Tíminn - 30.06.1957, Síða 5

Tíminn - 30.06.1957, Síða 5
T í M I N N, sunnudaginn 30. júní 1957. Ö „Oss tengi, Svíar, bræðrabönd, vér bjóðum Wýja vinarhöncP Þess hefir verið farið á leít Samskipti íslendinga cg Svía eiga sér íanga r.ögu' em kafa aldrei veritS meiri en!a, m- ^afn f8,6"8 °,rð°g skálT(1 :* --*: r a o o j c íbrott — skr. d och ídrott. Þessi við mig, að ég segði hér eitt- - • • ■ * , , , 17 _ ,. a semm timum hvað i kvold um Svipjoð og Svía, á eftir frásögnum frétta manna útvarpsins af viðburð um dagsins. Erindi getur þefta ekki kallazt. Til þess er efnið alltof yfirgripsmikið og undirbúningur allsendis ó- nógur. Hver vill sitja og semja sumardögum á, slík- um sem þeim, er Ijómað hafa yfir landi voru þessa síðustu viku. Satt er það, að ef frá- dregin eru bernskuárin, hafi ég upplifað álíka langan hluta ævi minnar í Svíþjóð og á íslandi og átt þess kost að ferðast mikið um bæði löndin. En jafnsatt er það, að því meir sem ég hefi kynnzt þessum lönd- um báðum og þjóðum þeirra, því fjarlægara er það mér að vilja I fella um þær einhverja allsherj-! ardóma og því fjær virðist mér ég ' vera því að þekkja þær til nokk- j urrar hlítar. Það er erfitt að grunda dóma án þess að halla réttu ! máli og það fremur, ef um er að ræða heilar þjóðir en einstak- linga. Því fleiri einstaklingum einnar þjóðar sem maður kynnist, því erfiðara reynist að finna sam- nefnara fyrir þá, og þótt sænski þjóðarstofninn megi heita tiltölu- Sigorðyr Þórariessofi ræ5ir um Svia og Svíþjóð Trjábolir fljóla án afláts í tugþó .undatali niSur elfar Norrlands. íþrótt — skald och idrott. Þessi mikli óhugi fyrir íslenzkum íorrf- bókmenntum hélzt fram á 18. cld með stofnun Gautasambandsins •— Götiska förbundét, en meðai for- sprakka þess voru þáverandj cnd- vegisskáld Svía, Erik Gustaf Gejcr og Esaias Tegnér, svo og faðir Icik fiminnar ?er Henrik Ling. Hin rómantíska ást á íslandj, lituð af lestri íornbókmennta okk- ar, kemur vel fram i hinu alkunnú Ijóði Baáíhs, sem upphefst mc-ð orðunum Vilar i vita, skummande vágor, stolt som i sagan, sagornaa ö. Enn eimir allmikið af bessu me9“ núlifandi Svíum, einkum eldri kyn- slóðinni. Það er alls ekki óal- gcngt að hitta Svía, sem íá citt- hvað dreymandi í augun er þeir heyra að maður sé íslending- ur: „Oh, frán Island, det har all- tid varit min dröm att fá resa till sagornas ö.“ Það er langt l'rá því að þetta sé alltaf uppgerð. En imargir hafa auk þess orðið fyrir áhrifum __ af bók Alberts Eng- ströms, Át Hacklefjall, skemmti- legustu bókar um ísland. sem skrif uð hefir verið, en þar var það fyfst og fremst náttúrufegurð landsins, sem heillaði höfundinn. Annars eru þær orðnar ærið margar bcck* urnar, sem Svíar haía skrifað ■ on ísland, allt frá því Uno von Troil, síðar erkibiskup, skrifaði ferðabréf sín 1772, og vantar mil<- ið á, að svo mikið hafi verið um Svíþjóð skrifað af íslendingum. Þó er fyrsta íslenzka ferðabókin frá Sviþjóð skrifuð þegar á 18. öld, Stokkholmsrella Hannesar biskrup? Finnssonar. lega hreinræktaður, er ekki að- eins mikill munur á einstaklingum hjarta Svíþjóðar, hið sanna heim- allt, heimkynni hirðingja annar- einn Svíakonungur hafa látið sér heldur einnig á fólki í mismun- kynni hásvíanna. Þeim er lesið legs ættstofns, er reika þar um til hugar koma að ná íslandi á ( andi héruðum þessa víðlenda hafa bækur Selmu Lagerlöf verð- rneð hreinahjarðir sínar, en í út- sitt vald. Það var Eiríkur XIV,' - lands, sem er fjórum og hálfum ' ur, er þeir heyra Svíþjóð nefnda, I jaðri þessa fjalllendis rísa lágfjöll sonur Gústafs Vasa. Varðveitt er ■^■yr,r'1 ‘stendinga ar Svtum sinnum stærra en ísland og svo _ fyrst og fremst hugsað til blárra þeirrar náttúru, að þau eru úr járn löng konungsrulla, dagsett 27. langt, að lengra er frá Málmey til ‘ skógarása Vermalands og hins 1 grýti einu saman, svo miklu að i rriarz 157, er sendast átti til ís- nyrztu endimarka landsins en frá langa Löwenvatns, sem réttu naínijmagni, að endast mun í aldaraðir, i lands með íulltrúum konungs og sömu borg til Romar. Þess er og'heitir Fryken, eða þá til Járn-iþótt meir en tugur milljóna tonna f'ara með herskipum — úr hverju að gæta, að þjóðir eru ekki óbreyti' beralands og hinna breiðu Dala, I sé úr þeim brotinn árlega. Nei það þó aldrei varð, af ástæðum sem legar fremur en einstaklingar. Þær (sem með nokkrum rétti má telja | er sannarlega of'raun að lýsa þessu hér. er ei tími til að rekja. í þess- breytast ört með breyttum aðstæð- • Skagafjörð þeirra Svíanna. Enn er langa landi í einu erindi. um Langt land og fagurf Svíar á 6. tug þessarar aldar eru vart þeir sömu og á fjórða tug hennar. Á öndverðri 19. öld ferðaðist Breti nokkur um Svíþjóð og reit bók um það land. Hann ber Svíum yfirleitt vel söguna, en segir að þeir séu alveg ónáttúraðir fyrir vélar og vélaiðnað, og muni aldrei geta lært með vélar að fara. í þessu tilliti séu þeir ólíkir Bret- um, sem virðist þetta i blóð borið. Ég hygg, að þeim sem nú heim- sæktu t. d. stáliðjuverið í Sandvík eða einhverjar af sænsku kúlulegu verksmiðjunum, þætti þessi stað- hæfing stangazt nokkuð við veru- leikann. Það ræður af líkum, að í landi, sem nær yfir nær fjórtán breiddargráður, er loftslag og gróð 1 •ur næsta mismunandi í ýmsum .landshlutum. Skánn er um gróður- far og loftslag nánast miðevrópskt land, en nyrzti hluti Lappmerkur næstum því arktískur, með flám og rústum, þar sem klaki fer ei úr jörðu, enda jafnlangt frá heim- skautsbaug norður á nyrzta hjar- ann eins og frá Reykjavík norður í Grímsey. Jafnvel nærlæg lands- svæði geta verið gjörólík um gróð urfar og frjósemi. Norðan að hinu kornfrjóa Skáni liggja Smálöndin, hrjóstrug og grýtt. Það segja bænd ur suður þar, að þegar Skánverj- ar sjóði baunagraut kraumi stórar og bústnar baunirnar: dokka pá’ re, dokka pá’re, mjakaðu þér und- an, það er svo þröngt um þær í hnausþykkum grautnum, en þeg- ar Smálendingar setja baunapott yfir þlóðir heyrast litlar harðar baunir hoppa í pottinum kallandi mjóum rómi: har á jag, var ár du — hér er ég, hvar ert þú. En Smá- lendingarnir hafa bætt upp harð- býlið með dugnaði og dæmafárri hagkvæmni, þar dafnar hverskon- ar framleiðsla ýmsra þarflegra smáhluta og er sá smáiðnaður bvggður að verulegu leyti á upp- finningum þeirra er þar búa. Það var Smálendingur, sem uppfann rennilásinn. Ýmsir munu telja, að löndin næstu norðan Smálanda, í ná- lægð hinna miklu vatna Vænis, Veiturs, Hjálmarens og Lagars séu ari rullu eða bréfi býður Eiríkur þá meira en hálft landið ótalið, jkonungur „Dánumönnum aðals, þar á meðal hið náttúrufagra fslenzk-sænsk samskipti jpresta, borgara og bænda á ís- Jamtaland, vetrarparadís skíða- ... - , 'landi — hann álítur auðsæilega garpa og skólaæsku, sem þangað er | Samskipt; Islands og Svíþjóðar stéttirnar á íslandi vera þær sömu send í þúsundatali í páskaleyfum, I moga heií-3 jafngömul okkar sögu, 0g j heimalandi sínu — að leysa Norrland með sínum endalausu Þv> sænskættaður ma'ður atti hlut- þ= undan oki þess afleita og óguð- barrskógabreiðum, þar sem trjá- ðeilð 1 sjálfum undi jandsins, ]ega Danakóngs, sem honum hafi bolirnir fljóta án afláts niður ne*ndi Það eftir sjálfum ser og nú tekizt með Guðs hjálp að kúska straumharðar elfur og eru tættir kallaði það hólma. Ekki skal nér nokkuð svo, en þó ekki að öllu, sundur í trjámauk í verksmiðjum ral<in saga þessara samskipta íram þvj enn framherði hann í vonzku við ósana en ofar skógunum eru 1 cvffr Sinnl’ lremiar|di hverskyns spell- .... .. . ,. f. .. . , Þar um- S\iar hefðu lon^um v;rhi og vilji ekki friðmælast. Ei- jokulkryndir fjallatindar Lapp- hug á að koma Danakóngi á J—* merkur, sem er stærri en Island og rýja hann löndum virðist aðeins ríkur lofar Islendingum gulli og grænum skógum ef þeir gangi hon ujn á hönd. Að baki þessu merkilega plaggi liggur, sem vænta mátti, engin of- urást á íslendingum sem slíkum; það sem að baki bjó var blátt á- fram brennisteinsþörf Svíanna. Þeir voru að komast í púðurhrak, en án púðurs ekkert stríð, og brennisteinn frá íslandi var þáj orðinn mjög þýðingarmikið hrá efni fyrir púðurframleiðslu í Evr- ópu o'g brennisteinsútflutningur- inn í höndum Danakóngs sjálfs. Friðriks annars. Rómantísk ást á ísiandi En brátt kom að því, að , Segja má, að fram á síðustu ára tugi hafi hugmyndir íslendinga um Svía og Svíþjóð verið eigi síður litaðar af rómantík. Um svipað leyti og BSSth yrkir kvæði sitt, eða þjóðhátíðarárið 1874, yrkir Matthías: Þú söguríka Svíabyggð með sigurfrægð og hetjudyggíf og málmi skærra mál Þú goðum vígða Gauta-slóð þú Gústafs prúða snilldarþjócj þín harpa syngur sólarljóð 1 en sigurorð þitt stál. Bellmann, Tegnc-r, Wennerbcrg og Lagerlöf eru þeir böfundar .sænskir, sem hér hafa verið mest dáðir, svo og Finnlandssvíarnir Runeberg, Topelius fyrir Fenrik Stál og Sögur herlæknisins. Saga herkonunga Svía á stórveldistím- anum átti vel við þá, sem alizt höfðu upp í íslendingasögum og riddarasögum og drukkið í sig hetjuhugsjón þeirra. Það er ekki mikill munur á köflunum um Gustaf II Adolf og Karl XII í Norðurlandasögu Páls Melsteds og gömlu riddarasögunum. Við allt þeíta bættist stúdentaskandi- navismi 19. aldar, litaður Uppsala- rómantík. ( Eigin kynni Islendinga af Svítun byrja raunverulega ekki fyrir ,al- vöru fyrr en á þriðja áratug þe. s- arar aldar, er þeir fara að sækja nám í Svíþjóð. Meðal þeirra- er þar ríða fyrstir á vaðið eru jnú- verandi forseti íslands, er las guð- fræði í Uppsölum, Ásmundur Sveinsson, myndhöggvari, Þórbevg ur Þórðarson, rithöfundur, og Guð- laugur Rósinkranz, þjóðleikhús- stjóri. Og hvernig eru þá Svíar nútim- ans? Ég geri ráð fyrir að flestir nú- lifandi fslendingar af eldri kyn- slóðinni hafi fengið sína fyrsftt fræðslu um þessa þjóð i landa- fræði Karls Finnbogasonar, en þur segir: Svíar eru sömu ættar og Norð- menn og Danir. Tunga þeirra er mjög svipuð norsku og dönsku, cn nokkru beygjanlegri og hljómfeg- urri. Hún er sönghæf vel, enda cru Svíar orðlagðir söngmenn. Sví- ar eru að jafnaði háir vexti og þreknir, beinvaxnir, bláeygir og ljóshærðir. Þeir eru iðnir og spar- Úr stáliSjuverinu i Sandviken Svíar fengu áhuga fyrir íslendingum sjálfum. Segja má með nokkrum öfgum að Svíar hafi kennt okkur að prenta okkar sögu, en við kennt þeim að skrifa sína sögu. Fyrsti prentarinn á Hólum var sem kunn- ugt er Svíinn Jón Matthíasson. En er Svíar komust í tölu stórvélda á öndverðri sautjándu öld eykst mjög áhugi þeirra fyrir fornri sögu sinni og brátt kom í Ijós að um hana var litla fræðslu að fá nema frá íslandi. Stórmenni Svía ióku að safna að sér íslenzkum hand- ritum og tóku í þjónustu sína ís- lyndinga til að þýða þessi rit; eru þeir Jón Rúgmann og Guðmundur Ólafsson einna nafnkunnastir. Raunar kvörtuðu Svíar yíir því og víst ekki að ástæðulausu, að þess- j ir landar okkar væru ærið ölkærir, 1 og er furða hver afköst þeirra urðu þrátt fyrir allt. Áhuginn fyrir is- ’lenzku og íslenzkum bókmennt- um gekk svo langt, að nynir aðals- manna fóru að fá sér kennslu-1 samir, manna kurteisastir og gest- stundir í íslenzku hjá ofangreind-jrisnastir, en örgeðja og ófyrir- um mönnum. Á þessum tíma slædd leitnir, þegar þvi er að skipta. ust íslenzk orð inn í sænskuna, þ.1 (Framhald á 6. sfðitl

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.