Tíminn - 06.07.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.07.1957, Blaðsíða 12
VeBrið í dag: Norðaustan gola — víðast létt- Bfcýjað. Laugardagur 6. júlí 1957. Hitiun kl. 18: Rieykjavílk 12 stig, Akureyri 12, Stofckhólmur 15, París 32, London 27, N«w York 32. mikilvæg fyrir Skaftfeilinga Sýslufundur liéraðsins gerir samþykkt, þar sem óskað er eftir undirbúningi þeirrar framkvæmdar Frá fréttaritara Tímans í Vík í Mýrdal. Sýslufundur Vestur-Skaftafellssýslu var haldinn í Vík. 18. —20. júní. — Tekjur sýslusjóðs voru áætlaðar kr. 198.000,00 og sýslu\egasjóðs rúmlega 90 þús. kr., eða samtals áætlaðar tekjur 283 þús. kr. Til vegamála var varið samtals kr. 137 þús. kr. Tií menntamála 80 þús. Byggðasafnsins að Skógum kr. 15 þús. Fundurinn samþykkti meðal ann ^aram®l sýslunnar og nálægra hér ars eftirfarandi tillögu: j aða. „Vegna vaxandi áhuga bænda j Vegna hinnar stórkostlegu plágu austan Mýrdalssands í V.-Skafta-: er grasmaðkur veldur í austurhluta fellssýslu fyrir því að hefja sölu | sýslunnar nú á þessu vori, svo sem á mjólk, er flutt verði daglega til j oft áður, samþykkti fundurinn eft- Mjólkurbús Flóamanna. Skorar i irfarandi: sýslufundurinn á samgöngumála- ráðherra og vegamálastjórn að láta nú þegar hefja undirbúning Hafnargerð við Dyrhólaey Glæsileg vörusýning þriggja landa að vegalagningu um Mýrdalssand sunnanverðan, en hann er aðal- hindrunin fyrir sæmilegum wam- göngum á vetrum.“ Ennfremur bendir fundurinn sömu aðilum á að enga bið virð- ist þola að endurbæta brúna á Hólmsá hjá Hrífunesi. Þá samþykkti fundurinn áskorun á ríkisstjórnina að láta nú þegar halda áfram þeim rannsóknum, er byrjað hefir verið á um hafnar- gerð við Dyrhólaey samkv. ákvörð- un Alþingis, þar sem telja má að sé einhvert þýðingarmesta fram- I Aðalfundur Vestur-Skaft. hald- ; inn dagana 18.—20. júní 1957, fel- ur oddvita sínum að snúa sér til | landbúnaðarráðherra með ósk um að nú þegar verði sendur maður, einn eða fleiri, til að athuga þá Hver á SÍBS miða nr. 12184? - varð hálfri millj. kr. ríkari í gær í gær var dregið í 7. flokki í Vöruhappdrætti SÍBS. Vinningar voru 350 talsins að upphæð 8800. 000 kr. Vinningar kcmu á eftirtal in númer: % mil'lj. krónur á nr. 12184, var miðinn seldur í umboð- inu Austurstræti 9. 50.000 kr. á kr. á nr. 60575, 10.00 kr. á nr. 4990, 9796, 11516, 17653, 21848, 27911, 41746 og 61557. Þörf á ffeirnm æsku- hefst hér á morgun Urval varnint's til sýnis og samanburtSar vi«S þatJ, sem fæst í húSum í Reykjavík Undiibúningi hinnar umfangsmiklu vörusýningar Tékkó- slóvakíu, Austur-Þýzkalands og Rúmeníu er nú að verða lok- ið. Hér hafa síðasta mánuðinn unnið um 40 manns við að innrétta skálann, koma upp sýningarvörum, sem eru um 200 smálestir og ganga frá ljósabúnaði og skreytingu. - - Verkið hefir gengið með undraverðum hraða og er öllu mjög hag- anlega og smekklega fyrir komið. — Margir sýningarpali- anna eru hreyfanlegir til þess að auðvelda gestum að sjá vörurnar. Sýningarsvæðið nær yfir um það bil 2000 fermetra. Versta fárveður í mannaminnum yf irS-Danmörku Kaupmannahöfn 5. júlí—Einka skeyti til Tímans: Versta óveður í mannaminnum skall yfir suðurhluta Danmerkur í gærkveldi. Eldingum sló niður og ollu þær miklu tjóni og 3000 rúður brotnuðu í fárviðrinu. í Stórstúkan fagnar þeim árangri sem þegar hefir niáðst nveð starf semi æsku'lýðshaianilanna, eins og t. d. á Akureyri og ísafirði, þakkai það á'gæta starf og hvetur til þess að það verði eflt sem bezt og rækt sem víðast, og einnig hið ágæta stórfelldu eyðileggingu, sem gras-, starf, sem unnið hefur verið með maðkur hefir valdið í austurhluta námskeiðunum að Jaðri. Ennfrem sýslunnar nú á þessu sumri og ur lýisir þingið ánægju sinni yfir rannsókn hafin á því, hvort mögu-1 því fræðalustarfi, sem áfengisvarna legt er að koma í veg fyrir að ráð hefur innt af hendi með út- slíkt komi fyrir framvegis. gáfu fræðslurita og bæfclinga. Farþegar með Hreyfilsbílum fá happ- drætlismiða í kaupbæti Gert ti! að kynna hið nýja símanúmer stöðv arinnar. Yinningar 25 heildagsferðir með leigubílum í sambandi við breytingar þær, sem verða á símanúm- ernm hafa Hreyfilsbílstjórar efnt til nýstárlegs happdrættis, þar sem vinningarnir eru 25 heildagsferðir með leigubílum. Happdrættismiða fá þeir í kaupbæti, sem aka með Hreyfils- bíl. Fortáðamenn Hreyfils ræddu við blaðamenn í gær og sumum bæjum og þorpum a spýrgu þeim frá ýmsu, sem varðar starfsemi leigubílstöðv- Falster og 1 Nakskov var urkom an svo mikil, að hálfs metra djúpt vatn safnaðist á götunum og rann inn í kjallara, á fjölmörg um stöðum fuku þök af húsum. Fárviðri þetía oili feikilegu tjóni á ökrunum, þar sem kornöxin liggja brotin eftir storminn. —Aðils. Skemmtisiglimg Ákveðið er að Ferðaskrifstofa ríkiisins og m. s. Skal'lagríimir efni til tveggja ákemimtisiglinga á morg un með Akraborg. Fyrri ferðin heifst M. 10 f. h. og verður siglt uirn sundin, framhjá Gufunesi, um Kollafjörð og upp á Akranes, bærinn og Sementsverk smiðjan skoðuð. Komið hefir verið upp á svæðinu 14 söluskrifstofum sýningardeild- anna þar sem viðstaddir verða full trúar viðskiptalandanna til þess að veita væntanlegum kaupendum upplýsingar um vörur og verð og ganga frá kaupsamningum. Allar skrifstofurnar hafa síma í sam- bandi við bæjarkerfið. — Hinar ýmsu stórvirku vinnuvélar munu sýndar í gangi undir handleiðslu útlendra fagmanna. Sýningin opnuð á morgun. Sýningin verður opnuð laugar- daginn 6. júlí kl. 2 e. h. með at- höfn í Austurbæjarbíói og mun forseti íslands verða viðstaddur opnunarathöfnina. Við það tæki- færi munu verndarar sýningarinn- ar, þeir Lúðvík Jósepsson viðskipta málaráðherra og Gunnar Thorodd- sen borgarstjóri, flytja ræður og ennfremur munu flytja ávörp: Gunnar Guðjónsson formaður Verzlunarráðs íslands og fulltrúar þátttökuríkjanna: Sendifulltrúi Tékkóslóvakíu J. Zantovský, við- skiptafulltrúi austur-þýzka Verzlun arráðsins G. Kugel og varaforseti rúmenska verzlunarráðsins frú Martha Abraham. Að lokinni þessari athöfn, sem aðeins verður fyrir boðsgesti, munu þeir skoða sýninguna, en fyrir almenning mun hún verða opnuð kl. 5 e. h. á laugardag. — Sýningin verður síðan opin daglega klukkan 2—10 e. h. og stendur íil 21. iúlí n.k. — Aðgangur að sýn- ingunni kostar 10 krónur. í sam- bandi við sýninguna verða stöðug- ar kvikmyndasýningar í kvikmynda sal skólans og verða þar sýndar rúmenskar, þýzkar og tékkneskar kvikmyndir. Aðgangur að kvik- I myndasýningunum er ókeypis fyrir ' sýningargesti. Sýningarskrá. Vönduð sýningarskrá, um 200 j blaðsíður að stærð, hefir verið gefin út um sýninguna. f sýning- arskála verður flutt tékknesk, þýzk og rúmensk hljómlist a£ hljómplötum. Heiðurssýningarnefnd skipa full- trúar félagssamtaka kaupsýslu- manna bæði inn- og útflytjenda og fulltrúi ráðuneytis, þeir: Gunnar Guðjónsson, Sveinn Guðmundsson, Þórhallur Ásgeirsson, Erlendur Einarsson, Gunnar Jóhannsson I Sveinn Valfells, Elías Þorsteinsson og Jón Gunnarsson. Formenn sýn- , ingarnefnda umboðsmanna Tékka log Þjóðverja eru þeir Kristján G. IGíslason og Halldór Jakobsson, en l alla framkvæmdastjórn sýningar- j innar annast þeir ísleifur Högna- son og Haukur Björnsson. arinnar, þar sem eru um 300 bílar. Með endurbættu símakerfi verð- ur aðstaða til að veita betri þjón- ustu, enda sögðu fulltrúar Hreyf- ils, samkvæmt upplýsingum frá símamönnum, að símanúmer Hreyf ils væri sá sími, sem mest væri notaður og oftast hringt í af öll- um símum á landinu. Hafði stöðin áður 5 línur en fær nú 10 og verð- ur hið nýja númer 22-4-22. Frá stöðinni er síðan samband við allar biðstöðvar bílanna í út- hverfunum, en slíkar stöðvar eru nú orðnar ellefu að tölu. Bilstöðin er opin allan sólarhringinn og vinna 15—18 stúlkur við afgreiðslu og símavörzlu hjá bílstöðinni. Hreyfilsmenn sögðu á blaða- mannafundinum í gær, að mikil og vaxandi brögð séu að því að fólk biðji stöðina um að vekja sig þeg- ar árla þarf að rísa og hefir starfs- fólkið þá oft hringt til viðskipta- vinarins nokkru áður en bíllinn er látinn koma. Nú hefir Hreyfill fengið stóra lóð undir starfsemi sína á gatna- mótum Miklubrautar og Grensáss- vegar. Er ætlunin að koma þar fyrst upp byggingu, sem notuð verður til að geyma í bíla og sinna viðhaldi þeirra. Bílstöðin verður þá áfram á sama stað i miðbænum, eins og verið hefir, en meginþungi af- greiðslustarfsins og bílaþjónust- unnar verður þannig fluttur í nýja bækistöð er tímar líða. Rannsólm á vegarstæði yfir há- lendið norður í land Rangæiegar samþykkja áskorun til ríkisstjórn- arinnar og mæla meí> fumdi Þingeyinga og Rang- æinga um málið A aðalfundi Kaupfélags Rang- æinga, sem haldinn var á Lauga- landi í s. 1. mánuði, var rætt um vegarstæði norður yfir hálendið, í milli Norður- og Suðurlands, — í milli Rangæinga og Þingey- inga, og skorað á ríkisstjórnina að láta rannsaka vegarstæði og möguleika á brú á Tungnaá. Ályktanir fundarins eru á þessa leið: „Fundurinn skorar alvarlega á þing og ríkisstjóm að láta þegar fram fara rannsókn á brúarstæði á Tugnnaá, svo og rannsókn á vegarstæði yfir hálendið norður í land. Telur fundurinn nauðsyn þess, að fulltrúar frá sýslunefnd Rangárvallasýslu og Suður-Þing- eyjarsýslu og ef til vill ásamt fulltrúum frá hreppum þeim, er mestra hagsmuna eiga að gæta, komi saman til ráðagerða um lausn þessa mikla hagsmunamáls nefndra héraða. Fundurinn skorar mjög ein- dregið á vegamálastjómina að láta hækka þjóðveginn frá Þjórs- á að Ytri-Rangá svo fljótt sem verða má.“ Olíumál Morgunblaðs- manna - fyrr og nú * INGÓLFUR JÓNSSON, fyrrv. ráðherra í Morgunbiaðinu 9, desember 1956: „ÞEGAR Hamrafcllið var keypt, var rekstursgrundvöllur || fyrir það með þeim flutningsgjöldum, sem áður hafa verið §| nefnd Eitthvað hefir reksturskostnáður hækkað síðan og §| rnundi margur telja, að rekstursgrundvöllur væri fyrir §§ skipið miðað við 60 shillinga tonnið. En til þess að Olíu- §§ fplagið njóti fullrar sanngirni og þess að hafa eignast § skipið, mætti telja verjandi miðað við þau flutnings- §§ gjöld, sem nú gilda á heimsmarkaðinum, en em væntan- lega aðeins stundarfyrirbrigði, að Hamrafellið fengi 80 §§ shillinga fvrir tonnið eða helming þess, sem ríkisstjórnin g hefir látið sér detta I hug að semja um.“ BJARNI BENEDIKTSSON, fyrrv. ráðherra, í Morgunblaðinu 3. júlí 1957: „. .. eigendur Hamrafells keyptu sig.... inn í hina nýju §§ samninga, sem eru miklu hærri en frjáls, markaður er §§ nú . Samkvæmt kenningum Mbl. er „milljónagróði“ § á að flytja olíu til íslands fyrir 65 shillinga lestina í dag. §§ En Ingólfur taldi í vetur, að sanngjarnt væri að reikna §§ með 80 shillingum ,,til að. Olíufélagið jóti fullrar sann- §§ gírni og þess, að hafa eignast skipið....“ Er ekki sam- §§§ ræinið dásamlegt? Er ekki augljöst, að þessir fyrrv. ráð- §§ herrar og núverandi skriffinnar eru einungis að hugsa §§ um heiðarleikann, sanngirnina og þjóðarhaginn, en hafa §§ aldrei svo mikið sem heyrt um hagsmuni útlendra auð- §§ hringa? 1 , mm mmmmm .- ' mm a

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.