur og 1 gulrót hakkað saman. 2 bollar hakkað, soðið kjöt. 3 sneiðar hveitibrauð. Ilveitibrauðið vætt í vatni, væt- unni þrýst úr þeim og þær hakk- aðar. Öllu ofangreindu efni hrært saman og bætt í það salti, pipar og 2 malsk. af tómatsósu og ef vill, einu eggi. Hrært vel, mótað í litlar bollur, sem velt er í brauð- mylsnu og brúnaðar í feiti. Borið með kartöflum og tómatsósu. Þeir, sem sjálfir eiga hænsni og geta leyft sér að nota egg til mat- ar eftir vild, eru víst sjaldan í vandræðum með að útbúa í skyndi góða máltíð, þótt takmarkað sé til af öðrum matartegundum. Þó er ekki úr vegi að minna á nokkra auðvelda rétti úr þessari kosta- fæðu. Eggjahlaup með osti. Ætlið 114 egg á mann, ef þetta á að vera aðalréttur máltíðarinnar. Til viðbótar þarf salt, pipar og eina matskeið af mjólk á móti hverju eggi. Þetta allt hrært lítið eitt. Örlítið smjörlíki brætt á pönnu, eggjahrærunni hellt þar á og steikt við hægan hita. Hrært vel frá botninum á meðan. Þegar eggin eru hlaupin, er þeim hellt í smurt, eldfast mót og stráð yfir þau rifnum osti — V2 bolli ætlað- ur á móti 6 eggjum — og sama magni af brauðmylsnu, sem bezt er að hafi áður verið brúnuð í smjöri, en það er ekki nauðsyn- legt. Sett inn í heitan ofn, þar til osturinn bráðnar. Má bera fram eitt sér með brauði og smjöri eða með grænmeti. Eggjakaka með grænmeti. 4 eggjarauður þeyttar vel. Pip- ar og salt og 4 matsk. af mjólk hrærðar út í. 4 eggjahvítur eru stífþeyttar, síðan er rauðunum hrært varlega saman við þær. Eggjadeigið látið með skeið á vel heita pönnu með ofurlitlu af smjöri á. Hitinn minnkaður. Þegar eggjakakan cr búin að lyfta sér vel og orðin ijósbrún að neðan, er pönnunni brugðið inn í heitan ofn, lands, að hún beiti sér fyrir fjöl- mennu allsherjarmóti bindindis- manna nú í sumar. Ef sýnt þykir áður en langt um líður, að ekki muni takast að koma upp slíku alls herjarmóti, felur umdæmisstúku- þingið framkvæmdanefnd sinni að gangast fyrir því, að sem flestir bindindismenn í umdæmi hennar komi saman til fundar fyrir næsta haust. Sunnudaginn 26. maí kl. 1,15 var gengið til kirkju og hlýtt á messu hjá séra Kristni Stefánssyni. Eftir messu buðu templarar í Hafnarfirði til kaffisamsætis. Síðan var þingfundur settur á ný og þá flutti Ólafur Þ. Kristjáns- son skólastjóri Flensborgarskólans mjög athyglisvert erindi um upp- eldis- og skólamál. Þar næst var minnst látinna reglufélaga. Framkvæmdanefnd umdæmis- stúkunnar var öll endurkosin. Þingið var fjölsótt og ríkti þar eining og samstarfsvilji. þ2r til eggjakakan þornar 20 rfan (Einnig má láta sér nægja j }áta lok yfir pönnuna). V2 dós ex > æn- um baunum opnuð og mu rennt úr henni, baunirnar itaSar með 1 tcsk. af ísl. smjó . Liuti af baununum látinn ofan ,a- kökuna, hún lögð tvöföld < .an á fat. Afganginum af bs.i.n ..um og sneiddum tómötum . j í kring á fatið. Borið með l.íí- Flestir matreiða gular i.i- ir aðeins þannig, að sjóða . :_ieð kjöti, en búa má til ágæta _ 1 . r þeim án kjöts ef til er JLC.M.JL' .r Cg súputeningar eða afgang r : . Vc- soði. Hæfilegt er að sjóo'a .úía af hálfbaunum í IV2 lítra . nú, láta þar í tvo meðalstoi.i .:a, salt eftir smekk og 3 suo j. Sumaranm Senn er kominn sá árs t annir húsmæðra til 'sjá-. .' fg sveita verða hvað mestar. u'.ii- unum hafa nýtízku vinnuv r . iifc miklu erfiði af konunum, , :i r.j jafnaði vinna bæði utan i.. . 3 cg innan um hábjargræðistim: n erilsamt eiga þó'fiestar þeg, : :d burður, ávinnsla túna, ga: ,;a og heyvinna rekur hvað aru : á þvi á vorin og fram á ha.:c Við sjávarsíðuna aukast ,.ir einnig um þetta leyti. Voi. oin er hafin og þá um leio' , 1 í frystihúsum, en í næsta :... mö'i hefst svo slldveiðin og þeg. . r id- in veiðist, þá dregur engii.n i aér til starfa. Húsfreyjur í sjáv. orp- um og útgerðarbæjum, s. . iga e. t. v. eiginmann og stáipv.ö I.örn, sem öll hafa atvinnu sína vlö út- gerð- og sjósókn, hafa í -mó j riorn að líta. Nestisbita þarf :o ióúa svo að segja á öllum tími i.i ;. lar- hrings, stundum koma hfcju. ,.onn votir og óhreinir frá viu. ; ...,va<5 eftir annað, svo að haia our þurr og hlý föt til skiu i aed skömmu millibili. Sum s,o. I, aom að sjómennsku og útgero .. 1, 0111 óhreinleg og þvottar þvi ir á hlífðarfötum. Húsfreyjur, 0 ..1 ,:iii hreinlátar. og umhyggjusan r vm líðan heimafólks síns, Iiafa /í í mörgu að snúast lieinia, .. .; , ess sem flestar þeirra taka bfci. . ;átt í framleiðslustörfunum. í haust sem leið drap og a oa'S í blaðagrein hve sjálfsaMi ;fni mér virtist það vera i.y.ar .am- vinnufélögin að koma upo ai.nenn ingsþvottahúsum í sem .. oxum þorpum, þ. e. a. s. leggja úi xull- komnar þvöttavélar, sem i;x ornæo- urnar gætu fengið að ncia gegn hóflegu gjaldi, ásamt þur±,íarum og strauvélum. Það er þjöóiiags- legur vinningur að konur Ú v-jCSS- um stöðum geti stunaaö :..am- leiðslustörf þann árstíma, 0 m at- vinna er mest. Það .verotar rr/orju hreppsfélagi notadrýgra aö’ cima- menn sitji fyrir vinnurmi tn að flytja þurfi að fólk til sxarra. v.ss vegna er sjálfsagt að ijaia am- hjálp um að koma upp þefca ; .ikj* um, sem stytta þann im.a, cern fer í að vinna störf eins og j.v'oxta. Þá verða fleiri hendur xii í. i;s aJ sinna framlciÁslustörfun, . ; .TH Gagnkvæmamiíf ’ ingarumhagor m kjarnorku WASHINpTON, 5, júi ■ C'. 1- ríkin og Bretland haxa ; J sér samning um skiv' i kvænuim upplýsingum : .: ; r varðar friðsamlega .1 kjarnorkunnar. Hai’ ;nn kjarnorkunefnda begg a i :a — Slrauss og Sir Eówfc: — r- ritað samningana ,sem t . ua birtir. Kunnugt er j f-, r - 7. samningnum fá Brete. .’ > lýsingar varðandi smiöi; m orkuknúna kafbáts Na;;m 1 Bretar láta í staðinn v. >. , ;r um kjarnorkuverið í G ' • L;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.