Tíminn - 03.07.1957, Blaðsíða 1
Fylgizt með tímanum og IssiS
TÍMANN. Áskriítapsímar: 2323
og 8 1300. — Tíminn flytur mest
og fjölbreyttast almennt lesefni.
41. árgangur.
Inni í blaðinu:
Erlent yfirlit bls. 4.
Ræða Bernharðs Stefánssonar á
50 ára afmælishátíð UMFÍ
á bls. 5.
144. bla».
Enn er slæmt veSur á miðumim og
lítil sem engin veiSi
5—8 skip fengu þo lítil köst út af ÞisfiiMiartSar-
flóa — Er síldin aí ganga upp aíi lamdi?
Er blaðið átti tal við Síldarleitina á Siglufirði siðdegis í
gær var enn bræla á miðunum og veðrið sízt betra en fyrr.
Þokunni hefir nokkuð létt, en komið kul í staðinn.
Skipin liggja nú flest í vari og
bíða betra veðurs. 5—6 skip fengu
lítilsháttar síld út af Þistilfjarðar-
flóa í nótt. Mest fengu Grundfirð-
ingur 600 tunnur og Skipaskagi
400. Þeir fóru iil Raufarhafnar
með aflann. Enn er meira en nóg
af síld í þrónum á Siglufirði, svo
að enn er brætt af fullum krafti.
Hólmsteinn Helgason á Rauf-
arhöfn tjáSi blaðinu í gærkveldi,
að þar væru menn vongóðir,'
þrátt fyrir stöðuga brælu. Það
mun vera almeuat álitið á Rauf-
arhöfn, að síldin væri nú að
ganga upp að landi, en kæmi
ekki unp að sinni vegna hins ó-
hagstæða veðurs. Það væri einn-
ig góðs viti, að töluverðrar átu
hefir orðið vart.
Arnarfellið kom ti.l Raufarhafn-
ar fyrir skömmu með 25 þús. tunn
ur og er nú unnið að því af krafti
’ að losa rkipið.
800 m. hlaupsð var ein tvísýnasta grein landskeppninnar. Hér á myndinni
sést hinn frábæri keppnismaður Þórir Þorsteinsson slíta snúruna rétt
á undan Dananum Roholm, en endasprettur Þóris verður öilum ógleyman-
legur, sem sáu. Þriðji í mark varð Svavar Markússon. Ljm. Sigm. Andréss.
Kveðjustundin á flugvellinum: Forsetahjónin óska sænsku konungshjónunum góðrar ferðar
„Viö munurn jafnan minnast þessara fögru
daga, sem veittu innsýn í líf íslendinga"
Koiumgslsjönin sænsku senáu íslend
ingum kveS ju í gærmorgun, er flugvé!
þeirra hélt á fcrott frá landinu
Sænsku lconungsheimsókninni lauk laust eftir kl. 10 í
gærmorgun, er SAS-flugvélin Arngrímur Víkingur hóf sig
til flugs af Reykjavíkurflugvelli og tók stefnu í suðaustur og
á haf út. Á- flugvellinum var kveðjuathöfn, áður en konungs-
hjónin, lJndén utanríkisráðherra og annað fylgdarlið steig
upp í velina.
| stjórar og meðlimir móttökunefnd
! ar og nokkrir fleiri embættismenn
j og auk þess allmargt áhorfenda, er
' komnir voru til að sjá brottförina.
Fánar voru við hún og lögreglu
vörður á staðnum. Konuugur
kvaddi nú hið íslenzka fylgdarlið
og ráðherrana og skiptust þeir »g
konungur á nokkrum vinsemdar-
orðum. Gengu konungshjó-r.in og
aðrir sænskir gestir r.ú að flugvél-
inni, og fylgdu forsetahjónin hin
um tignu gestum fast að landgöngu
brúnni og þar kvöddust hjónin
með mikilli vinsemd.
Landskeppnin í frjálstiim íferóitaim:
ísland sigraði með 116 st. gegn 95
r
Mesti stigamumir, sem Island
með í landskeppni - Tvöfaldnr ságiiar í 400
m. grhl., kúluvarpi og þrístökki.
Fjórðu landskeppni íslands og Danmerkur í frjálsum í-
þróttum lauk með glæsilegum sigri íslenzka liðsins, sem
hlaut 116 stig gegn 95 — eða 21 stigs munur, en það er
mesti stigamunur, sem ísland hefir sigrað með í frjálsum
íþróttum. í gærkvöldi hlaut ísland tvöfaldan sigur í 400 m
grindahlaupi, kúluvarpi og þrístökki, en Danmörk hlaut tvö-
faldan sigur i 3000 m hindrunarhlaupi og 10 km hlaupi.
Mörg góð afrek voru unnin í |
gærkvöldi. Daninn Riehard Lar-
sen sigraöi i stangarstökki og'
setti nýtt danskt met, 4,25 m.
Valbjörn Þorláksson stökk einnig
4,25 m. Skúli Thorarensen sigr-
aði í kúluvarpi með 16 m slétt-
um, sem er bezta afrek hans í
greininni. Gunnar Huseby varð
•annar. í fyrstu grein kvöldsins,
400 in grindahlaupinu, stóðu þeir
Guðjón GuSmundsson og Daníel
Halldórsson sig mjög vel og'
tryggðu tvöfaldan sigur í grein-
'inni. Guðjón hljóp á 55,5 sek.,
en Daníel á 55,8 sek., sem hvort
tveggja er bezti árangur þeirra í
þessari grein.
Tvöfaldur sigur.
Landskeppnin í gærkvöldi hófst
gamtimis með keppni í 400 m gr.
hlaupi, kúluvarpi og stangarstökki.
Úrslit voru fyrst í grindahlaupinu,
en þar komu þeir Guðjón og Daní-
|el nokkuð á óvart með að tryggja !
tvö fyrstu sætin og sigra með yfir-
burðum. Keppnin milli þeirrá var
geysihörð, en Guðjón var harðari
á síðustu metrunum. Tími dönsku
j hlauparanna var Finn Jacobsen
' 57,4 sek. og P. Christensen 59,7
Isek. Eftir þessa grein var munur
á þjóðunum orðinn 16 stig.
! Meðan stangarstökkvararnir
reyndu við lægri hæðirnar og kúlu
varpararnir voru með fyrstu til-
raunir sínar, fóri’. fram úrslit í 800
m og rétt á eftir í 200 m hlaup-
inu.^
í 800 m hlaupinu var keppni
geysilega liörð og jafnasta keppni
kvöldsins. Svavar ðlarkússon tók
þegar í uppliafi forustuna og
hljóp mjög greitt, en hinir fylgdu
fast á eftir. Fyrri hringurinn var
hlaupinn á 55 sek. Svavar var
enn fyrstur er um 150 m voru
eftir, en þá geystist Roholm
framúr. Þórir, sem verið hafði;
í síðasta sæti, fór nú einnig að |
auka liraðann mjög. Þegar um!
50 m. voru eftir var Roholm vel j
á undan, en Þórir tók þá einn l
mesta endasprett, sem sést liefir
liér á vellinum og smá dró á Dan-
ann, og örfáa metra frá marki
komst hann frarnúr. Roholm
gerði þá skyssu að líta til hlið-
ar, eins og haun áliti sig örugg-
Framh. á 2. síða
Fyrirliði islenzka landsliðsins, VII-
hjálmur Einarsson, hafði stöðugt vak
andi auga með ísl. keppendum og
var alltaf til staðar ef einhvers þurftl j
með. Ljm. Sigmundur Andrésson. j
Svíakonungur að kveðja Hermann Jónasson, forsætisráðherra. Guðmund-
ur í. Guðmundsson stendur við hlið forsætisráðherra.
Hinir sænsku gestir komu til' Li,tlu síðar lagði flugvélin af stað
flugvallarins laust fyrir kl. 10 og á brautina og kl. 10,09 hóf hún
hið íislenzba fylgdarlið í för með slg £iUigs
þeim. Á flugvel'linum voru mættir,
foriSætiisráðherra Hermann Jónas-' Forsetahjónin, ráðherrarnir og
son, utanríkisráðherra Guðmundur aðrir, er fylgt höfðu gestunum úr
í. Guðmundsson, sendiherra Sví- hlaði, biðu a flugvellinum, unz ílug
þjóðar, sendiherra íslands í Sví- vélin var úr augsýn.
þjóð, flugvallarstjóri, ráðuneytis-l Framh. á 2 síðu.