Tíminn - 14.07.1957, Síða 5

Tíminn - 14.07.1957, Síða 5
5 T í M IN N, sunnudaginn 14. júli 1957. Mál og Menning Rltstl dr Halldór Halldórsson Séö neim að Holum. (Ljósm: Guóni Þoroarson.) ^ v | i. (Ljósm: Minnzt 75 ára afmælis Hólaskóla Öllum kom hann til nokkurs þroska í dag er Hólamannadagur og mínnzt 75 ára aímælis bændaskólans heima á Hólum — gamall nemandi horf- ir til baka — og fram á veginn FYRIR NOIÍKRU barst mér bréf, sem undirritað var Davíð. í bréfi þessu biður Davíð mig að gera gnein fyrir uppruna allmargra orða hér í þáttunum. Mun ég reyna að verða við óskum Davíðs en ekki mun mér endast einn þátt ur til þess. Til þess eru orðin of mörg og sum þeirra allerfið við- fangs, svo að uppruni þeirra verð ur ekki sæmilega. rakinn í mjög stuttu máli. Flest orðanna, sem Davíð minn- ;st á, eru annáðhvort gömul heiti eða algeng orð, sem samsett eru af gömlum heitum. En með heit- um er átt. við orð sem tíðkuðust í skáldskap, en ekki voru algeng í daglegu tali. Sum nútímaskáld bregða jafnvel fyrir sig heitum, þótt slíkt gerist æ fátiðara, eink- um eftir fyrri heimsstyrjöld. Hins vegar er algengt, að þessi gömlu heiti séu -varðveitt í samsettum orðum, sem eru á hvers manns vörum, eins og koma mun í ljós, er ég rek einstök orð, sem Davíð. spyrst fyrir um. FYRSTA ORÐIÐ er æsingaseggur. Ég geri ráð fyrir, að það sé eink- um siðari hluti þessa orðs, sem Davíð langar til að fræðast um, Bændaskólinn á Hólum i in 1800. Hefir þeim jafrian eftir Hjaltadal átti 75 ára afmæll l>að leikið hugur á að rétta hluta ■ .. sinn eftir þa vanvirou, er peir siðastliðið vor. Hann var sjg þa beitta, — og einmitt hafa sér annað ævistarf en land- búnað. legt þessum orðum, að þau hafa „ . „ 75 ára afmælishátíð stofnaður harðindavorið með þvi að hefja biskupssetrið til Fyrir nokkru var hafinn við-! 1882, þegar hafís lokaði sigl- virðingar og áhrifa. búnaður til að minnast 75 ára af- niðra’ndi merkingu. ingum að Norðurlandi fram Mjög er nú orðið breytt um mælis skólans ó viðeigandi og, En hvað merkir’í rauninni orð- á síðsumar. Það sumar sást hagi skólans fra þvi sem var 1882. virðulegan hátt. Ilefur viðbúnað- ið seggur, og hver er uppruni lítt til sólar oo kuldar oo hret ^ p ’-f sto“'ku‘'eist storhysi arnefnd akveðið þennan dag, hinn þess? 0rffið seggur er heiti og .Í . 1 ? k“!, hvert af oðru undanfarin ,ar< yfir 14. júlí, samkomudag Hólamanna. merkir „maður“. Það hefir tíðk- viðri ægðu landbunaði svo, menn og bufe. Ræktun er þar orð- kemui' og út saga skólans, allt að ekki var hirt taða af tún- in stórlega mikil og búnaður allur frá stofnun hans tU okkar daga. hin bezta fyrirmynd. Nú fjöhnennum við nemendur skólans „heim að Hólum“ í dag. Hólamenn • Mætti því dagurinn með réttu Margir hafa stundað þar nám heita Hólamannadagur. Við sækj- þessi ár. Og þó sannast megi jafn- um staðinn heim, allir Hólamenn, an, að í fjölmennri nemendasveit ungir og gamlir, sem heilir erum sé „misjafn sauður í mörgu fé“, og óhindraðir. Við komum þangað mun ýfir efa hafið, að margt á- tii að minnast og þakka. Minning- Næsta orðið á skrá- Davíðs- orðið veröld. Orðið veröld gamalt orð í íslenzku, kemur t. d. fyrir í Völuspá: Sá hon vítt ok um vítt of veröld hverja. Sæ. E. 5 (Völuspá 29. vísa). AUt um . þetta hafa einsftáfc* fræðimenn haldið þvi fram, ttsif orðið sé eragilsaxneskt tökuoið-4- íslenzku, hingað komið fyrir kri.^t- in áhrif. Mér virðist sú tiigáÍfc fremur ósennileg, þótt hins ve|»r m'egi telja víst, að orðið hafi orðil# fyrir erlendum merkingaráhrifui% sem kunna. að vera hingað komii» frá EngilSöxum, þótt ■ •þau * sé*» lengra að komin upphaílegart 'iTl eru einkuni latnesku orðin sae- culum og nnmdus, setn virðau# hafa orkað á merkingu orðsins. Orðið er að fornu og nýju kúni* ugt um állan hinn germanska- heiim. í Norðurlandamálum er ea-t*- notað samsvaranai orð, í ensku-e# það world og í þýzku Welt. Fyrri hluti orðsins veröld er' ið ver(r), sem altítt var í foraua*> skáldskap og merkti „maðuF* Þetta orð er nú ekki Teragur nota9 - eitt sér, en er — auk þess-senv'-þaif er fyrri liður orðsins veröld —» notað sem fyrri híuti orðsins ver- , . . gjarn, sem stöku sinnum-hevm4‘ þvi að fyrri hlutmn er hverjum , , , . • J lYionni auðskiHnn. Orðið seggurinotað um kvenmenn’ hneig* r fyrir í nokkrum fíeiriTam|ir eru Tenfu freml.ir fyrir kal* meran. Orðið vergjarn m-eiTnr-^- rauninni „sem girnist menn“. Þa'd^- orð er kunnugt úr fornkvæðuoi: manni kemur settum orðum en orðinu æsinga- seggur, t. d. ólátaseggur, óróasegg- ur o. s. frv. Það virðist sameigin- um fyrr en í septembermán- uSi. Skagfirðingar einir höfðu for- göngu um stofnun skólans. Sýslu- nefnd Skagafjarðarsýslu keypti höfuðbólið Hóla í því skyni að stofna Þar bændaskó 1 Var kauj> gætra manna hefir komið frá skól- ar okkar eru ofnar þrem þáttum bréfið dagsett 25.4. 1881. Verð anum. Margir Hólamenn hafa og getur verið misjafnt um okkur, azt í íslenzkum skáldskap frá upp hafi vega, og benda mætti á dæmi um notkun þess í ljóðum nútíma- skálda, þótt hér verði ekki gert. Orðið mun í fyrstu merkja „fé- lagi“ eða „fylgdarmaður“. Síðar greinda merkingin hefir mönnum verið ljós hér á landi að fornu fari. Svo segir í Snorra Eddu: Seggir eru kallaðir ok kníar ok liðar, þat eru fylgðarnvenn. Sn. E. 1,530. Orðið seggur er samgermanskt firðitigum í skólamálinu, síðan Ey- þingj þjóðarinnar, án þess að hafa staðarins. Allar eru þessar minn- jarðarinnar var 13.000 kronur 1883 reynzt fyrirmyndarbændur. Nokkr- hver þátturinn er sterkastur. Við 2SS“-™nÆSii!!Í. ir Þeirra hafa att sæti á löggjafar- minnumst kennara, skólafélaga og | orð. f engilsaxnesku var það secg, og í fornháþýzku kemur fyrir orð- ið beinsegga (kvenkynsorð), sem merkir ,,leiðsögukona“. Ger- manska orðið samsvarar latneska orðinu socius, er merkir „félagi“. Af því orði er orðið sósíalisti komið og mörg orð, t, d. social, society o. fl„ í öðrum málum. „ _____ ___________ Þetta latneska orð er skylt lat- Hólamenn hafa hrokkið af hólm- Sjálfur og umhverfi hans. Saga nesku sögninni sequi, scm merkir , — 1 *' M ...... — • „fylgja“, og télja margir málfræð- ingar, að íslenzka sögnin sja sé af sömu rót og merki í rauninni firðingar og loks Þingeyingar 1889. Hafði svo Norðlendingafjórðung- ur um skeið forráð staðar og skóla, unz ákveðið var með lögum 1905, að landssjóður tæki að sór skól- ann og skólabúið. Sókn til verklegtar menningar notið annarrar skólamenntunar. ingar mætar og hugþekkar og Enn fleiri hafa orðið forgöngu- munu verða óskert eign okkar menn i sveit og í héraði. Nokkrir meðan við erum ofan jarðar. Hólamenn hafa verið þjóðkunnir búfjárræktarmenn og stórvirkir Tignasta myndin jarðræktarbænflur. Þó get ég vel hugsað, að tign- Syo að gætt sé fullrar hrein- asta myndin, sem minningin lað- skilni má geta þess, að ýmsir ar fram í hug okkar sé staðurinn Fyrstu ár skólans var sam- ínurn og leitað frá landbúnaði til hans og iváttúrufegurðin fallast þar illdwi* Vvor?iín/I«vlroílí cvm oiX mnA urvnorra ctarfl) F.íl Pkki Á sl<ÓlÍnTl í j: __... felldur harðindakafli, svo að mcð annarra starfa. En ekki á skólinn fádæmum má telja, þótt Titið sé þar sök. yfir langa sögu. En svo er að sjá, að einmitt harðæri og torleiði hafi skipað Norðlendingum saman til sigursællar sóknar skólanum til gengis. Framsýnum Norðlending- um var það ljóst, að með bókviti 'og verkmenningu, varð að sækja fram til bættra búnaðarhátta og búnaðarmenningar. Þau munu og hafa verið rök sögunnar, að því er varðaði staðarval, að Norðlend- inga hefir enn sviðið í, þau .sár, er þeim voru veitt nveð brottnánvi biskupsstóls og skóla uvn aldamót- í faðma í hrífandi einingu — mynd, senv aldrei fyrnist né fell- ur á móða, fremur en þegar kvöld sólin leikur fegurst um Hólabyrðu. Kolbeinn Kristinsson uvn". Þessari síðar greindu skoð- un hefir þó verið mótmælt af öðr- um. Ilitt mun nvega fullyrða, að skólinn hafi rækt prýðilega upp- eldisháttn hins norska hersis og stórbónda, Erlings Skjálgssonar. En um hann segir Snorri, að hann hafi kornið öllum til nokk- urs þroska. Ég lief átt tal við marga Hólajnenn, unga og ganvla, og má segja það um flesta þeirra effa alla, að þeir eiga góðar minn 1 I .. r j , e J* / fi | • P ingar einar frá skólanunv. Engir ROiliOQa. R lUR(£l 1 O0iSU12[lOrS þeirra, sem ég hef átt tal við, *3 hafa iðrazt návnsdvalar sinnar þar, ekki heldur þeir, sem valið Mik veiztu verða vergjarnasia, ef ek ek með þér í Jötunheima. Sæ. E. 125 (Þrymskviða 13. vísa). Orðið ver(r) „maður“ kému*. einnig fyrir í öðrum forng'o> mönskum málum og samsvam*. latneska orðinu vir, sem- sömu merkingu. Af sö-mu-.rot -w* orðið virðar, sem einnig m-cvki* „menn“ og iítt hefir yerið í skáld®. máli. Síðari hluti orðisins veröld o*. orðið öld, sem nú merkir að jafn» aði „tímabil'*. Það orð-er-Tejtí-aí sögninni ala og er samróta orSim®- aldur. Frummerking orðsins yet* öld mun þannig vera gmann-giid* ur.“ Merking iþefls' hefir “ SíðaJ*» breytzt af ýnvsum sökum, m, a.-“y* ir erlend áhrif, eins og áður—e*. sagt, en ógerningur er að rekj», þá þróun hér. Næsta fyrirspurn Davíðs ■vaiKk* orðið marbakki. Einkum ~lar>ga* Davið til þess að vita, hvað orðiík í rauninni nverki. Kveðst hani*- hafa heyrt menn þræta um það. Ég hefi vanizt, að orðið Hvaj* bakki sé haft um brún skamm4* undan landi, þar sem snardýpk- ar. Svipuð er sú merking, í fyrstu „fýlgja eftir með augun-, nrgig hafði í förhmáli. T-. d, býðí* Fjölbreyttar umræður um kjör rit- LKOmoluní Nýlega fór fram í Helsingfors fundur Norræna rithöfunda- ráðsins. Kristján Bender formaður .Rithöfundaíélags íslands og Þóroddur Guðmundsson formaður Félags íslenzkra rithöf- unda sóttu íund þennan héðan af landi. Oft er fjölmennl saman komið að Hólum. — Svo mun verða í dag. Þessi mál voru tekin fyrir á fundinum: 1. Greiðsla útvarpsstöðva á Norð uvTöndunv til rithöfunda fyrir flutt efni. í ljós konv að textar eru nvjög misháir, og greiðir t. d. norska útvarpið 20 kr. norskar fyr ir ljóð og 10 kr. fyrir prósa á nvín. en ísl. útvarpið aðeins 12 og 7 kr. Óskað var að þessi greiðsla yrði sanvræmd um öll NorðurJövvd. 2. Umræður um ellistyrk rithöf- unda. Fyrirkonvulag þessara mála er ólíkt i hinunv ýmsu löndunv, í Noregi renna t. d. afgjöld aí hóka útlánum til styrktar gönvlum rithöf undum. 3. Bókasafnagjöld. í Svíþjóð, Noregi og Danvnörku rennur fravn- lag til rithöfunda vegna útlána úr bókasöfnum ýmist í sérstaka sjóði eða beint til höfundanna. Nemur franvlag þetta verulegum ujvphæð um. Á Finnlandi og íslandi fá rit höfundar eða höfundasamlök alls ekkert fyrir útlán lír söfnum. Skor aði fundurinn á stjórnir landanna að bæta úr þessu misrétti. 4. Rætt var um alþjóðasamstarf rithöfunda til að gæta hagsmuna þeirra. Kovnu fravn kvartanir þess efnis t. d. að frá Ráðstjórnarríkjun um korni engar greiðslur fyrir þýð ingar. 5. Samþykkt var einróma áskor un til ungverskra yfirvalda unv að rithöfundarnir Josef Gali og Gyula Obersovszky skuli ekki verða tekn- tir af lífi. Að lokum var þátttakendum fundarins boðið í ferðalög uvn Finnland. Móttökur allar af hálfu Finna voru hinar ágætustu og svo i verður því að færa Fritzner orðið á þessa lei'ð: „Banke under Vandet, som darv ner Grændsen mellem EbbemfatjV et og det udenfor værende DýtP*. Hins vegar tilgremir Blöndal' ottV ið í tveimur merkingum, þ. e: þeijrj, sem ég hefi nú lýst, og--#- merkingunní „sjávarbakki‘U'Þé«<r4. merkingu hefi ég ekki vanizt ca. ég veit, að Tjiín kemur fyrir á bók- um. Þætti mér gaman,- að ■fá'bi<44 um það, hvort m'enn háTá.éhéyrt- orðið notað í þessari merkmgu^ daglegu tali. Fyi-ri hluti orðsins jnarbakM-e*. orðið mar(r), sem merkir „sjór'*' og kernur fyrir í nokkrum fleir4 samsettum orðum, svo sem mw> arbotn og marbeiuíill. ■ - .Það-va* áður títt í skáldskap. Orð þett* cða samrótá orð hafa verið kunji um allt hið g’ermanska málsvRvð^ t. d. er aðalorðið usn sjó á þýzkt* af þessari rót (Meer). Latnaska oi'ðið nvare er einnig skylt. í máli kemur fyrir irvenkjTisorðttj' mærr „vnýxSendi", seni einnig 'iaf aí sömu orðaætt. Ég geri ráð íyrir því, að lev endurnir hafi veitt því athygtr, nð prófarkir af siðasta þætti heíð® verið illa k\snar._ Ég fékk þá skýr- ingu á-þessú, að prúfarkalesai'iim hefði verið svo önnuvn ka'fivrn yríí fréttir af kon'uhgsheimsókninni, a9 það hefði glapið hann. Mistökin sænska aðbúnaður allur. unginum til s'kuldar. — H. H.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.