Tíminn - 30.07.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.07.1957, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, þriðjudaginn 30. júlí 19S1. tunnur, nokkuð bættíst Snæfell er langaflahæsta skipið, en næst er VíSir ö úr GartJi Samkvæmt skýrslu Fiskifélags íslands var nokkur síldar- afli s. 1. viku og er nú orðinn alls 446 þús. mál og tunnur, en var á sama tíma í fyrra 503 þús. mál og tunnur. Langafla- hæsta skipið er Snæfell með 6392 mál og tunnur, en næst koma Víðir II í Garði með 5862, Heiðrún, Bolungarvík 4914, Helga, Reykjavík 4911, Jörundur 4891, og Grundfirðingur II. 4823. Skýrsla Fiskifélagsins fer hér á eftir: Síðastliðinn laugardag (27. júlí) Gylfi II., Rauðuvík 3534 á miðnætti var síldaraflinn sem Hafbjörg, Hafnarfirði 1352 hér segir (tölur í svigum sýna afl- Hafbjörg, Vestmannaeyjum 608 ann á sama tíma í fyrra). Haídís, Þingeyri 1251 f bræðslu 341.304 mál (239.370) Ilafdís; Grindavík 669 í salt 97.307 upps.tn. (255.654) Hafrenningur, Grindavík 3049 í frystingu 8.214 uppmtn.( 8.761) Hafrún, Neskaupstað 2505 Hafþór, Reykjavík 2447 Samt. ml og tn. 446.825 (503.785) Hagbarður, Húsavík 2449 Á þeim tíma, sem skýrsla þessi Hamar, Sandgerði 1957 er miðuð við var vitað um 233 skip, Haímes Hafstein, Dalvík 3421 sem voru búin að fá einhvern afla Hannes Lóðs, Vestmannaeyjum 870 (í fyrra 187), en af þeim höfðu Heiðrún, Bolungarvík 4914 221 skip (í fyrra 181) aflað 500 Heimaskagi, Akranesi 2532 mál og tunnur samanlagt og meira Heimir, Keflavík 2236 og fer sú skýrsla hér á eftir. Helga, Reykjavík 4911 Helga, Húsavík 3771 Botnvörpuskip: Helgi, Hornafirði 981 Egill Skallagrímsson, Rvík 1698 Helgi Flóventsson, Húsavík 2799 Jón Þorláksson, Rvík 1479 Helgi Heigason, Vestm.eyjum 714 Jörundur, Akureyri 4891 Hildingur, Vestmannaeyjum 1590 Hilmir, Keflavík 4328 Mctorskip: Hólmkell, Rifi 552 ASalbjörg, Höfðakaupst. 520 Hrafn, Þingeyri 1113 Ágústa, Vestmannaeyjum 1436 Hrafn Sveinbjarnarson II., Akraborg, Akureyri 3153 Grindavík 1533 Akurey, Hornafirði 255S Hrafnkell, Neskaupstað 129.3 Andri, Patreksfirði 849 Ilringur, Siglufirði 4535 Arnfinnur, Stykkishólmi 1128 Hrönn, Sandgerði 1422 Arnfirðingur, Reykjavík 3522 Hrönn II., Sandgerði 944 Ársæll Sigurðsson, Hafnarf. 2410 Hrönn, Ólafsvík 1893 Ásgeir, Reykjavík 2338 Iluginn, Neskaupstað 1589 Atli, Vestmannaeyjum 585 I-Iugrún, Bolungarvík 741 Auður, Akureyri 972 Hvanney, Hornafirði 1539 Baldur, Vestmannaeyjum 725 Höfrungur, Akranesi 2334 Baldur, Dalvík 3725 Ingjaldur, Búðakauptúni 1479 Baidvin Jóhannsson, Akureyri 605 Ingólfur, Hornafirði 1535 Baldvin Þorvaldsson, Dalvík 4475 Ingvar Guðjónsson, Akureyri 3291 Bára, Kefiavík 3293 ísleifur II., Vestmannaeyjum 1197 Barði, Flateyri 1139 ísleifur III., Vestmannaeyjum 1447 Bergur, Vestmannaeyjum 3616 Jón Finnsson, Garði 2491 Bjargþór, Ólafsvík 797 Jón Kjartansson, Eskifirði 2298 Bjarmi, Dalvílc 4436 Jón Stefánsson, Vestm.eyjum 662 Bjarmi, Vestmannaeyjum 2407 Júlíus Björnsson, Dalvík 3355 Bjarni Jóhannesson, Akranesi 1838 Jökull, Ólafsvík 4156 Björg, Vestmannaeyjum 595 Kap, Vestmannaeyjum 2322 Björg, Eskifirði 2370 Kári Sölmundarson, Reykjavík 1880 Björg, Neskaupstað 1575 Keilir, Akranesi 2643 Björgvin, Keflavík 1589 Klængur, Þorlákshöfn 1195 Björn Jónsson, Reykjavík 2428 Kópur, Akureyri 1097 Brynjar, Hólmavík 731 ICópur, Keflavík 3311 Búðafell, Búðakauptúni 1830 Kristján, Ólafsfirði 2517 Böðvar, Akranesi 1753 Langanes, Neskaupstað 3304 Dóra, Hafnarfirði 1430 Magnús Marteinss., Neskaupst. 4006 Dux, Keflavík 1564 Mánatindur, Djúpavogi 1420 Einar Hálfdáns, Bolungarvík 2593 Marz, Reykjavík 1103 Einar Þveræingur, Ólafsfirði 2497. Mei'kúr, Grindavík 1121 Erlingur III., Vestmannaeyjum 1630 Milíý, Siglufirðx 918 Erlingur V., Vestmannaeyjum 2879 Mímir, Hnífsdal 1697 Fagriklettur, Hafnarfirði 983 Mumœi, Garði 4032 Fákur, Hafnarfirði 2492 Muninn, Sandgerði 2312 Fanney, Reykjavík 1123 Muninn II., Sandgerði 937 Farsæil, Gerðum 734 Nonni, Keflavík 1775 Farsæll, Akranesi 1105 Ófeigur III., Vestmannaeyjum 2127 Faxaborg, Hafnarfirði 2070 Ólafur Magnússon, Akranesi 929 Faxi, Garði 1443 Ólafur Magnússon, Keflavík 2182 Fiskaskagi, Aki'anesi 758 Páimar, Seyðisfirði 1330 Fjalar, Vestmannaeyjum 1011 Páll Pálsson, Hnífsdal 2766 Fióaklettur, Hafnarfirði 2766 Páll Þoi'leifsson, Grafarnesi 993 Fram, Akranesi 1505 Pétur Jónsson, Húsavík 3412 Fram, Hafnarfirði 1351 Pétur Sigurðsson, Rvík 1596 Freyja, Vestmannaeyjum 587 Reykjanes, Hafnarfirði 1411 Freyr, Suðureyri 909 Reykjaröst, Keflavik 1956 Frygg, Vestmannaeyjum 627 Reynir, Akranesi 1921 Fróðaklettur, Hafnarfirði 1840 Revnir, Vestmannaeyjum 2516 Frosti, Vestmannaeyjum 618 Rex, Reykjavík 771 Garðar, Rauðuvík 3036 Rifsnes, Reykjavík 2957 Geir, Keflavík 2506 Runólfur, Grafarnesi 1905 Gjafar, Vestmannaeyjum 22S9 Sidon, Vestmannaeyjum 1092 Glófaxi, Neskaupstað 2412 Signrn, Akranesi 1288 Goðaborg, Neskaupstað 1273 Sigurbjörg, Búðakauptúni 1020 Grundfirðingur, Grafarnesi 2780 Siguröur, Siglufirði 2509 Grundfirðingur II.. Grafarnesi 4823 Sigurður Pétur, Reykjavík 2339 Guðbjörg, Sandgerði 1470 Sigurfari, Grafarnesi 1758 Guðbjörg, ísafirði 2806 Sigurfari, Vestmannaeyjum G22 Guðfínnur, Keflavík 3343 Sigurvon, Akx-anesi 3025 Guðjón Einarsson, Grindavík 1098 Sindri, Vestraannaeyjum 915 Guðmundur Þórðarson, Rvík 2215 Sjö-fn, Vestmannaeyjum 952 Guðmundur Þórðarson, Gerðum 1898 Sjöstjarnan, Vestmannaeyjum 2143 Guðm. Þorlókur, Neskaupst. 967 Skipaskagi, Akranesi 2199 Guliborg, Vestm.eyjum 3594 Sleipnir, Keflavík 1383 Guiifaxi, Neskaupstað 3050 Smári, Stykkishólmi 878 Gulltoppur, Stóru-Vatnsleysu 903 Smári, Húsavík 3243 Gunnar, Akureyri 1170 SnæfeU, Akureyri. 6392 Gunnóifur, Óiafsfirði 1610 Snæfxigi, Reyðarfirði 1855 , Gunnvör, ísafirði , 3035 Stefán Árnason, Búðakauptúni 3838 Gylfi, Rauðuvík 1248 Stefán Þór, I-Iúsavík 2692 1 Stella, Grindayík 2535 Steinunn gamla, Keflavík 1740 Stígandi, Ólafsfirði 2221 Stíganöi, Vestmannaeyjum 2824 Stjarnan, Akureyri 3055 Straumey, Reykjavík 1393 Súian, Akureyri 3392 Sunnutindur, Ðjúpavogi 1465 Svala, Eskifirði 2515 Svanur, Akranesi 1508 Svanur, Kefiavík 2330 Svanur, Reykjavík 1493 Svanur, Stykkishólmi 1727 Sveinn Guðmundsson, Akranesi 1004 Sæborg, Grindavík 2224 Sæborg, Keílavík 2006 Sæborg, Patreksfirði 932 Sæfari, Grafarnesi 1390 Sæfaxi, Akranesi 1237 Sæfaxi, eskaupstað 1363 Sæhrímnir, Keflavík 1443 Sæljón, Reykjavík 2074 Sæmundur, Keflavík 917 Særún, Siglufirði 3307 Sævaldur, lafsfirði 1722 Tjaldur, Stykkishólmi 15ö(i Trausti, Súðavík 1171 Valþór, Seyðisfirði 1508 Ver, Akranesi 2005 Víðir II., Garði 5862 Víðir, Eskifirði 3545 Víkingur, Bolungarvík 1224 Viktoría, Þorlákshöfn 1177 Vilborg, Keflavík 2110 Vísir, Kefiavík 2248 Von II., Vestmannaeyjum 1183 Von II., Keflavík 2025 Von, Grenivilc 2068 Vöggur, Njarðvík 953 Völusteinn, Dranganesi 573 | Vörður, Grenivík 3051 | Þorbjörn, Grindavík 2578 j Þórkatla, Grindavík 1227 í Þorlákur, Bolungarvík 1890 j Þorsteinn, Grindavík 1561 . Þórunn, Vestmannaeyjum 914 I Þráinn, Neskaupstað 1950 i Öðlingur, Vestmannaeyjum 1384 Eggin og Sambandsskipin Nokkrar umræður hafa orðið um fæði yfirmanna kaupskipaflot- ans í yfirstandandi verkfalli og kröfur þeirra í sambandi við það Ef kröíur yfirmanna hefðu ekki þegar verið birtar, myndu flestir tráa því, að það, sem sagt hefir verið í því efni, væri ósatt. í sunnudagsblaði Þjóðviljans er ræibt um egg og viðurværi skip- verja á kaupskipunum. Segir þar m. a.: „Almennt mun litið svo á, að lcostur á farskipunum sé með miklum ágætum, þar skorti hvorki eitt né neitt til þess að menn haldi fjöri sínu og þrótti, og mun þetta hafa við nokkur rök að styðjast. En krafan um •eggin bendir í aðra átt. Hún bendir aftur til liðinna alda, til úrkynjaðra tíma. Vert er því að taka þetta til alvarlegrar athug- unar. Vér höfum heyrt, að þess- ar kröfur komi frá farmönnum á Sambandsskipunum. Er þetta rétt?“ Hér kemur svarið: M.s. „Hvassafell“: Morgunverður: Helgidaga: Bacon, tvö egg á mann, brauð, smjör, ostur, kaffi, te, rnjólk. Virka daga: Skyrhræringur, slát ur, rengi, brauð, smjör, ostur, eitt egg á mann, kaffi, mjólk, te. Eða: Hafragrautur, brauð, smjör, ostur. rúllupylsa, eitt egg á mann, kaffi, te, mjólk. Skv. bréfi brytans, dags. 8.5. 57. M.s. „Arnarfell“: Morgunverður: Helgidaga: Tvö egg per mann, bacon og kartöflur eftir vild, brauð, tvær til þrjár tegundir á- legg, mjólk, kaffi eða te eftir þörf um. Virka daga: Eitt soðið egg per mann, hafragrautur, skyr, corn- fiakes eða hræringur, slátur, hval- ur, brauð, fjórar til fimm tegund- ir álegg, kaffi, te, mjólk. Skv. síimlali við Kára Halklórs- son, bryta. ur eða slátur, brauð og 3—4 teg- undir álegg, rnjóik, kaffi, te. Skv. símtali við brytann 29.7.57. M.s. „Hamrafell": Morgunverður: Helgidaga: Tvö steikt egg, bac- on, brauð, smjör, tvær til þrjár 'tegundir áiegg, mjóik, kaffi, íe. Miðvikudaga: Eitt steiikt egg, bacon, steiktar kartöfiur, brauð, smjör, tvær til þrjár tegundir á- legg, mjólk, kaffi og te. Aðra virka daga: Skyr eða hafra grautur eöa cornflakes, siátur eða hálfur grapefruit, ef fyrir hendi er, eitt soðið egg, brauð, smjör og tvær til þrjár tegundir álegg, mjóik, kaffi, te. Skv. bréfi brytans, dags. 29.7.57 Vera má, að á takmörkum sé, að yfirmenn „haldi fjöri sínu og þrótti“ — svo notuð séu hin til- •færðu orð — með ofangreindum viðurgerningi, en hvað skal þá um almenning á landi, sem áreið- anlega býr við skarðari kost. • Fréttatilkynning frá Skipadeild S. Í.S. Björgunarstarfið enn í fnllom gangi í Japan TOKYO, NTB, 29. júlí: — Það er nú viíað með vissu, að 592 hafa farizt í flóðunum miklu í Japau, eu 408 er saknað. Eru það niun færri en í fyrstu hafði verið áætlað. Tjónið af völdum fláðanna er metið á milljónir kr. Unnið er nú að því að flytja mat- væli og hjúkrunargögn inn á flóðasvæðið og hefir mikili fjöldi amerískra flugvéla aðstoð- að vi3 þá flutninga. Mikill skort- ur er nú á lyfjum og drykkjar- vatni. M.s. „JökulfelT1: Moiigunverður: Helgidaga: Tvö steikt egg per mann, 4 sneiðar reykt bacon, brauð smjör, ostur, mj'ólk, kaffi, te. Virka daga: Eitt soðið egg, hafragrautur eða skyrhræringur, brauð, smjör, rúllupylsa, kæfa, slátur, súr hvalur, grísasulta, tvenns lconar kjöt, soðið eða steikt ostur, nijólk, kaffi, te. Skv. bréfi brytans, dags. 20.6.57. M.s. „Litíafeli": Morgunverður: Helgidaga: Tvö steikt egg með •flestesneiðum, brauð, mjólk, kaffi. Virka daga: Eitt soðið egg, hafra graulur eða skyrhræringur, slátur, brauð, smjör, mjólk og kaffi. Skv. bréfi brytans, dags. 2.5.57. M.s. „Helgafeil": Morgunverður: Helgidaga: Tvö egg og bacon, brauð, smjör, 3—4 tegundir álegg, mjólk, kaffi, te. Virka daga: Eitt soðið egg, skyr, haíragrautui' eða hræringur, livaí- jórn tak- markar innflytjenda ' straummii ti! i : landsks j Kanadastjórn hefir ákveðið að stemma þannig stigu við innflytj- ; endastraumnum til landsins á næst | unni, að frá og með 31. júlí fá þeir aðeins að flytja til landsins, er hafa tryggt sér atvinnu, eða eiga ættingja er geti séð fyrir þeim, þangað til þeir geti aflað sér vinnu. Búizt var við 34 þús. ung- verskum flóttamönnum íil Kanada í ágústmánuði, en sömu reglur munu gxlda um þá sem aðra flótta- menn. Kirkjuvígslan í Saurbæ (Framhald af 8. síðu). Voru þar fram bornar hinar myndarlegustu veitingar og marg- ar ræður fluttar. Þessir tóku til máls: Séra Sigurjón Guðjónsson prófastur, sem stýrði samsætinu, Ólafur B. Björnsson formaður landsnefndar Hallgrímskirkju, er rakti í mjög fróðlegu og ýtarlegu erindi sögu kirkjubyggingarmáls- ins frá upphafi, enda því flestum öðrum kunnugri. Guðmundur Brynjólfsson oddviti að Hrafna- björgum og sóknarnefndarformað- ur. Pétur Ottesen alþingismaður Borgfirðinga. Ásmundur Guð- mur.dsson biskup íslenzku bióð- kirkjunnar, Ásgeir Ásgeirsson for- seti íslands, og Eysteinn Jónsson fj ármálaráðherra. Allir ræðumenn fögnuðu mjög vfir hví að sá dagur væri nú loks runninn að Hallgrímskirkja. veg- legt minnismerki um Hailgrím Pétursson væri risin í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og mörgum voru þakkir færðar, bæði nafn- greindum og ónafngreindum ein- staklingum og félögum. Skýrt var frá gjöfum til kirkjunnar, sem of langt yrði upp að telja hér. Ungverski skákmeistarinn (Framhald af 1. síðu.) in fór Benkö ekki heim — held- ur dvaidist þar í landi þar til hann fór til íslands til að taka þátt í heimsmeistarakeppni stú- denta. f skákþætti Tímans skrifaði Friðrilc Ólafsson um Benkö á þessa leið, er hann kvnnti ein- staka keppendur á stúdentamót- inu: 1. borðsmaður Ungverja er víðfrægur skákmaður að nafni Benkö. Ilann hefir í mörg ár ver ið talinn einn af þremur beztu skákmönnum þeirra, hinir eru stórmeistararnir L. Szabo og G. Barcza. Ekki er mér kunnugt um, hvar Benkö hefir náð sínum bezta árangri, en hann hefir æv- inlega staðið sig vel í þeim mót- uni, sem hann hefir tekið þátt í og jafnan verið meðal þeirra efstu. Á síðasta Ólympíumóti í skák, sem fram fór í Moskvu, stuðlaði hann mjög að framgangi Ungverja með því að ná geysi- hárri hlutfallstölu á þriðja borði. — Grein þessi var í blaðinu 24. maí s. 1. og þá birtar nokkrar skákir, sem Benkö hefir teflt. Eins og kunnugt er urðu Ung- verjar í 4. sæti á stúdentamót- inu. Benkö hlaut 7Ú2 vinning úr 12 skákum eða 63%, og náði fjórða bezta árangri á mótinu af 1. borðs mönnum. EKKI ALLIR JAFN HRIFNIR. Benkö dvelst nú með löndurn símim, er liingað komu í vetur, og verður væntanlega unnt að segja nánar frá máli hans á næst- unni. Iíinir ungversku skákmenn irnir fóru allir utan á sunuudags- morgun áleiðis heim til Ung- verjalands. Þess má . geta, að Benkö var eini þátttakandinn í sveitinni, sem ekki átti fyrir fjöl skyldu að sjá heima í Ungverja- Iandi. Það er athyglisverð tilviljun, að þetta skuli gerast sömu dag- ana og hópur íslenzkra æsku- manna er staddur í Moskva á „heimsmóti æskunnar“. f þeim herbúðum ríkir sjálfsagt ein- róma hrifning á ástandinu aust- an járntjalds, en mál Benkö virð ist Ijósasti vottur þess, að ekki eru allir æskumenn anstur þar samdóma hiuum íslenzku ungl- ingmn. ‘YiWiðftttgu rtVÚjffí'té v umtifmMiúHí l_y' .11 3D Kf ct) Frönskunám og íreistingar Sýning annað lcvöld kl. 8,30. Aögm.gumiðasala í Iðnó frá kl 2 í dag.,— Sími 13191.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.