Tíminn - 10.08.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.08.1957, Blaðsíða 2
2 T f MIN N, laugardaginn 10. ágúst 1957* Stiföumælarnir (Pramhald af 1 siðu.) breytinga. En hvarvetna er stöðu pláss bifreiða í þéttbýli orðið vandamál, vegna hins mikla bíla fjölda. Hinn 1. ágúst var gefin út reglu gerð um notkun stöðumæla hór á landi. Er þar gert ráð fyrir því að' mestur hluti þess fjár, sem : inn kemur við leigu stöðumælanna ' renni til þess að auka og bæta bílastæði í bænum. Stofnaður er Uppreisnarmenn síöSvuðii sókn Rreta að Nizwa, þrátt fyrir mikinn liðsmnn Hershöföingi Breta efast um aucSunninn sigur NTB-Kersha í Mið-Oman, 9. ágúst. — Þær hersveitir sol- dánsins í Oman, sem sótt hafa undir stjórn brezkra foringja í áttina til höfuðvígis uppreisnarmanna í Nizwa, hafa skyndi- sérstakur stöðumælasjóöur, sem lega orðið að hörfa og hætta frekari sókn í bili. Eru í hersveit- greiðir tvo þriðju kostnaðar við um þessum um 700 hermenn. Uppreisnarmenn veittu óvænt snarpa mótspyrnu, er hersveitirnar áttu ófarna aðeins um 10 km. W Nizwa og hrundu framsókninni. Hafa hersveitir soldánsins núj slegið tjöldum fyrir utan bæinn! Kerzstxa sem er eins pg áour segir , ektki nema urn 10 km. frá Nizwa. Gömul torfhús bnmnu í Langadai Loftkældar vélar. Rummel vélafræðingur var eina viku hjá umboði Deutz vélá, Hamri, hér í Reykjavík á nám- skeiði, sem var haldið á vegum Hamars fyrir viðgerðamenn utan af landi. Deutz verksmiðjurnar framteiða mikið af dísilvélum í skip og báta og til annarra nota og er mikið af vélum frá fyrirtæk inu í notkun hér á landi. Loftkæld ar vélar eru í dráttarvélum frá fyrirtæikinu og hafa vélarnar gefið góða raun. Þykir kostur að hafa vélarnar loftkældar, þar sem þær þurfa minni umhirðu þar sem veðrabrigði eru mikil. í Þýzka- landi hefur orðið mikil aukning á notkun loftkældra véla í landbún aðartæki, eða sem nemur um sex- tíu af hundraði síðastliðin fjögur ár. Land og fólk. Hér á landi telst Rummel svo til að hann hafi ferðast eina tvö þús- und kílómetra. Kveður hann eink um tvennt hafa vakið athygli sína; landslagið og fúlkið. Hann sagði að á meginlandi Evrópu gerði fólk isér yfirleitt allt aðra hugmynd um lifnaðarhætti á fslandi en raun bæri vitni. Það væri víðtæk skoð un, að fólk byggi í torfhúsum á fslandi, en hér mættu auganu hvarvetna fallegar og nýtízkulegar oyggingar. Jarðirnar væru hús- iðar til fyrirmyndar og húsbúnað ar aMur hjá bændum hinn ágæt- isti. Var Rummel hrifinn af kynn- Skemmtnn í TívoII i kvöld Sá hluti hátíðahaldanna, sem :;raim átti að fara í Tívolí um verzl marmannahelgina en var frestað vegna veðurs, íer fram í kvö-Id. Skemmtiskráin er fjölbreytt. Þar eru þrír garoanþættir þeirra Ar- jru og Emilíu og heita þeir TJpp- mæling vegna fegurðarsamkeppni, Tívolíspegillinn og Hjúskaparmiðl unin. Þá er gamanþáttur Karls Guðmundissonar, einsöngur GuS- rnundar Guðjónssonar og listfim- ieikar. Plugvél flýgur yfir garð- inn og varpar niður gjafapökkum en í einum þeirra verður farseðrll til Bretlands með Gullfossi. Á miðnætti er flu’geldasýning og dansað ,á palli til kl. 2. Spáð er þurru og góðu veðri. i að koma mælunum upp. Ákvæði | er í lögunum, seni trj-ggja eiga að j tekjum stöðumælanna sé ekki eytt j í almennar þarfir bæjarsjóðs. j i Alls er ætiunin að setja upp 275 slöðumæla ?i þrennskonar gerðum á götum og torgum. Verða þannig gjaldskyld og til tímabuncl-1 , inna afnota uni 100 bíiastæöi, sem Tvö InwdruS manna lið. ] verið hafa frjals til afnota á torg | Það var aðeins um 200 manna Blöndúósi, 5. ágúst. — Fyrir um í miðbrenum og má því búast liö, sem tók svo snarplega á móti j nokkrum dögum bar svo vi'ð, er i við að erfitt verði að finna dag- herjum soldáns, að þeir sáu sitt, vörubíls'tjórar, sem voru að koma j iangí stæði fyrir bíla í miðbænum. óv'ænua. Er sagt, að þetta tvö frá Akureyri árla morguns, óku Ráðgert er þó að auka fljóílega hundruð manna lið só vel þjálfað, fram hjá Bolnastöðum í Langadal, við' bilastæði framan við Arnar- og undir stjórn Talib Bin Ali, j en sá bær er rétt 'njá hinu nýja hvol á Landakotstúni og austur af bróður imamins, sem stendur fyrir | félagsheimili í Bólstaðarhlíð, að gamla Stúdentagarðinum. Þá hef- uppreisninni. Ekki mun neitt mann! þeir sáu reyk mikinn leggja upp úr húsum. Fóru þeir þangað heim og var þá kviknað í fjósi og hlöðu þarna. Eru þetta gömul torfhús. Tókst þeim að ná kúnum út við illan leifc, en fólk var ekki á bæn- um, þar sem það býr nú í féjags- heiimiilinu. Gerðu þeir síðan að- vart, og kom fólk á vettvang, þar á meðal með jarðýtu og réðst hún á húsin og sópaði þeim saman, tókst að bjarga heyinu að mestu. Rummel staddur á Svínavatni ! A-Hún. Heimsótti sexilu bæediir og ferSaðist tvö þústmd kílómetra á þrem vikem Þýzkur vélfræcSingur á fer S hér aí leiSbeina um me‘ðfer'8 Deutz dráttarvéia I gær hafði blaðið tal af Walter Rummel, vélfræðingi frá Deutz verksmiðjunum í Köln í Þýzkalandi. Hann hefir að und- anförnu ferðast hér um landið og leiðbeint bændum, sem eiga Deutz dráttarvélar, um meðferð þeirra. Heimsótti hann ur verið ráðgert að undirbúa bygg fail hafa orðið í liði soldáns og sextíu bændur í ferðinni, en hér á landi munu alls vera um insu bílageymsluhúsa, eða rann- j tekið er fram, að enginn brezkur þrjú hundruð dráttarvélar frá Deutz. Rummel lét hið bezta'faka mögul«ika á að b°ma hermaður lmfi fallið enn í þessum %.J , , , . , þeim upp, þar sem til vandræða, atokum, en nokkrir orðið ofærir yfir ferðmm og sagði, að það hefði konnð ser a ovart, hve horfir um bíiageymslUr og stæði bændur hefðu haft mikla þekkingu til að bera í öllu er varð- j í bænum aði meðferð og viðhald vélanna. Rummel hefur verið Iiér und- anfarnar þrjiár vi'kur en fer utan í dag. Hann hefur ferðast víða í Evrópu í sömu erindagerðum og hér, sem sagt að leiðbeina eigend um Deutz dráttarvéla. Hann ferð- ast í sérstakri bifreið frá fyrirtæk- inu, en í heiini er mótor úr dráttar vél, sem er opinn, svo allir hlutar haras eru sýnilegir. af öðrum orsökum. Framsóknin hefir verið erfið mjög sökum gíf- urlegra hita og sandstorma og nokkrir hermannanna fengið sól- sting. Robertson yfirhershöfðingi Breta í þessum hernaðaraðgerðum hefir notað þetta hlé til þess að fara til fundar við landstjórann í Bahrein og ráðfæra sig við hann. Brezka herstjórnin taldi. að herstyrkur- inn væri nægilegur tii þess að taka vígi uppreisnarmanna í Nizwa að minnsta lcosti, ef fyrst væru gerðar sprengjuárásir og I jafnvel rakettuárásir úr lofti á víg ið. Robertson hefir þó ekki enn lá't iö gera slíkar árásir og sagður veigra sér við því vegna þess hve slíkt myndi mælast illa fyrir. Hins vegar sé hann í miklum vafa um, hvort eins auðvelt sé að gersigra uppreisnax-menn og yfirherstjórnin gerði í upphafi ráð fyrir. Walter Rummel um sínum við íslenzka bændur og kvað þ-á glögga og laghenta í með- ferð véla. Stórt fyrirtæki. Deutz verksmiðjurnar í Þýzka- landi eru stórt fyrirtæki með um- boðsmenn eða eigin útsölur í átta- tíu og sex þjóðlöndum. Helztu inn flytjendur véla frá þeim eru Arg entína, Frakbland og Norður- Afríka. Á síðastliðnu ári voru framleiddar þrjátíu þúsund drátt- arvélar lijá Deutz og fóru þrjátíu af hundraði framleiðslunnar til út flutnings. Þá framleiddu verk- smiðjurnar um sextíu þúsund díse! vélar af ýmsum gei-ðum á árinu, en eins og fyrr segir framleiða þær einkum slíkar vélar. (Framhald af 8. síðu). áiuiga á því að síytta líf þessa göfuga aðalsmanns. Svo væri Stöðumælana skal nota daglega kl. 9—17 virka daga og 9—12 á laugardögum, eða á þeim tíma sem annríki er mest í miðbcenum og flestir þurfa að stanza bíla. Þá eru sérstakar reglur um það að menn skulu leggja bílum sínum og öðrum gjaldskyldum farartækj- um rétt. Láti þeir ökutæki sín þannig, að ekki sé luegt að nota næsta stæði viö, ber þeim að 1 greiða stöðugjpld af báðum stæð j unum og verður haft eftirlit með því að ökutækjunum sé hagan lega lagt. Þá eru ákvæði um það að bæta skuli skemmdir, sem menn valda á stöðumælunum viljandi, eða ó- viljandi. Tæming síöðumælánna og söfn un myntar úr þeim fer fram með sérstökum hæíti, undir yfirstjórn bæjarkjaidkera. Virðist svo sem hinir erlendu framleiðendur mæl anna leggi áherzlu á að sem fæstir handfjatli þetta skotsilfur, áður en það kemur í hendur bæjargjald kerans. ®| NTB-I,undúnum, 9. ágúst. — Talsmaður brezku stjórnar- innar skýrði frá því í dag, að brezku stjórninni hefði verið kunnugt um það alllengi, að Sovétríkin hefðu sent vopn til Yemen. Að minnsta kosti 6 slíkar sendingar hefðu átt sér stað. iionum niiklu nærtækara verk j Sennilega vseiu þeirra á meðal flugvelar af nyjustu gerð. f efni, aö vinna að endurreisn kon! Yemen eru nú um 50 rússneskir tæknisérfræðingar og þjálf- Njósnarar Rússa dæmdir New York, 9. ágúst. Jakob AI- ham og frú Myra Soble voru í dag dæmd af bandarískum dómstóli í fimim ára fangelsi fyrir að ha:fa rekið njósnir fyrir Rússa í Banda ríkjunum. Maður frú Soble biður dóms til 18. sept. Öll þrjú játuðu að hafa reynt að srnygla hernaðar leyndarmiálimi í hendur rúss- neskra sendiráðsmanna í Banda- ríkjunum. Sovétríkin hafa sent nýtízkn vopn æknisérfræðinga III Yemen ungdæmis í fööurlandi síuu, en heyja einvígi við sig. Altrincham kvaðst fá um 10 liótunarbiéf á dag. Langflest bréfanna lýstu þó fylgi við gagn rýni þá, sem liami hefði boriö fram á droítningu og liirðfólk hennar. arar. Talsmaðurinn kvað engan efa á, að þessar vopnasendingar hefðu átt sér stað og sennilega byrjað um seinustu áramót. Þessai- vopna sendingar væru án efa beinlínis í því skyni gerðar, að efla Yemen stjórn til fjandskapar vio Breta. Á þjóðhátíðinni I Vestmannaeyjum Þessi mynd sýsiir fjaldbcrgina og hátíðasvEeöiS í Horjálfsdal í Vestmannaeyjum á þjóöháfíðinni. Upphaf þjóð- hátíöar Eyjamanna er það, aö áriö 1874 komust þeii ekki á þjóöhátiöina og efndu fil heimaháfíðar. Síðan hefir hún verið haldin þar reglulega. Fólkið ílyfur í HerjóifsJal þessa daga og búa fjclskyldurnar þar í tjöldum og matreiða þar. Tjaldborgin er skipuleg og merkíar götur um hana. — (Ljósm.: Sn. Sn.). Krefjast Aden. Hann kvað brezku stjórnina hafa mikinn hug á því að leysa deilumálin við Yemen á friðsam- legan hátt ag hefði undanfarna mánuði gert ítrekaðar tilraunir til þess. Hinsvegar virtist Yemen- stjórn ekki kæra sig um neina slíka samninga og gerði kröfu til Aden sem er verndarsvæði Breta og^ þei-m mjög mikilvægt. í Washington er upplýst, að brezka stjórnin hafi fyrir sex vik um skýrt Bandaríkjaistjórn frá því að &ovétríkin væru byrjuð vopna sendingar til Yemen. Það var einn ig tekið fram, að Sovétríkin sendu margskon.ar nýtízku vopn til Egyptalands og Sýrlands og væri það ekkert leyndarmái. Atta ríki viona aó samræmdum krabha- meinsramisókmim Sameinuðu þjóðunum, 9. ágúst. Fyrir forgöngu alþjóðaheilbrigðis- stofnunar S.Þ. munu hinar ýmsu tegundir krabbameins og orsakir þess verða rannsakaðar í 8 lönd- um samtímis og -reynt að fá með þeim hætti sem fyllstar og gleggst ar heimildir um sjúkdóminn, Lönd þessi eru Ástralía, Banda- ríkin, Bretiand, Sovétríkin, fran, Frafckland, Pólland og Holland. síái',1 .. t.Jj.í ll i i. I 1 I-l. ;. I l- . , < ,1 I 1 í f i i I i l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.