Tíminn - 30.06.1957, Qupperneq 4

Tíminn - 30.06.1957, Qupperneq 4
TÍMINN, sunnudaginn 30. jiíní 1957. 4 iá vaizlunni að Hótel Borg. Við háborðið, taiið frá hsgri, forjætisráðherra, drottning Svíþjóðar, forseti Is- (Ljósm: Pétur Thomsén.) iánds, Svíakonuogur, forsetafrúin og biskup Islands. Veizla forsetahjónanna til heiðurs sænsku konungshjónunum í gærkv. Veizlusalir íagurlega skreyttir - slkaiitbónar koirar og hátíðabánir .karlar meS heiðtirsmerki Forseti íslands og frú hans efndu í gærkveldi til kvöld- veröar að Hótel Borg, til heiðurs sænsku konungshjónun-j uin. Salir gisíihússins voru skreyttir á þann veg, að 1 innra j sahmm, þar sem matborðin voru, var tjaldað gulum og blá-í uœ tjöldum á lang.veggi, sænskir og íslenzkir fánar voru á| endaveggjum. Nokkrir stórir blómsveigar voru og á veggj-j um og borð skreytt blómum og kertaljósum. Við sæti heið-j ursgestanna var borðið skreytt með orkideum, sem enn eruj ^hiuar sjaldséðústu jurtir hér á landi — Níels prófessor Dung- aler víst eini maðurinn, sem rækíar þær. diner Dll 29 JVIS IP.-.7 Tirtu, CJtlitt • Sttttntmt Futftt’[u\ Epmanís Ckttfs BnvtilUs # St tic D 'AgncM Bouquctit K Saiadc Dt Satsott , f fremri sal voru set-bekkir og boi'ð með veggjum og blómker á borðum, en rauð gólfábreiða var lögö alla leið utan frá götu og .inn að dyrum borðsalarins. í fj-e.iiri sal lék hljómsveit undir sljórn Carls Billich meðan á borð haldi stóð. Háhorðið Gestgjafar, heiðursgestir og fylgdarlið gengu síðust í salinn 'og sattust við háborðið, en þar vai skipað svo til sætis: Fyrir miðju sátu konungur ’ Svía og forseti íslands, til hægri tfandar konungi sat forsetafrúin, þá utanríkisráðherra Svíþjóðar, Ösien Undén, forsætisráðherra- frú, V’igdís Steingrímsdóttir, Guð mundur f. Guðmundsson, utan- m'kisráðherra, frú sænska am- " frassadorsins, Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra og frú Guðrún Viimundardóttir, kona mennta- málaráðherra. Til vinstri við for seta íslands sat drottning Sví- þjóðar, Hermann Jónasson, for sætisráðherra, frv. forsetafrú Georgia Björnsson, ambassador Noregs, frú Rósa Ingólfsdúttir, kona utanríkisráðherra, ainbassa dor Svíþjóðar og frú Anderssen Rysst, kona norska ambassadors Hátíðabúningar I Allir voru að sjálfsögðu búnir ; sínu bezta skarti, karlar í kjól- fötum eða einkennisbúningum ' með heiðursmerki og konur í kvöldkjóium eða skautbúningi. — Sannaðist þarna sem fyrr, að ekki getur öliu glæsilegri kvenbúnað en skautbúninginn. Ekki þar fyrir, margar konur voru glæsilega og smekklega klæddar, en tími vinnst ekki til að lýsa nema litlu Bomic Qtiok-c PrttSS FtXrs • * Sbcrry Dry Sck i 4 ChetcM Rayttc Vtgntau D-fH Chakcsu Lvrilic Poyfcrrc HíS G.M.Mttmttt Cr.Cit'. Cimim Rottyc lirin '■+ Cttfj - Briijait Dubðucltc “Fxins’' ■ Li./thv; broti af því skrauti, sem fyrir augun bar. sænska drottningin var í fölblá- um kjól, með smáu, gyltu blóma- munstri. Hún bar ennisdjásn úr glitrandi gimsteinum, hálsmen ur bláum og tærum gimsteinum, en á vinstri öxl bar hún sérkennilega 'Framhald á 1 ífðii* Mál og Menning ————■ I Rltítl, Clr. HaMdúr Kunninigi minn, sem ég hitti á förnum vegi, lagði fyrir mig þá spurningu, hvernig til væri komið orðasamcandið sýnkt og heilagt. Ég svaraði þessu lauslega þá, en lofaði að gera þecsu betri skil síð- ar í þæ+ti í Tímanum. Ég geri ráð fyrir, að kunningi minn sé orðinn nolikuð langeygður eftir svari, því að aliilangt er síðan ég gaf þetta heit. E'r:ta dæmi, sem orðabók Há- skólaas befir uim orðasa-mbandið sýknt og heilagt er úr Kristilegri bænabck, er Guðbrandur biskup Þorl'ik'; 'on þýddi úr þýzScu. Útgáf- an, sem þeir orðabó'karmenn haifa dæn-ið úr, er frá 1853, en bókin var fyrst prentuð 1597. Sú útgáfa mun ekki véra til hér á landi og raunar engin eldri útgáfa þessarar bðkar. en ástæðulaust er að ætla, að textanum haifi verið breytt að þessu leyti. Dæmið ti' a þessa le;«- hvör kristinn maður á að biðja sýlcnt og heilagt daglega. Musc. Bæn. A I v. Annað líkt dæmi hefir orðabók- in frá svipuðum tíma (1612), og er það einnig frá Guðbrandi runn- ið. Það er svo: predika ekki guðs orð sýknt né heilagt. Bréfab. G. Þ. 603. í ORÐABÓKUM um fornmál ís- lenzkt finn ég e-kki dæmi þessa orðasanibands, en vel kann það að leynast í fornbókum eða íornbréf- um, þótt ekki hafi það komizt á orðábaakur. Og vafalaust tel ég, að orðasambandið sé liundgamalt í rríálinu. Trl þess bendir m. a., að í fornum norskum lögum kemur fyrir orðasambandið sýknt eða heilagt. Einnig stendur þar: fari, meðan sýknt er, sitji kyrr, meðan heilagt er. N. G. L. V, 622 (Orðasafnið). í fornnorskum lögum koma einn- ig fyrir orðin sýknt og sækn um daga, er sæikja mátti m-ál, einnig í merkingunni „virkur“, þ. e. um dajga, sem ekki þurfti að halda hátóðle-ga. Þessar merkingar falla að því leýti saman, að m-ál mátti aðeinis sækja á virkum dögum. E. Hertzberg segir í orðasafninu við fornlögin norsku, að sýkn dag- ur merki „virkur da-gur, þegar framikvæma onátti hvers konar störf og réttarfarsat-hafnir" (sögne- dag, hverdag, da alt arbeide saa- velsom alle rettergangsskridt turde udföre3“). Sömu merkingar var orðið sóknardagr, sbr. N. G. L. V, j 622 og 596. Þá kemur einniig fyrir orðasa-mbandið sýkn vika um þann hluta vikunnar, er ekki voru helgi- dagar („den del af ugen, da der iikke var helli-gdage". N. G. L. V, 622). Dæmi um orðasambandið sýkn dagr má einnig finna í ísl-enzkum fornritum. Skal ég aðeins nefna eitt: Nú er ei-gi svá langt til morg- uns, ok er þá sýkn dagr. Ó. H. (Ósló 1941). Ws. ________________ 1.... 11111111. U:m orðmyndina sækn hefi ég ekki fundið íslenzk dæmi. í fornsænsku er vanalega orðið um virkan dag sýkndagher, en ekki hirði ég -að rekja dæmi þess. í SAMBANDI viö orðmyndirn- ar sýkn og sækn eru ýmis mál- fræðileg vandámál, og hafa margir um þetta skrifað að míklum lær- dómi. Mun ég ek-ki rekja það atlt hér, en drepa þó á nokkur aðalat- riði. Hið fyrsta er, að mönnum kemur ekki saman um, hvort sér- hljóð orðsins sýkn hefir verið langt eða stutt, þ. e. hvort upp- runálég orðmynd er sýkn eða sykn. Ég hallast að því, að upprunaleg orðmynd sé sykn. Þá kemur mönn- um ekki hel-dur saman um það, hvort sýkn og sækn séu sama orð- ið að uppruna. Ég hallast að þeirri skoðun, að hór sé um tvö óskyld orð að ræða, eins cg ég mun nú gera nánari grein fyrir. Haitdórsson —s—ww Orðið sækn er vafalítið leitt. af orðinu sókn, eif til vill fyrir áhrif frá orðinu sýkn. Orðið sýkn getur hins vegar með engu mó-ti verið leitt af orðinu sókn. Orðið sýkn (upphaflega sykn) er gamalt orð í íslenzku, kemur t. d. fyrir í Eddukvæðu-m. Það merkti — og merkir enn — „saklaus, ekki sekur“. Þetta sama orð er kunr.ugt úr gotnesku, er á því máli swikns og merkir „hreinn, ósaurgaður". Y-ið í íslenzka orðinu er til orðið við sanwirkt u-hljóövarp. En hvernig er þá orðasamband- ið sýkn dagur hugsað, ef þessi er merking orðsins sýkn? Norsku miálfræðingárnir Hjalmar Falk og Alf Torp hugðu, að sýkn dagur m'erkti í rauninni „refsingalaus da-gu-r, þegar alils konar vinna var leyfð“ (stráffreier tag, an welchem arbeiten aller art erlaubt waren“). Eins og áður e-r tekið fram, voru málssóknir ekki ieyfðar á helgum dögum. Merking orðsins sóknardagur og orðasambandsins ; sýkn dagur hefir þannig frá upp- hafi verið svo lík, að eðlilegt er, I að þetta hvort tveggja færi að tákna hið sama. Sýknt og heilagt merkir þannig |í rauninni „á vi-rkum dögum og j helgu-m“. Nú hefi-r merkmgin að vísu rýmkað allmikið, þannig að sýknt og heilagt er farið að merkja „í sífellu, stanzlaust, þrotlaust“ eða þvíumlíkt. Helzti gallinn á þessari skýr- ingu, sem nú hefir verið á drepið, er sá, að orðið sýkn er ókunnugt í merkingunni „refsingalaust“. Það er -— og hefi-r verið — sagt, að maður sé sýkn saka, en hins veg- ar er ekki hægt að finna dæmi þess, að sagt hafi verið, að sýknt væri að vinna á einhverjutn ákveðnum dögum í merkingunni „leyfilegt, refsingalaust". En allt um þetta virðist mér þessi s-kýr- ing tækilegust af þeim, sem fram hafa komið. TIL GAMANS vil ég geta þess, að enn eru til í Norðurlandamád- um sams konar orðasambönd. í dönsku er til báde helligt og sögnt og í norsku arbeide báde helg og söknen. Ég vona, að kunningi minn láti sér nægja það, sem ég hefi nú sagt um þetta orðasamband, en e£ hann vill fræðast meira, gæti ég bent honum á ritgerðir um þetta efni. Að lokum lan-gar mig til að beina einni fyrirspurn til lesenda þáttarins. Fyrirspurnin er þessi: Hvaða orð hafa þeir heyrt notað um bilin milli fing-ranna (annarra -en þumalfingurs og vísifingurs), og hvaða orð hafa þeir heyrt not- að um bilið milli tánna? Ég vænti þess, að menn gefi sér tóm til að svara þessu, þótt mikill annatími sé. H. H. GlæpakóngurBreta leikur listir sínar Bristol, m júní. Einn kunnasti og hættulegasti glæpamaður Bret- lands, Alfred Hinds, slapp í dag úr höndum lögreglunnar og lék laus- um hala í nokkrar klukkustundir áður en aftur tókst að handsama hann. Yfirhevra átti kauða og fóru tveir lögreglumenn með hann úr fangaklefanum í dómsalinn. Þar tóku verðir við honum. Fylgdu þeir honum til salernis en á leið- inni þangað réðist að þeim maður, sem þar hafði falið sig í skúma- skoti. Barði hann verðina niður og hjálpuðust þeir félagar síðan að því að draga þá inn á salernið og læsa þá inni. Síðan hlupu þeir út á götu og hurfu í manngrúann. Hófst nú mikill eltingaleikur og í kvöld handtók lögreglan Alfred Hinds, sem var kominn um borð í flugvél, er var á leið til Dublin.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.