Tíminn - 13.07.1957, Side 7

Tíminn - 13.07.1957, Side 7
TÍMINN, laugardagian 13. júlí 1957, 7 Pragotxport útflutt af: PRAHA Czechoslovakia Komið og sjáið sýningu vora á kaupstefnunni í Rvík Upplýsingar: Tékkneska sendiráðiö — verzlunarfulltrúi — Við Skúlagötuna er stórhýsi að rísa af grunni, hin veglegasta höll. Þessi bygging hefir risið með hraða, ein hæðin verið steypt upp af annarri, og eru nú orðnar elnar fimm eða sex. Þetta er framtiðarmiðstöð íslenzkra fiskirannsókna. Þar skapast ákjósanleg skilyrði til þessara rannsókna, sem eru íslandi lífsnauðsynlegar. Þarna mun starfsemi fiskideildar Atvinnudelld ar Háskólans fara fram og Fiskifélag íslends að líkindum einnig hafa bækistöð sína. (Ljósm.: Jón H. Magnússon). IHIIIIIIIIIIIIillllllllilllllllllilIiilUlllillllllllllllllllllllllllillllillllllllllllilllUlliUllllllllllUlllllllllilllllllllllllflllHIIÞ 11 Mosíellssveit: : j s g j Skemmtun að Hlégarði f i: | Hljómsveit Skafta Ólafssonar skemmtir í kvöld. — ! ‘ | Ferðir frá B.S.Í. kl. 9. | | 1 Húsinu iokað kl. 11,30. — Ölvun bönnuð. Vörur fyrir klæðskera, húsgagna- bólstrara, skósmiði. Skrif-málara og skrifstofuyörur, allskonar. Leðurvörur, pappa- og fiber tösk- ur, regnhlífar, — gúmmívörur. Allskonar glysvarningur, pípur, rakáhöld, bast- og tágvörur, burst- ar allskonar. Leikföng, veiði- og sportvörur. Hnappar og tölur allar tegundir. Gerfiblóm og ávextir. Nálar, allar gerðir (fyrir iðnað og handverks- menn). Pappírs-spólur, skyttur o. fl. fyrir vélvefnað, allar gerðir. Allskonar áhöld fyrir rannsóknar- stofur iðnvefnaðarins. Fér ð í Mýrdal (Framhald af 5. síðu). þar sem ég hafði slitið barnsskón- um, því þarna smalaði ég kvíaán- um meðan ég var lítt vaxinn úr grasi. En eftir það fór ég að stunda veiðiskap í fjallinu, bæði vetur og sumar. Það er nokkuð hrikalegt að horfa niður af brún- inni þar sem eru fullir 200 metrar standberg niður í sjó, en brimið svarrar við urðir og dranga. Það sannast á mér, að tvisvar verður gamall maður barn. Þar sem ég hljóp áður um óttalaus varð ég nú að skríða á fjórum fótum, og var .þó lafhræddur. En Árni sem aldrei hefir í kletta komið, hljóp þarna um óttalaus með öllu. Litum við nú inn í Lóranstöðina, þar sem loft skeytamennirnir voru á verði. Þar er margt að sjá fyrir þá, sem skyn bera á slíka hluti. En frá því leiði ég minn hest, það samrímist ekki •mínu bukarlsviti. Héldum við nú til gistingar að Fossi, en morguninn eftir skrupp- 'um við suður í Reynishöfn og skoð uðum þaðan Reynidranga og hell- ana og stuðlabergið í Hálsanefinu. ’ Eftir að við höfðum snætt hádegis-! verð á Fossi og litið á hinar miklu i ræktunarframkvæmdir Reynis- hverfinga og Fossmanna, var nú Reynisfjall og Reynishverfið kvatt, ‘ og haldið upp á Heiðardal. En það vil ég segja við þá sem fara sér til skemmtunar í Mýrdalinn, að ef þið komið hvorki á Dyrhólaey né Reynisfjall, hafið þið farið mikils á mis. (Meira.) Magnús Finnbogason. MmiiiiimiiinmHii niiiniii n 111 iii miMimiiiiitlt Utvarpið í dag. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 „Laugardagslögin“. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Samsöngur: Comedian Harmon ist syngja (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: „Frændi keyptur" eftir Vlarke. 20.40 Af gömium plötum, Guðmund- ur Jónsson kynnir nafnfræga óperusöngvara. 21.30 Leikrit: „Rautt og grátt“ eftir Soya. (Áður útvarpað 1948). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Dregið í happdrætti. Á Jónsmessuhátíðinni í Hellisgerði í Hafnarfirði sunnud. 7. þ. m., gíltu aðgöngumiðarnir sem happdrættis- miðar. Dregið var í lok hátíðahald- anna og komu upp eftirfarandi nr. 949, 2128, 2252, 2426, 2432, 2615, 2625. Vinninga skal vitja til Sigurgeirs Guðmundssonar, Sunnuvegi 4, Hafn- arfirði. iiiiiitiiiiilliiiiiiiiiliiiiiiiiiHiiiuiiiiiliiiiiiiiniiiiiuiimiii SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR í Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir Læknafél. Rieykjavíkur er á sama stað kl. 18—8. — Síminn er 150 30 DENNI DÆMALAUSI 396 V örusýningarnar Til sölu er Studebaker vöru- i bifreið módel 1942, er með j tvöföldu drifi og vélsturtum. j Upplýsingar gefur Magnús i Kristjánsson, Kaupfélagi Rang : æinga, Hvolsvelli. | í Austurbæjarskólanum eru 1 i opnar í dag frá klukkan 2 til = I 10 e. h. i I Kvikmyndasýningar j i á klukkutímafresti frá kl. 4. i | Síðasta sýning byrjar kl. 9. | i Sölu aðgöngumiða lýkur kl. | | 9,30. Aðgangur að hvorutveggja I = aðeins 10 kr. - IMIIIMIIIttlllMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII | Lárétt: 1. drykkur, 6. eignast, 8. | klæði, 9. unglegur, 10. drykkjar, 11. i gangur, 12. ull, 13. kvenmannsnafn, E 15. smásíld. Lóðrétt: 2. harðindi, 3. öðlast, 4. lát- ið bíða, 5. veiðir, 7. fljót, 14. kemst. Lausn á krossgátu nr. 395. Lárétt: 1. svala, 6. iða, 8. agn, 9. glæ, 10. asa, 11. tóm, 12. brú, 13. óró, 15. státa. — Lóðrétt: 2. vinamót, 3. að, 4. lagabót, 5. galti, 7. sætún, 14. rá. — Þjóðhátíðardagur Frakka. í tilefni af þjóðhátíðardegi Frakka, mun ambassador Frakklands og frú Volerie, hafa mótittöku á heimili sínu Skálholtsstíg 6, súnnudaginn 14. júlí frá kl. 17—19. Þróttur. Knattspyrnufélagið Þróttur 4. fl. æflng á Grímstaðaholtsvelinum í dag. umiimiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiitiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniinninnnininininnn^iiiiinnjiniiuiiiinin^iiitininnuinu^nnmium^m^nn^nnn^nnnnnn^^nn^, r ©A5'>. 7Vg rf.UL ■SMCICME: /AG.. — Allt í lagi með Denna, elskan mín. Hinn hlutinn af honum er niðri í jörðinni. Neskirkja. Messiað kl. 11 séra Jón Thoraren- sen. í gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni ungfrú Sigríður Guðjónsdóttir og Haraldur J. Hamar, blaðamaður við Morgunblaðið. Heimili ungu hjón- anna verður að Langholtsvegi 204. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Elín Eyjólfsdóttir, verzlunar- mær, Miðtúni 17, og Magnús Lórents son vélstjóri, Fróðasundi 3, Akur- eyri. Dómkirkjan. Messað kl. 11 árdegis. Séra Óskar J. Þorláksson. Bústaðaprestakall. Messað í Háagerðisskóla kl. 2. Sr. Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja. Messað kl. 11 f. h. Séra Jakob Jóns son. Miðstöð íslenzkra fiskirannsókna Smáragata 16 — Reykjavík. KvenféálagiS. iiíiiiiimiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiim!iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijjiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHi!iiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiii!iij||iiiiiiii!!iiiiiniiii' niiiiiiiiiiiiiiiHimimuiiiiiiiiiiiiiimiuiuiumiiimiiimiiiiiimiiimimimiimmimimiimiimmmmiitiiimmiT IU||

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.