Tíminn - 02.07.1957, Síða 11
'0 íjí cn O'
T í MIN N, þriðjudagian 2. júlí 1957.
11
•r
|
V
t
&
I
E
•L15AVARÐSTOFA RK T KJAVTKU R
1 nýju HeilsuvemdarstöBlnnl, er
opin slltn f.ólarhrlnglnn Nætur-
læknir Lseknafélags Reykjavikur
er á uœi staS klukkan 18—8. —
Simi SlyMvarSstofonnar er 6030.
APÓTEK AUSTURBÆJAR er opið
kl. 9—20 alla virka daga. Laugard.
frá kl. 9—16 og sunnudaga frá kl.
1—4. Simi 82270.
Konungur og forseti ganga til Þjóðleikhúss í fylgd þjóSleikhússtjóra. (SMA)
Hvað meinið þið eiginiega með því að læsa ísskápnum?
Lóðrétt: 2. Uppsprettuna. 3. Bor.
4. Kæn. 5. Köttur. 7. Fell. 14. Félag.
Happdrætti SUF
Vinningar eru: HnattferS
og 6 manna Opel-bifreið.
Þetta er tvímælalaust
glæsilegasta happdrætti árs-
ins.
Bíllinn verður næstu daga
til sýnis í Bankastræti.
Víða úti á landi er sala
miða þegar hafin. Dragið
ekki að kaupa miða. Látið
ekki happ úr hendi sleppa.
Stjórns r andstaS an
Útvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp.
1.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.00 Hús í smíðum; XVI.: Marteinn
Björnsson verkfræðingur svar-
ar spurningum hlustenda.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Þjóðl. frá ýmsum löndum (pl.)
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Tónleikar: Smetana-kvartettinn
leikur strengjakvartett í C-dúr
(K465) eftir Mozart (Hljóðritað
á tónleikum í Austurbæjarbíói
5. apríl s. U.
20,55 Frá hálfrar aldar afmælishátíð
Ungmennafélags íslands á
Þingvöllum: Bæður flytja Bern
h-arð Stefánsson alþm. og séra
Jóhann Hannesson þjóðgarðs-
vörður.
21.45 ICórsöngur: Útvarpskórinn
Skipin ökkar, góðu og glæstu,
gjarna nefnd með stolti og hrósi,
bíða ég sé við bryggju næstu
bundin, eins og naut í fjósi.
Gengur lítt að leysa vanda,
og Mkur til að fleira strandi,
því auðveldfega öllu stranda
einnig m/á á þurru landi.
Allir skyldu skilja og muna
kkrökvi því að trúa eigi,
að eitilhörðu „andstöðuna“
um undirróður saka megi.
Eftir þeirra eigin sögum
— engin held ég þetta rengi —
þeir að sinnar þjóðar högum
þéntu, bæði vel og lengi.
Steinharðir í stjórnvizkunni,
stálharðir í gæzku og lægni,
glerharðir í geði og munni,
gallharðir í ósérplægni.
Hemióður.
syngur; Róbert A. Ottósson 19,30
stjórnar (plötur). 19.40
22 00 Fréttir og veðurfregnir. 20.00
22.10 „Þriðjudagsþátturinn". Jónas 20.30
Jónasson og Haukur Morthens
sjá um flutning hans. 20.55
23.00 Frá landskeppni Dana og ís-
lendinga i frjálsum íþróttum 21.20
(Sig. Sigurðsson lýsir keppn- 21.40
inni síðara kvöld).
23.20 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun: 22.00
8.00 Morgunútvarp. 22.10
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar af pl.
15.00 Miðdegisútvarp. v 22,20
19.25 Veðurfregnir. 123.00
Lög úr óperum (plötur).
Auglýsingar.
Fréttir.
Erindi: Sannleiksleitin (Grétari
Fells rithöfundur).
Tónleikar (plötur); „Tedeum“
eftir Anton Bruckner.
íþróttir (Sig. Sigurðsson).
Tónleikar (plötur): Sinfónisk-
ar etýður op. 13 eftir Schu-
mann (Moura Lympany leikut-
á píanó).
Fréttir og veðurfregnir.
Upplestur: „Forspá", smásags
eftir Kristján Bender (Valdi-
mar Lárusson leikari).
Létt lög (plötur).
Dagskrárlok.
386
Skýringar á krossgátu nr. 386
Lárétt: 1. Efni. 6. Vond. 8. Fugl.
9. Á hálsi. 10. Farangur. 11. Neitun.
1. 2Missir. 13. Tala. 15. Úlfa.
Konungur í Þjóðminjasafni. Þjódminjavörður sýndi safnið. Ljósm.: S.M.A.
merkið á rammanum.
— (Ljósm.: J.H.M.).
VÍSUR DAGSÍNS
Þriöjudagur 2. júlí
Þingmaríumessa. 183. dagur
ársins. Tungl í suðri kl. 16,52.
Árdegisflæði kl. 8,42. Síðdeg-
isflæði kl. 21,08.
DENNI DÆMALAUSI