Tíminn - 03.07.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.07.1957, Blaðsíða 7
7 T f M IN N, miðvikudaginn 3. júlí 1957. ijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiininiitig ) NAUDUNGARUPPBOÐ j | sem auglýst var í 42., 43. og 44. tbl. Lögbirtingablaðs- | s ins 1957, á hlrta í húseigninni nr. 32 við Barmahlíð, hér | 1 f bænum, eign Ólafs Ólafssonar, fer fram eftir kröfu | 1 Hannesar Guðmundssonar hdl., Búnaðarbanka íslands, § 1 Guðmundar Péturssonar, hdl., og Útvegsbanka íslands, f Í á eigninni sjálfri föstudaginn 5. júlí 1957 kl. 2,30 síðd. | Í Borgarfógetinn í Reykjavík. | ÍT.iiininiiiiMiiiiiiiií.]iiiiiiilBiiiimiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiiiimiiuilinmiiiiiiiimiiiiiimiiuiiiiiiiiiii« nRKwaiauiiumimmiiiuiuimmmimmmmmn/ummmiiimmmimimmmmiuiiimmmuimuuiB» I Kvennabandið | | í Vestur-Húnavatnssýslu i heldur skemmtun á Hvammstanga sunnudaginn 28. I | júli, til ágóða fyrir dvalarheimilissjóð sinn. = i Samkoman hefst með guðsþjónustu kl. 1. Séra Gísli § 1 Kolbeins prédikar. | I | Síðan hefst skemmtun í 2 húsum á Hvammstanga. | | TIL SKEMMTUNAR VERÐUR: | | Leiksystur syngja dægurlög með gítarundirleik. M s Danspar dansar „rokk" og fleiri dansa. §j Í Sigríður Hannesdóttir syngur gamanvísur. E 1 Leikrit: Festarmær að láni. Leikstjóri frú Marta § | Albertsdóttir. I Í Kvikmyndasýningar, ísl. og útlendar myndir. §j | Hljómsveit spilar í báðum húsunum um kvöldið. M i í sambandi við skemmtunina verður hið vinsæla i | skyndihappdrætti. Þar verða 300 góðir vinningar, þar 1 Í á rneðal borðstofuborð, lömb, værðarvoð o. m. fl. 1 i Húnvetningar í Reykjavík geta komizt á samkom- 1 1 una með bifreiðum „Norðurleiðar“ á sunnudagsmorg- 1 | uninn og til baka með næturvagninum, þegar samkom- | Í unni lýkur um kvöldið. I lllil!llllllllllllllllllllllllllllllllllillllll!ll!lllllllllllltlllllllllllllll!IllllltlllllllllllllllllllllllllIltlllllllllIllllllillllillllHil jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii — t I 5 3 Heiisuverndarstöð Reykjavíkur E B Barnadeild 1 Frnm í miðjan septembermánuð verður á miðviku- | I dögum og fimrntudögum aðeins tekið á móti þeim börn- 1 1 ura sem boðuð eru af hverfishjúlcrunarkonum. Önnur | | börn geta mætt briðjudaga og föstudaga kl. 1—3 e.h. | I svo og sem fyrr á morgnana. 1 s = ! 'LMtgminiiiiiiiiiiiinitmiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiuiiniiiMnmiiiiiiiiMiiiiiiwiiiHiiimÍ! mimniiiiiMiiiiiiimiimiuiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiimmiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiHi » ^ = | Amesingaféfagið f I í Reykjavík heldur hið árlega miðsumarmót sitt I I laugardag og sunnudag, . og 7. júlí n. k. á Þingvöllum. § | Borðhald verður í Hótel Valhöll og hefst það kl. 7 síð- I § degis á laugardag. Síðar um kvöldið verður skemmt- § | un sett á sama stað. Helztu dagskráratriði verða: | Ræða: Séra Sigurður Pálsson, Selfossi. Söngur: Kvartett Árnesingafélagsins í Keflavík. Dans til kl. 2 eftir miðnætti. A sunnudagsmorgun kl. 11 verður gengið til Lög- 1 § bergs undir leiðsögn dr. Guðna Jónssonar. Kl. 2 fer fram guðsþjónusta í Þingvallakirkju. Séra I | Jóhann Hannesson þjóðgarðsvörður prédikar. Þeir sem óska eftir gistingu í Valhöll snúi sér til i | frú Sigrúnar Guðbjörnsdóttur, sími 7875. Ferðir verða frá B.S.L á laugardag kl. 4, 6 og 8. | H Þess er vænzt að Árnesingar austan fjalls og vestan § | fjölmenni á mótið. | Stjórn og skemmtinefnd § aiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiik Beztað auglýsa í TÍMANUM - Auglýsingasími Tímans er 82523- Miðvikudagur 3. júlí Processus og Martinianus. 184. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 17,43. Árdegisflæði kl. 9,34. Síðdegisflæði kl. 22,04. SL^SAVARÐSTOFA RltKJAVTKUR i nTJn Helisuvemdarstööinnl, er opin allan BÓlarhringlnn. Nætur- ieknir Ijeknafélags Beykjavíkur er 4 uau staö klukkan 18—8. — Síml SlysavarDstofunnar er 6030. APÓTEK AUSTURBÆJAR er oplS kl. 9—20 alla virka daga. Laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga frá kl. 1—4. Siml 82270. -----------------> DENNI DÆMALAUSI 387 Þa3 ætti að banna svona ástamyndir. Lárétt: 1. Ber 6. Svik 8. Pípa 9. Mannsnafn 10. Gælunafn 11. Tízku 12. Óþrif 13. Sár 15. fær. Lóðrétt: 1. Ár2ás 3. Bókstafur 4. I'ieil ur 5. Sori 7. Raupa 14.2 Frumefni. Lausn á krossgátu nr. 386: Lárétt: 1. Plast. 6. 111. 8. Örn. 9. Óst. 10. Dót. 11. Nei. 12. Tap. 13. Niu. 15. Varga. Lóðrétt: 2. Lindina. 3. Al. 4. Slótt- ug. 5. Högni. 7. Stapi. 14. ÍR. ........III11111111111111111111111111111111111111 lllllllllllllllll■llillllllllll■lllllll■lllln:lllllllllllllllllllllll Atvinna Komið í allar bókabúðir. 0TVARP1Ð Útvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50—14.00 Við vinnuna: Tónl af pl. 15.00 Miðdegisútvarp.—16.30 Veðurfr 19.50 Veðurfregnir. 19.30 Lög úr óperum (plötur) 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Sannleiksleitin (Grétar Fels rithöfundur). 20.55 Tónleikar (plötur): „Tedeum“ , eftir Anton Bruckner (Cunitz, Pitzinger, Fehenberger, Hann, kór og hljómsveit útvarpsins í Munchen flytja; Eugen Joch um stjórnar). 21.20 íþróttir (Sigurður Sigurðsson). Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af sr. Einari Guðnasyni í Reyk holti, ungfrú Guðbjörg Vídalín Ósk arsdóttir og cand philol Lýður Björnsson. Heimili ungn hjónanna verður að Njálsgötu 33. Nýlega voru gefin saman í hjóna band á Akureyri ungfrú Edda Alice Kristjánsdóttir, Bjarmastíg 9, Akur eyri og Sigursveinn Jóhannesson, Bás onda 14, Rvík. S. i. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svavars syni ungfrú Guðríður Sæmundsdótt ir og Ágúst Karlsson vélstjóri Iijá Eimskip. Heimili þeirra er að Lauga læk við Kleppsveg. 21.40 Tónleikar (plötur): Sinfónískar etýður op. 13 eftir Schumann (Moura Lympany leikur á píanó). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Upplestur: „Forspá" smásaga eftir Kristján Bender (Valdim ar Lárusson leikari). 22.20 Létt lög (plötur. 23.00 Dagskrárlok. Félagslíf Ferðaskrifstofa Páls Arasonar, efn ir til sumarleyfisferða um austur og suðausturland laugardaginn 6. júli. Flogið verður til EgEsstaða, þaðan ekið um Breiðdal, Hornafjörð að Skaftafelli. Frá Fagurhólsmýri verð ur flogið til Rvíkur. Ailar nánari upplýsingar gefur ferðaskrifstofa Páls Arasonar, Hafnarstræti 8, sími 7641. Farfuglar, ferðamenn: Um næstu helgi verður farin ferð í Kerlingafjöll. Skrifstofan er opin í kvöd kl. 8.30—10.00 að Lindargötu 50. Kvenfélag Bústaðarsóknar fer skemmtiferð um Borgarfjörð n. k sunnudag. Alar nánari upplýsingar veittar í símum 4746 og 6928. Kvenfélag Háteigssóknar fer í skemmtiferð til Þingvalla á morgun, fimmtudaginn 4. þ. m. Lagt af stað kl. eitt. Upplýsingar í síma 6070, 4491 og 82272. Iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða laghenta stúlku til aðstoðar við að sníða á saumastofu nú þegar eða fyrir 1. september. Upplýs- ingar sendist í pósthólf 1294, merkt „Laghent“. S. 1. laugardag opinberuðu trúlof un sína ungfrú Elsa H. Alfreðs, skrifstofumær, Bakkagerði 10, og Erlingur Hansson fulltrúi í Ríkisbók haldinu, Fífuhvammsveg 15. S. 1. laugardag opinberuðu trúlof un sína ungfrú Helga Guðmunds- dóttir, Drápuhlíð 42 og Finnbjörn Hjartarson, Baldursgötu 3. imillllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliiai I RIKSTEATRET [ sýnir Brú3uheimilið | eftir Henrik Ibsen j 1 í boði Bandalags íslenzkra leik- II félaga, sem hér segir: éiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiii ijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriMiiiiiii Aðalfundur Sambands íslenzkra byggingafélaga | hefst kl. 5 e. h. fimmtudaginn 4. júlí á Café Höll, uppi. 1 STJÓRNIN í Þjóðleikhúsinu 5. júlí I miðasala opin frá kl. 13,15 i Akranesi 7. júlí Sauðárkróki 9. júlí Siglufirði 10. júlí Akureyri 11. og 12. júlí I Húsavík 13. júlí Skjólbrekku 14. júlí Vopnafirði 16. júlí Eskifirði 18. og 19. júlí Reyðarfirði 20. júlí Seyðisfirði 21. júlí i Nánar auglýst á sýningarstöð- i | um. Geymið auglýsinguna! \ ■Hiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiimiiimiimiumiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihrfiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi iimmimimmiimimimiiimmmimiiiiiiimiiiiiiimii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.