Tíminn - 30.06.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.06.1957, Blaðsíða 2
2 T f M I N N, sunnudaginn 30. júní 195?« Konungshjónin og forsetahjónin koma fram á svalir ráðherrabústaðarins sem verður heimili konungshjónanna, meðan þau dveija hér á landi. (Ljósm. Sigm. M. Andrésson). Sænsku konungshjónin utanrikisráðherra Svíþjóðar ganga frá flugvélinni í fylgd með forsetahjónum á fund (sleuzku ríkisstjórnarinnar. Til haagi i er heiðursvörður lögrealumsnna. (Mvndma Wk G ið-ai t>órðsr;on). Þessi mynd er tekin er utanrikisráðherra Svíþjóðar, Östen Undén kom að Hótel Borg i gær. Sést utanrikisráðherrann lengst til vinstri og næst honum er fylgdarmaður hans, Sigurður Hafstað, og von Euler-Cheplin, ambassador Sviþjóðar hér. (Ljósm: Jón H. Magnússon.) 160 manns sátu, annars staðar í þessu blaði. Dagskrá í dag og á morgun er og sérstaklega birt annars staðar í þessu blaði. Mynd þessi er tekin ofan af Hljómskálanum, þegar blf siðalestin ók norður Fríkirkjuveg á leið til Ráðherra- fiústaðarins. (Ljósm. Jón H. Magnússon.) (Framhald af 1. síðu). d) egilinn, sem lagður hafði verið a£• fyrirhuguðu stæði flugvélarinn- ar forsetahjónin, ráðherrarnir, sendiherra Svía hér og sendiherra í.slands í Svíþjóð. móttökunefndin og hið íslenzka fylgdarlið konungs, svo og ýmsir embættismenn, en lögreglumenn mynduðu heiðurs- fylkingu. Fjöldi blaðamanna, innlendra og erler.dra, var barna saman kom- inu, svo og útvarps- og sjónvarps- ni snn og kvikmyndatökumenn. Laust fyrir kl. 3 renndi flugvél- jn sér niður á brautina, kom yfir miðbæinn í stefnu á Skerjafjörð, og lentu léttilega á brautinni. Eft- ií’ fáar mínútur var flugvélin kom- in þar, sem henni var ætlað að standa, hreyflarnir voru stöðvaðir og landgangi var rennt upp að dyr um vélarinnar. Forsetahjónin og forsetaritari gengu þá fram og bar forsetaritari blómvönd. Sem ætl- aður var Svíadrottningu, er hún stigi á land. Er landganginum hafði verið komið fyrir, opnuðust dyrnar og var Gústaf VI Adoíf konungur þá í dyrunum. Konungur var kiæddur einkennisbúningi, bar heiðursmerki og var þar mest á- berandi stórriddarakross hinnar íslenzku tálkaorðu með borða. Gekk konungur begar niður landgöngubrúna, en á hæla honum kom drottning og síðan utanrík:r- ráðherra Östen Undén og annað íöruneyti konungshjónanna. Heilsuðu forsetahjónin og kon- ungshjónin þarna við landgör.gu- brúna og skiptust á nokkrum orð- um. Drottningin þáði blómvöndinn og hélt á honum í fanginu. Þá hót lúðrasveít að leika þjóðsöngva beggja landanna og var allt kyrrt á meðan. En að því loknu gengu þeir forseti og konungur eftir rauða dregiinum þangað sem ráð- herrar og aðrir fyrirmenn biðu. Er konungur gekk meðfram röð lögreglumanna heilsaði hann að hermannasið, og vék út af dregl- inum til að taka í hönd Erlings Pálssonar, er stjórnaði heiðurs- I verðinum. Gengu forseti og kon- | ugnur og forsetafrú og drottning | þar næst þangað sem ráðherrarnir I stóðu og biðu og kynnti forseti þá fyrir gestum, fyrst Hermann Jónasson forsætisráðherra, en síð- an aðra ráðherra, cendiherrana, embættismenn og íylgdarlið. Skipt ust konungur og ráðherrarnir á nokkrum orðum og tók þessi at- höfn öll nokkrar mínútur. Ökuferðin í bæinn Þá var gengið til bifreiðanna, sem biðu og lítlu síðar hófst öku- ferðin í bæinn, um áður auglýsta leið. Á nndan bílalestinni fóru lög- reglumenn á bifhjólum, en með- fram götunum var fjöldi fólks, er fagnaði gestunum. Þar voru skóla- börn með fána, heiðurssveit skáta og svo allur almenningur, er klapp aði lof í lófa, er gestirnir fóru hjá. Götur þær, sem um var ekið, voru skreyttar sænskum og ís- lenzkum fánum og borðum, og I miðbænum vóru verzlunargluggar sérstaklega skreyttir af íilefni dagsins. Við ráðherrabústaðinn Móttaka og veizla Mikill mannfjöldi beið gest-anna við -’áðherrabústaðinn og var kon- uugshjónunum • g forsetahjónun- um ákaft fagnað, er þau gengu upp tröppurnar inn í bústaðinn. Konungur veifaði vil mannfjöld- ans, sem laust upp húrrahrópum. Eftir nokkra stund birtust svo kon- ungshjónin og forsetahjónin á svöl- um hússins og var enn ágætlega fagnað. Þá hófu karlakórar bæjar- ins að bylla konung með söng, fyr- ir hönd Karlakórasambands lands- ins. I Þegar hér var komið, var veður orðið hið fegursta, sól var að rjúfa skarð í skýjaþykknið. mild- ur nndvari blés um vanga. Var þar með lokið fyrsta þætti konungsheimsóknarinnar, og hafði orðið hátíðlegur og ánægjulegur í alla staði. Undén utanríkisráðherra og annað fylgdarlið konungshjón- anna ók frá flugvellinum að Hót- el Borg, þar sem þeim er ætl- aður bústaður. Klukkan 19,30 hófst móttaka i ráðherrabústaðnum. Konungur og. drottning tóku þar á móti forstöðu °n3SS 5 h ™ gn9kl semur nu Vlð mönnum erlendra sendiráða. egJpsku stJ0rnina um að fó að leSgja Klukkan 20,15 hófst kvöldverð- tvöfalda olíuleiðslu meðfram Súez- arboð forseta að Hótel Borg. Er skurði. Egypska stjómin mun hafa sa.gt frá þeirri veizlu, sem um tekið málaleitun Onassis vel. Veizlan á Borg (Framhald af 4. síðu). nælu — litla mynd af konunginum í demantsumgerð. Forsetafrúin og forsætisráðherrafrúin voru báðar í skautbúningi. Sænska ambassa- dorsfrúin var í hvítum kjól, skreytt um perlusaum. Frú Georgía Björns son var höfðingleg að vanda, í ljós grænum taft-„moire“ kjól. Frú ut- anríkisráðherra var í Ijósbleikum atlaskjól, perlusaumuðum á blúss- unni, frú menntamálaráðherra í blágrænum kjól, með „plysseruð- um“ kafla að framan á pilsinu. En einn allra sérkennilegasti kjóllinn var þó sá, sem frú Andersen-Rysst bar — hvítur, nema hvað hálft framstykki blússunnar var úr svörtu flaueli og á það saumuð lauf með glitrandi steinum. Matseðill Réttir þeir. sem framreiddir voru, voru skjaldbökusúpa, reykt ur lax með stúfuðu grænmeti og eggjum, iambshryggur, steiktur í heilu lagi, ásamt grænmeti, en ábætir var ís og borið með kon- fekt. Sín borðvíntegundin var bor in með hverjum rétti, sherry, hvít vín, rauðvín og kampavín, Eftir að borðhaldi lauk var kaffi drukkið í fremri salnum. Var þar dvalizt það sem eftir var kvölds. Um beina gengu þjónar hótels- ins og frammistöðustúlkur, sem allar voru klæddar svörtum kjól- um með hvítar svuntur og kappa. Auðséð var, að starfslið Hótel Borgar hafði lagt sig fram um að kvöldverður þessi yrði gestgjöfun um til sóma. Veizlunni lauk laust eftir kl. 11, er konungshjónin héldu til I herbergja sinna í ráðherrabústaðn i um. I Frá konungskomunni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.