Tíminn - 13.07.1957, Page 6
6
T f M 1 N N, laugardaginn 13. júlí 1957.
NÝJA BÍÚ
Sími 1 1544
Ræningjar í Tokió
(Kouse of Bambo)
Afar spennandi og fjölbreytt nýí
amerísk mynd, tekin í litum og;
CinemaScope
Aðalhlutverk:
Robert Ryan
Shirley Yamaaguchi
Robert Stack
SjáiS Japan í „CinemaSeope —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn
HAFNARBÍÓ
Lokað vegna
sumarleyfa
Hafnarfjarðarbíó
Siml »249
Sigurvegarinn
(The Concqueror)
Ný bandarisk stórmynd í litum £
John Wayne
Susan Hayward
Pedro Armendariz
Sýn dkl. 7 og 9.
Austurbæjarbíó
Síml 11384
Lyísefóll satans
Sérstaklega spennandi og djörf i
ný amerísk kvikmynd er fjallar;
um eiturlyfjanautn.
Aðalhlutverkið leikur
Lila Leeds
en hún var handtekin ásamt j
Robert Mitchum fyrir eitur-
lyfjanautn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
HLJÓMLEIKAR kl. 7.
TRIPOLI-BÍÓ
Slml 1182
BlóSugar hendur
(The Klller Is loose)
Ný, amerísk sakamálamynd, sem
óhaett er að fullyrða, að sé ein-
bver sú mest spennandi, er hér
hefir sézt lengi.
Joseph Cotton
Rhonda Fleming
Wendetl Corey
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Q
%
,wm
D HDRi d>
Frönskunám og
freistingar
eftir Terance Rattigan.
Sýning annað kvöld kl. 8,30. —\
j Aðgöngumiðasala í Iðnó eftir kl.
2 í dag. — Sími 13191
Slml 82671.
Lokað vegna
sumarleyfa
GAMLA BÍÓ
Simi 1-1475
Hið mikla leyndarmál
(Above and Beyond)
> Bandarísk stórmynd af sönnum j
i viðburði.
Robert Taylor
Eleanor Parker
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára
BÆJARBÍÓ
— HAFNARFIRÐI —
Simi 50184
Frú Manderson
iúrvalsmynd eftir frægustu saka-i
málasögu heimsins „Trent LastS
(Case“, sem kom sem framhalds-;
(saga í Sunnudagsblaði Alþýðu-
) blaðsins.
Orson Welles
Margaret Lockwood
Sýnd kl. 7 og 9.
ÍMyndin hefir ekki verið sýnd áð- i
ur hér á landi. )
> Danskur texti. Bönnuð börnum >
Járnhanskinn
[ Hörkuspennandi amerísk lit- [
> mynd.
Sýnd kl. 5.
Kýr
MARTHA OSTENSO
Simi 18936
Kvennafangelsið
/ Frönsk úrvalsmynd mjög áhrifa!
i rik um heimilislausa unga stúlku >
sem lendir á glapstigum. — í <
! myndinni leikur ein frægasta <
> leikkona Frakka
Daniéle Delerme
Sýnd kl. 9.
Börnum bönnuð innan 14 ára
Rock around the clock
Hin fræga Rock kvikmynd með;
Bill Haley
Sýnd kl. 5 og 7.
TJARNARBÍÓ
Siml 22-1-40
Fuglar og flugur
(Birds and Bees)
i Bráðskemmtiieg ný amerisk gami
anmynd í eðliiegum litum. i
í Aðalhlutverk leikur hinn heims j
j frægi gamanleikari
George Gobel
! auk hans leika Mitzi Gaynor og £
i David Niven í myndinni.
Mynd þessi hefir hvartvetna i
|hlitið gífurlegar vinsældir.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Til sölu eru nokkrar kýr. -
Upplýsingar gefur Magnús í
Kristjánsson, Kaupfélagi Rang j
æinga, Hvolsvelli.
RÍKIR SUMAR
í RAUÐÁRDAL
76
brotið sér af þrákelkni leið
gegnum ótal gil og hæðir, unz
þær sameinuðust móðuránni
sem féll með vaxandi þunga
í norðurátt. Áin hafði séð all
ar þær breytingar, er faldar
voru í tímans rás. Hún vissi
um Indíánana og vísundana,
frönsku ævintýramennina, er
þarna voru eitt sinn á ferð,
mundi eftir prestinum, sem
þarna lifði, fátækur af klæð-
um og sársoltinn með silfur-
kross sinn Hún mundi hunda
sleðana, og hvernig póstvagn
arnir tóku við af þeim Svo
kom gufubáturinn og loks
eimvagninn, sem þaut eins og
örskot lengra vestur í áttina
til hinnar hnígandi sólar.
Allt þetta hafði áin séð, ef til
vill með undrun, en þó á-
byggilega án þess að láta sig
það nokkru skipta. Hennar
vegur var farvegur árinnar,
en vegur mannsins var ann-
ars eðlis og öðrum lögum
háður.
En þó komu þau ár, er fólu
í sér breytingar, sem snertu
ána og farveg hennar. Atburð.
ir þessara ára höfðu einnig
áhrif á líf og starf þeirra
manna er við ána bjuggu.
Þannig var það þetta þurrka-
sumar. ívar og aðrir bændur]
á þessum slóðum horfðu blóð
ugum augum á, hvernig akr-
ar þeirra skrælnuðu og allur
gróður visnaði í steikjandi
sólarhitanum. Vatnsmagnið í
Rauðánni minnkaði svo, að
meðfram báðum bökkum
mynduðust leirur langt út í
ána. Næsti vetur var snjó-
þungur og í vorleysingum
hljóp ofsavöxtur í ána, svo að
þeir akrar, sem áður skræln-
uðu, ónýttust nú af vatni.
Þeir einu akrar, sem ívar
hafði not af það sumarið,
voru norðan og austan við
býli hans, þar sem landið lá
hærra. Eitt sumarið geisuðu
miklir sléttueldar og Roald
Bratland varð að fara langt
austur á bóginn til að finna
beitiland fyrir nautgripi sína.
Næsta sumar þar á eftir
missti hann marga kálfa í
Rauðá, er vöxtur hljóp í ána,
en Louie Spragg vannst ekki
iifiiiiiiiiiiiiiiiimnniiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiimiiiiiiiiiiiniiinmmmiiiiiiiiiimma
Æfingastöð
Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, Sjafnargötu 14, |
| verður lokuð vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 15. |
| - ágúst. |
I =
iriiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiimmmiiimmmiiimiiiiiiiiiiiiinmiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiimiimmmmmm
nmmmmmiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiimmiimiiiiimtiiiiiiiiiimiiiminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiw
| Rorasteypa
I Akraneskaupstaðar f
i i
| seluí allar gerðir af rörum 4”, 6”, 9”, 12”, 15”, 18” og |
| 24”. — Ennfremur gangstéttarhellur 45x45 og hlífar §
| yfir rafmagnsstrengi.
a H
Hagstætt verð og fyrsta flokks framleiðsla. =
Skemmsta leiðin fyrir Borgfirðinga, Snæfellinga I
og ffeiri héruð er að sækja rörin á Akranes. M
RÖRASTEYPA AKRANESS, §
Sími 320. i
Miiiiiiiiniiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiininiiiniiniiinniniiiiiiiiiiiinniiiiiiinnnin
Okkar innilegasfa þakklæti færum við öllum þelm sem sýndu
okkur hluttekningu við andlát og úKör
Oddgeirs Guðmundssonar
frá Múlastöðum.
Vandamenn.
Rsfl
Elsku litla dóttir okkar
Elín Margrét
andaðist hinn 5. þ. m. Jarðarförin hefir farið fram. .
Áslaug Guðlaugsdóttir, Aðalstelnn Júliusson,
Ásvallagötu 21.
tóm til að forða kálfunum
undan vatnsflaumnum
Vonfcrigðin, sem þessir
duttlungar náttúrunnar ullu-
ívari, höfðu þau áhrif á skap
hans, að hann fylltist hams-
lausri gremju og óguðiegum
ofsa, er gætti í fari fárra
manna annarra. Hátterni
Magöalis reyndi einnig mjög
á þolgæði hans. Þegar hann
skók hnefana upp móti skaf-
heiðríkum himni eða for-
mælti vatnseyddum ökrum,
var sem Magdali léti sig slíkt
engu varða. Jafnvel þegar
hann sá gullinn draum sinn
um bylgjandi hveitiakra að
engu verða sökum duttlunga
dalsins og veðráttunnar og
þreyta og vonleysi hafði nær
yfirbugað hann með öllu, hélt
Magdali samt hljóðiátu stolti
sínu, lét í rauninni, sem henni
kæmi þetta næsta lítið við.
Hafði ekki hin volduga járn-
braut verið lögð yfir ána vor-
ið áður? Hélt ekki þessi járn-
braut áfram einmitt um þess
ar mundir að teygja sig
lengra og lengra norður eft-
ir sléttunni í áttina til sjáv-
ar? Var ekki augljóst, að inn-
flytjendur myndu streyma til
allra landshorna frá Eng-
landi, frá Evrópu allri í þeirri
von, að þeir myndu finna
paradís á jörðu í Ameríku,
landinu nýja. Hafði henni
ekki heppnast fyrsta viðfangs
efni sitt, stofnun skóla fyrir
það byggðarlag, sem hún sá 1
huganum að myndi rísa auð-
ugt og fjölmennt rétt við
bæjardyr hennar? Skólastofn
unin hafði að vísu kostað
hana mikla fyrirhöfn, og hún
hafði orðið að slaka nokkuð
til frá því, sem hún hafði
hugsað sér um staðarval. En
hún hafði samt haft sitt
fram og Kate Shaleen tók til
við starf sitt snemma um vor
ið. Almættið, sem virtist á-
kveðið í að eyða og tortíma,
studdi samt áform Magdalis.
Guði hafði þóknast að fjar-
lægja þau Texas Brasell og
konu hans Delphy af jörð-
inni, sem í sjálfu sér var dap-
urlegur atburður, en hafði
sarnt þurrkað burt seinustu
efasemdirnar úr huga Mag-
dalis, að leggja að Kate að
taka að sér kennslu við skóla.
Að vísu var Kate Shaleen
mikinn hluta fyrsta ársins
eftir iát Delphy bundin vi'ð
fóstur litlu telpunnar, sem
Deiphy hafði skiliö eftir hjá
henni. Hin algóða forsjón
hafði samt séð til bess að
bæta úr þessum vanda, er
Selma Engebrigt giftist Steve
Shaieen og tók við barninu.
Þá var Kate frjáls að taka
við hinu nýja hlutverki í ráða
gerð þeirri, sem Magdali var
potturinn og pannan í. Hin-
ir dularfullu vegir drottins
vöktu æfinlega einhverja 8^s
andi kennd hjá Magdali. Nu,
þegar hún gekk með fjórða
barnið, var það henni full
hugbót, að hún var alveg viss
um að hún myndi ala son að
þessu sinni.
En í semptember 1873 stöðv
aðist járnbrautarlagning með
öllu, alveg eins og jörðin
hefði sokkið við endann, ei