Tíminn - 21.06.1957, Side 7
7
TÍMINN, föstudagmn 21. júní 1957.
.! 11 " •
Ræða Þórðar Björnssonar
(Framhald af 5. sI3u).
Hér er því óvenjulegt dæmi um
það hve hægt er að brjóta margar
greinar laga og reglugerða með ein
um verknaði.
Hrunadans íhaldsins
■ Nú liggur fyrir reikningur um
fjárstjórn íhaldsmeirMuta bæjar-
stjórnar sl. 3 ár. Þessi þriggja ára
ferlili sýnir m. a. þetta:
1. Fjárhæð áætlaðra útsvara hefir
liækkað um 96,6 millj. kr., þ. e.
um 110%.
2. Greiðslujöfnuður bæjarsjóðs
hefir breytzt frá að vera hag-
stæður um 3,4 milij. kr. 1955 í
að vera óhagstæður um 63" þús
kr. 1956.
3. Greiðslujöfnuður 7 fyrirtækja
bæjarsjóðs, sem sérreikninga
hafa, hefir breyzt frá því að
vera liagstæður um 1 millj. kr.
1955 í að vera óhagstæður sain
tals um 4,9 millj. kr. árin 1954
til 1956.
4. Rekstrarútgjöld bæjarsjóðs sem
voru 431 þús. kr. undir upphaf-
legri áætlun 1953 hafa farið
samtals 24,5 millj. kr. fram úr
upphaflegri áætlun árin 1954—
1956.
5.
6.
8.
Hitaveitan hefir á sl. þremur
árum verið svift 17,6 millj. kr.
af tekjum sínum.
Ilagnaður Húsatrygginganna 7,2
millj. kr. hefir allur verið tek-
inn traustataki og gerður að
eyðslufé bæjarsjóðs.
Skuldir bæjarsjóðs hafa hækk-
að um 36,9 millj. kr. þ. e. um
82%.
Kostnaður vegna framfærslu
liefir hækkað um 4,4 millj. kr.
þ. e. uin 40%.
9. Rekstrarhalli 7 stofnana, sem
sparnaðarnefnd sjúkrahúsa og
vistheimila rannsakaði fyrir fá
um árum, hefir aukist um 1,7
millj. kr., þ. e. um 106%.
10. Skrifstofukostnaður bæjarskrif-
stofanna og 12 annarra skrif-
stofa í bæjarrekstrinum hefir
hækkað um 8,1 millj. kr., þ. e.
uin 54%.
Þetta eru aðeins nofckur spor í
hrunadansi bæjarstjórnarihaldsins
sl. 3 ár.
sjo
Fösfudagur 21. júní
Leofredus. 172. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 7,01. Árdeg-
isflæSi 12,03. Síðdegisflæði
24,12.
SLT 5AVARÐSTOFA RETKJAVTKUR
í nýju Heilsuverndarstöðmni, er
opin aUan sólarhringinn. Nætur-
tæknlr Læknafélags Reykjavíkur
er i sama stað klukkan 18—8. —
Siml Slys&varðstcfunnar er 6030.
Það er stundum talað um
dauðasyndir.
Hvað skyldu annars syndir bæj-
arstjórnaríhaldsins vera orðnar
mörgum slnnum sjö?
iiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmm'.imiiiuo
| Nauðungaruppboi
S =
1 verður haldið að Hverfisgötu 115, hér í bænum, föstu- f
f daginn 21. iúní næstkomandi kl. 1,30 e.h. eftir kröfu |
| tollstjórans í Reykjavík, bæjargjaldkerans í Reykjavík |
| o. fl. Seldar verða eftirtaldar bifreiðar: |
| R-337, R-780, R-1964, R-3037, R-3653, R-3671, R-4176, 1
| R-4715. R-5872, R-6463, R-6498, R-6934, R-7300, R-7423, |
| R-8108 og G-1045. |
i Greiðsla fari fram við hamarshögg. §
1 Borgarfógetinn í Reykjavík I
»iiiiiij|jiiiiiiiiiiii|ii|iiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiuiiiii|iuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniuíiyiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiimimik
miimimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiimiiiiiiii;
\
|
| Vélbátur til sölu |
H Nýlegur dekkaður vélbátur, um 8 tonn, er til sölu. — §
f Báturinn er smíðaður í Bátasmíðastöð Breiðfirðinga, er f
f með 36 hestafla Lister-Dieselvél og bæði bátur og vél |
1 í góðu ásigkomulagi. — Hagkvæmir greiðsluskilmáiar. p
| (Jpplýsingar gefur Þorbergur Ólafsson, sími 9520. |
swDw^A»»().mi»wii)ummim!i!iiiiiiimiiiimiiHnonmmiiiimiiiiiimiimimiimTmimiinimuaRð»
MaRiHHsnHHimnmiimniimmimuiuiummmiimiiiiiiiimiimiimimiiiiunmmmiiBiBiBnBBHHs^
| KAPPREIÐAR
1 HesfainannaféSagið Neisti. Akranesi, heldur kappreiðar =
s á skeiðvelli félagsins við Berjadalsá sunnudaginn 7. júlí §
1 n. k. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. júlí til Hallgríms Guð- |
| mundssonar, sími 282, Akranesi. Nánar auglýst síðar. |
Stjórnin I
MiHiuiuimiumiuiuiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiuiiumiiiiiiiiiimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinuiiiiH.i<H!tWy
aiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiniiii
1 FERÐAMENN (
Útvegum gistiherbergi. |
| FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN
| Sími 2469. |
luniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminifrHimuiiiiiiiiiiiiiiijiIiiiiiiiiTöiiiiiir'iiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
- Auglýsingasími Tímans er 82523-
* 3 *
m ,
1 M
j/J /v
denni dæmalausi
.
a
aH
377
Lárétt: 1. Bæjarnafn, 6. Forfaðir, 8.
Guð, 9. Húsdýr, 10. Flan, 11. Spil,
12. Atviksorð, 13. Gömul tímamörk,
15. Skaði.
Lóðrétt: 2. Formála, 3. Grasblettur,
4. Biblía, 5. Ríki í EvrÓDu, 7. Háð,
14. Hræðast.
Lausn á krossgátu nr. 376.
Lárétt: 1. rugga, 6. mál, 8. lás, 9. Jón
10. krá, 11. efa, 12. kot, 13. pro, 15.
fasta. Lóðrétt: 2. umskapa, 3. gá, 4.
gljakot, 5. eldey, 7. gnótt, 14. RS. —
Náttúrulækningafélag Rvíkur
fer skemmtiferð næstkomandi sunnu
dag kl. 1,30 frá Austurvelli, hring-
inn um Krýsuvík og Hellisheiði, með
viðkomu í Strandakirkju. Snæddur
kvöldverður í Heilsuhælinu í Hvera-
gerði.
Væntanlegir þátttakendur snúi sér
til skrifstofunnar, Hafnarstræti 11,
sími 6371, fyrir hádegi á laugardag.
Wilson var að mála girðinguna sína, hvernig lizt þér á litinn?
SKIPIN oí FLUGVÉLARNAR
Utvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
19.00 Tómstundaþáttur barna og ung
linga (Jón Pálsson).
19.30 Einsöngur: Tino Rossi syngur
(plötur).
20.30 Einsöngur: Marcel Wittrisch
syngur lög úr óperettum (pl.)
20.50 Upplestur: Rúrik Haraldsson
leikari les smásögu.
21.15 Tónleikar (plötur): „Sebastian"
balletsvíta eftir Gian-Carlo
Menotti.
21.40 Leikrit: „Silfurbrúðkaupið",
gamanleikur eftir Herdísi Guö-
mundsdóttur. (Áður útv. 20.
jan. 1954). — Leikstjóri: Rúrik
Haraldsson.
22.10 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
Loftleiðir:
Saga er væntanleg kl. 8,15 árdegis
í dag frá New York, fiugyélin held-
ur áfram kl. 9,45 áleiðis til Óslóar
og Stafangurs. Edda er væntanleg
kl. 19 í kvöld frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Gautaborg, flugvél-
in heldur áfram kl. 20,30, áleiðis til
New York. Hekla er væntanleg kl.
8,15 árdegis á morgun frá New
York, flugvélin heldur áfram tcl. 8,45
áleiðis til Glasgow og Lúxemborgar.
Flugfélag Islands:
Millilandaflug: Hrímfaxi er vænt-
anlegur til Reykjavíkur kl. 20.55 í
kvöld frá London. Flugvélin fer til
! Glasgow og Kauprúannahafnar kl.
8,00 í fyrramálið. Gullfaxi fer til
Glasgow og Khafnar kl. 8,00 í dag.
Væntanlegur aftur til Reykjavíkur
kl. 22,50 í kvöld. Flugvélin fer til
Kaupmannahafnar og Hamborgar kl.
9,00 í fyrramálið.
Happdrætti
Vinningaskrá happdrættis
Iðnnemasambandsins.
Dregið var í happdrætti Iðnnema-
sambandsins 1. júní sl. Þessi númer
hlutu vinninga:
Nr. 11492 sumarleyfisdvöl í Hall-
ormsstaðaskógi. 13053 verkfæraskáp-
ur, 12152 farmagnshandsög, 6083
hrærivél, 793 hofilbekkur, 2262 ryk-
suga, 8936 rafmagnsborvél, 1849 verk
færataska. (Birt án ábyrgðar)
Innanlandsflug: I dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyr-
ar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vest
mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Eg-
ilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks,
Skógasands, Vestmannaeyja (2 ferð-
ir) og Þórshafnar.
Kaupið merki
Barnaspítalasjóðs Hringsins i dag.
Börn, sem vildu selja merki fá þau
afgreidd í Garðastræti 8, miðhæð
og í barnaskólum bæjarins.
Valgerður Þórðardóltir
frá Kolviðarhóii
verður jarðsungin frá Bómkirkjunni mánudaginn 24. júní kl 1,30
síðdegis. Greftrunin fer fram að Kolviðarhóii að kirkjuathöfn lok-
inni.
Ferðir frá Bifreiðastöð íslands. Einnig verður ferð úr Hvera-
gerði að Kolviðarhóli.
Blóm og kransar afbeðið. Ef einhver vill minnast hennar, láti
hann líknarstofnanir njóta framlags sins.
Áslaug Gunnlaugsdóttir,
Gunnar Jóhannesson,
Guðríður Gunnlaugsdóttir,
Eggert Engilbertsson.
Skákþáttur
Friðriks Ólafssonar mun birtast í
blaðinu á morgun.
=“= Skemmtiferð aS Gull- =“=
ö = Fossi, Geysi og Þingvöll = =
== um sunnudag kl. 9. — ===
H = Fararstjóri Björn Th. = =
---- Björnsson. =
- - Laugardag kl. 1,30. — i
= Hringferð um Suðurnes j
r = Farið verður að Reykja '
E = nesvita, Höfnum, Sand-
=—= gerði, Keflavík og
55=5 Grindavík.
W.VAV/.V.VAV.VVV.V.V.V.V.W.SV.WAWAWAV.
Þakka innilega sveitungum mínum, Félagi mjólkur- í
;; fræðinga og öllum vinum og vandamönnum fyrir mikla ;»
j vináttu mér sýnda á fimmtugsafmæli mínu, með heim- í
sóknum, kvoðjum og stórgjöfum. í
Pétur M. Sigurðsson.
I ■■■■■■■ ■ i
v.v.
-== 7 daga sumarleyfisferð :
um Norður- og Austur-;
= = land hefst 66. júlí. Gist;
= = á hótelum. Fararstjó. i ;
= Brandur Jónsson.
O R L O F
B. S. í.
F E R Ð ÁÍ8ETTIR