Tíminn - 07.06.1957, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.06.1957, Blaðsíða 8
Ve8r!3i ISÍorðvestan kaldi, léttskýjað. Hltl kl. 18: Reykjavík 10 stig, Akureyri 14, Stokkhólmur 14, Osló 12, Lon- don 15, París 21, New York 23. Nestið snætt úti í sólskininu strætisvagnanna í úthver Sól skein bjart í gær, og það var sannkallaSur sumarhiti, fyrsti dagur sumarsins hér í Reykjavík, sem óhætt er a3 hafa þau or3 um. Og fólkiS hópaðist léttklætt út í sólskiniS. Hér sést kona me3 börn sín sitja í grænu grasi garSsins sunnan viS Bindindishöllina og hefir tekiS meS sér nesti, því an börnunum finnst þaS sannkallaS ævintýri a3 fá a3 neyta hressingarinnar úti. (Ljósm: JHM) Einstaka menn hef ja slátt Fyrir nær viku slógu tveir menn í Vík í Mýrdal allstórt tún með góðu grasi og er líklegt, áð þeir hafi orðið fyrstir manna til að hefja túnaslátt hér á iandi á þessu sumri. Nú hafa fleiri borið Ijá í jörð. T. d. mátti sjá í gær, að Geir bóndi í Lundi í Fossvogi var að fletta sundur allstórri sléttu við Hafnarfjarðarveginn í sólskininu í gær, og var á henni allgott gras. Mun hann hafa hugs að sér að nota þurrkinn og fá þannig snemmslegna, efnaríka og óhrakta töðu í hlöðu. Slíkt fóður er mikils virði og spurningin er, hvort ekki ættu fleiri að fara að því dæmi, Öngþveiti atS skapast vegriá stoíu vagnanna á Lækjartorgi. — Tillága í>óríSar Björnsson- ar á fundi bæjarstjór^ J|vík|ö’ ' í gær Þórður Bj örnsson bæjarfFramsoknarflokksins ræddi rokstur strætisvagnanna ^|%ið á fundi bæjarstjórn- ar Reykjavíkur í gær einkum að;-'})ri ei; .soertir veru vagn- anna á Lækjartorgi og breytin'ga> á endastöðvum þeirra í samræmi við síauknar strætisváfnaierðir ,og, umferðaöng- þveitið i miðbænum. Bar hann,fram eftn-fárandi tillögu: M „Bæjarstjórn beinir því til for-| sjtjlni að' vagnariiir þurfi ekki að stjóra Strætisvagna að koma í1 -í > framkvæmd eftirfarandi: 1) Endastöðvar strætisvagna- leiða verði fluttar í úthverfin, helzt allar samtímis en að öðr- um kosti fyrst endastöðvar aðal- leiða og síðan annarra leiða. 2) Tímajöfnun strætisvagna fari fram utan Lækjartorgs í því Ýmsir fráustu íákar landsins spretta úr spori á kappreiðunum um helgina Kappreiðar 1-fes.tamannafélagsins Fáks verða á Skeiðvell- inum við Elliðaár annan dag hvítasunnu að venju og hefj- ast kl. 2 síðdegis. Stjórn félagsins skýrði fréttamönnum í gær frá tilhögun kappreiðanna og sýndi þeim endurbætur þær, sem fram hafa farið á skeiðvellinum að undanförnu. Að þessu sinni verða sex hestar reyndir á skeiði, og er meðal þeirra Gletta hin góðkunna, sem runnið hefir sprettfærið á skemmst um tíma allra ísl. hesta, og er met- tíminn 22.6 sek. Verður fróðlegt að sjá, hvort Gletta heldur enn velli. Þá kemur Jón Jónsson í Varma- dal með tvo gæðinga, Loga og Gull topp. Þorgeir í Gufunesi hleypir Nasa, og eru þetta allt skeiðgamm- ar miklir. Blakkur Bjarna á Laug- arvatni er einnig líklegur til af- reka. Á 350 metra sprettfærinu er bú- izt við, að mjótt verði á munum milli Blakks og Gnýfara og báðir taldir sigurstranglegir, enda hafa þeir áður sigrað á víxl. En ekki ar óvíst, að þeir fái nú hættulega keppinauta. Einkum er þar til- nefndur bleikur hestur frá Selfossi, sem á æfingum hefir sprett úr spori svo að um munar. í 300 og 250 metra hlaupunum verða ekki síður spennandi, enda eru þar ýmsir yngri og óreyndari hestar og geta komið á óvart. Þarna eru þó margir gæðingar kunnir héðan af vellinum, og svo hestar austan úr Árnes- og Rangár- vallasýslum og víðar að. FornmannareiS á skeiðvöll. Þá mun það til tíðinda bera ann- an dag hvítasunnu, að glæst reið mun sjást í miðbæ Reykjavíkur. Verða þar á ferð nokkrir „forn- menn“ í litklæðum á leið til skeið- vallar. Munu þeir á sem snöggvast við Varðarhúsið en halda síðan sem leið liggur gamlar reiðgötur inn á skeiðvöll. Munu þeir fara inn með læk, síðan eítir Sóleyjar- (Framhald á 2. 6Íðu.) Till. um að vinna markvisst að bætt- um gistihúsakosti samf). í bæjarstjórn Þórður Björnsson bar tillöguna fram, og var hún samþykkt samhljóíla Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, flutti eftiríarandi tillögu á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær, og var hún samþykkt samhljóða með smávægilegri orðabreytingu: Jafnframt ítrekar bæjarstjórn fyrri áskorun sína frá 20. desein- ber f. á. til fjárfestingaryfirvald- anna um að veita leyfi til að hefja byggingu 200 gistiher- bergja hér í bænum og felur borgarstjóra að hefja víðræður við yfirvöld þessi um málið.“ Mikill fjöldi viðskiptasérfræðinga er í fylgd með Búlganin og Krustjoff VirÖuleg móttaka í Helsinki viÖ komu hinna tígnu gesta frá Sovétríkjunum Helsinki, 6. maí. — Síðdegis í dag komu þeir Búlganin forsætisráðherra Sovétríkjanna og Krustjoff framkvæmda- stjóri rússneska kommúnistaflokksins í opinbera heimsókn til Helsinki. Mun sú heimsókn standa í viku. Dveljast þeir þrjá daga í höfuðborginni, en ferðast síðan um landið. í fylgd með leiðtogunum tveimur er fjöldi háttsettra embættis- manna, svo sem menntamálaráðherrann og Gromyko utan- ríkisráðhcrra. Þá eru og fjöldi sérfræðinga um viðskipta- mál, að ógleymdum Serov yfirmanni leynilögreglunnar, sem jafnan er í fylgd með þeim Krustjoff og Bulganin á utan- landsferðum þeirra. Er lestin rann inn á stöðina 1 og kallaði svo hátt að undirtók: hafði verið breitt úr rauðum tepp Góðan daginn, finnskir hermenn. um yfir pall þann, sem afgirtur hafði verið fyrir móttökuathöfn- ina. Stóðu þar þeir Sukselainen hinn nýi forsætisráðherra og Kekk- onen ríkisforseti. „Bæjarstjórn telur að skortur á gistilierbergjum hér í bænum hafi um langt skeið verið svo mikill að óumflýjanleg nauðsyn sé á því að þegar verði hafizt handa um byggingu nýrra gisti- húsa í bænum. Bæjarstjóm vUl því ítreka sam þykkt sína frá 20. des. f. á. um að hún heitir því fyrir sitt leyti, að veita ábyrgð fyrir láni, sem varið sé tU að byggja gistihús, aUt að 25% stofnkostnaðar, enda sé baktrygging til bæjarins fyrir hendi og beinir því til lög- gjafarvaldsins að það veiti ríkis- ábyrgð fyrir láni, sem nemi allt að 50% stofnkostnaðar gistihúsa í Reykjavík. Einnig heitir bæjarstjórn því að láta í té leigulóðir fyrir gisti- hús og beinir því til samvinnu- nefndar um skipulagsmál að hún hraði staðsetningu gistihúsa í bænum. Þórður minnti á, að brýna nauð syn bæri til þess að bæjarstjórn og bæjaryfirvöld hefðu um það forgöngu að leysa þetta mikla vandamál, sem verður æ erfiðara viðfangs eftir því sem ferðamanna straumur til landsins vex. Bæjar- stjórn hefði áður fjallað um þetta mál í svipuðum anda, en nauðsýn- legt væri að halda málinu vak- andi, svo að ljóst væri, að hér væri ekki aðeins um viðurkennt nauðsýnjamál að ræða, sem ekkert væri unnið að, heldur mál, þar sem unnið væri markvisst að fram kvæmdum. Sneri baki í Sukselainen. Sukselainen bauð gestina vel- komna. Kvaðst vona, að ferðin styrkti sambúð ríkjanna enn frek ar. Það væri aðeins verst að ekki hefði verið unnt að sýna gestun- um nema brot að því, er mei*ki- legt væri að kynnast í Finnlandi. Þá svaraði Bulganin; ræddi um sambúð ríkjanna og þakkaði heim- boðið. Vakti það helzt athygli við móttökuathöfnina, að Búlganin varð það á, er hann var að flytja ræðu sína að snúa, um txma, bak- inu við finnska forsætisráðherr- anum. „Góðan daginn finnskir hermenn“ Þegar þessum ræðuhöldum lauk gekk Bulganin að hljóðnemanum Bagdad-bandalagið endurskipuleggur varnir sínar Kvað þá við sem úr einum barka kæmi: Góðan daginn, herra for- sætisráðherra. Bæði rússneskir og finnskir hermenn stóðu heiðurs vörð meðan á móttökunni stóð, þráðbeinir og stífir sem mynda- styttur. Fyrst fóru gestir til bú- staðar forsætisráðherrans, er síð- an fylgdi þeim í heimsókn til ríkisforsetans, Kekkonens. a tórginu Iengur en sem neinur för.farþega úr vagni og í. 3) Strætisvagnar, sem eru ekki í notkun, verði alls ekki geymdir á Lækjai-torgi. 4) Fjöigað verði strætisvagna- leiðum, þar sem ekki er komið við á Lækjartorgi“. Þórður minnti á, að árið 1953 hefði verið kosin nefnd til þess að gera tillögur um endastöðvar stræt isvagnanna. Nefndin hefði klofnað um málið, meiriblutinn lagt til, að endastöðvar yrðu sem fyrr á Lækj- artorgi með einskonar auka-enda- stöðvum við Kalkofnsveg. Minni- hlutinn (Þ. B.) skilaði séráliti og lagði til, að endastöðvarnar yrðn fluttar i út’hverfin. Meirihlutinn setti þó allmörg skilyrði fram sam- hliða tillögu sinni, og taldi for- sendu þess, að henni yrði fram- fylgt. Þessi skilyrði voru, að at- hafnasv. Hreyfils félli undir stöðv- ar strætisvagnanna og yrði skipu lagt, spennistöðin við enda Hafn- arstrætis yrði fjarlægð, Kalkofns- vegur breikkaður og hraðað fram- lengingu Lækjargötu. Afgreiðslu sérleyfisbifreiða við Bifreiðastöð íslands valið annað athafnasvæði, opnuð umferðaæð frá höfninni inn Skúlagötu og góð lýsing sett á öllu þessu svæði. Öllum ófullnægt. Nú stæðu málin hins vegar svo, að engu þessara skilyrða hefði ver- ið fullnægt, og því væri áreiðan- lega tímabært að bæjarstjórn end urskoðaði afstöðu sína í þessu máli. Álit umferðasérfræðings. Þá minnti Þórður á það, að er- Framh. á 2. síðu. KARACHI, 6. júní. — Lokið er ráðherrafundi í Bagdad-bandalag inu, sem haldinn var í Karachi. Segir í tilkynningu um fundinn, að ákveðið hafi verið að hefjast Fjölbreytt íþróttakeppni. handa um endurskipulagningu varna á bandalagssvæðinu. Segir, að þótt ekki sé um beina yfirvof- andi árásarhættu að ræða, þá sé ástandið þó stöðugt alvarlegt. — Hinn alþjóðlegi kommúnismi hafi ekki breytt um lokatakmark og stefni enn sem fyrr að heimsyfir- ráðum. Meðan svo sé verði að efla varnirnar til að koma í veg fyrir árás. Brezkt flugvélamóðurskip kemur hing- að í heimsókn á mánudag Almenningi vertJur gefinn kostur á a$ skotSa skipi^. Keppt veríur í íþrottum vi(S skipverja Klukkan 7 á mánudagsmorguninn 10. þ. m. kemur hing- að til Reykjavíkur brezka flugvélamóðurskipið Ocean í op- inbera heimsókn. Þetta er mikið skip, 13000 smálestir að stærð, og mcð rúmlega 2000 manna áhöfn. Skipið mun hafa nokkurra daga viðstöðu hér, og verður ýmislegt gert til há- tíðabrigða meðan það stendur við. SKr-ifw**-,. " monsson mun stjórna sýningu. Þá verður einnig knattspyrnukeppni milli skipverja og úrvalsliðs úr Reykjavík á fþróttavellinum. — Hljómsveit skigsins mun leika á vellinum í fullum skrúða og sýna viðhafnargöngu. Á miðvikudagskvöld keppa skip- verjar í körfuknattleik við lið frá KR, og þá verður einnig frjáls- íþróttamót á KR-velIinum. Hefst það kl. B. f Sundhöllinni verður keppt í sundknattleik. Á fimmtudag verður hóp ungra skáta, ljósálfa og ylfinga, boðið um borð að skoða skipið, og hefur frú Hrefna Tynes skátaforingi stjórn hópsins á hendi. Með skipinu er G. B. Sayers varaaðmíráll, en skipstjórinn heit ir Smallville. Skipið mun væntau lega fara héðan 16. þ. m. Skipið mun leggjast á ytri höfn ina snemma morguns annan í hvíta sunnu, en á þriðjudag verður það til sýnis fyrir almenning frá kl. 1,30—5,30. Ferðir verða frá Grófar bryggjunni. Klukkan 12 á hádegi á mánudag verður skotið 21 fallbyssuskoti frá skipinu. Er það í tilefni af afmælis degi Philips prins. Á þriðjudag mun ríkisstjórnin bjóða nokkrum hóp skipverja í skemmtiferð til Þingvalla og víðar, og þann dag verður yfirmönnum á skipinu einnig haldin veizla. Á þriðjudagskvöld mun Skot- j félag Reykjavíkur keppa í skot- fimi við skipverja að Hálogalandi, og sama kvöld verður glímusýning um borð sem Ungmennafélag Reykjavíkur sér um. Lárus Laló-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.