Tíminn - 25.06.1957, Page 5

Tíminn - 25.06.1957, Page 5
T í MIN N, þriðjudaginn 25. júní 1957. 5 Vilhjálmur sigraði Kreer í þrístökki og báðir náðu frábærum árangri Mörg glæsileg afrek vorn unnin í öörufír greinum á mótinu, sem er mesta íþróttamót, sem hér hefir verið Fvrri dagur afmælismóts ÍR í frjálsum íþróttum er öiiin skemmt’legasti keppnisdagur, sem háður hefir verið her j íþróttaveilinum. Hjálpaðist allt til, ágætt veður, frábær afí rek 1 mörgum greinum, og mikil keppni i þeim flestum. Hins vegar misheppnaðist síðari dagurinn að mestu, enda mséttú Rússarnir þá ekki til leiks sökum misskilnings. Héldu þ’eii að aðaldagar mótsins væru föstudagur og mánudagur, en þeg^ ar annað kom á daginn, treystu þeir sér ekki til að keppa á þremur mótum hér. — Valbjörn Þoriáksson stekkur 4,30 m í stangarstökki Áður en keppni hófst á föstu- dagskvöld ávarpaði formaður ÍR, Jakob Hafstein, vajlargesti, og gat þess, að þetta mót væri síðasti lið- urinn í hinum miklu afmælishá- tíðahöldum ÍR í tilefni af 50 ára afmæli félagsins. Þá kynnti hann hina átta erlendu keppendur og fararstjórana tvo, og voru þeim færðir blómvendir. Áhorfendur voru óvenju margir á þessu móti, m. a. forseti íslánds og frú, for- sætisráðherra og nokkrir erlendir sendiráðsmenn. Aðalkeppnin í þrístökki. Aðalkeppnin þetta kvöld var í þrístökki, en þar kepntu Rúss- inn Kreer og Vilhjálmur Einars- son. Rússinn er frekar lítill og grannur, en býr yfir mikhim stökkkrafti. Hann náði ágætum stökkum, en er ójafn. Vilhjálm- nr er hins vegar stór og glæsi- legur maður, mun jafnari stökk- maður, og er líklegri til miklu meiri afreka í þessari ijxrótta- grein heldur en Kreer. Vilhjálmur stökk á undan og fyrsta tilraun hans mældist 15,82 m, sem er aðeins lakara en hann náði á Varsjár-mótinu. Kreer stökk 15,30 m. í 2. tilraun stökk Vilhjálmur 15,64 m, en Kreer náði þá sínu bezta stökki, hitti hárnákvæmt á stökkplankann, og stökkið mældist 15,88 m. Vil- hjálmur bjó sig vel undir næsta stökk og þá sýndi hann hve frábær keppnismaður hann er. Hann hitti ekki á plankann, en samt sem áður reyndist það lengsta stökkið í keppninni, 15,92 m — þannig, að ef Vilhjálmur hefði hitt á plankann ein's' óg Rússinn í þessu stökki sínu hefði það mælzt vel yfir 16 m. í þess- ari umferð gerði Kreer ógilf. Hann stökk aðeins 14,81 m. J næstu tilraun, sem Vilhjálmur sleppti, enda var hann þá .orð- inn slæmur í fæti. í fimmtu til,- raun, gerðu báðir ógilt, en í síð- ustu tilrauninni stökk Vilhjaím- ur 15,83 m, en Kreer 15,66 M Af þessum tölum sést aðiVif- hjálmur stendur keppinaut sín- um rnun framar, ekkert stökk hans var styttra en 15,64 m, en hins vegar átti Kreer aðeins tvö góð stökk. Báðir hækkuðu þéír á heimsafrekaskránni fyrir þéssi afrek sín og eru þar nú í þriðja og fjórða sæti. Afrekaskráiir lít- ur þannig út. 1. Tjerkel, Rússlandi 15.95;.m 2. Tjen, Rússlandi 15,94 3. Vilhjálmur, íslandi 4. Kreer, Rússlandi 5. Sharpe, Bandaríkj. 15, 6. Fjedosejev, Rússl. 15, 7. Gavritov, Rússlandi 15,71; — 8. Da Silva, Brasilíu 15,59 Rússneski spjótkastarinn Zibulenko. hezti árangur hans í sumar. Frost hefir hins vegar kastað 80,08 m /yrr í sumar. • Zibulenko keppti einnig í kúlu- varpi.og sigraði þar, varpaði lengst ,16,07 m. Skúli Thorarensen var eítir fyrstu umferðirnar með bezt- an árangur 15,81 m, en honum tókst ekki að bæta þann árangur. Gunnar Huseby kom mjög á óvart. Hann bvrjaði á því að varpa tæpa 15 m, en í fjórðu- tilraun varpaði hann 15,24. í næstu tilraun náði hann enn lengra, 15,55 m, og í hinni síðustu 15,68 m, sem er írá- bær árangur hjá 34 ára rnanni, sem lítið hefir æft. Enda var Gunnar hetja dagsins og enginn var meira hylltur en hann. Menn fleygðu því sín á milli, að ef Gunr; ar hefði fyrr komizt í „stuðið1' hefði hann sigrað í greininni. Þess þarf varla að geta, að árangur Zi- bulenko í spjótinu og eins Vil- hjálms í þrístökkinu, eru bezti ár- angur, sem náðst hefir hér á vell- inum. Fjögur met í míluhlaupinu. í míluhlaupinu voru fjórir kepp- endur, og setti hver einasti þeirra nýtt met. Þjóðverjinn Richtzcn- hain, sem varð annar á síðustu Ól- ympíuleikum í 1500 m hlaupinu, var greinilega beztur og lagði hann ekki mjög að sér. Tími hans var 4:04,2 mín. nýtt vallarmet. Rúss- inn Pipine hljóp á 4:04,6 mín, en það er rússneskt met í greininni. Svavar Markússon var þriðji á 4:13,8 mín. nýtt íslenzkt met, tveimur sek. betra en eldra metið, sem Svavar átti. Þá hljóp Kristleif ur Guðbjörnsson á 4:24,4 mín, sem er unglingamet. Germar hljóp á 10,5 sek. I 100 m hlaupinu var skemmti- leg keppni milli Vestur-Þjóðverj- ans Germar, sem var eini Evrópu- maðurinn, sem komst í úrslit í 100 m hlaupinu á síðustu Ólympíuleik- um, og Hilmars Þorbjörnssonar. Hlupu þeir hlið við hlið fyrstu 70 metrana, en á síðustu metrunum var Germar síerkari og sigraði ör- ugglega. Tími hans var 10,5 sok., en Hilmar fékk 10,7 sek. og virt- ist það of mikill tímamunur. Þriðji var Höskuldur Karlsson á 11,0 sek. og fjórði Guðm. Guðjónsson á 11,6 sek. Valbjörn á hæglega að geta bætt metið. Keppni í stangarstökkinu heppn- aðist vel. Evrópumethafinn, Preuss ger, var þó greinilega beztur, þótt hann stykki ekki hærra en 4,36 m. Hann var alltaf vel yfir 4,45 m er felldi á klaufalegan hátt. Val- björn náði bezta árangri sínum í sumar, stökk 4,30 m í fyrstu til- raun. Hann var ekki langt frá því að setja nýtt met, 4,36 m og ef (Framhald á 6. síðu). Einvígi í spjótkasti. í spjótkastinu var einnig eiit- vígi milli Rússans Zibulenko og Þjóðverjans Frost er þeir eru báö- ir í hópi beztu spjótkastara heims ins. Rússinn er mjög stór og þrek- inn og var greinilega betri en Þjóðverjinn, einkum miklu jafn- ari, þótt ekki væri mikill munur' á lengstu köstum þeirra. Zibulenko | kastaði lengst 75,22 m, en Frost 74,44 m. Zibulenko átti einnig köst, sem mældust 75,12 m, 74,72 m og 74,29 m, glæsilegur árangur, og Ul, v.. — 7 \ J ékkarnir sigruðu reynsluiítið ■Hafnarfjarðarliðið með 8 gegn 0 oijrju • | »| /i 1 | !•«%> • r Ðómari í leiknum var Halldór Xírtacfl iAllJ'Ill* rAirUTtPCl^a lrt«ins Ar 1 Sieurðsson, Akranesi. Síðasti leik- Síðasti íeikur tékkneska liðsins er í kvöld og mætir það þá landsliðinu Þjóðverjinn Reinagel og Svavar Markússon að 100 m hlaupinu loknu. Þriðji leikur tékkneska úrvals- liðsins var á sunnudagskvöld og lék það þá gegn Hafhfirðingum. ■ Leikur þessi minnti mjög á íeik ' Tékka og Vals á dögunum, því að segja má, að hér hafi verjð ’um hreinan sýningarleik Tékk- anna að ræða. Úrslit urðu þau, a'ð Tékkarnir ^sigruðu með átta mörkum gegn 'éngu og gefa þau úrslit fyllilega 'til kynna yfirburði þeirra j leikn- um. Hafnarfjarðarliðið er skipað ,of misjöfnum leikmönpum og óreyndum til þess að þeir gætu 'nokkuð staðið í þessum tékknesku síiillingum, sem eru þiklaust ein- um flokki fyrir ofan okkar beztu knattspyrnumenn. Hið eina jákvæða í þessuni leik var Ieikur Alberts Guðmunds- sonar, sem sýndi Tékkunum fram á, að ekki eru allir íslendingar aular í knattspyrnu t>g hann er cinasti leikmaður okkar, þrátt fyrir litla sem enga æfingu, sem ekki gefnr Tékkunum eftir hvað leikni og hugsun í leik snertir. Hins vegar reyndust félagar hans í Hafnarfjarðarliðinu þess ekki : megnugir að útfæra þá knetti, sem hann iðulega lagði fyrir þá — og átt hefðu að gefa mörk, ef einhver geta hefði verið lijá þeim leikmönnum. Það er ástæðulaust að vera að rekja gang þessa leiks, því að segja má, að það yrði aðeins end- urtekning á því, sem áður hefir verið skrifað um liðið eftir fyrri leiki þess við íslenzk lið. í fyrri hálfleik skoruðu Tékkar fimm mörk og í þeim síðari þrjú. gegn 0 Ðómari í leiknum var Halldór Sigurðsson, Akranesi. Síðasti leik- ur Tékkanna er í kvöld og mæta þeir þá liði, sem landsliðsnefnd hefir skipað. Verður það að teljast nokkurs konar reynslulandslið fyr ir leikina við Norðmenn og Dani, sem verða í næsta mánuði. Von- andi tekst því liði vel upp — sýni góðan og skemmtilegan leik, og láti Tékkana ekki fara héðan mfeð mark sitt hreint. Kadraba, miðherji Tékka, skorar mark hjá HafnfirSingum. .-‘S'iíí •

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.