Tíminn - 20.06.1957, Blaðsíða 1
■Fylgist með tímanum og lesið
TÍMANN. Áskriftarsímar: 2323
og 8 1300. — Tíminn flytur mest
og fjölbreyttast almennt lesefni
41. árgangur.
Reykjavík, fimmtudaginn 20. júní 1957.
Efnl:
Kappleikur Tékka og Vals,
lýsing á bls. 2.
Landmælingamenn hjá góðu fólki
á Vestfjörðum, bls. 5.
Diefenbaker, nýr stjórnmála-
foringi, bls. 4.
133. blað.
Tékkar og Valsmenn
Knötturinn í marki Valsmanna. Sjá lýsingu á bls. 2.
(Ljósm. JHM.)
Nýjustu afvopnunartillögur í London:
ísland, Grænland og Norðurlönd
háð hernaðareftirliti stórveldanna
Síld NV. af Grímsey
Sigiufirði í gærkvöldi, einkaskeyti tii Tímans.
Síldarleitin á Raufarhöfn talaði við norskan síldveiðiskip-
stjóra, sem kom á síldarmiðin fyrir Norðvesturlandi s. 1. mánu-
dag. Skipstjórinn sagði þær fréttir, að 4 norsk síldvei'ðiskip
liafi fvJlt sig í fyrrinótt og í nótt sem leið um það bil 75—80
sjómílur norðvestur af Grímsey. Eru þessi skip nú á leið til
Noregs með aflann. Hér mun uni að ræða 1000—2000 mála
skip.
Sífd.arleitarflugiS ísfenzka hefst á fimmtudagsiTJorgun.
scient. og nefnist hún „Aldrei má
láta af hendi gömlu íslenzku hand
ritin“ og er efnið í samræmi við
fyrirsögnina. Ummæli Peters
Freuchen um handritamálið hafa
farið í taugarnar á höfundi. Legg
ur hann sig fram um að sanna að
Danir hafi komizt lagalega yfir öll
handrit, en ferst það miður höndug
lega sem vonlegt er. Blaðið birtir
ritsmíð þessa athugasemdalaust.
Sildarflotinn úr
höín fyrir helgi
Vesiur-|jýzkar fréttastofur sendu þessar fregnir
í gærkvöldi
Washington og Bonn—NTB, 19. júní. — Eisenhower for-
seti var spurður í þaula á fundi með blaðamönnum 1 dag
um afvopnunarmáli nog samningana í Lundúnum. Forsetinn
var mjög aðgætinn í svörum og neitaði að svara mörgum
spurningum, þar eð hann taldi að slíkt gæti spillt þeim góðu
Aídrei að afhenda
handritin, segir í
grein í dönsku blaði
Berlingske Aftenavis birti 12.
þ.m. alllanga ritsmíð eftir em- horfum. sem nú væru á samkomulagi. Hann kvaðst þó geta
hvern Hans Schlesch dr. phil. og . * , „ _ ... . , r, , , ,,
sagt, að hann fagnaði mjog seinustu tillogum Russa 1 mal-
inu og þær væru vissulega verðar nákvæmrar og vinsam-
legrar athugunar.
Rússar lögðu þar til að tilraunir
með kjarnorku- og vetnisvopn
yrðu bannaðar til reynslu í næstu
2—3 ár. Kvað forsetinn þetta
stefna mjög í sömu átt og Banda-
ríkjastjórn hefði áður lagt til.
Bandaríkin verða að slaka til.
í dag barst dr. Adenauer kanzl-
ara bréf frá Eisenhower forseta
þar sem hann sérstaklega skýrir
áform og tillögur Bandaríkjanna í
afvopnunarmálum, að því er talið
er.
Fyrsti barnaspítali á íslandi
Barnadeild með 30 rúmum starfar á efstu
hæð Landspítalans, þar til viðbótarbygging
verður tekin í notkun
Hinar upphaflegu tillögur vora
á þá Ieið, að eftirtalin lönd
skyldu koma undir eftirlit: Al-
aska og mikill hluti Síberíu, all-
ur Noregur, Svíþjóð, Danmörk
og Finnland, Hvíta-Rússland,
Baltnesku löndin, Pólland, Tékkó
slóvakía, Ungverjaland, Austur-
ríki, Sviss, Lúxemborg, Austur-
og V-Þýzkaland hluti af Rúmen-
íu, svo og Belgía, Holland og
Frakkland. Þessum tillögum varð
að kasta vegna andstöðu V-Ev-
rópuríkja.
AKUREYRI í gær. — Síldarflot-1 I dag þóttust fréttastofur í V-
inn mun almennt láta úr höfn I Þýzkalandi geta með fullri vissu * sinnl breyttu mynd munu
um næstu helgi, sum skipin e.t.v. skýrt frá hinum upphaflegu til- tiilogurnar senmlega verða a þa
fyrir helgi. Eyfirzku skipin erullogum Bandaríkjanna, sem síðar leið, að eftirlitssvæðm nai tiUNorð
að verða ‘tilbúin Enear síldar Ihafi h° orðið að kasta f-vrir horð ur‘Noregs og N-Sviþjoðar og N-
ItVyegna andstöðu ríkjanna í V-Evr- Finnlands, Grænlands, íslands,
ópu. Þó hafi Stassen í heimildar- norðurhluta Síbenu, Alaska og
leysi áður skýrt fulltrúa Rússa frá Kanada verða og innan eftirlits-
tillögunum og hann verið klagað- svæðanna.
ur til Washington.
__________' 1 Stassen fékk ekki ávítur.
\r . • . -g-j ! Sögur hafa gengið vestra um að
VetniSSprengia oreta Stassen hafi fengið ávítur og ver-
1 J | ið kallaður heim nú seinast, vegna
Xregnir hafa enn borizt, en veður
er gott og sjómenn bjartsýnir.
Fyrsti barnaspítalinn á íslandi tók til starfa í gær á efstu
hæS í Landspítalanum í Reykjavík. Verður þar rekin sér-
stök barnadeild, bar sem barnaspítalinn tekur til starfa í við-
bótarbvggingu þeirri, sem verið er að byggja við Landspít-
alann. Það er kvenfélagið Hringurinn í Reykjavík, sem haft
hefir á hendi fjársöfnun til þessara framkvæmda með ein-
stökum myndarbrag, og konurnar hafal tagt af mörkum
veigamikinn þátt til þess að hægt sé að búa upp litlu hvítu
sjúkrarqmin, í spítala barnanna.
Forráðamenn sjúkrahússins,
læknar og hjúkrunarlið buðu kon-
unum og fleiri gestum til kaffi-
drykkju í húsakynnum barnaspít-
alans í gær og voru þar haldnar
stuttar ræður, þar sem rakin var
saga sú, sem að baki liggur þeim
áfanga, er sýnilegur varð með upp
búnum rúmum og björtum sjúkra-
stofum, sem eingöngu eru ætlaöar
börnum.
Þáttur kvenna er mikill.
í ræðu, sem Sigurður Sainúels-
son prófessor flutti við
þetta tækifæri í gær, lagði hann
áherzlu á þann mikla þátt, seiu
konurnar eiga í byggingu barna-
spítalans og rómaði mjög sam-
vinuulipurð og hjálpsemi kverni-
anna, því þeirra hlutur væri
inikill. Hann þakkaði einnig
stjórnarvöldunum fyrir skiluing
á málefnum sjúkrahússins.
Frú Elín Haraldsdóttir formað-
ur kvenfélagsins „Hringurinn“,
sagði einnig nokkur orð, og sagð-
ist vonast til þess að sá áfangi,
sem nú hefði náðst yrði konum
hvatning til frekari starfa fyrir
hið góða málefni að búa börnun-
um spítala og stuðla þannig að
því að hægt væri að bjarga barns-
lífum.
Lúðvík Jósefsson sjávarútvegs-
málaráðherra flutti kveðjur og
árnaðaróskir frá Haunibal Valdi-
marssyni heilbrigðismálaráðherra
sem er erlendis og :færði kouuu-
um sérstakar þakkir frá ríkis-
stjórninni fyrir mikilvæg störf
þeirra fyrir málefui barnaspítal-
ans og sjúkramála yfirleitt. Pen-
ingaframlag þeirra væri mikils
virði og vel þegið, en góðhugur
sá sem að baki starffinu liggur
væri þó enn meira virði, sagði
ráðherrann.
Kristbjörn Tryggvason yfirlækn-
ir hinnar nýju barnadeildar sagði
síðan nokkur orð og sagði gleði-
Iegt og gott væri til þess að vita
jað börnin hefðu nú eignast sjúkra
hús. Þar væru 30 rúm og í gær
voru þar komin tólf börn, sem
flutt höfðu verið úr öðrum deild-
um.
Deild þessi er stofnuð af brýnni
þörf, og svo aðkallandi að ekki
þótti fært að bíða Barnaspítala
Hringsins, sem nú er í byggingu.
Hér er þó aðeins um bráðabirgða
ráðstafanir að ræða, og verður
þessi deild rekin unz Barnaspítali
Hringsins er fullgerður, en þá lögð
niður og húsnæðið tekið til ann-
arra þarfa.
Myndarlegt íramlag.
Búnaður deildarinnar er að
mestu leyti framlag Barnaspítala-
sjóðs Hringsins, sem leggur til all-
an fatnað, rúmföt, rúm og önnur
húsgögn. Búnaður þessi er allur
af vönduðustu gerð og mikill að
vöxtum. Að nokkru leyli eru fötin
saumuð og gefin af félagskonum,
auk þess má þar tilnefna 112 sett
rúmfatnaðar, sem unnið var og
gefið af einni utanfélagskonu. Ann
ar gefandi gaf æðardún í allar
sængur. Alls mun framlag þetta
nema um 4000 stykkjum af fatn-
Framh. á 2. síðu.
tekur öllum öðrum
fram
þess hve óvarkár hann hafi verið
og flasfenginn í samningum við
j Rússa, en hann mun meðal annars
jhafa gengið beint til fundar við
| Zorin fulltrúa Rússa og skýrt hon-
LUNDÚNUM, 19. júní. — Haft er um 1 meginatriðum frá tillögum
eftir góðum heimildum í Lund- Eisenhowers, sem vesturveldin eru
únum, að vetnissprengja sú, sem nu að reyna a® ná samkomulagi
Bretar sprengdu fyrir skömmu, um' Eisenhower kvað það ósatt,
taki í flestum greinum fram vetn að Stassen hefði fengið nokkrar á-
issprengjum Bandaríkjanna og kurur> hitt yssri sjálfsagt rétt, að
Sovétríkjanna, sem enn hafa verið fun(fizt Stassen nokk
reyndar. Brezka sprengjan hafi
sprengjan
meiri eyðingarmátt, en geislavirk
áhrif frá henni þó miklu minni.
Þetta hafi í för með sér aukið
uð fljótur á sér.
TiIIögurnar lagðar fram í dag.
Þá er fullyrt i Lundúnum, að
hernaðargildi, þár eð nota megi un<firnefndin muni koma saman til
fundar í dag og Stassen þá byrja
á að leggja fyrir fulltrúana tillög-
staðsett ° séu' " nærri" þétVbýlum nr Bandaríkjanna eins og þær nú
hana til árása á hersveitir á litlu
svæði og hernaðarmannvirki, þó
svæðum.
Mokfiski á handfæri
atvinna á VestfjörSum
Mokafli er á handfæri undan
Yestfjörðum uin þessar mundir
og sjór stundaður ar Kappí. Hef-
ur þorskur gengið ó grunnmið
Vestfirðinga, skammt út af fjörð-
unum, einkum við Barða og und
an Önundarfirði og Súgandafirði,
og stundar fjöldi báta veiðarnar
bæði trillubátar og bátar allt
upp í 40 lestir að stærð. Berst
mikið á land, og gerir ekki betur
en undan liafist að gera að afl-
anum og frysta hann í landi.
Mikil atvinna er því í öilum
þorpunum um þessar mundir og
liugur í mönnum, að láta þetta
liapp ekki úr bendi sleppa.
j liggja fyrir. Ekki mun hann gera
það skriflega heldur segja frá
þeim munnlega. Ekki hefir þó enn
náðst endanlegt samkomulag um
öll atriði þessara tillagna milli vest
urveldanna innbyrðis og munu þau
atriði væntanlega bíða.
Það vakti athygli í dag, að Zor-
in fulltrúi Rússa gekk á fund Sel-
wyn Lloyds utanríkisráðherra
Breta. Var það að ósk ráðherrans.
30 mjólkurfræSingar boða stöSvun
mjólkurstöðvanna sunnanlands
Mjólkurfræðingafélagið hér hafði boðað verkfall frá mið-
natti s. I. ef ekki hefði þá verið samið við það um kaup og
kjöi, en félagið gerði kröfur um hærra kaup o. fl. fyrir hönd
félagsmanna sinna. í gær var deila þessi komin í hendur sátta-
semjara og í gærkvöldi sat hann á sáttafundi með fulltrúum
mjóikurfræðinganna og stjórn Mjólkursamsölunnar hér. Þegar
blaðið fór í pressuna, var ekkert samkomulag orðið, en búizt
við að fundi yrði haldið áfrarn fram eftir nóttu ef með þyrftL
Komi til verkfallsins stöðvar þessi hópur mjólkurstöðina í
Reykjavík og mjólkurvinnslustöðvar á suðvestursvæði landsins.
Er það hið alvarlegasta mál fyrir mikinn hluta þjóðarinnar.