Tíminn - 07.06.1957, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.06.1957, Blaðsíða 6
TÍMINN, föstudaginn 7. júní 1957. 115 &m)i ÞJÓÐLEIKHÚSID Sumar í Týról sýning í kvöd kl. 20. Næstu sýningar mánudag og j miðvikudag kl. 20. AOgöngumiðasalan opin frá U.' 13,15—20. Tekið á móti pöntunum. j Sfml 8-2345, tv«r Ifnur, Pantanlr ssklst daglnn fyrlr sýn- Ingardag, annars seldar SCrum. NÝJA BÍÓ Sfml 1544 Dagdraumar grasekkjumannsins (The Seven Year Itch) Víðfræg og nráðfyndin ný amer-I fsk gamanmynd, tekin í litum ogj CinemaScope Aðalhlutverk: Marilyn Monroe Tom Ewell, sem um þessar mundir er einnj vinsælasti gamanleikari Banda- j ríkjanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sfml 1384 Skipt um hlutverk (Muslk skal der til) Bráðfjörug og skemmtileg nýi þýzk gamanmynd, byggð á leikj ritinu „Die Grosse Kurve" eft- Ir Curt Braun. — Aðalhlutverk: \ Paul Hubschmld, Gertrud Kiickelmann, Gunther Luders. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI — Uppreisn konunnar Frönsk-ítölsk stórmynd. — Þrir heimsfrægir leikstjórar: Pagli- ero, Deraneu og Jague. — Að- alhlutverk fjórar stórstjörnur: Elinore Rossldrage, Claudette Colbert, Martine Carol, Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefir ekki verið sýnd óður hér á landi. Danskur skýringartexti. I kóngsins þjónustu Sýnd kl. B. Slml 12075. Neyðarkall af hafinu (si tous Les Gars Du Monde) Ný frönsk stórmynd er hlaut tvenn gullverðlaun. Kvikmyndin er byggð á sönnum viðburðum og er stjórnuð af hinum heims fræga leikstjóra Christian Jaque. Sagan hefur nýlega birzt sem framhaldssaga í danska vikublað Inu Familie Journal og einnig í tímaritinu Heyrt og séð. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. íleikfeiag: rfÆYKJAyÍKDg Tannhvöss tengdamamma 55. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag ; SíSasta sýning. TJARNARBÍÖ Sfml 6485 Gripdeildir í kjörbuðinni (Trouble in the Store) Hin bráðskemmtilega og eftir-j spurða enska gamanmynd. —< Aðalhlutverk: Norman Wisdom, hinn frægi gamanleikari. | Sýnd aðeins í tvo daga, þar' e8 myndin verður send úrj landi með næstu ferð. Sýnd kl. 5, 7 og 9. "Itjörnubíó Brúðarránið Spennandi og viðburðarík ný þrí-) víddarmynd í teknicolor. Bíógest! ir virðast mitt i rás viðburðanna. J Rock Hudson Donna Reed Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára Allra síðasta sinn. hafnarbF i húmi næturinnar (The Sleeping City) Spennandi amerísk sakamála- J mynd. Richard Conte Coleen Gray Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. “trípöÆbSí Sfml 1182 Hin langa bíS (The Long Walt) Geysispennandi og viðburðarík > ný, amerísk mynd, gerð eftir j hinni frægu sögu Mickey Spilanes Anthony Quinn, Charles Coburn, Peggy Castle. , Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ! Ólympíusýning ÍR í dag kl. 3 og j á morgun, sunnudag kl. 1.30. Hafnarfjarðarbfó Sfml >249 Lögregluriddarinn Skemmtileg og spennandi ame- rísk litmynd um ævintýri og hetjudáðir kanadisku fjallalög- reglunnar. — Aðalhlutverk: Tyrone Power, Penny Edwards. Sýnd kl. 7 og 9. ~Gm/utíó~~ Síml 1475 Skjaldmeyjar flotans (Skirts Ahoyl) Bandarísk söngva- og gaman- mynd í litum. Ester Williams, Joan Evans, Vivan Blaine, ennfremur syngja i myndinni: Billy Eckstine — Debbit Reynolds og The De Marco Slsters. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 23 henni að vinna í garðinum, þótt hún sjálf þættist fær um það. Hún átti von á barninu í júnílok. Áin hafði rutt sig fyrir nokkru og nú gengu þrír bátar milli Abercrombie og Fort Garry, en sumarið áður var aðeins einn bátur. Ivar hafði tekið að sér að sjá um elds neyti handa einum bátanna, Sheyenne. Hann hjó brenni í skógarrjóðri norðan við land sitt og staflaði því á bryggj una, sem hann og Roald höfðu býggt við ána. Einn bjartan og fagran maí morgun kallaði Ivar á son sinn: Ho, Karsten. Við skul um fara upp með ánni og höggva brenni handa Sheyenne, hún kemur frá Kan ada á morgun. Drengurinn rak upp fagn aðaróp. Engir dagar voru eins skemmtilegir og þegar bátarn ir voru á ferö. Má ég fara um borð og sigla með bátnum, spurði drengurinn um leið og þeir lögðu af stað niður að skóg arþykninu. — Við skulum nú sjá til, sagði Ivar, ef til vill . . . Og hversvegna ekki. Stjórn arerindrekinn, sem sá um út hlutun jarðnæðis á þessum slóðum hafði veriö á ferð fyr ir skömmu og farið mjög lof samlegum orðum um dugnað Ivars við ræktunina. Bréf hans um eignarrétt á jörð inni mundi brátt afhent hon um. Hann áleit samt örugg- ara að ganga fyrst frá skilríkj um varðandi brúarréttindi sín í hinu nýja landi, svo að ekki kæmi neitt babb í bát inn á seinustu stundu af þeim sökum. Hann myndi verða að dveljast að heiman nær viku í öllum þessum snúningum, en hann átti auðveldara með að vera að heiman um þetta leyti árs, en í nokkurn ann an tíma. Hann gæti farið með Sheyenne á morgun og tekið Karsten með sér. Magdali mundi auðvitað mótmæla. En Ivar hló aðeins að mót bárum hennar. — Ef ég hef ekki Karsten með mér, hver er þá til frásagnar um, hvað ég tek fyrir hendur, Magdi. Það er fjörugt líf hér upp með ánni um þessar mundir. Eg hefi heyrt sögur af . , . Magdali yppti öxlum. Hún kærði sig ekki um að láta Iv ar halda, að hótim hans i þessu efni hefði nokkur áhrif á hana. Þannig atvikaðist það, að síðla næsta dag gekk Karsten litli upp landgöngubrúna um borð í Sheynne. Faðir hans hélt fast um hendi hans, en. augu drengsins voru kringl- ótt af undrun og gleði. En móðir hans stóð ásamt Roald á bryggjunni og gerði ýmist að veifa vasaklútnum eða þurrka sér um augun. — Skrambinn hafi það, Mag dali, sagði Roald. Það er ekki eins og þeir ætli aö sigla yf ir heimshöfin. — Þú hefir lítinn rétt til að tala svona hreytti Magdali út úr sér. Þetta er í fyrsta sinn sem litli drengurinn minn hefir skilið við mig. Ivar fer náttúrlega að rökræða við einhvern og gleymir svo al- veg að gá að Karsten. Ó, ég var heimskingi að leyfa hon um að fara. — Hamingjan hjálpi mér, tautaði Roald. Ég er svo sann arlega feginn að ég giftist ekki henni Denu minni, sem ég var trúlofaður heima í Noregi. Ojæja, karlmenn eru fæddir til að lenda i vandræð um, systir góð. Sheynne þokaðist upp eftir ánni. Hjólin á hliðum báts ins lömdu gulgrænt árvatnið og þeyttu því í allar áttir. Sól in skein á stýrishúsið og mynd arlegan reykháfinn. Ivar stóð 1 við borðstokkinn með aðra hendina utan um axlir Kar stens, en sjónaukinn í leður hylkinu hékk við hina hlið hans. Drengurinn starði milli járngrindanna í boröstokkn- um á freyðandi vatnið, sem streymdi framhjá. Hver drátt ur í andliti hans var þaninn af æsingi. — Við skulum koma, sonur sæll ,sagði Ivar. Okkur fer að sundla, ef við höldum áfram 1 að stara á hjólið. Við skulum athuga hvað merkilegt er að sjá undir þíljum. Scott skipstjóri kom að rétt i þessu og lagði hendina á öxl Ivari. — Nei, þú hefir tekið stóra strákinn með þér? Hann laut áfram og tók litla hönd drengsins i sjómanns- hramma sína. — Ætlaröu að sigla bátum hérna á ánum laxmaður, þeg ar þú ert orðinn stór? Karsten vafði báðum hand leggjum utan um fót fööur síns og steinþagði. —Ertu á leiö til Lost Coulee spurði skipstjórinn Ivar? — Já, og lengra þó. Eg er að sækja skjöl þau, er gera mig að amerískum borgara. — Ágætt. Það gleður mig að þú skulir vera um borð. Það verður ábyggilega nóg rúm fyrir þig og litla manninn við borð mitt. Það eru ekki m&rgir með um þetta leyti árs ,upp með ánni. Hins vegar verður fjöldi með okkur í bakaleið inni. Hann leit fram eftir dekkinu um leið og hann mælti seinustu orðin, þangað sem ung stúlka stóð við borð stokkinn. Augu hennar fylgdu árbakkanum og landslaginu þar. Unga konan leit upp og Iv ar minntist skyndilega hins heita ágústdags, þegar ung stúlka stóð á árbakkanum og talaði með rödd er hljómaöi eins og fegursta músikk. í iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii Úrvals hangikjöt Reykhús Simar 4241 og 7080 = t= 3 iiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiia

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.