Tíminn - 20.06.1957, Blaðsíða 7
T í M I N N, fimmtudagiua 20. júní 1951.
Fimmtugur:
Guðni Bjarnason
y! verkstjóri
Guðni Bjarnason verkstjóri í ;
Keflavík er fimmtugur í dag. —
Hann er fæddur í Innri-Njarðvík
20. júní 1907, sonur hjónanna
Magndísar Benediktsdóttur og
Bjarna ívarssonar, sem þar bjuggu
um hríð. Þau hjón eignuðust 7
börn, hið mannvænlegasta fólk, og
ólst Guðni því upp í stórum syst-
■kynahóp. Þessi fjölskylda flutti
úr Njarðvíkum vestur á Snæfells-
'ness, þar sem þau Magndís og
Bjarni bjuggu nokkur ár með börn
"um sínum. Þaðan fluttu þau til
Keflavíkur 1931, byggðu hér stórt
hús við Vallargötu, en fluttu svo
héðan til Reykjavíkur.
Þegar hér var komið sögu var
Guðni fulltíða maður. Naut hann
snemma trausts meðborgara sinna,
og varð verkstjóri hjá Vegagerð
ríkisins í 12 ár, og síðan hjá öðr-
•um stórum fyrirtækjum í Reykja-
vík í 9 ár. Hefur verkstjórn því
verið aðalstarf Guðna lengst af.
Guðni er giftur Jónínu Davíðs-
dóttur, mestu myndarkonu, og
eiga þau eina dóttur barna, Sig-
rúnu, sem er gift Tyrfingi Sigurðs
syni, iðnnema.
Þau hjón fluttu til Keflavíkur
haustið 1954, er Guðni gerðist
verkstjóri hjá Keflavíkurbæ, sem
hann hefur verið síðan. Hafa þau
hjón búið sér myndarlegt heimili
í nýju húsi er Guðni hefur byggt.
• Guðni er dugnaðarmaður, stillt-
ur og prúður, eins og ættfólk hans
I
það er ég þekki til. Hann hefur
þegar skilað miklu verki af ekki
I eldri manni, og reynst farsæll
í störfum.
LandmælingameHm
(Framhald af 5. síðu).
þurrkun og smíðað hana að mestu
sjáilfur. Okkur var sagt að nágrönn
um hans befði í fyrstu þótt lítið
til galdra hans koma og talið að
hann trassaði búskapinn. Þeir kom
ust á aðra skoðun eftir óþurrka-
sumarið mikla þegar Gunnar á
Hofi var eini bóndinn I allri sveit
inni sem.var aflögufær með hey.
(Meira)
I Tilboð óskast |
= Mótor með sambyggðum rafal, |
| 5 kw., 220 volt, 50 rið, 1500 snún- i
| bifreiðaumsjónarmanns Lands-§
. | ingar. — Tilboðum sé skilað til :
| símans, Sölvhólsgötu 11, sími |
| 0481, íyrir föstudagskvöld. |
'iaimuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiititiuiuiHiiimumiiiiiiiiiiiii
Með þessum fáu orðum var ekki
meiningin að rekja æfisögu Guðna
vinar míns, heldur aðeins að óska
honum til hamingju með daginn,
þakka honum og konu hans á-
nægjulegar mótttökur á heimili
þeirra, þegar við bridgefélagar höf
um setið með húsbóndanum að
spilum. Megi gifta og hamingja
fylgja honum og heimili hans í
framtíðinni eins og hingað til.
D. D.
•iiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiimimiiiiMiiiiimii
PROMETHEUS
. UMUUUtUIIIIIIIIIIUUHIUIUIIUUUUUUUUIUUmiUUU
1 ALLT A SAMA STAD
Í SHAMFION-kerti I !
Öruggari ræsing
meira afl og
allt að 10%
eldsneytis
sparnaður.
Skiptið
regiulega
um kerti í
bifreið yðar
| EGILL VILHJÁLMSSON hf. j
1 Laugaveg 118. Síxni: 81812 j
rímamaiiHiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiHUHiiaitiiitiiiiiiiiiir
iiiiiniiiiiiiiiiiitn
imiiMmiiiiHiimimiiiummiii'
Fimmtudagur 20. júní
Ðýridagur (Corpus Christi).
171. dagur ársins. Tungl í
suðri kl. 6,18. Árdegisflæði
ki. 11,01. Síðdegisflæði kl.
23,32.
SLt SAVARÐSTOFA RSf kjAVTKUR
í nýju Heilsuvemdarstöðlnnl, er
opin allan sólarhrlnginn. Nætur-
Jaeknlr Læknafélags Reykjavíkur
er á sama stað klukkan 18—8. —
Síml Slyaavarðstofunnar er 6030.
Heimsþekktir þýzkir kveiki-1
i steinar (flints) fyrir vindla-1
| kveikjara.
Heildsölubirgðir:
Lárus & Gunnar
Vitastíg 8a. sími 6205.
Samlagning.
„ Það hefi ég oft undrazt,
Aþenumenn, að þér eruð skynsöm-
ustu menn, þegar ég tala við yður
hvern um sig, en þegar þér komið
allir saman, jagið þér yður eins og
fáráðlingar ..."
— Platón
„....Því verr þykki mér sem oss
muni duga hermskra manna ráð, er
þau koma fleiri saman ..."
Síðastliðinn laugardag voru gefín
saman í hjónaband af séra Andrési
Ólafssyni, Hólmavík,. þau Torfi Þ.
Guðbrandsson frá Heydalsá, nú skóla
stjóri barnaskólans á Finnbogastöð-
um og Aðalbjörg Albertsdóttir, Bæ
í Árneshreppi.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína Oddný Jónasdóttir skrifstofu-
mær, Eskihlíð 12, og Eggert Norð-
dahi Bjarnason verzzlunarmaður,
Bakkakoti við Suðurlandsbraut.
ÐENNI DÆMALAU S í
Eg ætla bara að sjá hvað Snati er dugiegur að sækja þetta út í tjörnina.
Happdrætti KR.
í gær var dregið hjá borgarfóget-
anum í happdrætti KR. Upp kom
nr. 54620, radíófónn, og nr. 76301,
isskápur. Næsti og síðasti útdrátt-
ur fer fram 20. júlí um bifreiðina.
Frá Lúðrasveit Keflavíkur.
Dregið hefir verið í skyndihapp-
drættinu, sem lúðrasveitin efndi til
17. júní. Vinningurinn, flugfar fyrir
tvo til Akureyrar og heim aftur,
kom á miða nr. 2111. Vinnings ber
að vitja til Guðmundar Guðjónsson-
ar, Sólvallagötu 11, Keflavík.
Útvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
10.30 Synodusmessa í Dómkirkjunni
(Séra Þorgeir Jónsson prófast-
ur á Eskifirði predikar; með
honum þjónar fyrir altari séra
Sigurður Stefánsson prófastur
á Möðruyöllum).
12.50—14.00 „Á frívaktinni", sjó-
mannaþáttur (Guðrún Erlends-
dóttir).
14.00 Útvarp frá kapellu og hátíða-
sal Háskólans; Biskup íslands
setur prestastefnuna, flytur á-
varp og yfirlitsskýrslu um
störf og hag íslenzku þjóðkirkj
unnar á synodusárinu.
19.30 Harmoníkulög (plötur).
20.30 Synoduserindi: Gátan um upp-
runa hins illa (séra Páll Þor-
leifsson prófastur á Skinna-
stað).
Hvítu rúmin.
Öll börn vilja hjálpa til að búa
upp litlu hvítu rúmin í Barnaspítala
Hringsins. Seljið merki í dag. Þau
eru afhent í barnaskólunum.
SKiPSN ®e FLUGVf.LARNAR
Nokkrar stúlkur óskast í síld- i
: arvinnu til Raufarhafnar, einn |
; ig 2—3 t.il starfa við mötuneyti. i
Upplýsingar hjá Kolbeini i
i Björnssyni, Melabraut 35, Sel- I
i tjarnarnesi, og í síma 80681, kl. =
í 8—10 e. h. á fimmtudag.
'illllltlSIIIUMIIIIII''UllliirvMt^ai ^UK^UMIIIIIHIimiMHiT
■>llUlllllllMIUIHIMUIr««llHWMtil|i|||IMllUI||||Hnj»l
amP€D
Raflagnir — ViðgarSir
Sfmi 8-15-56.
1
Okkar innilegasta þakklæti til allra, er sýndu okkur samúð við
fréfsíl litíu dóttur okkar,
Kristjönu,
sem léit af slysförum 4. þ. m.
Sigurlaug Sigurjónsdóttir,
Bjarni Þórðarson,
Reykjum .
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafeli er í Helsingör. Arnar-
feli er í Gautaborg. Jökulfell er
bundið í Vestmannaeyjum sökum
verkfalls yfirmanna. Dísarfell er á
Kópaskeri. Litlafell er á leið til
Reykjavíkur frá Þórshöfn. Helgafell
er bundið á Akureyri sökum verk-
falls yfirmanna. Hamrafell er í Pal
ermo. Jimmy losar á Austfjavða-
höfnum. Fandango lestar á Aust-
fiarðahöfnum. Nyholt er í Skerja-
firði. Talis losar á Norðurlandshöfn-
um. Prince Reefer er værrtanlcgt
til Akraness 24. þ. m.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er í Reykjavík. Esja kom
til Reykjavíkur í nótt að austan.
Hei'ðubreið er á leið frá Austfjörð-
um til Reykjavíkur. Skjaldbreið er
í Reykjavík. Þyrill er í Reykjavík.
Sigrún fór frá Reykjavík í gær til
Vestmannaeyja.
Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss er í Álaborg. Dettifoss
kom til Ventspils 17.6. fer þaðan
til Hamborgar. Fjallfoss fer frá Huil
21.6. til Reykjavíkur. Goðafoss fór
frá New York 12.6. væntanlegur til
Reykjavíkur árdegis 21.6. Gulfoss
fór frá Leith 18.6. til Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss fór frá Gauta-
í borg 18.6. til Reykjavxkur. Reykja-
I foss fór frá Hamina 18.6. til Aust-
. fjarðahafna. Tröllafoss fór frá New
jYork 14.6. til Reykjavíkur. Tungu-
’ foss fór frá Fáskrúðsfirði 15.6. til
London og Rottei’dam. Mercurius
fór fi-á ‘Kaupmannahöfn 18.6. til
Reykjavíkur. Ramsdal fer frá Ham-
borg 21.6. til Reykjavíkur. Ulefors
fer frfá Hamborg 20.6. til Reykja-
víkur.
Flugfélag íslands:
Millilandaflug: Gullfaxi er vænt-
anlegur til Reykjavíkur kl. 17,00 í
dag frá Hamborg, Khöfn og Ósió
Flugvélin fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 8,00 í fyrramálið.
Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer
til London kl. 8,00 í dag. Væntan-
legur aftur til Reykjavíkur kl. 20,55
á morgun.
Innanlandsfiug: I dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),1
Egi'lsstaða, ísafjarðar, Kópaskers,1
Patreksfjarðar og Vestmannaeyja (2
ferðir).
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fag
urhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæj-
arklausturs, Vestmannaeyja (2 ferð
ir) og Þingeyrar.
Loftleiðir:
Edda er væntanleg kl. 8,15 árdeg-
is í dag frá New York. Flugvélin
heldur áfram kl. 9,45 áleiðis til
Gautaborgar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar.
Hekla er væntanleg kl. 19 í kvöld
frá London og Glasgow. Fiugvélin I
heldur áfram kl. 20,30 áleiðis til
New York.
Saga er væntanleg kl. 8,15 árdeg-
is á morgun frá New York. Flug-
vélin heldur áfram kl. 9,45 áleiðis
tii Óslóar og Stafangurs.
20.55 Tónleikar (plötur): Þættir úr
„Ævintýrum Hoffmanns" eftir
Offenbaeh (Rudolf Schock,
Rita Streich, Josef Metternich,
Sieglinde Wagner, Margarete
Klose og kór Ríkisóperunnar í
Berlín syngja).
21.30 Útvarpssagan: „Synir trúboð-
anna“ eftir Pearl S. Buck; XXV
(Séra Sveinn Víkingur).
22.10 Upplestur: Kvæði eftir Örn
Arnarson (Þorvaldur Þorvalds-
son).
22.25 Sinfónískir tónleikar (plötur).
23.05 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
19.30 Létt lög (plötur).
20.30 Synoduserindi: Kirkjulíf í Vest
urheimi (Séra Bragi Friðriks-
son).
20.50 íslenzk tónlist: Lög eftir
ýmsa höfunda (plötur).
21.15 „Um víða veröld“. — Ævar
Kvaran leikari flytur þáttinn.
21.40 Tónlexkar (plötur).
22.10 Garðyrkjuþáttur: Grænmeti
sem markaðsvara (Þorvaldur
Þorsteinsson framkvæmdastjóri
Sölufélags garðyrkjumanna).
22.25 Harmoníkulög: John Molinari
leikur á harmoníku (plötur).
23.00 Dagskrái'lok.
Heiðmerkurför.
Ferðafélag fslands fer í Heiðmörk
í kvöld klukkan átta frá
Austurvelli, til að gróðursetja trjá-
plöntur í landi félagsins þar. Félag
ar og aðrir eru beðnir um að fjcl-
menna.
Ferðir frá Ferðafélagi ísiands.
Sex daga sumarleyfisferð um Snæ
felisnes, Dali og Strandasýslu. Og
fjögra daga ferð um Vestur-Skafta-
fellssýsiu. Lagt af stað í báðar ferð-
irnar á laugartlagsmorgun. Ferð á
Eiríksjökul, ekið um Borgarfjörð
inn fyrir Strút, gengið þaðan á jök-
ulinn. Tveir og hálfur dagur. Að
Hagavatni einn og hálfur dagur og
í Þórsmörk einn og hálfur dagur.
Lagt af stað kl. 2 á laugardag frá
Austurvelli. FarmiSar eru seldir í
skrifstofu félagsins, Túngötu 5, sími
82533.
Minningargjöf um Helga Bergs.
Nokkrir vinir og samstarfsmenn
Helga Bergs, forstjóra, hafa afhen*
Barnaspxtalasjóði Hringsins minninr
argjöf um hann, að upphæð fimmt
án þúsund krónur.
Innilegar þakkir til gefenda.
Stjórnin